Morgunblaðið - 30.12.1994, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 30.12.1994, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 51' VEÐUR Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin vestur af Skotiandi hreyfist til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +4 snjókoma Glasgow 8 skýjað Reykjavík +5 léttskýjað Hamborg 11 rigning Bergen 7 skúrir London 13 skúrir Helsinki 0 snjókoma Los Angeles 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 9 alskýjað Lúxemborg 9 rigning Narssarssuaq +15 heiðskírt Madríd 1 þoka Nuuk +7 heiðskírt Malaga 17 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 15 léttskýjað Stokkhólmur vantar Montreal +12 heiðskfrt Þórshöfn 5 skúrir New York 4 léttskýjað Algarve 13 þokumóða Orlando 16 alskýjað Amsterdam 12 skýjað París vantar Barcelona 14 léttskýjað Madeira 20 skýjað Berlín 12 rigning Róm 16 skýjað Chicago 1 alskýjað Vín 6 þoka Feneyjar vantar Washington 6 Íéttskýjað Frankfurt 11 rigning Winnipeg +7 alskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 4.17 og síðdegisflóð 9 kl. 16.39, fjara kl. 10.39 og 22.53. Sólarupprás I er kl. 11.18, sólarlag kl. 15.39. Sól er í hádegis- I stað kl. 13.29 og tungl í suöri kl. 11.32. ÍSA- H FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 6.23, og síðdegisflóð 0 kl. 18.36, fjara kl. 0.03 og kl. 12.48. Sólarupprás 0 er kl. 12.04, sólarlag kl. 15.06. Sól er í hádegis- 0 stað kl. 13.35 og tungl í suðri kl. 11.38. SIGLU- 1 FJÖRÐUR:, Árdegisflóð kl. 8.27, síödegisflóð kl. —-----------------* 21.12, fjara kl. 2.07 og 14.45. Sólarupprás er kl. 11.47, sólarlag kl. 14.47. Sól er í hádegisstað kl. 13.17 og tungl í suðri kl. 11.19. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 1.25 og síðdegisflóð kl. 13.44, fjara kl. 7.44. og kl. 19.50. Sólarupprás er kl. 10.54 og sólarlag kl. 15.05. Sól er i hádegisstaö kl. 12.59 og tungl í suðri kl. 11.01. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning ri Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma ^7 Él ■j Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SK vindstyrk, heil fjöður é 4 er 2 vindstig. t> 10° Hitastig S Þoka Súld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt vestur af Skotlandi er víðáttu- mikil 952 mb lægð, sem þokast austnorðaust- ur. Spá: Norðanátt, stinningsél eða allhvöss aust- anlands en hægri annars staðar. Él norðan- og austanlands en bjartviðri um sunnanvert landið. STORMVIÐVÖRUN: Gert er ráð fyrir stormi á Suðausturmiðum, Austurdjúpi og Færeyja- djúpi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur og sunnudagur: Fremur hæg breytileg átt. Sums staðar dálítil él við strend- ur en léttskýjað inn til landsins. Frost 1-5 stig. Mánudagur: Suðaustan strekkingur og víða slydda eða rigning sunnanlands og vestan og hiti 0-4 stig. Norðaustanlands verður hæg suðlæg átt, léttskýjað og vægt frost. Veðurfregnatimar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og siðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Skafrenningur er nokkur á vegum frá Snæfells- nesi og vestur um Norðurland og austur á firði. Á Vestfjörðum er ófært um Breiðadalsheiði og tii Súgandafjarðar, einnig á milli Flateyrar og Þingeyrar. Á Norðurlandi er búið að opna veginn á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar, þar hefur veður heldur gengið niður. Ófært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og um Vopna- fjarðarheiði. Austanlands er ófært til Borgar- fjarðar eystri og þungfært um Breiðdalsheiði. Yfirlit á hádegi í H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil I dag er föstudaffur 30. desem- ber, 364. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Þá fór hann með hann upp og sýndi honum á auga- bragði öll ríki veraldar. Og djöf- ullinn sagði við hann: „Þér mun ég gefa allt þetta veldi og dýrð þess, því að mér er það í hendur fengið, og ég get gefið það hverj- um sem ég vil. Ef þú fellur fram og tilbiður mig, skal það allt verða þitt.“ Jesús svaraði honum: „Rit- að er: Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.“ (Lúkas, 5-9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fór Laxfoss. Reykjafoss var vænt- anlegur í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi fór Lagar- foss utan og írafoss fór á ströndina. Fréttir Barnaheill setti á lagg- imar 5. desember sl. Foreldralínu, sem fólk getur hringt í og fengið ráðgjöf um réttindi barna, uppeldismál og fleira. Þama veita sam- eiginlega ráðgjöf sál- fræðingur, iögmaður og félagsráðgjafi. Þó þetta heiti foreldralína er þessi þjónusta ekki bara fyrir foreldra heldur vini, vandamenn og þá sem kynna vilja sér þessi mál. Fyllsta trúnaðar og nafnleyndar er gætt. Svarað verður í síma 996677 mánudaga og miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Áramót. hafa verið breytileg eftir löndum og tímum, segir í Sögu daganna eftir Árna Björnsson. „Hérlendis verður 1. janúar að ný- ársdegi á 16. öld, og virðist sú venja fylgja siðaskiptum. [...] Róra- veijar létu árið í fyrstu hefjast með marsmán- uði eins og sjá má af því að síðustu flórir mánuðimir í okkar ári draga nöfn sín af lat- nesku töluorðunum 7-10 (septem, octo, novem, decem).“ Mannamót Aflagrandi 40, félags- starf 67 ára og eldri. Bingó í dag kl. 14. Sam- verustund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 13.30 stund við píanóið. Dansað í kaffi- tímanum undir stjóm Sigvalda. Kaffiveiting- ar. Félag eldri bprgara í Hafnarfirði. Áramóta- gleði verður haldin í Hraunsholti Dalshrauni 15 í dag kl. 20. Kópa- vogsfélagarnir mæta. Capri-tríóið leikur fyrir dansi. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mæðra- og feðramorg- unn kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Jólaball verður í dag kl. 14 í kirkjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborö: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sé^- biöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ÚTSALA! Sparifötin fyrir árshátíðina á stórlækkuðu verði! Jakkaföt Áður Nú 9.900 - 14.900 kr. 8.900 kr Stakir jakkar Áður Nú 8.900 - 14.900 kr. 4.900 - 8.900 kr. Terilyn buxur Áður Nú 1.000 - 5.600 kr. 800 - 3.900 kr. Peysur Áður Nú 1.990 - 4.900 kr. 1.490 - 2.900 kr. Krossgátan LÁRÉTT: 1 mikill þjófur, 8 sýður saman, 9 elur, 10 grein- ir, 11 frumstæða ljós- færið, 13 peningum, 15 stubbs, 18 fornrit, 21 hrós, 22 æla, 23 vond- um, 24 farartæki. LÓÐRÉTT: 2 hylur grjóti, 3 stúlk- an, 4 skíra, 5 skapa- norn, 6 riftun, 7 örg, 12 erfðafé, 13 sár, 15 fokka, 16 óhreinka, 17 ólifnaður, 18 í vafa, 19 pumpuðu, 20 ná yfir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 trúss, 4 ræsta, 7 parts, 8 suði’ð, 9 sek, 11 rúst, 13 gaur, 14 ætlun, 15 skýr, 17 álit, 20 enn, 22 loddi, 23 augun, 24 nunna, 25 nesta. Lóðrétt: - 1 tæpar, 2 útrás, 3 sess, 4 rösk, 5 síðla, 6 arður, 10 eklan, 12 tær, 13 Gná, 15 sælan, 16 ýld- an, 18 logns, 19 tinna, 20 eira, 21 nafn. 5D Púaikfö/LjpjDnusiíi 1!)10 Yandabar vörur á vœgu verði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.