Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 13

Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 B 13 Nýmynd BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 24. september í Innri-Njarðvíkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Ingpbjörg Þorsteinsdóttir og Ósk- ar Jón Hreinsson. Þau eiga heima á Hraunsvegi 25, Njarðvík. Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Hvalsneskirkju 14. maí sl. af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Rakel Hafsteinsdóttir og Sigurbjörn Grétarsson. Þau eiga heima á Ása- braut 14, Keflavík. Skatthlutfall og skattafsláttur Skatthlutfall staðgreiðslu 1995 er 41,93% Á árinu 1995 verður skatthlutfall staðgreiðslu 41,93%. Persónuafsláttur á mánuði er 24.444 kr. Persónuafsláttur fyrstu sex mánuði ársins verður 24.444 kr. á mánuði. Sj ómannaafsláttur á dag er 686 kr. Sjómannaafsláttur fyrstu sex mánuði ársins verður 686 kr. á dag. Frá og með 1. janúar 1995 eru fallin úr gildi skattkort með uppsöfnuðum persónuafslætti og námsmannaskattkort útgefin á árinu 1994. RÍKISSKATTSTJORI Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júní sl. í Keflavíkurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Herdís Andr- ésdóttir og Jón Halldór Eiríks- son. Þau eiga heima í Heiðarholti 20, Keflavík. 2 8 búsund áhorfcndur sáu Gauragang árid 1994 á 60 syningum♦ AÐEINS FÁAR SYNINGAR EFTIR! Sýningar í janúar: 6.- UPPSELT, 8. - 14. - 19. - 26. Gleðilegt nýtt ar — Þökkum ánægjulegar samverustundir! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ s. 11200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.