Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 14
14 B LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
5-11ÁRA
Svarið hverri spurningu með því að merkja við einn möguleika af fjórum.
Skrifið nafn og aðrar upplýsingar í þar til gerðan reit, klippið síðuna út, setjið í umslag og skrifið utan á:
Morgunbladiö - Áramótagelraun, Kringlunni 1, 103 Reykjavik.
Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. janúar 1995.
1 • íslenskir tvíburar, Hlyn-
ur og Marinó Sigurðssynir,
fóru sameiginlega með hlut-
verk I bandarískri kvikmynd
sem frumsýnd var á árinu.
Kvikmyndin heitir:
□ Sannar lygar.
□ Steinaldarmennirnir.
□ Konungur ljónanna.
□ Forrest Gump.
2* Michael Jackson kvænt-
ist á árinu. Hvað heitir sú
heppna?
□ Lisa í Undralandi.
□ Lisa Marie Presley.
□ Mona Lisa.
□ Elísabet Taylor.
3* íslendingar efndu til
veglegra hátíðarhalda í til-
efni af 50 ára afmæli lýð-
veldisins 17. júní í sumar.
Hvar fóru aðalhátíðarhöldin
fram?
□ í Reykjavík.
□ í Grímsey.
□ Á Þingvöllum.
□ Á Akureyri.
4. Hvaða íslendingur varð
Evrópumeistari í þolfimi á
árinu og í öðru sæti á heims-
meistaramótinu?
□ Guðjón Guðmundsson.
□ Magnús Oddsson.
□ Magnús Scheving.
□ Björn Leifsson.
5* Dúkkan Barbie varð 35
ára á árinu. Hvað heitir besti
vinur hennar?
□ Ben.
□ Ken.
□ Viggi.
□ Freddi.
6. Heimsmeistarakeppnin
í knattspyrnu var haldin í
Bandaríkjunum í sumar.
Hverjir urðu heimsmeistar-
ar?
□ ítalir.
□ Svíar.
□ Brasilíumenn.
□ Þjóðveijar.
T. Sýning á verkum sem
íslenskur listmálari hefur
fært Reykjavíkurborg að
gjöf var sett upp á Kjarvals-
stöðum á árinu. Hvað heitir
listmálarinn?
□ Ferró.
□ Zorró.
□ Erró.
□ Error.
8* Barnaleikrit byggt á
ævintýri eftir H. C. Anders-
en var sett á svið í Þjóðleik-
húsinu í haust. Hvað heitir
leikritið?
P ísdrottningin.
□ Spaðadrottningin.
□ Freðdrottningin.
□ Snædrottningin.
9m Nýr borgarsljóri tók við
í Reykjavík á árinu. Hvað
heitir hann?
□ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
□Markús Örn Antonsson.
□ Sigrún Magnúsdóttir.
□Stefán Jón Hafstein.
io. Hvaða dag vikunnar
koma Myndasögur Moggans
út?
□ Þriðjudag.
□ Miðvikudag.
□ Fimmtudag.
□ Föstudag.
11« Hver var valinn besti
leikmaður úrslitakeppni
NBA-deiIdarinnar í körfu-
knattleik í vor?
□ Shaquille O’Neal.
□ Hakeem Olajuwon.
□ Michael Jordan.
□ Patrick Ewing.
12. Björk Guðmundsdótt-
ir vakti athygli á tónleikum
sínum 19'. júní með nýstár-
legum hætti. Hún ...
□ Dreifði boðsmiðum úr flug-
vél.
□ Sveif til jarðar með fall-
hlífastökkvara.
□ Sprangaði í Vestmanna-
eyjum.
□ Reyndi fyrir sér í teygju-
stökki í Vestmannaeyjahöfn.
NAFN
ALDUR
SÍMI
HEIMILI
STADUR