Morgunblaðið - 31.12.1994, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 31.12.1994, Qupperneq 18
18 B LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FULLORÐINS 18 ARAOC ELDRI Svarið hverri spurningu með því að merkja við einn möguleika af fjórum. Skrifið nafn og aörar upplýsingar í þar til gerðan reit, klippið síðuna út, setjið í umslag og skrifið utan á: Mergunbladiö - Áramótagetraun, Kringlunni 1, 103 Reykfavik. Úrlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. janúar 1995. 1 • í janúar síðastliðnum hófst jökulhlaup í Síðujökli. Ur hvaða jökli gengur hann? □ Hofsjökli. □ Langjökli. □ Mýrdalsjökli. □ Vatnajökli. 2. íslendingar héldu upp á 50 ára afmæli lýðveldisins 17. júní. Hver var formaður hátiðar- nefndarinnar? □ Salome Þorkelsdóttir. □ Gunnar Eyjólfsson. □ Matthías A. Mathiesen. □ Steinn Lárusson. 3* Að beiðni landlæknisemb- ættisins hófu leigubilstjórar sölu á tilteknum varningi á árinu. Það voru: □ Plástrar. □ Verkjatöflur. □ Brennsluspritt. □ Smokkar. 4« Hvaða „gamla kempa“ komst i sviðsljósið í haust, er hún varð aftur heimsmeistari í þungavigt? □ Kareem Abdul Jabbar. □ Muhammed Ali. □ George Foreman. □ Mike Tyson. 5* Sýningamet var slegið hjá Leikfélagi Akureyrar á árinu. Hvað heitir leikritið? □ GarPar. □ BarPar. □ BarTar. □ BarBara. 6* Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri réði sér aðstoðar- mann á árinu. Hvað heitir hann? □ Guðmundur Arni Stefánsson. □ Kristín Ólafsdóttir. □ Kristín A. Ámadóttir. □ Kristín Halldórsdóttir. 7• Eitt mesta sjóslys sögunnar kostaði allt að þúsund manns líf- ið á árinu. Hvað hét feijan sem fórst? □ Estonia. □ Esther. □ Estella. □ Ellen. 8. Nýr prestur var vígður til þjónustu í Kolfreyjustaðar- prestakalli í Austfjarðarpróf- astsdæmi á árinu. Hann heitir: □ Auður Eir. □ Vigfús Þór. □ Carlos Ferrer. □ Þórir Jökull. 9» Karl Bretaprins vakti geysi- lega athygli á árinu er hann við- urkenndi að: □ Hann hefði enga löngun til að taka við krúnunni. □ Hann hefði haldið fram hjá konu sinni. □ Hann ætti launson í Vopnafirði þar sem prinsinn hefur stundað lax- veiði. □ Hann hefði helst af öllu viljað verða arkitekt. 10. Nýr skyndibitastaður í alþjóðlegri veitingahúsakeðju var opnáður í Reylgavík á árinu. Hvað heitir veitingahúsakeðjan? □ Burger King. □ McDonald’s. □ Subway. □ Big Star. 11* Norrænar konur fjöl- menntu á kvennaráðstefnu í Turku í Finnlandi í byijun ág- úst. íslenskar konur á ráðstefn- unni voru um það bil: □ 200. □ 500. □ 1.000. □ 1.400. 12* Tekið var í notkun GSM- farsímakerfi á árinu. Skamm- stöfunin GSM stendur fyrir: □ Gör Sá Meget. □ Global System Mobile. □ Galar Syngur Malar. □ Gosh! So Much! 13. Leikarinn Tom Hanks hreppti Óskarsverðlaun á árinu fyrir frammistöðu sína í umtal- aðri kvikmynd. Hvað heitir myndin? □ Forrest Gump. □ Big. □ Philadelphia. □ Sleepless in Seattle. 14. Einn mesti gæðingur landsins slasaðist illa á landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum, svo aflífa þurfti hestinn. Hvað hét hann? □ Sámur. □ Ýmir. □ Gýmir. □ Ýlir. 15. íslenskur tenór hafnaði í 4.-5. sæti í alþjóðlegri tenóra- keppni í Svíþjóð sem kennd er við Jussi Björling. Hver er hann? □ Kristján Jóhannsson. □ Bjami Ólafur Árnason. □ Garðar Hólm. □ Ólafur Árni Bjarnason. 16. Bókin Tundur dufl vakti nokkra athygli á árinu fyrir óvenjulegt efni, sem var: □ Itarlegar skýrslur Landhelgis- gæslunnar og Skipaútgerðar ríkis- ins um bresk tundurdufl sem fund- ist hafa í íslenskum fjörum frá seinna stríði. □ Erótískar smásögur eftir ýmsa höfunda. □ Saga sjóhernaðar íslendinga. □ Samantekt á eftirminnilegri gagnrýni á stjórnmálamenn sem fram hefur komið í íslenskum fjöl- miðlum á síðasta áratug. 17. Jóhannes R. Jóhannesson keppti í Jóhannesborg í Suður- Afríku og komst í úrslit í heims- mummmr CETKAUN NAFN-----------:______________- ALDUR__________SÍMI HEIMILI_______________________STAÐUR_______________

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.