Morgunblaðið - 31.12.1994, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 31.12.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 B 19 meistaramóti áhugamanna í þessari íþróttagrein: □ Póker. □ Snóker. □ Vasabilljard. □ Blindskák. 18. Kanadískir auðmenn, Ir- ving-feðgar, komu til íslands í lok nóvember og vildu kaupa: □ Gullfoss í klakaböndum. □ Þorskkvóta. D Lóðir undir bensínstöðvar. □ Skipurit lýðveldishátíðarinnar. . Þetta fólk varð á vegi Sighvats Björgvinssonar við- skiptaráðherra þegar hann sótti fund Norðurlandaráðs í mars. Þetta voru: □ Grænfriðungar að mótmæla kjarnorkuendurvinnslu í Sellafield í Bretlandi. □ Grænfriðungar að mótmæla veiðum Islendinga í Smugunni. □ Fórnarlömb niðurskurðar í heil- brigðisráðherratíð Sighvats. tH Félagar í Uppákomuleikhópnum á vegum menningarfulltrúans í London. 20. Silvio Berlusconi forsæt- isráðherra Italíu varð ekki vært i embætti vegna ásakana um: □ Fasisma. □ Að múta skattaeftirlitsmönn- um. □ Að tengjast frímúrarareglunni P2. □ Að greiða leikmönnum AC Milan fyrir að tapa. 21. Sala á viskíi hjá ÁTVR tók kipp í febrúar. Ástæðan var sögð vera: □ Mistök starfsmanns sem „gleymdi einu núlli“ við verðmerk- ingu á 12 ára viskíi. □ Keðjubréf þar sem viskí var „gjaldmiðillinn“. □ Heimsókn Pilsaþyts, 60 manna skoskrar sekkjapípuhljómsveitar, til Reykjavíkur. □ Mikil aukning á verslunarferð- um íslendinga til Glasgow þar sem landinn var sagður hafa komist á bragðið. 22. Þessi ungi Bandaríkja- maður átti ekki sjö dagana sæla í Singapúr á árinu. Hvers vegna? □ Hann var hýddur fyrir að krota á bíla og veggi. □ Hann var flengdur fýrir að vera of lengi úti að kvöldlagi. □ Hann fékk 200 kinnhesta fyrir að leysa vind á götum úti. □ Hann fékk 10 ára fangelsisdóm fyrir að vera með tyggigúmmí á almannafæri. 23. Rússneskur handbolta- maður gekk til liðs við Stjörnuna sl. haust og er af mörgum talinn snjallasti leikmaður á landinu í dag. Hvað heitir hann? □ Alexandr Tútskíjn. □ Petr Baumruk. □ Dmitri Filipov. □ John Rhodes. 24. Iláskólinn greip til eftir- farandi ráðs í vor til að koma í veg fyrir svindl í prófum: □ Próftakar voru krafðir um per- sónuskilríki. □ Salernisferðir voru bannaðar, nema gegn framvísun læknisvott- orðs um erfiðleika við stjórnun lík- amstarfsemi. □ Sjónvarpsmyndavélum var komið fyrir í prófstofum. □ Svindlurum var hótað nafnbirt- ingu í Háskólablaðinu. j|P /1 a s i wk r y msk jr wm 0 a 'mtmsssk. " SUÐURLANDSBRAUT 22, 108 REYKJAVIK, SÍMI 568 9050, FAX 581 2929 Eigendur: BIINAÐARBANKI VV ÍSIANDS M Landsbanki BSk islands ÆSE.BS EUnkl »llr. Und* SIÓVÆjP AIMENNAR vAlWMIJIMFÉMt ISLMDS HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.