Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 29

Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1994 B 29 t ■ i KÓPAVOGSKIRKJA Morgunblaðið/RAX HJÁLPRÆÐISHERIIMN: Gamlárs- dagur: Áramótasamkoma kl. 23. Sven Fosse talar. Nýársdagur: Jóla- og nýársfagnaður kl. 16 fyrir alla fjölskylduna. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Lágafells- kirkju kl. 18. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson. Jón Þorsteins- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Leikmaður prédikar. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Org- anisti Helgi Bragason. Nýársdag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Magnús Gunnarsson, formaður bæjarráðs. Kór Hafnar- fjarðarkirkju syngur. Organisti Helgi Bragason. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Org- anisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Nýársdagur: Messa kl. 10. Lesin á þýsku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Gamlársdagur: Messa kl. 18. Ný- ársdagur: Messa kl. 10.30. KARMELKLAUSTUR: Gamlárs- dagur: Messa kl. 24. AKUREYRARKAPELLA: Gamlárs- dagur: Messa kl. 18. Nýársdagur: Messa kl. 11. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Grindavfkurkirkju syngur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Baldur Rafn Sigurðsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Baldur Rafn Sigurðsson. GARÐAKIRKJA: Nýársdagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Björn Pálsson Ijósmyndari. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Einleik- ur á selló Sigurður Halldórsson sellóleikari. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Guð- mundur Sigurðsson syngur ein- söng. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi Einar Örn Einarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju flytur 121. Davíðs- sálm: „Ég hef augu mín til fjall- anna“, eftir Egil Hovland. Organ- isti og stjórnandi Einar Örn Einars- son. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Nýársdagur: Messa kl. 14. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18.30. Baldur Rafn Sigurðssón. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Gamlársdagur: Helgistund í kap- ellu HNLFÍ kl. 16. Aftansöngur í Hveragerðiskirkju kl. 18. Tómas Guðmundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Messa kl. 18. STOKKSEYRARKÍRKJA: Nýárs- dagur: Messa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: Gamlársdagur: Hátíð- armessa kl. 16. Sigurður Jónsson. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Gamlársdagur: Messa kl. 14. Sig- urður Jónsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 14. Sóknarnefndarmaður stígur í stól- inn. Einleikur á fiðlu: Vera Stein- sen. AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Tvtsöngur, Ragna Kristmundsdóttir og Unnur H. Amardóttir. Nýársdagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Björn Jóns- son. BORGARPRESTAKALL: Gamlárs- dagur: Aftansöngur í Borgarnes- kirkju kl. 18. Nýársdagur: Messa á Borg kl. 16. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 17. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Nýárs- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Einarsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Gamlársdagur: Guðsþjónusta í Stóra-Núpskirkju kl. 16. Nýársdag: Messa í Ólafsvallakirkju kl. 14. Sóknarprestur. Nicotinell er plástur sem inniheldur nikótín og er ætlaður sem hjálparlyf til að hætta rcykingum. Notist eingöngu af fullorðnum. Plásturinn skal líma á hárlausa og heila húð. Skömmtun: Fyrir þá sem reykja 20 sígarettur á dag eða meira: 1 plástur með 21 mg á sólarhring daglega í 3-4 vikur, því næst 1 plástur með 14 mg á sólarhring, daglega í aðrar 3-4 vikur og að síðustu plástur með 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur. Fyrir þá sem reykja minna en 20 sígarettur á dag: 1 plástur með 14 mg á sólarhring daglcga í 3-4 vikur og meðferðin endar á plástrinum sem inniheldur 7 mg á sólarhring, daglega í 3-4 vikur. Meðferð skal ekki standa lengur en í 3 mánuði. Ekki skal setja plásturinn á sama stað dag eftir dag, heldur finna annan stað á líkamanum. Kláði og roði á húð geta gert vart við sig undan plástrinum. í einstaka tilfellum geta komið fram auka- verkanir sem tengjast nikótínáhrifum plástursins, þ. e. höfuðverkur svimi, svefntruflanir og ógleði. Rétt er að ráðfæra sig við lækni eða lyfjafræðing ef þessi óþægindi verða vernleg eða viðvarandi. Fólk með kransseðasjúkdóma, og blóðrásartruílanir, sem og þeir sem fengið hafa heilablóöfall ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir byija að nota piásturinn. Nikótín getur dregið úr fósturvexti. I l .imli iú.mili; ( ih;t - (•tiys A( *. Uast-I.Sxlsv lnnll>1jaiuli <>n liand- Itafi inarkaósli'\lis: Slt'lán I hurart nst u It.f.. SíAuimila .12. Kf\kja\ik. siiui: ‘M- 6S6044. Ef þú ætlar þér að hætta að reykja þá getur Nicotinell nikótínplásturinn gert gæfumuninn. Nicotinell nikótínplástnr kemur í veg fyrir þörf líkamans fyrir nikótín alla klukkutíma sólar- hringsins oglosarþigþannigúrvítahringvanans. Nicotinell plásturinn er til í þremur styrkleikum og fæst í apótekum án lyfseðils. Lestu vel leið- beiningar og holl ráð sem fylgja Nicotinell plástrinum. ® Nicotinell nikótínplásturinn virkar allan sólarhringinn mundu! y jj áj® x ....stafa simanúmer “1: Frá og meö 1. janúar 1995 breytist val til útlanda. í staö 90 kemur OO PÓSTUROGSÍMI P*6 hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.