Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 30

Morgunblaðið - 31.12.1994, Page 30
30 B LAUGARDAGUR 31. DESEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ MINNISBLAÐ LESENDA UM ÁRAMÓTIN Slysadeild Borgarspítalans: Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Simi Slysadeildar er 696641. Heimsóknartími á sjúkrahúsum: Gamlársdag kl. Nýársdag kl. Borgarspítali 13—22 14—20 Grensásdeild 13—22 14—20 Landakssp. 14-16/18-20 14-16/18-20 Landspítali 18-21 15-16/19-20 Kvd Landsp 15-16/19-20 15-16/19-20 Fjórðs. Ak. 18-21 19-20 Slökkvilið og sjúkrabifreið: í Reykjavík sími 11100. í Hafnarfírði sími 51100. Á Akureyri sími 22222. Lögreglan: I Reykjavík sími 11166. í Kópavogi sími 41200. í Hafn- arfirði sími 51166. Á Akureyri sími 23222. Læknavakt: I Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin allan sólarhringinn. Síminn er 21230. I þessum síma eru einnig veittar ráðleggingar. Á Akureyri er síminn 22444. Upplýsingar um göngudeildir Landspítalans í Reykjavík eru veittar í síma 18888. Neyðarvakt tannlækna: Á gamlársdag og nýársdag verður vakt kl. 10.00 - 12.00 á Tannlæknastofu Hreins Aðalsteinssonar Lauga- vegi 163 fyrri daginn, en hjá Úlfari Guðmundssyni, Reykja- víkurvegi 66 Hf., seinni daginn. Apótek: Nætur og helgidagavakt er í Iðunnarapóteki, en einnig er Garðsapótek opið frá kl. 9.00 - 12.00 á gamlársdag. Bensínstöðvar: Bensínstöðvar verða opnar frá kl. 07.30 - 15.00 á gaml- ársdag. Lokað nýársdag. Kortasjálfsalar eru norðanmegin Miklubrautar Laugavegi 180, í Garðabæ og Reykjavíkur- vegi 58 Hf. Seðlasjálfsalar eru á Bústaðavegi, Skógarhlíð, Miklubraut sunnanmegin, Kleppsvegi, Vesturlandsvegi, Hraunbæ, Suðurfelli og Reykjanesbraut í Kópavogi. Bilanir: í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilanir í síma 27311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma 686230. Unnt er að tilkynna símabilanir í 05. Söluturnar: Sölutumar verða almennt opnir til kl. 13.00 á gamlárs- dag.'Á nýársdag verður lokað. Leigubílar: í Reykjavík verða eftirtaldar leigubílastöðvar opnar all- an sólarhringin yfír áramótin: BSR - sími 11720. Bæjarleið- ir - sími 33500. Hreyfill - sími 685522. Borgarbílastöðin - sími 22440. Akstur strætisvagna Reykjavíkur: Strætisvagnar Reykjavíkur aka um áramótin sem hér segir: Gamlársdagur: Ekið eins og á laugardögum til um kl. 17.00. Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 1400. Nánari upplýsingar fást í símum 12700 og 82533. Fyrstu ferðir á nýársdag og síðustu ferðir á gaml- ársdag: fyrstu ferðir síðustu ferðir Leið 2 frá Grandagarði kl. 13.52 kl. 15.52 frá Skeiðarvogi kl. 13.42 kl. 16.12 Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03 kl. 16.03 frá Efstaleiti kl. 14.10 kl. 16.10 Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09 kl. 16.09 frá Ægissíðu kl. 14.02 kl. 16.02 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45 kl. 15.45 frá Sunnutorgi kl. 14.08 kl. 16.08 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45 kl. 16.15 frá Óslandi kl. 14.05 kl. 16.05 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55 kl. 15.55 frá Óslandi kl. 14.09 kl. 16.09 Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.50 kl. 15.50 L^ið 9 frá Hlemmi kl. 14.00 kl. 16.00 Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.05 kl. 16.05 frá Þingási kl. 13.54 kl. 15.54 Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00 kl. 16.00 frá Skógarseli kl. 13.49 kl. 15.49 Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05 kl. 16.05 frá Suðurhólum kl. 13.56 kl. 15.56 Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 14.00 kl. 16.00 frá Gullengi kl. 13.53 kl. 15.53 Leið 15 frá Hlemmi kl.14.05 kl.16.05 Frá Keldnaholti kl.13.57 kl. 15.57 Leið 111 frá Lækjartorgi kl. 14.05 kl. 16.05 frá Skógarseli kl. 13.55 kl. 15.55 Leið 112 frá Lækjartorgi kl. 14.05 kl. 16.05 frá Vesturbergi kl.14.25 kl. 15.25 Strætisvagnar Kópavogs: Gamlársdagur: Ekið samkvæmt helgidagaáætlun á 30 mín. fresti. Síðustu ferðir: Frá skiptistöð til Reykjavíkur kl. 16.30 Úr Lækjargötu kl. 16.41 Frá Hlemmi kl.16.47 í Vesturbæ Kópavogs kl. 16.45 í Austurbæ Kópavogs kl. 16.45 Nýársdagur: Ekið samkvæmt tímatöflu sunnudaga. Akstur hefst um kl. 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli Kópavogs og Reykjavíkur. Fyrsta ferð frá Lækjar- götu kl. 14.11 og frá Hlemmi kl. 14.17. Mosfellsleið: Síðustu ferðir gamlársdag: Frá Reykjavík kl. 15.30 Frá Reykjalundi kl. 16.00. Engin ferð er á nýársdag. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Eftirtaldar sérleyfisferðir verað farnar dagana í kringum áramót. Nánari upplýsingar á Umferðarmiðstöðinni Vatnsmýrarvegi 10, í síma 91-22300: Akureyri, (sérl.hafi Norðurleið hf.) FráRvík Frá Akureyri gamlársdag engin ferð engin ferð nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl. 08.00 kl. 09.30 Biskupstungur, (sérl.hafi SBS hf.) gamlársdag nýársdag 2. janúar Frá Rvík kl. 09.00 engin ferð engin ferð Frá Geysi engin ferð 16.50 engin ferð Borgarnes/Akranes, (Sæmundur Sigmundsson) Frá Rvík Frá Borgarn. gamlársdag kl. 13.00 kl. 10.00 nýársdag 18.00 15.00 Sami brottfarartími frá Akranesi og Borgarnesi. Búðardalur, (sérl.hafi Vestfjarðaleið) Frá Rvík Frá Búðardal gamlársdag engin ferð engin ferð nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl. 8.00 kl. 17.30 Grindavík, (sérl.hafi Þingvallaleið hf.) Frá Rvík Frá Grindav. gamlársdag 10.30 kl. 12.30 nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl. 10.30 kl. 12.30 kl. 18.30 kl. 20.30 Hruna- og Gnúpverjahreppur, (sérl.hafi Norðurleið/Landleiðir hf.) Frá Rvík Frá Búrfelli gamlársdag engin ferð engin ferð nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl.18.30 kl. 09.30 Hveragerði, (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Hverag. gamlársdag kl. 09.00 kl. 07.05 kl. 13.00 kl. 09.50 kl. 15.00 kl. 13.20 nýársdag kl. 20.00 kl. 18.50 kl. 23.00 kl. 21.50 Hvolsvöllur, (sérl.hafi Austurleið hf.) Frá Rvík Frá Hvolsv. gamlársdag kl. 13.30 kl. 09.00 nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl. 08.30 kl. 09.00 kl. 17.00 kl. 15.15 Höfn í Hornafirði, (sérl.hafi Austurleið hf.) Frá Rvík Frá Höfn gamlársdag engin ferð engin ferð nýársdag engin ferð engin ferð 2. janúar kl. 08.30 09.30 Keflavík, (sérl.hafi SBK) Frá Rvík Frá Keflavík gamlársdag kl. 10.30 kl. 08.30 kl. 14.30 kl. 12.30 nýársdag engin ferð engin ferð 2.janúar kl. 08.15 kl. 08.45 kl.10.30 kl. 08.30 kl. 14.30 kl. 12.30 kl. 17.15 kl. 15.45 kl. 20.30 kl. 19.00 Laugarvatn, (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Laugarv. gamlársdag kl. 13.00 kl. 12.15 nýársdag engin ferð engin ferð óbreytt að öðru leyti. Ólafsvík/Hellissandur, (sérl.hafi Sérl. Helga Péturs- sonar hf.) gamlársdag nýársdag 2. janúar Frá Rvík Frá Helliss engin ferð engin ferð engin ferð engin ferð kl. 09.00 kl. 7.45, 17.00 frá Olafsvík 17.30 Selfoss, (Sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík frá Self gamlársdag kl. 09.00 kl. 06.50 kl. 13.00 kl. 09.30 kl. 15.00 kl. 13.00 nýársdag kl. 20.00 kl. 18.30 kl. 23.00 kl. 21.30 Stokkseyri/Eyrarbakki, (sérleyfishafi SBS hf) Frá Reykja Frá S/E gamlársdag kl. 09.00 kl. 09.00 kl. 13.00 kl. 12.30 kl. 15.00 engin ferð nýjársdag kl. 20.00 kl. 18.00 Stykkishólmur/Grundarfjörður, (sérl.hafi Sérl Péturssonar hf.) Frá Rvík gamlársdag engin ferð nýársdag engin ferð 2. janúar kl. 09.00 Helga Ath: Frá Grundarfirði fer frá Stykkishólmi. bíll 1 Frá Stykkish engin ferð engin ferð kl. 07.30 og 17.00 klst. fyrir brottför Þorlákshöfn, (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Þorl.h. gamlársdag kl. 10.00 kl. 09.30 kl. 13.00 kl. 11.00 nýársdag 20.00 18.30 - Að öðru leyti er ■ óbreytt áætlun. Hólmavík, (sérleyfishafi Guðmundur Jónasson h Frá Reyk Frá Hólmavíl Gamlársdag engin ferð engin ferð nýjársdag engin ferð engin ferð 2.janúar: kl.10.00 kl. 16.30 Pakkaafgreiðsla BSÍ er opin á gamlársdag fi 07.30 — 14.00. Lokað á nýársdag. Ferðir Herjólfs: Frá Frá Vestm.evjum Þorlákshöfn gamlársdag kl. 08.15 kl. 11.00 nýársdag engin ferð engin ferð Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík gamlársdag kl. 08.00 kl. 09.30 kl. 11.00 kl. 12.30 nýársdag engin ferð engin ferð Innanlandsflug: Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru veittar í síma 690200 á Reykjavíkurflugvelli svo og í símum flug- valla á landsbyggðinni. Upplýsingar um innanlandsflug íslandsflugs eru veittar í síma 616060. Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norðurlands eru veittar í síma 96-12202. Skíðastaðir Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum eru gefnar í símsvara 80111. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru gefnar í símsvara 22930.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.