Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Ótíð og kvótaleysi ENGIN loðna hefur fundist frá því á laugardag og lá hafrannsóknaskip- ið Arni Friðriksson við bryggju á Reyðarfirði í gær sakir brælu. Slíkt hið sama gerði Qöldi loðnuskipa víðs- vegar um Austfirði. Ingvi Friðriksson stýrimaður á Ama sagði að ekki hefði viðrað til sjóferða síðustu daga og var áhöfnin búin að vera í helg- arfríi. Hann sagði að engin loðna hefði fundist nóttina eftir að Öm KE fékk um 700 tonn á Litla dýpi austur af landinu á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. Síðan hefði verið stöðug bræla. „Það er voðalega rólegt yfir þessu. Meining er að við förum út strax og lægir en veðurspáin er alls ekki nógu góð.“ Engar landanir hafa verið í Olafs- vík frá því á sunnudag og skellir Kristján Helgason hafnarvörður skuldinni á ótíð og kvótaleysi. „Þetta hefur verið sáralítið síðustu vikuna og ófærðin er svo mikil í bænum að ég hef ekki einu sinni komist niður á höfn í dag; var á annan klukkutíma að moka mig út úr húsinu,“ sagði Kristján í samtali við Verið um há- degisbilið í gær og bætti við til mála- mynda að enginn væri á sjó. Tveir bátar rém til fiskjar á mánudag og að sögn Kristjáns hafði ekki tekist að landa úr þeim í gærmorgun. „Það er nóg til af þorski; dragnót- arbátar hafa farið út í þijá-fjóra tíma og komið með tíu tonn í land: Kvót- inn er bara að verða búinn, bæði hjá þeim og línubátunum. Menn fara því ekki á sjó nema veður sé gott enda eru þeir famir að stunda það að ná ákveðnu aflamagni yfir mánuðinn sem dugar þeim til að framfleyta sér. Þannig endist þetta fram á vor- ið.“ Þokkaleg vlka í Sandgerði Meiri annir voru hjá hafnarvoginni í Sandgerði í síðustu viku þrátt fyrir slæmt veður. Að sögn Hrefnu Bjarg- ar Óskarsdóttur var vikan þokkaleg en 59 bátar fóru í 235 sjóferðir og veiddu 680 tonn í fimm tegundir veiðarfæra. Dragnótarbátar fengu rúm 145 tonn af kola í vikunni sem leið. Línubátar fengu alls tæp 263 tonn, mest þorsk og ýsu og þeir bát- ar sem vom á netum fengu 145 tonn af þorski. Að auki Iönduðu tveir tog- arar í Sandgerði í síðustu viku; Ólaf- ur Jónsson var með 79 tonn af karfa og setti auk þess í tvo gáma og Sveinn Jónsson með 46 tonn og einn gám. Að sögn Hrefnu Bjargar var sá afli mjög góður. Ennfremur land- aði einn togbátur í Sandgerði. 119 skip vom á sjó um hádegisbil- ið i gær og var þorri þeirra fiskiskip, að sögn Friðriks Friðrikssonar hjá Tilkynningaskyldu íslenskra skipa. Hann sagði að flest væm skipin á veiðum suðvestur af landinu. Þrátt fyrir brælu á flestum öðmm miðum vissi Friðrik af rækjuskipum norður af landinu auk þess sem einhveijir togarar væru á Vestfjarðamiðum. Hann bjóst fastlega við að sjósókn myndi aukast í dag, miðvikudag og á morgun fimmtudag enda væri skárri veðra von. Slippfélagið Málningarverksmiðja Togarar, rækjuskip og loðnubátar á sjó mánudaginn 30. janúar 1995 VIKAN 21.-1-28.1. BATAR Nafn Staerð Afll V*l6arfwrl Upplst. sfla SJóf. Löndunarat. ÞINGANES SF ÍS 162 40* Karfi 1 Gómur j BYR VE 373 171 11* Ýsa 1 Gámur FREYJA RE 3B 136 80* Botnvarpa Skarkoli 2 Gómur | GÚSTÍ Í PAPEY SF SS 138 23* Skarkoli 1 Gámur GUBPÚN VF 122 195 27* Nei Þorskur 4 Gémur HAFDlS SF 76 143 11* Blanda 1 Gámur HAFNARFY SF 36 101 13* Botnvarpa Blanda m * Gómur ~T| HEIMAEY VE 1 272 24* Karfi 1 Gámur PÁU ÁR 401 234 25* Botnvarpa Karfi 2 Gómur j SÍGURFÁRI GK 138 118 24* Botnvarpa Ysa 2 Gámur Gómur ~] SILFURNFS SF 99 144 15* Botnvarpa Ýsa 2 &FFIGUR VF 325 138 67* Botnvarpa Ufsi 3 Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar j FRÁ R VF 78 155 :,;-l3* Botnvarpa ; Uf$i ’ 3 FRIGG VE 41 178 37* Botnvarpa Karfi / Gullkarfi 2 Vestmannaeyjar GANDI VF 171 204 12 Net Ufsi 1 Vestmannaayjar j SIGURBÁRA VF 249 66 39 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar SMÁFY VF 144 161 68* Botnvarpa Ufsi 3 Vestmannaáyjar j VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 27 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar OALARÓST ÁR 63 104 14 Dragnót Sandkoli 1 * Þorlákshöfn ||j FRÓÐI ÁR 33 103 30 ’ Dragnót Langlúra 2 Þorlákshöfn HÁSTFINN ÁR S 113 18 Orognót Langlúra 1 Þorlákshöfn ”!] JÓHANNA ÁR 206 105 23 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 20 Dragnnt Sandkoli 1 Þorlákshöfn □ 1ÖN KLFMENZ ÁR 313 149 14 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn SÓLBORG SU 202 138 42 tína Þorskur 2 Þorlákshöfn ':í|i| SNÆTINDUR ÁR 88 88 12 Net Ufsi 5 Þorlákshöfn ÁGÚST GÚÐMUNDSSON GK 95 186 17 Net Ufsi 4 Grindavfk ! ÖLÁFUR GK 33 51 15 Lína Þorskur 5 “ Grindavík PORSTEINN GlSLASON GK 2 76 17 Mna Þorskur 4 Gríndavik ~\ FENGSÆLL GK 262 56 11 Lína Þorskur 4 Grindavík GEIRFUGL GK 66 148 21 Net Ufsi F~4 Gríndavfk ~j HAFBERG GK 377 189 15 Net Ufsi 3 “ Grindavík HRAUNSVÍK GK 68 17 Net Þorskur 6 Gríndavík i KÓPUR GK 175 245 30 Dna Þorskur ’ 1 Grindavík MÁNI GK 257 72 17 Lína Þorskur 5 Grindavfk j ODDGEIR ÞH 222 164 55* Botnvarpa Þorskur 3 Grindavík REYNIR GK 47 71 17 Líne Þorakur 5 Grindavik j SÆBORG GK 457 233 16 Net Ufsi 2“ Grindavík SIGHVATUR GK 67 ' .<■ 233 61 Lína Þgrakur 1 Grindavik j SKARFUR GK 666 228 75 Lína Þorskur “ 1 Grindavík SKARPHÉDINN RE 317 102 19 Lína Þorskur 3 Gríndavik TJALDANFS II Is 552 23 12 Lína Þorskur 5 Grindavík VÖRÐUFELL GK 205 30 14 Llna Þorskur 6 Gríndavík j ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 11 Net Þorskur 4 Sandgeröi ÓSKKE8 81 11 Net Þorskur- 6; SandgerÓi ÁNDRI KE 46 ’ 47 19 Dragnót Sandkoli 6 Sandgeröi ARNAR KE 250 45 13 Dregnót Sandkoli 5 Sandgoröi BALDUR GK 97 40 13 Dragnót Sandkoli 5 Sandgeröi BENNISÆMGK26 61 30 Drognót Ssndkolt 5 Sandgerði j BERGUR VIGFÚS GK 53 207 51 Net Þorskur 4 Sandgeröi BRAGI GK 274 16 13 Una Þorakur 5 Sandgerðí j ERLINGUR GK 212 29 12 Dragnót Sandkoli 5 Sandgeröi GEIR GOÐI GK 220 160 24 Lína Þorskur 3 SandgerÓi HAFÖRN KL 14 36 13 Dragnót Sandkoli ”5 Sandgeröi HAFBJÖRG VE 116 15 13 Lína Þorskur 6 Sandgorði HAFBORG KE 12 “26“ \2 • Una Þorekur 7 Sandgeröi HAFNARBERG RE 404 74 21 Net Þorskur 6 Sandgorðí JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 26 Lína Þorskur 3 Sandgeröi MUMMI KE 30 54 15 Una Þorskur 6 Sandgorði NJÁLL RE 275 37 1b Dragnót Sandkoli 6 Sandgeröi REYKJABORG RF 25 29 15 Drognót Sandkoli 6 Sandgorói j SIGPÓR PH IOO 169 26 Dna Þorskur 4 Sandgerði i STAFNFS KF 130 ;tsr : ■ 2* Nei Porakur 6 Ssndoorói ÞORSTEINN GK 16 " 179 34 Net Þorskur 6 Keflavík [ BERQVÍK KE 65 170 38 Lína ; Þorekur 1 Keflavík j GUNNÁR HÁMÚNDÁR. GK 357 53 29 Net Þorskur 6 Keflavík ' HAPPASÆLL KE 94 168 47 Nat Þorskur 7 Keflav/ík J SVANUR KE 90 38 17 Net Þorskur 6 Keflavík ALBERT ÓLAFSSON HF 39 176 23 Lína Þorskur 1 Hafnarfjöröur HRINGUR GK 18 151 11 Not Þorskur 4 Hafnarfjöröur ! KRISTBJÖRG VE 70 ’ Í54’“ 19 Líno Þorskur 1 Hafnarfjoröur AÐALBJÖRG II RE 236 51 22 Not Þorskur 5 Reykjavik ADALBJÖRG RF 5 52 21 Net Þorskur 5 Reykjavik HALLDÓR JÖNSSÖN SH 217 102 12 Botnvarpa Ufsi 1 Reykjavík BATAR Nafn Stmró Afll Velðarfasrl Upplst. mllm Sjðf. Löndunsrst. ENOKAK8 í 1S 15 Lína Ýsa 5 Akranes ÖRVAR SH 777 196 38 Lína Þorskur 3 Rif HAMAR SH 224 235 31 Líno Þorskur 3 Rif 1 RIFSNES SH 44 226 41 Una Þorskur 3 Rif SAXHAMAR SH 50 128 36 Lfna Þorskur 3 Rif SIGURBJÖRG SH 204 17 15 Dna Þorskur 5 Rif ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 49 JNet Þorskur 5 Ólafsvík j ARNPÚR FA 16 243 25 Net Þorskur 2 Ólafsvík GARÐAR lí SH 164 142 39 Lína Þorskur :|pg Ólafsvik T SÖLRUN EA 35? 147 12 Net Þorskur ■ 2~ Öíafsvfk I STEINUNN SH 167 135 33 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvlk ~J FÁNNEY SH 24 103“ 34 Lfna Þorskur 2 Grundarfjöröur FARSÆU $H 30 161 39 T Not Þorskur 5 Grundarfjöröur j HAUKABERG SH 20 104 33 Lína Þorskur 6 Grundarfjöröur PÓRSNFS II SH 109 146 28 Lína Þorskur 3 Stykkiahólmur | ÁRNI JÓNS BA 1 22 16 Lfna Þorskur ' 4 Patreksfjörður ANDEY BA 125 123 19 Lfna Þorakur 4 Patreksfjöröur BRIMNES BA 800 73 19 Lína Þorskur 4 Patreksfjöröur GUÐRÚN HLlN BA 122 183 43 Lína Þorskur 1 Patreksfjöröur ] NÚPUR BA 69 182 48 Lína Þorskur 1 Patreksfjöröur SÆBORG BA 77 21 12 Lína Þorakur 4 j Pafrekafjöröur ~] VESTRI BA 64 30 17 Lína Þorskur 4 Patreksfjöröur í MARÍA JÚUA BA 36 108 j 30 Net Þorskur 4 TólknafjörÖur ] GUÐNÝ IS 266 75 32 Lfna Þorskur 5 Bolungarvík 1 JÓN TRAUSTI IS 78 53 13 Lína Ýsa 4 Bolungarvlk i SJÖFN PH 142 199 17 Lína Þorskur 3 Grenivík SÆRÚN GK 120 236 66 Lfna Þorskur 1 Hornafjörður J skÍNNEY SF 30 172 15* Dragnót Skrápflúra “2 Hornafjöröur TOGARAR Nafn Stssrö Afll Upplst. afla Löndunarst. ÁLSEY VE 502 222 17* Kerfi Gómur ^] BERGEY VE 544 339 27* Karfi - Gámur DALA RAFN VE 508 297 19* Ýsa Gómur ’] DRANGEY SK 1 451 132* Þorskur Gómur DRANGUR SH 511 404 88* Karfi Gámur j GULLVER NS 12 423 28* Karfi Gámur HAUKUR GK 25 479 127* Karfi Gámur j HEGRANES SK 2 498 145* Karfi Gómur HFIDRÚN Is 4 294 31* Karfi Gámur KLAKKUR SH 510 488 94* Karfi Gámur UÓSAFELL SU 70 549 44* Ýsa Gámur PÁLL PÁLSSÖN ÍS 102 583 13* Ýsa Gámur RAUDINÚPUR PH 160 461 104* Karfi Gámur ' ] SÖLBERG ÓF 12 500 24* Karfi Gámur SKAFTI SK 3 299 157* Þocskur Gámur ] SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 155* Karfi Gómur STOKKSNFS EA 410 451 0 0 SUNNUTÍNDUR SU 59 298 13* Karfi Gámur VIÐEY RF 6 875 229* Karfi Gémur ;] JÚN VlDALlN ÁR 1 451 82* Karfi Þorlákshöfn ; ÓLAFUR JÓNSSON GK 404 719 142* Karfi Sandgarói j SVLÍNN JÓNSSON KÉ 9 298 58* Karfi Sandgerði PURlÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 297 31 Þorskur Koflavik ] ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 36 Karfi Keflavík i LÓMUR HF 177 295 24 JÖN BALDVINSSON RF 208 493 2 Blálanga Reykjavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 109 Karfi Reykjovík j STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 102 Karfi Akranes RUNÓLFUR SH 135 312 2 Blálanga Grundarfjöróur j MÚLABERG ÖF 32 550 82* Þorskur Ölafsfjöröur BJÖRGÚLFUR EA 312 424 113* Þorskur Dalvík SÚLNÁFELL EA 840 . 218 4 Þorskur Dalvík BJARTUR NK 121 461 68* Ýsa Neskaupstaöur | HOFFELL SU 80 548 50 Þorskur I Fáskrúösfjöröur HAFNARFY SU 110 249 37 Ufsi I Broiödalsvík ~j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.