Morgunblaðið - 07.02.1995, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 B 11
Heimsbikarinn í sundi
París, Frakklandi:
KARLAR
50 ra skriðsund karla
l.MarkFoster(Bretlandi)..........21.85
200 m skriðsund
1. Antti Kasvio (Finnlandi).....1:44.56
800 m skriðsund
1. Jorg Hoffmann (Þýskal.)......7:44.85
100 metra bringusund
1. Marc Wameeke (Þýskal.).......1:00.79
100 m flugsund
1. Vesa Anski (Finnlandi).........53.68
50 m baksund
1. Carlos Ventosa (Spáni).........25.42
200 m baksund
1. Tritt Schwenk (Bandar.)......1:56.28
200 m fjórsund
1. Christina Keller (Þýskal.)...1:57.74
100 m skriðsund
1. Mark Foster (Bretlandi)........48.82
400 m skriðsund
1. Antti Kasvio (Finnlandi).....3:44.00
50 m bringusund
1. Marc Warnecke (Þýskal.)........27.68
200 m bringusund
1. Stefan Perrot (Frakkl.)......2:10.89
50 m flugsund
1. Mark Foster (Bretlandi)........23.80
200 m flugsund
1. Danyon Loader (N-Sjálandi)...1:56.45
100 m baksund
1. Tritt Schwein (Bandar.)........54.21
100 m fjórsund
1. Christian Keller (Þýskal.).....55.70
400 m fjórsund
1. Luca Sacchi (Ítalíu).........4:12.86
KONUR
100 m skriðsund
1. Rania Elawani (Egypt)..........54.92
400 m skriðsund
1. Eri Yamanoi (Japan)...........4:10.68
50 m bringusund
1. Nancy Gravel (Kanada)...........31.97
200 m bringusund
1. Brigitte Becue (Belgíu).......2:26.84
50 m flugsund
1. Amy Van Dyken (Bandar.).........26.76
200 m flugsund
1. Michelle Smith (írlandi)......2:09.65
100 m baksund
1. Sandra Volker (Þýskal.).........59.98
100 m fjórsund
1. Daniela Hunger (Þýskal.)......1:02.51
400 m fjórsund
1. Anna Wilson (N-Sjálandi)......4:40.51
50 m skriðsund
1. Rania Elwani (Egypt)............25.47
200 m skriðsund
1. Martina Moravcova (Slovakiu)..1:58.29
800 m skriðsund
1. Itziar Estarza (Spáni)........8:40.08
100 m bringusund
1. Debby Wade (Ástraliu).........1:08.86
100 m flugsund
1. Petra Thomas (Ástralíu).........59.53
50 m baksund
1. Sandra Völker (Þýskal.).........27.77
(Evrópumet)
200 m baksund
1. Mette Jakobsen (Danmörku).....2:10.31
200 m fjórsund
1. Daniela Hunger (Þýskal.)......2:13.57
Bikarmót SKÍ
Fyrsta bikarmót SKÍ í göngu fór fram á
ísafirði um helgina. Helstu úrslit:
Konur, 16 ára og eldri
3 km með hefðbundinni aðferð: mín.
Helga Malmqvis, Akureyr................15,25
Piltar, 17-19 ára
6 km með hefðbundinni aðferð:
Hlynur Guðmundsson, ísafirði...........24,37
Gísli Harðarson; Akureyri..............25,43
Arnar Pálsson, Isafirði................25,46
Þorsteinn Hymer, Reykjavík.............32,51
Karlar, 20 ára og eldri
9 km með hefðbundinni aðferð:
Einar Ólafsson, ísafirði...............36,57
Kristján Hauksson, Ólafsfirði..........37,00
Haukur Eiríksson, Akureyri.............39,34
Konur 16 ára og eldri
5 km með fijálsri aðferð:
Helga Malmqvis, Akureyri...............28,46
Piltar, 17-19 ára
10 km með fn'álsri aðferð:
Arnar Pálsson, Isafirði................41,30
Hlynur Guðmundsson, ísafirði...........42,05
Gfsii Harðarson, Akureyri ....'........42,31
Karlar, 20 ára og eldri
15 km með frjálsri aðferð:
Einar Ólafsson, ísafirði...............60,04
Haukur Eiríksson, Akureyri.............60,16
Heimsbikarinn
Adelboden, Sviss:
Stórsvig karla:
1. Alberto Tomba (Ítalíu).......2:21.96
2. Jure Kosir (Slóvenfu)........2:22.03
3. Harald Strand Nilsen (Noregi)....2:22.10
4. Richard Kroell (Austurríki)..2:22.32
5. Fredrik Nyberg (Svíþjóð).....2:22.74
6. Lasse Kjus (Noregi)..........2:22.76
7. Achim Vogt (Lichtenstein)....2:23.26
8. Michael von Grúnigen (Sviss).2:23.30
9. UrsKaelin (Sviss)............2:23.46
10. Rainer Salzbeger (Austurríki) ....2:23.66
Staðan í heildar stigakeppninni:
l.Tomba............................1.050
2. Kosir..................................570
3. Girardelli.............................563
4. Mader.....................,....500
5. Aamodt.......................... .....480
6. Luc Alphand (Frakklandi)...............469
7. Von Grúnigen...........................440
8. Strand Nilsen..........................437
9. Kjus................................. 403
10. Armin Assinger (Austurríki)...........382
Skíðaganga
30 km ganga karla
(Hefðbundin aðferð
Falun, Svíþjóð:
1. Björn Dæhlie (Noregi).............1:15.35.9
2. Silvio Fauner (Ítalíu)...........1:16.08.2
3. Valdimir Smirnov (Kasakstan) ..1:16.19.4
4. Aleksei Prokurorov (Rússl.)......1:16.35.7
5. Mika Myllyla (Finnlandi).........1:16.53.0
Staðan í heimsbikarkeppninni:
1. Dæhlie.................................720
2. Smirnov.............................. 530
3. Jari Isomets (Finnlandi)...............383
4. Fauner.................................365
5. Prokurorov...'.........................360
6. Tomas Alsgaard (Noregi)................282
7. Torgny Mogren (Svíþjóð)................259
10 km ganga kvenna
1. Nina Gavrilyuk (Rússlandi)..........27:22.9
2. Yelena Valbe (Rússlandi)...........27:24.2
3. Larisa Lasutina (Rússlandi)........27:26.1
4. Olga Danilova (Rússlandi)..........27:43.7
5. Inger Helene Nybraten (Noregi)...27:53.3
2 X 10 km ganga kvenna
(Hefðbundin og fijáls aðferð - veiðistart)
1. Yelena Valbe (Rússlandi)............53:39.7
2. NinaGavrilyuk (Rússl.) ....0.8 sek á eftir
3. Larisa Lasutina (Rússlandi)............1.7
4. Olga Danilova (Rússlandi).............27.8
5. Stefania Belmondo (Ítalíu)............49.9
Staðan
1. Valbe...................................796
2. Gavrilyuk..............................670
3. Lasutina...............................446
4. Danilova...............................399
5. Korneyeva..............................353
Boðganga karla:
4 X 10 km með fijálsri aðferð:
1. Noregur...........................1:34.42.4
2. Finnland.........................1:34.46.3
3. Svíþjóð..........................1:35.21.0
4. Rússland..................1:36.18.0 g
5. Ítalía...........................1:37.16.4
JÚDO
Afmælismót JSÍ
Haldið í íþróttahúsinu við Austurberg
sunnudaginn 5. febrúar 1995.
Úrslit í flokkum:
KARLAR
- 55 kg flokkur.
1. Ólafur Baldursson, Ármanni
2. Funi Sigurðsson, JFR
3. Hlynur Helgason, UMFG
3. Krstján Gunnarsson, Ármanni
- 60 kg flokkur.
1 .Höskuldur Einarsson, Ármanni
2. Ólafur Baldursson, Ármanni
3. Bjarni Tryggvason, Ármanni
- 65 kg flokkur.
1. Vignir Stefánsson, Ármann
2. Bjarni Skúlason, Selfossi
3. Eirikur Gunnarsson, Ármanni
- 78 kg. flokkur.
1. Karel Halldórsson, Ánnanni
2. Eiríkur Kristinsson, Ármanni
3. Stefán Halldórsson, Ármanni
- 86 kg flokkur.
1. Baldur Pálsson, Selfossi
2. Jón G. Björgvinsson, Ármanni
3. Jon A. Jónsson, Ármanni
+ 86 kg. flokkur.
1. Sigurður Bergmann, UMFG
2. Þórir Rúnarsson, JSB
3. Ingibergur Sigurðsson, Ármanni
Opinn flokkur.
1. Sigurður Bergmann, UMFG
2. Þórir Rúnarsson, JSB
3. Eirikur Kristinsson, Ármanni
3. Ingibergur Sigurðsson, Ármanni
KONUR:
Opinn flokkur.
1. Gígja Gunnarsdóttir, Ármanni
2. Berglind Ólafsdóttir, Ármanni
3. Hólmfríður Stefánsdóttir, Ármanni
IMorðurlandamótið
Keppnisstaður Keiluhöllin í Öskjuhlíð. Tólf
efstu einstaklingarnir léku sex leiki og fimm
efstu fóru siðan í úrslitakeppni.
KARLAFLOKKUR
1. Patrik Johansson, Svíþjóð....5.094
2. Teemu Raatikainen, Finnlandi.4.950
3. Reymond Jansson, Svfþjóð.....4.941
4. Tomas Leandersson, Svíþjóð...4.936
5. Tore Torgersen, Noregi.......4.881
6. Lars Nielsen, Danmörku......4.870
7. Olli Hossi, Finnlandi.......4.855
8. Kai Vitanen, Finnlandi......4.855
9. UlfHámnás, Svíþjóð..........4.815
10. Mats Karlsson, Svíþjóð........4.815
11. Bo Jarlstrom, Danmörku........4.754
12. Mika Lahti, FÍnnlandi.........4.751
■Fyrirkomulagið i úrslitakeppninni var
þannig að þeir keppendur sem lentu í fjórða
og fimmta sæti byijuðu að leika mep útslátt-
arfyrirkomulagi, einn leik:
Leandersson - Torgersen.........226:178
Jansson - Leandersson...........226:222
Jansson - Raatikainer...........222:184
ÚRSLIT
Úrslitaleikur:
Johansson - Jansson............427:190
(Tveir leikir: 213:192, 214:190).
KVENNAFLOKKUR
1. Pauliina Aalto, Finnlandi...4.853
2. Trine Simonsen, Danmörku....4.692
3. Leena Pulliainen, Finnlandi.4.649
4. Reija Lundén, Finnlandi.....4.593
5. Ingunn 0ien, Noregi.........4.568
6. Jetta Bergendorff, Danmörku....4.544
7. Tina Gudmundsen, Noregi........4.517
8. ÁsaLarsson, Svíþjóð............4.511
9. Jaana Puhakka, Finnlandi.......4.499
10. Carina Eriksson, Svíþjóð......4.466
11. Irene Hansen, Noregi..........4.451
12. Malena M. Nielsen, Danmörku...4.422
Úrslitakeppnin:
Lundén - 0ien....................225:180
Pulliainen - Lundén..............237:184
Pulliainen - Simonsen............181:181
■Pulliainen vann í bráðabana 40:38.
Úrslit:
Pulliainen - Aalto...............377:359
(Tveir leikir: 204:164, 173:195).
íslandsmótið
Haldið f Laugardalshöllinni 3. til 5. febrúar.
Einliðalcikur karla
Kristján Daníelsson, TBR, vann Ástvald
Hreiðarsson, TBR, 15:11, 15:1.
Jónas Huang, TBR, vann Sigurð Kolbeins-
son, TBR, 15:5, 15:4.
Broddi Kristjánsson, TBR, vann Ármann
Þorvaldsson, TBR, 15:13, 15:8.
Ámi Þór Hallgrímsson, TBR, vann Kristján
15:11, 15:1.
Tryggvi Nielsen, TBR, vann Jónas 15:7,
13:15, 15:10.
Guðmundur Alolfsson, TBR, vann Njörð
Ludvigsson, TBR, 15:5, 15:9.
Undanúrslit:
Broddi vann Áma Þór 9:15, 15:5, 15:3.
Tryggvi vann Guðmund 15:5, 15:9.
Úrslit:
Broddi vann Tryggva 15:1, 15:11.
Einliðaleikur kvenna
Elsa Nielsen, TBR, vann Bimu Guðbjarts-
dóttir, ÍA, 11:0, 11:0.
Bima Petersen, TBR, vann Drífu Harðar-
dóttir, ÍA, ll‘:4, 11:7.
Guðrún Júlíusdóttir, TBR, vann Margréti
Dan Þórisdóttir, TBR; 11:4, 11:0.
Brynja Pétursdóttir, IA, vann Vigdísi Ás-
geirsdóttir, TBR, 11:7, 11:3.
Undanúrslit:
Elsa vann Birnu 11:5, 11:6.
Guðrún vann Brynju 11:3, 11:5.
Úrslit:
Elsa vann Guðrúnu 11:6, 11:4.
Tviliðaleikur karla
Broddi og Ámi Þór unnu Ármann og Ást-
vald 15:9, 15:2.
Njörður og Tryggvi unnu Guðmund og Jón-
a_s 15:2, 15:7.
Úrslit:
Broddi og Ámi þór unnu Njörð og Tryggva
15:9, 15:6.
Tvíliðaleikur kvenna
Brynja og Birna, ÍA, unnu Áslaugu Jóns-
dóttir og Margréti Dan Þórisdóttir, TBR,
18:14, 17:14.
Undanúrslit:
Guðrún og Birna unnu írenu Óskarsdóttir
og Drífu, ÍA, 15:9, 15:3.
Elsa og Vigdís unnu Brynju og Birnu 15:9,
15:2.
Úrslit:
Elsa og Vigdis unnu Guðrúnu og Bimu
15:13, 15:7.
Tvenndarleikur
Guðmundur og Vigdís unnu Njörð og Mar-
gréti Dan 15:2, 15:2.
Undanúrslit:
Ámi Þór og Guðrún unnu Ástvald og Ás-
laugu 15:1, 15:4.
Broddi og Elsa unnu Guðmund og Vigdísi
15:12, 15:9.
Úrslit:
Ámi Þór og Guðrún unnu Brodda og Eisu
15:9, 15:12.
A-flokkur
Einliðaleikur karla
Undanúrslit:
Haraldur Guðmundsson, TBR, vann Reyni
Guðmundsson, HSK, 15:0, 15:6.
Sveinn Sölvason, TBR, vann Aðalstein
Huldarson, ÍA, 13:18, 15:12, 15:8.
Úrslit:
Sveinn vann Harald 15:4, 15:8.
Eniliðaleikur kvenna
Undanúrslit:
Eria Björg Hafsteinsdóttir, TBR, vann Ás-
laugu Hinriksdóttir, TBR, 11:7, 11:4.
Ágústa Arnardóttir, TBR, vann Önnu L.
Sigurðardóttir, TBR, 12:11, 11:3.
Úrslit:
Erla Björg vann Ágústu 11:0, 11:6.
Tvíliðaleikur karla
Undanúrslit:
Sigfús Ægir Ámason og Haraldur Kornil-
íusson, TBR, unnu Reyni Guðmundsson og
Óskar Bragason, HSK, 17:15, 15:4.
Gunnar Björnsson og Jóhannes Helgason,
TBR, unnu Svein Sölvason og Björn Jóns-
son, TBR, 7:15, 15:5, 15:11.
Úrslit:
Sigfús Ægir og Haraldur unnu Gunnar og
Jóhannes 15:8, 15:8.
Tvíliðaleikur kvenna
Undanúrslit:
Erla Björg Hafsteinsdóttir og Hrund Guð-
mundsdóttir, TBR, unnu Sigriði Maríu Jóns-
dóttir, TBR, og Maríu Thors, Víkingi, 18:17,
15:11.
Áslaug Hinriksdóttir og Ágústa Amardótt-
ir, TBR, unnu Lovísu Sigurðardóttir og
Láru Köhler, TBR, 15:8, 15:4.
Úrslit:
Erla Björg og Hrund unnu Áslaugu og
Ágústu 15:8, 15:4.
Tvenndarleikur
Undanúrslit:
Sveinn Sölvason og Erla Björg, TBR, unnu
Skúla Sigurðsson og Hrand 18:15, 15:7.
Gunnar Bjömsson og Áslaug Hinriksdóttir,
TBR, unnu Orra Örn Árnason, TBR, og
írenu Óskarsdóttir, ÍA, 15:10, 15:8.
Úrslit:
Sveinn og Erla Björg unnu Gunnar og Ás-
laugu 15:10, 15:3.
íþróttamiðstöð Seltjarnarness
Lausir tímar til útleigu fyrir fyrirtæki,
hópa og einstaklinga.
Bjóðum barnaafmæli velkomin.
Upplýsingar í síma 611551 (Ingi/Sigurjón).
Forstöðumaður.
/ /
I hópleik Islenskra getrauna gefst vinum og kunningjum kostur
á að tippa saman í hóp og auka vinningslíkurnar verulega.
hópnúmer frítt hjá þínu félagi eða hjá
getraunum og það kostar ekkert aukalega
að vera með í hópleikjum.
Hópleikur er þegar tippari, einn eða fleiri hafa
sérstakt hópnúmer og Getraunir skrá árangur
hópsins í viku hverri og veitir þeim hópum sem best
standa sig sérstök verðlaun.
47 ferðavinningar
og 30 aukavinningar
að verðmæti um 2 milljónir króna