Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ 900B»RH»EFHI^—„„ Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofurbangsi Ofurbangsi reynir að bjarga smyrðlingi úr klóm Texas- Pésa. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdótt- ir. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson. (7:11) Fjöll og fiskar Nemendur úr Fósturskóla ísiands flytja brúðuleiki með söngvum. Texta samdi Bergljót Hreinsdóttir. (Frá 1990) Nilli Hólm- geirsson Nú verður öm á vegi Nilla Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (32:52) Markó Markó hugsar til mömmu sinnar. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (21:52) 10.20 Þ-Hlé 15.05 Þ’Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (Nordvision) (2:12) 15.15 ►Kristmann Heimildarmynd um Kristmann Guðmundsson Heimildar- mynd eftir Helga Feiixson um ein- hvem umdeildasta rithöfund á ís- landi fýrr og síðar. Persóna hans, lífshlaup og ritverk vom til skamms tíma á hvers manns vöram og um hann spunnust ótrúlegar sögur sem lifðu með þjóðinni um árabil. Áður sýnt 29.1. 15.55 Þ-Brigitte Bardot bregður á leik (The Brigitte Bardot Show) Franskur skemmtiþáttur frá sjöunda áratugn- um þar sem Brigitte Bardot syngur. 16.45 ► Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Endur- sýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Þórir Jökull Þorsteinsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ninyirryi ►Stundin okkar DHHIIHLrm Eldavél þarf ork- ’að fá að elda hafragrautinn, ryksuga og rakvél smá og rafmagnsbílabraut- in. Umsjónarmenn era Felix Bergs- son og Gunnar Helgason. Dagskrár- gerð: Ragnheiður Thorsteinsson. OO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. OO 19.00 ►Borgarlíf (South Central) Banda- rískur myndaflokkur um einstæða móður og þrjú böm hennar sem búa í miðborg Los Angeles. Aðalhlutverk leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. (6:10) OO 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur sem gerist á fréttastofu í lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. (4:12) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►íslenskir hugvitsmenn Framtíð- ina þarf að búa til. í þessum þætti er fjallað um hugmyndir og störf Trausta Valssonar skipulagsfræð- ings sem m.a. lagði til fyrir nærri tveimur áratugum að hraðbrautir yrðu lagðar yfir hálendið, en var tek- ið fálega. 21.15 ►Stöllur (Firm Friends) Breskur myndaflokkur. Miðaldra kona situr eftir slypp og snauð þegar maður hennar fer frá henni. Hún þarf að sjá sér farborða með einhverju mótir og stofnar skyndibitastað með vin- konu sinni. Aðalhlutverk Billie Whit- elaw og Madhur Jaffrey. (4:8) 22.10 íþDflTTIR ►Helgersportið irnui un Greint er M úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspymuleikjum í Evrópu og handboita og körfubolta hér heima. 22.35 yyiyiiyyn ►Blái fiugdrekinn n I mill IHU Kínversk bíómynd frá 1993 um fjölskyldu í hinu póli- tíska umróti 6. og 7. áratugarins í Kína. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á kvikmynda-hátíðinni í Tokyo 1993 og var valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Cannes sama ár. Aðalhlutverk: Zhang Wenyao, Chen Xiaoman og Lu Liping. 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 12/2 Blóðugar heimiliserjur Menendez-fjölskyldunnar FaAlrinn kom ungur að ðrum frá Kúbu en komst í verulegar álnlr og stofnaðí fjölskyldu. STÖÐ 2 kl. 20.50 Fram- haldsmynd mánaðarins á Stöð 2 er sann- söguleg og fjall- ar um hið víð- fræga Men- endez-mál sem var á allra vör- um fyrir nokkr- um árum. Þessi átakanlega hör- mungasaga fjallar um at- hafnamanninn Jose Menendez og fjölskyldu hans. Jose kom ungur og allslaus frá Kúbu til Bandaríkjanna en komst fljótlega í verulegar álnir. Fjölskyld- an á fallegt heimili í Beverly Hills og Jose gerir þær kröfur til sona sinna tveggja að þeir standi sig í stykkinu og séu ekki eftirbátar föður síns. Strákarnir Lyle og Erik eru undir stöðugum þrýstingi frá karli föður sínum og verða hræddir um líf sitt þegar hann úthúðar þeim fyrir að hafa villst af réttri leið í iíf- inu. Spennan á heimilinu magnast og á endanum kemur til blóðugs uppgjörs milli piltanna og foreldra þeirra. í aðalhlutverkum eru Edward James Olmos, Beverly D’Angelo, Damian Chapa og Travis Fine. Leik- stjóri er Larry Elikann. Stöð 2 sýnir seinni hlutann annað kvöld. 20.50 ►Menendez - málið (Menendez - A Killing in Beverly Hills) Fyrri hluti sannsögulegrar, bandarískrar fram- haldsmyndar um tvo unglingspilta og bræður sem myrtu foreldra sína. Með aðalhlutverk fara EdwardJames Olmos, Beverly D’Angelo, Damian Chapa og Travis Fine. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. I mynd- inni eru atriði sem ekki eru við hæfi barna. 22.25 ^60 mínútur Synirnir eru undir stöð- ugum þrýstingi f rá föður sínum og verða hræddir um líf sitt þegar hann úthúðar þeim fyrir að hafa villst af leið 23.20 yy|V||Uyn ►NBA körfubolt- nVIIUnillll inn - Beln útsend- ing frá All Star leiknum Bein út- sending frá Phoenix þar sem allar skærastu stjömur NBÁ deildarinnar leika. Einar Bollason og Valtýr Bjöm Valtýsson lýsa leiknum 1.50 ►Dagskrárlok 9.00 ►Kolli káti 9.25 ►! barnalandi 9.40 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðatangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla (Sky Trackers) (6:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►NBA-körfuboltinn Chicago - New York 14.00 ►Ítalski boltinn Bari - Juventus 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) (9:22) Brugðið er upp svipmynd af pólitískri ólgu sem sett mark á daglegt líf f Kína á þessum tíma. Blái flugdrekinn Myndin greinir frá örlögum fjölskyldu í Peking í þjóðfélagslegu umróti 6. og 7. áratugarins í Kína SJÓNVARPIÐ kl. 22.25 Kín- verska bíómyndin Blái flugdrekinn, sem er frá 1993, hlaut fyrstu verð- laun á kvikmyndahátíðinni í Tokyo 1993 og var valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Cannes sama ár. Myndin greinir frá örlögum einnar fjölskyldu i Peking og ná- grönnum hennar og vinum í hinu þjóðfélagslega umróti 6. og 7. ára- - tugarins í Kína. Sagan er sögð frá sjónarhóli lítils drengs og er í senn fjölskyldusaga og þroskasaga. Drengurinn rifjar upp minningar úr þremur hjónaböndum móður sinnar á árunum frá 1953 til 1967 og um leið er brugðið upp mynd af hinni pólitísku ólgu sem setti mark sitt á daglegt líf Kínveija á þessum tíma. Þrír hugvitsmenn Fyrsta myndin fjallar um hugmyndir Trausta Valssonar skipulagsfræð- ings sem kunnur er fyrir róttækar hugmyndir um hraðbrautir yfir hálendi íslands SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 íslenskir hugvitsmenn er samheiti þriggja mynda syrpu um þijá íslendinga sem eiga það sameiginlegt að hafa rutt nýjum hugmyndum braut á þeim vettvangi sem þeir starfa á. Fyrsta myndin ljallar um hugmynd- ir og störf Trausta Valssonar skipu- lagsfræðings en hann er ef til vill kunnastur fyrir róttækar hugmynd- ir um hraðbrautir yfir hálendi ís- lands sem hann setti fyrst fram í blaðagreinum árið 1977 og var tek- ið misjafnlega. Einnig er komið inn á hugmyndir Trausta um heildar- skipulag fyrir landið allt og van: nýttar auðlindir á suðvesturlandi. í seinni þáttunum tveimur verður fjallað um þá Einar Þorstein Ás- geirsson, hönnuð og arkitekt, og Þorvald Gylfason hagfræðiprófess- or. YMSAR Stöðvar OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblfulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Fatso G 1980 10.00 Mountain Family Robin- son, 1979 12.00 Move Over, Darling, 1963 14.00 The Sinking of the Rain- bow Warrior, 1992 16.00 The Last Remake of Beau Geste, 1977, Ann Margret, Miehael York 18.00 Dead Men Don’t Wear Plaid, 1981, Rachel Ward, Cary Grant, Ingrid Bergman, James Cagney, Burt Lancaster, Humphrey Bogart 20.00 The Body- guard, 1992, Kevin Costner, Whitney Houston 22.10 Farewell My Concub- ine, 1993 0.45 The Movie Show 1.15 Top Deeretl G 1984 2.45 The Boy- dyguard, 1992 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Enter- tainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca- Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 No Limit 22.30 Wild Oats 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Skíði, fijáls aðfeið 8.30 Alpa- greinar, bein útsending 9.45 Skíða- ganga 11.30 Alpagreinar, bein út- sending 13.00 Skíðastökk, bein út- sending 14.30 Skautahlaup, bein út- sending 16.00 Alpagreinar 17.00 Golf 21.00 Alpagreinar 22.00 Frjáls- íþróttir 24.00 Tennis 0.30 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Stöð tvö SJÓNVARPIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.