Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 12
12 E LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Listaverkabókaútgáfa Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum Mynd ef lir Guómundu Andrésdóttur úr bik um verk hennar. LIFANDISAGA SAMTÍMALISTAR Fyrsta g r e i n LISTASAFN Reykjavíkur á Kjarv- alsstöðum hefur undanfarin ár gefið út margar bækur um innlenda og erlenda listamenn sem sýnt hafa í safninu eða á vegum þess. Bækum- ar eru sumar viðamikil rit, aðrar geta kallast ítarlegar sýningarskrár. Kjarvalsstaðir eru nú með bó- katilboð í gangi. Séu keyptar þrjár bækur saman er veittur 20% afslátt- ur. Séu keyptar fjórar bækur saman eða fleiri fæst 30% afsláttur. Hér á eftir er listi yfir útgáfuna. Auguste Rodin Tungumól: islenska Blaisiöufiöldi: 80 Veri: 2.000 í október -nóvember 1993 var haldin viðamikil sýning á högg- myndum Auguste Rodin (1840- 1917) í samvinnu við Rodin-safnið í París. í tilefni sýningarinnar var gefin út bók með greinum um líf og list Rodin ásamt umfjöllun og myndum af verkum á sýningunni. Bókin er innbundinn og allur texti á íslensku. Bókmenntirnar i list Ásmund- ar Sveinssonar Tungumól: islenska, enska Blaisiiufiöldi: 77 Veri: 1.600 Sýningarskráin var gerð í tilefni sýningar í Ásmundarsafni sem bar yfirskriftina Bókmenntimar í List Ásmundar Sveinssonar og var það fýrsta sýningin í safninu eftir að það var opnað á ný eftir miklar endurbætur árið 1991. í bókinni em stórar litmyndir af þeim verkum Ásmundar sem hafa tilvísanir til bókmennta en á undan fer þjóðsag- an, sá hluti íslendingasögunnar, kvæðið, goðsagan eða biblíusagan, sem verkið vísar til, á íslensku og ensku. Þar að auki er grein eftir Gunnar B. Kvaran, forstöðumann Listasafns Reykjavíkur, um bók- menntimar í list Ásmundar. Brynhildur Þorgeirsdóttir Tungumól: islenska, enska Blaisiiufjöldi: 63 Veri: 1.200 Brynhildur Þorgeirsdóttir er í hópi ungra, íslenskra myndlistar- manna sem vakið hafa athygli á undanfömum ámm. Höggmynda- list er vettvangur hennar. Gler, jám og steypa efniviður hennar. Þessi sýningarskrá var gerð fyrir sýningu á verkum Brynhildar á Kjarvalsstöðum árið 1990. Þar er að finna grein um list Brynhildar eftir Gunnar B. Kvaran, auk fjölda mynda af verkum hennar. Christo Tungumól: enska Blaisiiuf jöldi: 155 Veri: 1.600 Á yfír þrjátíu ára listferli hefur Christo unnið að ýmsum óvenjuleg- um verkefnum, þar á meðal hefur hann öðlast heimsfrægð fyrir að pakka inn hlutum sem virðast varla til slíks fallnir, svo sem brú í París, klettum við strönd Ástralíu og ell- efu eyjum við Flórída og senn kem- ur röðin að sjálfu þinghúsinu í Berl- ín. Listasafn Reykjavíkur hóf sölu á bókinni í tengslum við sýningu á verkum Christos sem var haldin var á Kjarvalsstöðum 1991. Bókin er skreytt myndum af verkum Christ- os og upplýsingum um þau. Daii Guibjörnsson Tungumól: islenska, enska. Blaisiiuf jöldi: 48 Veri: 1.600 Bókin er prýdd fjölda litmynda af verkum Daða sem voru á mál- verkasýningu hans á Kjarvalsstöð- um í apríl-maí 1993. Þar er að finna grein eftir Gunnar J. Ámason heimsspeking sem nefnist Lumen et Umbra - Skin og skuggi. Málara- list samkvæmt Daða Guðbjörns- syni. Innbundin sýningarskrá í fal- legri hönnun Birgis Andréssonar. Erri Tungumól: islenska Blaisiiuf jöldi: 72 Veri: 1.200 Þessi sýningarskrá var gérð í til- efni sýningar á verkum Errós sem var haldin á Kjarvalsstöðum árið 1989. Steinar eru erfír Gunnar B. Kvaran. Erri - Gjöfin Tungumól: islenska Blaisiiuf jöldi: 48 Veri: 1.600 Sýningarskráin var gerð í tilefni af sýningunni Erró — Gjöfin sem var haldin í nóvember-desember 1994. Árið 1989 afhenti listamaðurinn Erró Reykjavíkurborg höfðinglega listaverkagjöf sem hann hefur síðan stöðugt verið að bæta við og em verkin nú alls um 2500 talsins. Gjöfín spannar nánast allan feril Errós, allt frá æskumyndum til mynda frá undanförnum árum. Bókin er í stóru broti með miklu myndefni í lit ásamt textum eftir Erró. Erri in Charlottenborg — Erri in Pori — Erri in Göteborg Tungumól: enska/danska, enska/finnska, enska/sænska Blaisiiuf jöldi: 65 Veri: 1.600 Þetta eru þijár bækur í stóru broti með texta á ensku/dönsku, ensku/finnsku og ensku/sænsku. Sýningar voru haldnar í þessum þrem löndum, Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð, á verkum Errós sem íjalla um stjómmál, „Science Ficti- on“ og listasöguna. Bókin er með miklu myndefni í lit ásamt greinum um list Errós eftir Jean Christophe Amman og fl. Erri ■ Prag Tungumól: enska, tókkneska Blaisíiuf jöldi: 50 Veri: 1.600 Sýningarskráin var gerð í tilefni sýningar á verkum Errós í Prag árið 1994. Bókin hefur að geyma grein um list Errós eftir Dr. Jan Kríz, forstöðumann Listasafns Tékklands í Prag, samansafn brota úr viðtölum við Erró frá árunum 1969-1988, sem Danielle Kvaran tók saman, auk úrvals litmynda af verkum Errós. FIGURA FIGURA, lcelandic Contemporary Figuration Tungumál: enska Blaisiiuf jöldi: 48 Veri: 1.600 Sýningarskrá þessi var gerð fyrir samnefnda sýningu á verkum nokk- urra ungra, íslenskra myndlistar- manna, sem haldin var á vegum Fruitmarket Gallery í Edinborg. Þátt tóku í sýningunni þau: Bryn- hildur Þorgeirsdóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson, Hulda Hákon, Jón Óskar, Kjartan Ólason og Svala Sigurleifsdóttir. Inngang skrifaði Alexander Moffat, þáverandi for- stöðumaður Fruitmarket Gallery, þá er einnig grein eftir Gunnar B. Kvaran, um fígúruna í íslenskri myndlist. Finnbogi Pétursson Tungumál: íslenska, enska Blaósióuf jöldi: 32 Veró: 1.600 Finnbogi Pétursson (f. 1959) stundaði listnám á íslandi og í Hollandi. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í fjöl- mörgum samsýningum víða um heim. í list sinni vinnur Finnbogi með samþættingu tveggja ólíkra þátta — annarsvegar skúlptúrsins, þar sem hljóðgjafi og hátalari mynda hinn sýnilega hluta og hinsvegar hljóðs- ins, hins ósýnilega hluta — en sam- an myndar þetta „fjórvíðan" hljóðskúlptúr. í sýningarskrá fjallar Halldór Björn Runólfsson, listfræðingur, um Finnboga. Bókin er innbundin. Geoffrey Hendricks Tungumál: enska, islensk þýó- ing fylgir Blaósióuf jöldi: 96 Veró: 1.600 í janúar 1994 var haldin á Kjarv- alsstöðum yfírlitssýning á verkum bandaríska listamannsins Geoffrey Hendricks (f. 1931) en hann hefur haldið fjölda sýninga víða um heim og gefíð út rit, bækur og mynd- bönd. Geoffrey Hendricks er einn af meðlimum FLUXUS-hreyfingar- innar sem kom fram á miðjum sjö- unda áratugnum í Evrópu og Bandaríkjunum. Auk fjölda mynda eru greinar um listamanninn eftir Robert Ros- enblum o.fl. (gispl) Tungumál: islenska Blaósióuf jöldi: 112 Veró: 2.500 íslenska myndasagan er ung og lítið ber á henni. Engu að síður hefur í henni orðið þróun eins og á öðrum sviðum myndlistar. Þessi (gispl)-bók er um margt sérstök og gegnir tvenns konar hlutverki: ann- ars vegar er hún fimmta tölublað tímaritsins Gisp!, sem hóf göngu sína árið 1991, og hins vegar er hún sýningarskrá sem var gerð í tilefni sýningar á frönskum og ís- lenskum myndasögum sem var haldin á Kjarvalsstöðum nóvember- desember 1992. Goósagnamálarinn ERRÓ Tungumál: islenska, enska, franska Blaósióuf jöldi: 297 Veró: 9.880 Séu keyptar 10 bækur saman er 10% afsláttur, séu keyptar 20 bæk- ur er gefinn 20% afsláttur og séu keyptar 30 bækur eða fleiri er 30% afsláttur. Erró er vafalítið þekktastur ís- lenskra myndlistarmanna. Verk hans er að fínna víðs vegar um heim í þekktum listasöfnum, jafn- framt því sem greinar um hann birt- ast reglulega í bókum og tímaritum. Haustið 1994 kom út í Frakklandi og á íslandi einstaklega vönduð bók um Erró. Þettta er án efa ein um- fangsmesta listaverkabók sem gerð hefur verið um íslenskan listamann. Það er bókaútgáfan Le Lit du Vent í París sem gefur bókina út og er hún heildarúttekt á ferli listamanns- ins. Það er franski fræðimaðurinn Marc Augé sem skrifar textann. Guómunda Andrésdóttir Tungumál: islenska, enska Blaósíóuf jöldi: 83 Veró: 1.200 Þessi sýningarskrá var gerð fyrir sýningu á verkum Guðmundu Andr- ésdóttur sem var haldin á Kjarvals- stöðum árið 1991. í bókinni er að fínna grein um listsköpun Guð- mundu eftir Gunnar B. Kvaran, auk þess sem þar er viðtal við Guð- mundu um 40 ára starfsferil hennar sem listamanns, sem Ólafur Gísla- son blaðamaður vann, svo og mikill fjöldi mynda af verkum hennar. Gunnlaugur Blöndal Tungumál: islenska, enska Blaósióuf jöldi: 60 Veró: 1.600 Þessi innbundna bók hefur að geyma myndir frá yfirlitssýningu á málverkum Gunnlaugs Blöndal í september- október 1993 í tilefni af því að hundrað ár voru liðin frá fæðingu hans. Þetta eru verk frá árinu 1925 til ársins 1962. Gunnar B. Kvaran skrifar grein um lista- manninn. Hrólf ur Sigurósson Tungumál: islenska Blaósíóuf jöldi: 47 Veró: 1.600 Sýningarskrá þessi var gerð í til- efni af sýningu á verkum Hrólfs Sigurðssonar sem var haldin á Kjarvalsstöðum 1992. Þar er að fínna grein um ævi og listferil Hrólfs eftir Gunnar B. Kvaran, svo og úr- val mynda af verkum hans. Hrólfur á að baki merkan feril í heimi ís- lenskrar myndlistar. Hann hefur lítt haft sig í frammi í sýningarsölum en hefur kosið að stunda list sína í kyrrþey. Hulda Hákon Tungumál: islenska, enska Blaósióuf jöldi: 32 Veró: 1.600 Hulda Hákon hefur undanfarin tíu ár tekið virkan þátt í íslensku listalífí og haldið fjölmargar einka- sýningar á íslandi, Norðurlöndum og Þýskalandi. Hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum víða um heim. Hulda hefur undanfarin ár mest unnið við gerð lágmynda, þar sem hún vinnur saman mynd og texta. Sýningarskráin er hönnuð af Birgi Andréssyni, og gerð í tilefni af sýningu Huldu á Kjarvalsstöðum sem opnaði 9. apríl 1994. Bókin er innbundin, prýdd fjölda litmynda af verkunum á sýningunni auk greinar eftir dr. Michael Glasmeier. Hvaó náttúran gefur Tungumál: íslenska, noróur- landamálin, enska Blaósíóuf jöldi: 112 Voró: 1.600 Farandsýning sem fór um öll Norðurlönd 1991-1993 og var af- rakstur samvinnu safna í Dan- mörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð; Kjarvalsstaða og Norrænu bænda- samtakanna. Þátttakendur voru 10 samtímalistamenn. íslensku þátttakendurnir voru Gunnar Örn og Jóhann Eyfells. Texti er á tungum Norðurlandanna og ensku, greinar eru eftir ýmsa norræna, listfræðinga. lan Hamilton Finley Tungumál: enska, islensk þýó- ing fylgir Blaósióuf jöldi: 58 Veró: 1.600 Ian Hamilton Finlay (f. 1925) hefur hlotið alþjóðlega frægð sem ljóðskáld, myndlistarmaður og skrúðgarðahönnuður. Hann er tal- inn vera einn af fremstu samtíma- listamönnum Bretlandseyja. „Litla Sparta”, garður hans í Stonypath, Lanarkshire, sem hann hefur þróað í meir en 25 ár, er viðurkenndur sem eitt af mikilvægustu samtímalista- verkum í Evrópu. Þessi sýningarskrá var gefrn út í tengslum við sýningu á verkum hans sem haldin var á Kjarvalsstöð- um 1993. Þetta er innbundin, aflöng bók og ber hún titilinn „Evening Will Come They Will Sew the Blue Sail”. Bókin sjálf er á ensku en með fylgir íslensk þýðing. Hún hefur að geyma tvær ritgerðir eftir gagnrýn- andann og rithöfundinn Edwin Morgan um Finlay svo og myndir af nokkrum verka hans. íslensk abstraktlist Tungumál: islenska Blaósióuf jöldi: 96 Veró: 1.200 Bókin var gerð í tilefni yfirlitssýn- ingar á íslenskri abstraktlist, mál- verkum og höggmyndum, sem hald- in var á Kjarvalsstöðum 1987. Þar var listunnendum gefíð tækifæri til að skoða þessa tegund myndlistar í sögulegu samhengi, en abstrakt- listin spannar, eins og kunnugt er, meiri hluta af íslenskri listasögu 20. aldarinnar. Bókin er ríkulega mynd- skreytt og hefur að geyma fjölmarg- ar greinar um abstraktlist. islensk höggmyndalist 1900-1950 Tungumái: islenska Blaósióuf jöldi: 110 Veró: 1.600 Bókin var gerð í tilefni sögulegr- ar yfírlitssýningar á íslenskri högg- myndalist frá árunum 1900-1950 sem haldin var á Kjarvalsstöðum og var framlag Reykjavíkurborgar til Listahátíðar 1990. islenskt landslag 1900-1945 Tungumál: islenska, enska. Blaósióuf jöldi: 112 Veró: 2.500 í þessari eigulegu bók gefur að líta verk frumheijanna í íslenskri myndlist og allra helstu málara okk- ar frá þessu tímabili, eins og Þórar- ins B. Þorlákssonar, Ásgríms Jóns- sonar, Jóhannesar S. Kjarval, Jóns Stefánssonar, Muggs, Kristínar Jónsdóttur, Júlíönu Sveinsdóttur o.fl. Sýningarskráin er hönnuð af Hildigunni Gunnarsdóttur. ivar Valgarósson Tungumál: islenska, enska Blaósíóufjöldi: 31 Veró: 1.200 Sýningarskráin var gerð í tilefni af sýningu á verkum myndhöggvar- ans ívars Valgarðssonar sem var haldin á Kjarvalsstöðum 1991. Þar er að finna grein um ævi og listfer- il ívars eftir Gunnar B. Kvaran, ásamt Qölda litmynda af verkum hans. Jóhanna Kristin Yngvadóttir Tungumál: islenska enska Blaósíóuf jöldi: 48 Veró: 1.600 Bókin var gerð í tilefni af yfírlits- sýningu á verkum listakonunnar Jóhönnu Kristínar Yngvadóttur á Kjarvalsstöðum 1992. Þar var list- unnendum gefíð tækifæri til að kynnast verkum þessarar hæfíleika- ríku listakonu sem átti vissulega merkan feril að baki á listabrautinni þegar hún lést aðeins 37 ára að aldri árið 1991. Kristín Guðnadóttir, safnvörður Listasafns Reykjavíkur, gerir ævi og listferli Jóhönnu Krist- ínar Yngvadóttur skil í grein sem hún kallar Með einlægnina að leiðar- ljósi. Bókin, sem var hönnuð af Birgi Ándréssyni, er innbundin og ríku- lega myndskreytt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.