Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 E 7 Morgunblaðið/Kristinn og Einar Örn Benediktsson. í taumana ef Smekkleysa ætti ekki að fara á hausinn. Reksturinn var því stöðvaður snemma árs 1991 til að rétta úr kútnum og ná áttum. Metsölujass Eftir átak til að grynna á skuld- um gaf Smekkleysa út plötu Bjark- ar Guðmundsdóttur og tríós Guð- mundar Ingólfssonar, Glíng-gló, haustið 1991. Sú plata seldist geysi- vel og treysti rekstrargrundvöll Smekkleysu að nýju. Eftir það má segja að leiðin hafi legið upp á við, því síðasta sumar kom út önnur metsöluplata á vegum Smekkleysu, Ekki þessi leiðindi, með Sigtryggi Baldurssyni og Milljónamæringun- um. Þessar tvær metsöluplötur komu lesandans leiðir hann til dýpri skynj- unar sjálfs sín og lífsins, meiri skiln- ings á þessu furðulega — því að vera maður. Immi Lundin skrifar í blaðið Göteborgsposten: „E.t.v. er leynd- ardómurinn við aðdráttarafl hennar fólginn í þeirri staðreynd að hún beitir frásagnargáfu sinni einmitt þar sem hið einfalda sker hið flókna, á þeim viðkvæma stað þar sem til- fínningin og hugsunin jafnast út og enginn hefur í reynd lengur valdið. Eins konar Akkilesarhæll vitund- arinnar, hvar hann er skiptir kannski minna máli, hann er greini- lega til.“ Síðast en ekki síst: Marianne Predriksson er sagnamaður í orðs- ins fyllstu og raunverulegustu merkingu. Verk. hennar spinna marggreinda þræði, þar fer oft mörgum sögum fram samtímis, þau eru rík að persónum, spennandi og áhrifamikil. Laugardaginn 11.03. kemur Mar- ianne Fredriksson fram í Nor- ræna húsinu og segir frá höfundar- ferli sínum. Hún kom fyrst til ís- lands í ágúst 1994 og varð jafn- skjótt djúpt snortin af mikilfeng- legri fegurð náttúrunnar og af, já, því sem við Norðurlandamenn eig- um erfitt með að lýsa. Það er líkast því, að við náum á íslandi sam- bandi við eitthvað djúpt í okkur sjálfum, e.t.v. skynjum við okkur í samhljómi við hinar miklu goðsagn- ir — samstöðu, skyldleika? Mar- ianne Fredriksson leiðir okkur einn- ig í skáldsögum sínum inn í líkan skilning og þess vegna er hún höf- undur, sem ég held að íslendingar ekki síst kunni að skilja og meta. Höfundur er sænskur sendikennnri við Háskóla íslands. BJÖRN Ingi og Peler Engkvisl LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR Leikritið um lofthrædda örninn verður frumsýnt á Smíðaverkstæð- inu á sunnudag. Smekkleysu á réttan kjöl eftir tap- rekstur áranna á undan, og gerðu þannig óbeint að verkum að útgáfa fyrirtækisins hefur líklega aldrei verið eins umfangsmikil og á þessu ári, því alls gefur Smekkleysa út tólf breiðskífur, tvö sett af póstkort- um og íslenskan þjóðhátíðarbúning í samstarfi við Þorvald Guðlaugs- son, hönnuð búningsins, svonefndan lopabol og faldhúfu. Að sögn Þórs Eldons hjá Smekk- leysu er hljómplötuútgáfa á íslandi lítill gróðavegur, en hann segir það koma sér vel fyrir útgáfuna að Smekkleysa gerði á síðasta ári rammasamning við breska fyrirtæk- ið One Little Indian, sem fól í sér að það dreifi útgáfum Smekkleysu í Bretlandi. Fyrsta sending til One Little Indian fór út fyrir skemmstu, en að auki segir Þór líkur á því að einhveijar plöturnar verði beinlínis gefnar út í Bretlandi, í það minnsta sé hafin vinna við að snúa plötum Ununar og Kolrssu krókríðandi yfir á ensku, þó slíkt sé á frumstigi. Auk þessa segir hann að síaukin velgengni Bjarkar Guðmundsdóttur hafi glætt áhuga manna ytra á sam- starfi við fyrirtækið og þannig hafí Smekkleysu borist nokkur tilboð frá Bandaríkjunum um dreifingu á út- gáfunni þar í landi og fyrir skemmstu stofnaði Smekkleysa útibú í Bandaríkjunum, sem er í höndum Sigtryggs Baldurssonar, forðum trommuleikara Sykurmol- anna. „Einnig er alltaf nokkuð um það að menn vilji gera samning við hljómsveitir sem við höfum verið að gefa út,“ segir Þór, „en aldrei hefur verið eins mikill áhugi og núna er fyrir Kolrössu krókríðandi, því það kom hingað maður frá bandarísku stórfyrirtæki beinlínis til að sjá hljómsveitina á tónleikum og hann lýsti áhuga á að gera við Kolrössur samning að uppfylltum vissum skilyrðum sem við erum nú að skoða.“ Tölvuvædd útgófa Eins og nefnt hefur verið hafa vinsældir Bjarkar Guðmundsdóttur aukið áhuga manna ytra á útgáfum Smekkleysu og þá ekki bara áhugi fyrirtækja, því mikið er um að menn bókmenntafræðum við háskólann í Stokkhólmi en doktorsritgerð hennar (1988) fjallaði um sænsku skáldkon- una Moa Martinsson og stöðu hennar í bókmenntasögu ljórða áratugarins. Ritgerð Ebbu felur í sér róttæka endurskoðun á viðteknum hugmynd- um um þetta tímabil og vakti mikla athygli. Ebba Witt-Brattström hefur verið í fararbroddi í kynningu og umræðu um nýjar kenningar í bókmennta- hafi samband við Smekkleysu og vilji kaupa hitt og þetta sem tengist Björk og Sykurmolunum. Mikið er og spurt um breiðskífuna Glíng-gló, sem aðeins var gefin út í takmörk- uðu upplagi ytra, 20.000 eintökum sem seldust upp á fyrsta degi. Til að mæta þessari eftirspurn og nýta sér nýjustu tækni hefur Smekkleysa komið sér upp „heimasíðu" á alþjóð- lega tölvunetinu Internet, sem um 30 milljónir manna nota að stað- aldri, en að sögn Þórs sem sér um rekstur Smekkleysu á Internetinu nota tugir manna sér þessa þjón- ustu á degi hveijum, en þar má sjá plötuumslög, hlusta á búta af lögum og lesa sitthvað um Smekkleysu og panta útgáfu fyrirtækisins, bæði nýja og gamla, aukinheldur sem lesa má ljóð valins ljóðskálds, sem um þessar mundir er Bragi Olafs-' son, en ljóð hans birtast á skjánum á ensku og innan skamms verður hægt að heyra upplestur á ljóðum hans. Þór segir og að þessi tölvu- hlið Smekkleysu eigi eftir að vaxa ásmegin, því myndbönd eigi eftir að bætast við, myndasýningar verði haldnar á netinu og þar fram eftir götunum. Af þessu má því ráða að þó rekstur Smekkleysa hafi á stund- um gengið erfiðlega fylgjast eigend- ur fyrirtækisins og stjórnendur með tímanum og nýta hvert tækifæri til að tryggja rekstur þess sem best. WW Gamlingjar og góóingjar" Eins og getið hefur Smekkleysa komið sér fyrir í Bandaríkjunum og þar hefur Sigtryggur Baldursson, sem dvelst í Madison hvar kona hans er í námi, ábyrgur fyrir Bandaríkja- deildinni. Hann segir að verið sé að opna skrifstofu í Chicago í samvinnu við fyrirtækið Feelgoodallover, sem rekið er af „gamlingjum og góðingj- um“. Sigtryggur segir að fyrirhuguð sé útgáfa á plötu með Kolrössu krókríðandi vestan hafs, „og einnig höfum við eldri útgáfur til sölu og dreifingar, en margir hafa spurt um til að mynda plötur Purrks Pillnikks og Þeys. Kolrössur verða fyrstar, en síðan koma Unun, Sveinbjörn Bein- teinsson, Bogomil og fleira og fleira og svo gefin við út safndiska með Purrkinum og Þey í fyllingu tírnans." er femínískt og hún beitir gjarna sjálfstæðri aðferðafræði, sálgrein- ingu og heimspeki í skrifum sínum og menningargreiningu. Hún er tví- mælalaust einn af áhugaverðustu bókmenntafræðingum á Norðurlönd- um í dag. Frekari upplýsingar um fræðistörf og opinbera þátttöku Ebbu Witt- Brattström er að finna f kynningar- riti Norræna hússins um Norrænu bókakynninguna 1995. (ÞýAing Dagný Kristiónsdóttir) AMORGUN, sunnudag kl. 15, verður frumsýnt á Smíðaverk- stæðinu leikritið Lofthræddi örninn hann Örvar, sem byggður er á sögu Lars Klinting. Leikgerðin er eftir Stalle Ahrre- man og Peter Engkvist, sem einnig er leikstjóri sýningarinnar. Þýðing- una gerði Anton Helgi Jónsson, en lýsingin er í höndum Páls Ragnars- sonar. Björn Ingi Hilmarsson leikur öll hlutverkin og segir söguna með látbragði, söng, dansi og leik. Leikritið fjallar um Örvar, sem er örn, en er svo skelfilega óheppinn að vera lofthræddur. Hann þráir auðvitað heitt að fljúga um loftin blá og með hjálp vinar síns, músar- rindilsins, tekst honum að lokum að yfirvinna ótta sinn og fljúga. Peter Engkvist er sænskur og lærður látbragðsleikari. Hann setti á stofn Teater Pero í Stokkhólmi ásamt leikaranum Roger Westberg og var markmiðið leikhús án tak- markana þar sem blandað er saman látbragði og ýmsu öðru í tjáningar- formi leiklistarinnar. Ætlunin var að gera hið ómögulega mögulegt — komast út fyrir takmörk sín og hafa gaman að því í öllum alvöruleikan- um. Hann hefur komið til íslands fimm sinnum frá því árið 1992 að hann kom hingað með Hamlet-sýn- ingu, sem hann setti á svið í Borgar- leikhúsinu í tengslum við Listahátíð. Síðan hefur hann haldið hér nokkur námskeið, meðal annars íspuna og látbragðsleik. Blaðamaður hitti þá Peter og Björn á æfingu á Smíðaverkstæðinu. Þaó veróur aó reyna og þá getur maóur allt Peter sagði um söguna að hún væri um lofthræðslu og það að sýna hugrekki, því sá einn er hugrakkur sem er hræddur. „Ég las bókina og varð alveg heillaður af sögunni. Mig langaði að færa hana í leikbúning og hugsaði um það lengi en sá enga leið til þess. Það virtist ómögulegt. En, eins og segir í leikritinu, þá verður maður að reyna. Ég bauð því leikaranum Stalle Ahrreman að reyna með mér að gera hið ómögu- lega og hann sagði já! Við lærðum margt af þessu leikriti og ekki síst þetta með að reyna því þá getur maður allt. Það þarf ekki mikla ytri umgjörð til að gera leiksýningu. Við leggjum mikið uppúr einfaldleika og sviðið er ekki fyllt með leikmynd heldur fyllir leikarinn sjálfur rýmið. Þetta krefst að sjálfsögðu mjög mikils af leikaranum og er ekki bara spum- ing um leikinn heldur þarf hann að nota alla þá hæfíleika sem hann býr yfir. Björn Ingi hefur allt til að bera sem þetta leikrit krefst. Aðalatriðið hjá mér er að ég vil hafa gaman af því sem ég er að gera. Leikhúsið verður að gera eitt- hvað fyrir mig sem áhorfanda og vera ögrandi. Þetta leikrit er skemmtilegt fyrir börn en er þó ekki hugsað sérstaklega fyrir börn heldur er ég að segja það sem mér liggur á hjarta." Bjöm Ingi og Peter hittust fyrst á leiklistahátíð í Noregi vorið 1993. Síðan hefur Björn meðal annars sótt hjá honum námskeið og þróun- in varð sú að þeir ákváðu að setja upp þessa sýningu hér. Aö koma sjólf um sér á óvart Ég spyr Bjöm hvernig sé að leika svona hlutverk. „Ég tók þetta sem áskorun. Ég hef aldrei gert neitt þessu líkt og mig langaði að vita hvort ég gæti það. í þessu hlut- verki skynja ég sjálfan mig mjög sterkt sem leikara og kem ég sjálf- um mér á óvart og það er alltaf skemmtilegt að koma sjálfum sér á óvart. Ef ég reyni einhvern veginn að lýsa þessari tilfinningu þá skynja ég sjálfan mig meira eins og hljóm- sveit heldur en eitt hljóðfæri. Mig langar til að taka undir með Peter að það þarf ekki alla þessa umgjörð, sem venjulega er í leikhús- um, til að búa til góða Ieiksýningu. Einfaldleikinn er oftast sterkastur.“ Þess má að lokum geta að Loft- hræddi örninn hann Örvar fékk verðlaun sem besta barna- og ungl- ingaleikrit leikársins 1991- 92 í Svíþjóð. S.A. ROTTÆK ENDURSKOÐUN Á VIÐTEKNUM HUGMYNDUM EBBA Witt-Bratts- tröm er fædd árið 1953. Hún hefur verið virk í nýju kvennahreyf- ingunni í Svíþjóð frá því á áttunda áratugnum og tók þátt í hreyfingu „stödstrumporna" sem hafa borið fram mikla gagnrýni á jafnréttis- stefnu hefðbundnu stjórnmálaflokkanna. Edda er öldungis ófeimin við að láta róttækar skoðanir sínar í ljós, blaðamönnum til mikill- ar ánægju. Hún er mjög áberandi í femínískri umræðu í Svíþjóð, vin- sæll fyrirlesari um öll Norðurlönd og ákaflega virtur bókmenntafræðingur. Ebba Witt-Brattström er doktor í Ebba Witt-Brattström fræðum og stofnaði m< öðrum menningartím ritið Divan. Hún var e af þeim fyrstu til : kynna kenning; franska táknfræðing ins Juliu Kristevu Norðurlöndum. Hún ri stýrði úrvali úr verku Kristevu á sænsku c skrifar mjög góð: formála að bókinni se heitir Stabat Mater Julia Kristeva í urv; (1990). Árið 1993 ko út safn ritgerða um ból menntir eftir Ebbu Wit Brattström sem heit Ur könets mörker. Lit eraturanalyser. Sjónarhorn henn:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.