Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ1995 B 21 HöU Sduieiders á uppboði Áætlaö verómæli 15 milljónir marka Königstein. GLÆSILEGT smáslot, sem var aðsetur þýska fasteignastór- veldisins Dr. Jiirgen Schneider AG þar til eigandinn hvarf fyrir tæpu ári, verður selt á nauðungarupp- boði. Dr. Schneider forstjóri og kona hans, Claudia Granzow-Schneider, hafa verið landflótta síðan 11. apríl 1994 og er ekki vitað hvar þau eru niðurkomin. Skuldirnar, sem leiddu til flótta þeirra, námu um 2,5 millj- örðum þýskra marka. Sveitasetur bankastjóra Slotið gengur undir nafninu Villa Andreae og er í svokölluðum Jugend-stíl. Byggingin er í König- stein, litlum og snotrum bæ í Taun- ushæðum skammt frá Frankfurt. Dr. Schneider átti margar glæsi- legar og nýuppggerðar húseignir og Villa Andreae hefur verið kölluð „perlan“ í safni hans. Bankastjóri nokkur reisti skrauthýsið fyrir rúmri öld til þess að taka á móti Vilhjálmi keisara II og öðru stórmenni. Nokkrum árum áður hafði Rotschild-ættin reist svipað hús skammt frá Villa Andreae. Eignin skiptist í 1500 fermetra aðalbyggingu og litla hliðarbygg- ingu, sem er tæplega 100 fermetr- ar, fyrir þjónustufólk. Um 1.4 hektara garður fylgir bygging- unni, sem Dr. Júrgen Schneider keypti fyrir sjö milljónir marka 1982. Hermt er að Schneider hafi var- ið rúmlega 20 milljónum marka til endurbóta á Villa Andreae þegar hann gerði bygginguna að höfuð- stöðvum fasteignastórveldis þess sem varð gjaldþrota í fyrravor. Villa Andreae var veðsett fyrir að minnsta kosti 37,5 milljónir marka, sem þykir há upphæð fyrir húseign af þessari stærð. Mest munar um 25 milljóna marka eig- andaveðbréf Schneider-hjónanna, en Commerzbanki á 12,5 milljóna marka kröfu í eignina og þar af á dótturfyrirtækið Rheinhyp 9,5 milljónir. 400.000 krónur fermetrinn Þrotabússtjórinn, lögfræðingur- inn Gerhard Walter í Frankfurt, áætlar söluverðið á 15 milljónir marka — eða um 400.000 kr.fer- metrann. Því er búist við mikilli spennu þegar nauðungaruppboðið fer fram í dómhúsinu í Königstein. Aðeins eitt tilboð hefur borist. Lítil ferðaskrifstofa í bænum bauð níu milljónir marka í villuna, en Commerzbanki hafnaði því boði eins og hann hafði rétt til sem lánardrottinn. Annað nauðungaruppboð verður að fara fram áður en hálft ár er liðið. Þá verður eignin slegin hæst- bjóðanda. FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík S: 5685009 - 5685988 - Fax 5888366 Traust og örugg þjónusta KAUPENDUR ATHUGIÐ! Fáið tölvulista yfir eignir t.d. í tilteknu hverfi á tilteknu verðbili o.s.frv., söluyfirlit yfir einstaka eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum í pósti eða á faxi til þeirra sem þess óska. 2ja herb. íbúðir EYJABAKKI. Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Þvhús innaf eldhúsi. Parket. Glæsil. útsýni. Áhv. ca 3 millj. Verð 5,3 millj. 6247. KRUMMAHÓLAR - M. BÍLSKÝLI. Snyrtil. 2ja herb. fb. á 2. hæð í enda. Nýl. innr. Parket. Mikil sam- eign m.a. frystigeymsla. Bílskýli. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. 6253. SKÓGARÁS. Falleg 66 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð). Sér suðurve- rönd. Góðar innr. Flfsar á gólfum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 6,4 millj. 6254. GARÐHÚS. Glæsll. og vel skipul. 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð). Sér- garður í suður. Þvhús innaf eldhúsi. Áhv. byggsj. 5,1 millj. 6272. AUSTURBERG. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð, jarðh. Parket. Góðar innr. Sér suðurgarður. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 4,5 millj. 6248. SAFAMÝRI. 2ja herb. íb. á jarðhæð í fjórb. (lítiö niðurgr.). Flús og sameign í góöu ástandi. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð 5 millj. 5050. KAPLASKJÓLSVEGUR. Rúmg. íb. á 1. hæð. Teppi á stofu. Vestursv. Laus strax. Verð 4,9 millj. 4788. REYNIMELUR - M. SÉR- INNG. 57 fm íb. á jarðhæð í 3ja hæða húsi. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 4,9 millj. 4977. MARÍUBAKKI. 2ja herb. ósamþ. íb. á 1. hæð (jarðhæð). Nýl. innr. í eld- húsi. Parket. Lítið óhv. Verð 3,1 millj. 4675. 3ja herb íbúðir KLAPPARSTÍGUR. ib. á 3. hæð í góðu steinhúsi, stærð 78 fm. Svalir. Laus strax. Verð 4,6 millj. 6173. HRAUNBÆR. Endurn. íb. á 1. hæð 81 fm, m.a. tréverk, gólf, gler o.fl. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 6950 þús. 6160. KRUMMAHÓLAR. 3ja herb. Ib. á 6. hæð í lyftuhúsi. Suöursv. Fallegt útsýni. Beykiparket. Sameiginl. þvhús á hæöinni. Áhv. 1,3 mlllj. Verð 5,9 millj. 6245. LAUGATEIGUR. Mikið end- urn. 75 fm 3ja herb. kjíb. f fjórb- húsi. Sérinng. Parket. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 6,5 mlllj. 5121. SKIPASUND. Mjög góð 3ja herb. kjfb. með sérinng., stærð 72 fm. Parket. Fallegur garður. Áhv. húsbr. 3,1 mlllj. Verð 6,2 millj. 6199. HÁALEITISBRAUT 15 - RVÍK. Rúmg. 81 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð) ásamt bflsk. Sérþvhús. Flús nýl. viðgert utan. Lftlð áhv. Laus strax. Verð 7,3 mlllj. 4961. SKÓGARÁS. Rúmg. 85 fm 3ja herb. fb. á 2. hæð. Sérþvhús Innaf eldhúsi. Parket. Áhv. hagst. lán 3,6 mlllj. Verð 7,6 mlllj. 5141. EYJABAKKI. Ib. á 1. hæð í enda. Stærð 79,6 fm. Parket. Falleg sameign. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. 6165. LAUGAVEGUR. Ib. á 3. hæö í góðu steinh. Stærð 78 fm. Svalir. Laus strax. Verð 4,5 millj. 6173. TOPPÍB. Á TOPPNUM í RVÍK. 93 fm endaíb. á efstu hæð. Stórkostlegt fjallaútsýni í allar áttir. Sól- stofa f suöur. Gervihnattasjónvarp. Eng- ar utanhússframkvæmdir framundan. Samkomulag um losun. Verð 7,0 millj. eða tilboð. 6153. SKÚLAGATA. Mikið endurn. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stærð 76 fm. Flísal. baðherb. Nýtt gler og gluggar. Áhv. húsbr. ca 3,0 millj. Verð 5,9 millj. 5134. MÁVAHLÍÐ. Risíb. í fjórb. Parket á gólfum. Nýl. tæki á baði. Geymsluris yfir íb. Stærð 56,5 fm. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. 6147. KÁRSNESBRAUT. 3ja herb. íb. á efstu hæð. Stærð 72 fm. Sérinng. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,2 millj. 6139. FAGRAHLÍÐ. Ný 3ja herb. íb. á 2. hæð. Ib. er nú tilb. u. innr. Sérþvhús og búr innaf eldh. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,7 millj. 4959. BLIKAHÓLAR. Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Eign í góðu ástandi. Glæsil. útsýni yfir borgina. Laus strax. Verð 6,3 millj. 6249. SELJAVEGUR. Góð risíb. f steinh. ca 70 fm. Nýtt þak. Flús í góðu ástandi að utan. Garöur. Tvær geymslur. Laus. Verð 4,9 mlllj. HRAUNBRAUT. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket og flísar. Eignin er öll nýstandsett m.a. ný eldhúsinnr., bað- herb. flísal. og gólfefni. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Laus. Verð 6,6 millj. 4216. ÍRABAKKI - LAUS STRAX. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Falleg sameiginleg lóð. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,9 millj. 6138. ENGJASEL. Góð 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæð tæpir 70 fm. Gott útsýni. Sérþvhús. Lítið barnaherb. u. súð. Bfl- skýli. Áhv. veðd. 2,3 millj, 4668. 4ra herb. íbúðir LJÓSHEIMAR. 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Suö-vestursv. Nýl. end- urn. ofnar og hitalagnir. Áhv. 4,4 mlllj. Verð 6,7 mlllj. 6243. BOÐAGRANDI - M. BÍLSKÝLI. Glæsil. 95 fm endalb. á 3. hæð í litlu fjölb. Suðursv. Fallegt út- sýni. Bflskýli. Áhv. 3,7 millj. Verð 8,7 millj. 4917. FÍFUSEL - LAUS STRAX. Góð 96 fm fb. á 2. hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Þvhús á íb. Góðar suðursv. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7.3 millj. 4725. HVASSALEITI - M. BÍLSK. (b. f góðu ástandl á 3. hæð ásamt bflsk. Nýtt parket. Flísal. bað m. aðstöðu f. þvottavél. Suðursvalir. Ahv. húsbr. Verð 8.4 mlllj. 4950. LINDARSMÁRI. Ný fullg. neðri sérhæð ca 108 fm í 2ja hæða tengibygg- ingu. Björt íb. Flús, lóð og bílastæði fullfrág. Verð 9,2 millj. HÁALEITISBRAUT. Rúmg. íb. á efstu hæð. Mikið útsýni. Vestursv. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,3 millj. 5084. AUSTURBERG M/BÍLSK. Rúmg. 4ra herb. íb. á 4. hæð Suðursval- ir. Parket. Bílskúr. Laus strax. Verð 7,5 millj. 7011. KÓNGSBAKKI. Rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu). Þvhús og búr innaf eldh. Parket. Laus fljótl. Áhv. 1,7 mlllj. Verð 7,2 millj. 6237. NÝBÝLAVEGUR. 4ra herb. 118 fm íbúðir á 2. og 3. hæð. Ib. afh. tilb. til innr. Glæsil. útsýni yfirtil Rvfkur. Verð 7,9 millj. 4523. SUÐURGATA. Risíb. Itignarl.timb- urh. Stærð ca 80 fm. Efra ris fylgir. Bíl- skúr. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. 4885. ÁLAGRANDI. Vönduð 110 fm ib. á 2. hæð. Parket. Góðar innr. Suðursv. 20 fm geymsla í kj. Fráb. staðsetn. Stutt f flesta þjónustu. Verð 9,5 millj. 4938. RAUÐARÁRSTÍGUR. (b. á 3. hæð ásamt risi. Á neðri hæð er 1 herb., eldh., bað, þvhús, stofa og svalir. I risi eru 2 herb. og sjónvstofa. Bflskýli. Áhv. veðd. 4,8 millj. Verð 9,3 millj. FÍFUSEL. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Flísal. bað- herb. Þvottah. í fb. Suðursvalir. Áhv. 3,2 milij. Verð 7,1 millj. 6190. FRÓÐENGI. Glæsil. ib. á tveimur hæðum 140 fm. Stæði í innb. bílskýli. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Laus strax. Eign tilb. u. innr. Verð aðeins 8,1 millj. 4779. ÁLFHOLT. (b. á tveimur hæðum 170 fm tilb. til innr. Fráb. útsýni. Laus strax. Verð 9,4 millj. 5058. ÁLFATÚN. Nýl. efri sérhæð f tvfb- húsi á steyptum kj. ásamt óinnr. rými i kj. og sambyggðum bílsk. Hagst. lán áhv. Verð 11,5 millj. 6181. HOLTAGERÐI. Neðri sérh. ca 116 fm. Auk þess bílsk. og rúmg. steypt geymsla. Sérinng. og sérhiti. Verð 9,2 mlllj. 6182. SMÁÍBÚÐAHVERFI. Giæsii. 123 fm neðri sérh. í þrfbýli ásamt bflsk. við Rauðagerðl. Sérinng. Nýl. endurn. eldh., baðherb. o.fl. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 10,9 mlllj. 6172. BÁRUGATA. 1. hæðin ca 90 fm + ósamþ. íb. í kj. Gott steinh. Ekkert áhv. Laust strax. 6238. Raðhús - parhús ÁSGARÐUR. 130 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt heilum kj. Garður I suður. Fallegt útsýni. Áhv. 4,4 mlllj. Verð 8,3 millj. 6252. EIÐISMÝRI - ENDARAÐ- HÚS. Tæpl. 200 fm endaraöhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Nánast tilb. til innr. Til afh. strax. Myndarlegt hús. Verð 11,9 millj. 6195. SUÐURÁS. 164 fm tvíl. raðhús með innb. bílsk. Afh. fokh. að innan en fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Verð 8,9 millj. 6026. HEIÐARHJALLI. Ný 110 fm ib. ásamt rúmg. bílsk. Afh. fokh. að innan en tilb. að utan. Verð 7 millj. 4803. ÁRKVÖRN. 3ja herb. íbúðir á 2. hæð með sérinng. Húsið er fullfrág. að utan, en ib. ekki alveg fullfrág. Til afh. strax. 4780/4781. Iðn- og verslunarhúsn. SÚÐARVOGUR. 240 fm húsn. á jarðhæð. Tvennar innkdyr. Skiptanl. hús- næði. Laust fljótl. Verð 9 millj. AÐALSTRÆTI. Verslhúsnæði ca 30 fm nettó. Til afh. strax. Verð 2,5 mlllj. SKEMMUVEGUR - IÐN- HÚSN. Gott húsn. á jarðh. ca 200 fm. Mikil lofthæð. Sér rafm. og sór hiti. Laust fljótl. Verð 6,5 millj. 6154. FAXAFEN. Skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Ýmsar stærðir. Hagst. verð. Góð staðs. 4522. SKEIFAN. Ca 300 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Gott hús. Góð staðs. Laust 1.8. nk. 4683. ★ í HJARTA BORGARINNAR ★ Nýjar fullbúnar 2ja herb. íbúðir í lyftuhúsi við Aðal- stræti 9, Reykjavík. Stærð frá 62 fm. Til afh. strax. Verð frá 6,7 millj. 6122. HJALLALAND. Endaraðhús ásamt bilsk. 6 svefnherb. Miklar innr. Fallegt útsýni. Suðursv. Verð 13,8 millj. 5137. KRÓKAMÝRI - PARH. Nýtt parh. teikn. af Vífli Magnússyni, arki- tekt. Til afh. strax nánast tilb. u. innr. Góð staðsetn. Áhv. 5,6 millj. Verð 11,9 millj. 6239. DALSEL. Endaraðh. tvær hæðir. Gott bílskýli. Vönduð eign í toppstandi. Stærð íb. 156 fm. Sérl. fallegur garður. Lítið áhv. Verð 11,0 millj. 6232. BRAUTARÁS. Pallaraðhús ca 190 fm. Góðar innr. Arinn. Góð staðsetn. Rúmg. bflsk. Verð 13,8 millj. 5114. SKEIÐARVOGUR. Gott raðhús sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á séríb. í kj. Suðursvalir. Verð 10,2 millj. 6144. Einbýlishús HVERFISGATA - HF. Einbhús, hæð og ris, ásamt bílsk. Glæsil. hús sem nýtt, mikið endurn. Stærð húss 152 fm. Bílsk. 27 fm. Áhv. 5 millj. Verð 13,8 millj. 6236. HVERAGERÐI. Snoturt einbhús við Borgarhraun ca 118 fm með fallegum ræktuðum garði. Skipti á eign á Stór-Reykjavfkursv. 6162. STARARIMI. Hús á tveimur hæð- I um m. innb. stórum bílsk. á.jarðh. Selst m -í á byggstigi, Afh. samkomulag. Góð stað- 1 setn. 800 fm lóð. Áhv. húsbr. 5,3 millj. | 6240. KÁRSNESBRAUT. Einnar hæðar I einbhús á fallegum útsýnisstað. Stærð | 130 fm ásamt 70 fm viðbyggðum bílsk. 5 Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 13,5 millj. jj 6179. GERÐHAMRAR. Glæsil. einb. á I einni hæð tæpir 200 fm. Rúmg. bílsk. I Falleg lóð. Verð 17,8 millj. 6132. GILJASEL. Vel staðsett hús 254 fm, I tvöf. bílskúr. Góð staðsetn. Afh. sam- | komul. Verð 14,9 millj. 4775. BÆJARGIL - GBÆ [j: Nýtt glæsil. hús 213 fm m. innb. bílsk. | Frábær hönnun. Vandaður frág. og innr. 1 Parket. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 17,9 | millj. 6136. í smíðum DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI - SÖLVI SÖLVASON, HDL. ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI - BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM. I Fasteisnir á Indlandi vinsælar Bombay Æ fleiri útlendingar vilja íjárfesta í fasteignum í Indlandi, enda hefur verð á íbúðum hækkað ört á ýms- um stöðum að undanförnu að sögn breskra blaða. Verð fasteigna í Bombay hefur tvöfaldast á tveimur árum og verð á fasteignum i Poona, Goa, Ma- dras Og Delhi hefur hækkað um 30-50% á einu ári. Útlendingar leita að eins til tveggja og þriggja herbergja (búð- um með sundlaug og í grennd við heilsuræktarklúbba og verslun- armiðstöðvar. Fjárfestingar eru mestar í slíkum íbúðum. Ráðist hefur verið í miklar byggingaframkvæmdir á tveimur stöðum í og við Bombay. Á öðrum staðnum er að rísa 19 hæða stór- hýsi, kallað Rushivan, á Borivali- hæð sem gnæfir yfir ströndinni. Verð á (búðum þar er frá 80.000 pundum, Á hinum staðnum er eítt stærsta byggingafyrirtæki Bombays, Kanakia Group, að reisa 30 hæða skýjakljúfa. ByKKingarnar ganga undir nafninu Kandivlæi og eru norðan við Bombay, um 12 km frá aðal- flugvelli borgarinnar. Tveggja her- bergja íbúð þarna kostar frá 70.000 pundum. Nýlega var indversk deíld í fyrsta sinn á svokallaðri „Homebuyer-sýningu" ( London, þar sem 60 bresk fyrirtæki og 70 erlendir aðilar sýndu. INDLAND nýtur sífellt meiri vinsælda útlendinga, sem vilja fjárfesta í fasteignum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.