Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 26
26 B FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. fasteignasali Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari SIMI 568 77 68 MIÐLUN If Opið: Mán-fös. 9—19, lau. 11-15 og su. 13-15 ATH: Þessi auglýsing er aðeins iftið sýnishorn úr söluskrá okkar. KOMIÐ í SÝNINGARSAL OKKAR OG SKOÐIÐ MYNDIR AF ÖLLUM EIGNUM Á SKRÁ. Verð 16 millj. og yfir Seltjnes — tvíb. Tvíbhús ó besta stað ó Nasinu. 6 herb. sérib. og 3ja herb. séríb. 40 fm bílsk. Mikið og glæsil. útsýni. Falleg staðsetn. með útsýni yfir sjóinn. Á þessu svæði eru ekki mörg hús i sölu. Kársnesbraut. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. í götu. Falleg- ur garður. Verð 17,5 millj. Kvistaland — einb. Gott ca 390 fm einbhús sem er hæð og kj. Hæðin er 230 fm ásamt bílsk. Kj. er u. öllu húsinu. Fráb. staðsetn. Stórar svalir. Verð 17,0 millj. Verð 14-16 millj. Ásbúð — aukaíb. Vorum að fá í sölu 220 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. og aukaíb. á jaröh. 5-6 svefnh. Parket og flísar. Fallegur garður. Skipti koma til greina. Hryggjarsel — einb. Vorum að fá í sölu fallegt gott og vel byggt ca 220 fm einb./tvíbhús ásamt 55 fm bílsk. 4 svsfnherb. Sóríb. í kj. Bjart og fallegt hus. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 15,3 miilj. Vesturberg — fráb. staðs. Vandaö og gott 186 fm einbhús með 30 fm bílsk. 4-6 svefnh. Góðar stofur. Parket og flísar á gólfum. Fráb. staðs. Mikið útsýni. Verð 15,5 millj. Suðurhlíðar — Kóp. Mjög fallegt og vel hannað ca 200 fm einb- hús í Suöurhlíöum Kóp. ásamt 40 fm bílsk. Húsið er mjög vel staðsett og er útsýni mikið. 3-4 svefnherb. Stórt eldhús. Áhv. 6,0 millj. veðd. + húsbr. Verö 15,8 millj. Verð 12-14 millj. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Verð 13,5 millj. Álftanes — stór bílsk. Vorum aö fá í sölu 170 fm einbhús á einni hæð ásamt 60 fm bílsk. 3 stór svefnh., rúmg. stofa. Fallegt hús sem gefur mikla mögul. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Skipti. Verð 13,4 millj. Brekkusel - raðh. Mjög gott 240 fm raðh. é þremur hæðum ásamt bílsk. 2 stofur m. parketi, mjög rúmg. eldh., 7 herb. Skípti mögul. ó ódýrarí eign. Áhv. 5,2 millj. husbr. Álftanes — raðhús. Fallegt 216 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr við Smáratún. Stórt og fallegt eldh., 3 stór svefnh., fallegar stofur. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 12,5 millj. Langagerði — einb. Vorum að fá í sölu gott 145 fm einbhús sem er kj., hæð og ris ásamt 47 fm bílsk. Hús sem gefur mikla mögul. Verð 12,5 millj. Hafnarfj. — Lækjar- hvammur. Fallegt ca 190 fm raðhús sem er hæð og ris m. ínnb. bflsk. Stórar stofur, arinstofa, 3 svefnh., fallegt eldhús. Áhv. 4,7 millj. húsbróf og veðdeíld. Grenimeiur — hæð og bíl- skúr. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 136 fm efri sérhæð ásamt ca 30 fm bílsk. Hæðin er m. stórum og fallegum stofum m. arni, 3-4 svefnherb., þvhús í íb., teppi og parket. Áhv. 1,8 millj. Verð 12,5 milli. Holtsbúð — endaraðhús. Mjög vel byggt ca 170 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Mjög skjólgóður garður. Hiti í plani. V. 12,6 m. Heiövangur — Hf. — einb. Fallegt og gott 122 fm eínbhús i lok- aðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefn- herb., blómastofa. Bílskúr m. jeppa- hurð. Fallegur garður. Verð 13,0 mlllj. Melbær — raðh. — skipti. Gott og vel skipul. ca 170 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Rúmg. stofur, 5 svefnh. Fallegt eldh. Glæsil. baö. Skipti á minni eign æskileg. Verö 12,9 millj. Þverás — sérbýli. Mjög rúmg. ca 200 fm íb. á tveimur hæöum m. innb. bílsk. 4 svefnherb., góð stofa, stórt eldhús. íb. er ekki fullb. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. Verð 10-12 millj. Reynimelur — hæð og bíl- skúr. Falleg og björt 120 fm hæð ásamt 26 fm bílsk. Stórar stofur, arinn, 3 svefn- herb., þvhús á hæð. Tvennar svalir. Nú er lag, skoðaðu! Verð 11,0 millj. Álfhólsvegur — raðhús. Fallegt og mikið endurn. ca 120 fm raðhús á tveim- ur hæðum ásamt 32 fm bílsk. Rúmg. stof- ur. Rúmg. og fallegt eldhús. 3 svefnh. Park- et og flísar. Blómaskáli og fallegur garður. Allt þetta fyrir aöeins 11,8 millj. Miðbraut — einb. Fallegt og mikiö endurn. einbhús sem er hæð og ris. 2 stof- ur, 3 svefnh. Parket. Flísal. bað. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Skipti æskileg. Njarðarhoit — einb. Gott ca 127 fm einbhus á einní hæð ásamt 45 fm tMlsk. Gott eldhús, 3-4 svefn- herb. Hiti í planí og stóttum. Góður garður. Verð 11,8 millj. Grafarvogur — frábært út- sýni. Falleg 4ra herb. 110 fm endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Fallegt eldhús, flísal. bað, 3 góð herb., þvhús í íb. Áhv. 5,8 millj. húsbr. o.fl. Verö 10,5 millj. Keilugrandi — glæsileg. Glæsil. ca 120 fm 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. íb. er glæsil. innr. Skipti á einbhúsi koma til greína. Áhv. 1,5 millj. Verð 10,4 millj. Hæðargarður — sérh. Mjög fal- leg 131 fm sórh. Verðlaunahús. 4 svefnh., tvær stofur. Parket. Tvö baöherb., flísar. Allar innr. nýl. Sólpallur. Verð 11,5 m. Verð 8-10 millj. Kársnesbraut — hæð í nýju húsi. Vorum að fá í sölu mjög fallega ca 138 fm neðri sérh. með bílskúr. Rúmg. stofa, 3 svefnh., rúmg. eldhús. Stór verönd. Parket. Áhv. 2,0 millj. Verð 10,1 millj. Seljaland. Mjög 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð, á þessum vinsæla stað ásamt bílsk. Þetta er íb. í toppástandi. Parket. Lagt f. þvottavél í íb. Verð 9,7 millj. Frostafold — góð lán. Mjög góð 110 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 9,9 millj. Þórsgata. í mjög fallegu húsi í Þing- holtunum eru til sölu 2 íbúöir á sömu hæð. Nýstandsettar og fallegar 3ja herb. íbúðir og 2ja herb. íbúöir. íbúðirnar seljast saman. Einstakt tækifæri fyrir 2 fjölskyldur. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. Nýbýlavegur — hæð — bílskúr. Falleg hæð ásamt bilsk. og aukaherb. á jarðhæð. Sérinng. Rúmg. stofa m. suðursvölum. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,2 millj. Flúðasel — glæsileg. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. l'b. er I toppástandi. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfir- byggðar. Bílskýli. Verð 8,5 millj. Hlíðar — rúmg. Mjög falleg og rúmg. 127 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 2 stofur, 3 rúmg. svefnherb., rúmg. eldhús, suðursvalir. Áhv. 2,4 millj. Verð 10,1 mlllj. Melabraut — hæð. Góð ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í þríbhúsi. Parket, flísar. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,4 millj. Verð 6-8 millj. Efstasund — hæð og bílskúr. 5 herb. sérhæð í góðu húsi með aukaplássi í risi í fallegu húsi ásamt bílsk. 2 stofur, alls 3 svefnherb. Verð 7,9 millj. Túnbrekka — Kóp. Glæsil. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Húsiö og íb. eru í toppástandi og ekki skemm- ír staðs. fyrir. Áhv. 4,2 míllj. húsbr. Verð 8,1 millj. Miðholt — Mos. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju fjölbh. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Útb. er því aðeins 1,5 millj. Ekki missa af þessu! Glæsilegt ris. í mjög virðulegu húsi í miðbænum er til sölu glæsil. ris m. sór- inng. Allt endurn. fyrir nokkrum árum. Eign í algjörum sérfl. Áhv. 5,1 millj. veðd. Útb. er aðeins 1,8-2,0 millj. Risíbúð á ótrúlegu verði. Mjög rúmg. og skemmtileg 110 fm 5 herb. risíb. við Miklatún í fjölb. 4 svefnh. Þessa íbúð skaltu skoða, hún kemur á óvart! Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð 7,0 millj. Austurströnd — lyfta. Glæsil. og mjög góð 80 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Rúmg. stofa og hol. 2 svefnherb. Parket, flísar. Stæði í bílskýli. Ca 40 fm svalir. Áhv. 2,4 millj. veðdeild. Fífusel — endaíb. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. eldh. og bað. Þvherb. í íb. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. Eyjabakki — góð lán. Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Rúmg. stofa og hol m. parketi, nýstandsett bað, stórt auka- herb. í kj. Áhv. 4,6 millj. húsbr. og veðd. Verð 7,4 millj. Langholtsvegur — ris. Góð 4ra herb. risíb. í þríbhúsi. 3 svefnherb., nýtt eldhús. Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð 6,8 millj. Háteigsvegur — laus. Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð í þríb. 2 stofur, 2 svefnh., eldh. og bað. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Frábær staðs. Verð 7,9 millj. Vogar - hæð og bílsk. Neðrí hæð í tvíbhúsi ásamt 34 fm Wlskur. íb. er ca 90 fm rúmg. 3ja herb., stór herb. stórleídhús, Fallegt hornhús á stórri lóðT Áhv. 1,8 millj. Verð 7,6 millj. Dalaland — jarðhæð. 90 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð. Stórar svalir útaf stofu. 3 svefnherb. Þvhús í íb. íb. þarfnast stand- setn. Verð 7,2 millj. Píngholtin — hæð. 3ja herb. efri hæð í góðu steinhúsi sem er hol, saml. stof- ur, svefnherb., eldhús og bað. íb. er laus. Útsýni. Verö 8,0 millj. Kvisthagi - jarðhæð. Fal- leg 87 fm 3ja herb. íb. ó jarðhæð i þríbhúsi á þessum eftirsótta stað. Stór stofa með bogaglugga, mjög rúmg. eldhús. Áhv. 3,8 míllj. húsbr. Verð 7,3 millj. Veghúsastígur — skipti. Rúmg. 139 fm sórhæð á 2. hæð í járnvörðu timb- urh. í gamla bænum. Stórt eldhús, 2 saml. stofur, rúmg. bað, stórt svefnherb. Skipti möguleiki á ódýrari eign. Áhv. 4,3 millj. veöd. o.fl. Ótrúlegt verð aðeins 7,6 millj. Att þú réttu eignina? - Höfum kaupendur á skrá! ★ Til okkar hefur leitað traustur kaupandi sem á vandað ca 200 fm raðhús á Ártúnsholti og vantar stórt einbýlishús sem hefur m.a. 5 svefnh., hobbýherb, stórar stofur o.fl. Húsið þarf að vera á failegum útsýnisstað, s.s. á Ártúnsholti eða Grafavogi. Aðrar staðs. koma til greina. ★ Höfum traustan kaupanda að einbhúsi á sjávarlóð á Seltjnesi við Ægisíðu eða í Skerjafirði. Verð allt að 25 millj. Höfum kaupendur að hæðum í Vesturbæ eða á Seltjnesi á verðbil- inu 8-11 millj. ★ Átt þú gott einbhús á einni hæð, allt að 16 milij. kr. virði og vilt skipta á því og mjög góðu raðh. í Mosfellsbæ? ★ Höfum kaupendur að góðum hæðum í Teigahverfi, Vogum, Sundum, Heimum og Hlíðum. Verðhugmyndir 8-11 millj. Nú er rétti tíminn til að skrá eignina. Vantar allar gerðir eigna á skrá strax. Hringdu núna! Búðargerði. Rúmg. cs 90 fm 4ra herþ. ib. á 1. heeö, 3 svefnherb., rúmg. stofa, sólskáll, rúmg. eldhús. Stigagangup nýmál. og nýtt teppi. Stutt f alla þjón. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,5 míllj. Háaleiti — góð lán. Góð 105 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., rúmg. stofa. Húslð tek- íð f gegn að utan. Áhv. 4,8 millj. húsbr. og 1,6 millj. langtbankalán. Verð 8,2 millj. Miðhús — parhús — laus. Fal- leg og rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. í parh. Fallegar innr. Ib. sem kemur á óvart. Hiti í plani. Verð 6,9 millj. Vffilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn f gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm elnstaklib. á 2. hæð. Ib. er í góðu ástandi. Verð 3.950 þús. Grenimelur - séríb. Litíð niðurgr. og björt séríb, i fjórb. Sér- inng. Góð stofa. Ágætis gólfefni. Fréb. staðsetn. Næfurás — laus. Rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Fallegt eldhús, þvhús í íb. Parket. Rúmg. svalir. Skipti mögul. á bifreið. Áhv. 1,8 millj, veðd. Verð 6,2 millj. Espigerði - jarðhæð. Fai leg 57 fm 2ja herb. endaib. á jarðh. m. sér garði. ib. er mjög góð. Park- et. Lagt f. þvottavél é baði. Áhv. 2,9 milij. Verð 6,9 mlllj. Njálsgata — ódýr. Lítið niðurgr. 25 fm ósamþ. kjib. Verð aðeins 1,5 millj. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ésamt stæöi í bílskýli. V. 5,1 m. Stórholt — gott verð. Góð 60 fm 2ja herb. kjfb. á þessum vinsæla stað í þríb- húsi. Áhv. 1,6 millj. veðd. og Isj. V. 4,7 m. Skaftahlið. Góö 46 fm 2ja herb. kjíb. Nýl. eldh. Flísal. bað. Parket. Verð 4,2 millj. Öldugata — frábært verð. Snotur 2ja herb. íb. á 1. hæö. Húsið er mikið endurn. svo og íbúðin. Verð aðeins 3,5 millj. Mýbyggingar Mosarimi — tengihús. Vorum að fá í sölu 5 tengihús, teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Húsin eru ca 150 fm á einni hæð m. innb. bílsk. Húsin eru í smíðum og afh. fulib. að utan fokh. að innan í sumar. Verð frá 8,3 millj. Bollatangi — raðh. Raðhús á einni hæö m. innb. bílsk. Húsin eru 140-150 fm og geta afh. á ýmsum byggstigum. Verð miðað v. fullb. að utan, fokh. að innan frá 6,6 millj. Raðhús í Kópavogsdal. Vorum aö fá i sölu við Fjallalind fjög- urraðh. 130-140 fm með bílsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Verð frá 7,5 mlllj. Tflb. til afh. I mars/aprll '95. Bjartahlíð — raðh. Fallegt ca 160 fm raðh. á tveimur hæðum að hluta m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 7,5 millj, Berjarimi — parh. 170 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. strax fullfrág. að utan en fokh. að innan. Á annarri ib. hvíla 6,0 millj. í húsbr. Verð 8,5 millj. Smárarimi - einb. Mjög fallegt og val hannað ca 170 fm einb. á elnni hæð. Húsið er tilb. til afh. mjög fljótl. fullb. aó utan en fokh, að Innan. Verð 8,9 mlllj. Fjöldi annarra nýbygginga á skrá: Einbýli, raðhús, parhús og ibúðir í fjölbýtishúsum. Atvinnuhúsnæði Grandatröð — Hf. Mjög gott ca 200 fm á einni hæð. Þetta húsnæði hentar vel undir fiskverkun eða einhverskonar verkstæði o.fl. Hægt er að fá allt kaupverðið lánað. Krókháls - laust. Mjög gott ca 290 fm húsn. sem er í dag einn salur en má skipta upp í minni einingar. Lyngháls - skrifstofur. ( mjög góðu og vel staðs. húsi eru til sölu ýmsar stærð- ir af skrifstofum og þjónustuhúsn. Stærðir frá 100 fm og uppí 350 fm. Fossháls — SS-hÚSÍð. í þessu þekkta húsi höfum við til sölu tvær skrifstofuein- ingar. Önnur eru 140 fm að mestu fullb. og 500 fm sem er tilb. til innr. Frábær staðs. Kaplahraun - Hf. 2x120 fm húsn. á einni hæð i mjög vel staðs. og byggðu húsi. Selst í einu lagi eða sem tvær ein. Önnur ein. til afh. strax. Funahöfði. Ca 750 fm verkstæðs- eða iðnaðarhúsn. á einni hæð með tvennum stórum innkeyrsludyrum. Lofthæð ca 6,0 m. f hluta. Stórt plan. Gott húsn. á góðu veröi. Höfum á skrá töluvert af atvinnuhúsnæði en okkur vantar 100-200 fm skrif- stofu-, og iðnaðarhúsnæði á skrá strax. Skemmtileg kaktushug- mynd EF FÓLK hefur áhuga á kaktusarækt og hefur arin er þessi hugmynd sem hér er sýnd ákaflega heillandi. Stóru kaktusarnir mynda næstum sterklega heild fyrir framan eldstæðið sem er skemmtilegt mótvægi við hina minni og fjölmennari kaktusaþyrpingu á arinhillunni. Ef kaktusarnir eru vistaðir á þennan hátt til langs tíma má ætla að það spari allmjög eldivið, ekki síst er þetta sniðug lausn ef arinninn er ekki í lagi eða ef um „falskan" arin er að ræða. Frísklegir litir Skemmtilegt getur verið að brjóta upp hefðir og mála t.d. einn vegg í herbergi í mynstri eða óvenjulegum lit- um. Menn eru misdjarfir í litavali. Hér hafa verið vald- ir saman bjeikur og grænn og ekki nóg með það heldur er málað köflótt mynstur. Hvernig væri að bregða á leik með uppáhaldslitina þína næst þegar þú ætlar að mála.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.