Morgunblaðið - 11.04.1995, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 11.04.1995, Qupperneq 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ BLAK ÚRSLIT Fyrsti titill HK-stúlkna í augsýn NÝTT ævintýri virðist vera í uppsiglingu í Kópavoginum eft- ir að HK-stúlkur skelltu deildar- meisturum Víkings í þriðja leik liðanna um íslandsmeistaratit- ilinn íVíkinni ígærkvöldi. Það þurfti fjórar hrinur til að gera út um leikinn en hann stóð yfir í 94. mínútur. Víkingsstúlkur áttu í nokkrum erfiðleikum í gærkvöldi og sérstak- lega gengu sóknirnar illa og þær voru of veikar fyrir baráttuglaðar HK-stúlkur sem refsuðu þeim hvað eftir annað, en Berglind Þórhalls- dóttir kom þó sterk inn fyrir Vík- ingsliðið í fyrstu hrinunni en aðrir leikmenn liðsins hafa oft leikið betur. Guómundur H. Þorsteinsson skrifar Heimaliðið bytjaði betur og vann fyrstu hrinuna, 15:13 eftir ævintýralegan lokakafla og eftir að hafa verið undir all- an tímann. HK- stúlkur tóku hrinuna strax í sínar hendur og leiddu 13:6 en á einhvern óskiljanlegan, hátt tókst þeim að klúðra þessu forskoti og tapa hrinunni. Tapið í fyrstu hrinunni hleypti nýju lífi í HK-stúlkur og það var hart barist um hvern bolta eftir það, Anna G. Einarsdóttir uppspilari HK lék við hvern sinn fingur og náði að drífa sitt lið áfram. HK-stúlkur unnu aðra hrinuna, 15:11 eftir að Víkingsstúlkur höfðu haft forskot, 11:7 og þá þriðju 15:5 en á þessum kafla kom styrkleiki liðsins glögg- lega í ljós, sterkar kantsóknir og gífurleg vinnsla í lágvöminni en Víkingsstúlkum gekk erfiðlega að fmna gólfið á köflum. Fjórða hrinan varð spennandi í lokin en Víkingslið- ið náði með öguðum leik að narta í forskot HK en í stöðunni, 13:12 gekk hvorki né rak og meðal annars misheppnuðust þrjár uppgjafír og það var HK-liðið ekki lengi að nýta sér. Elín Guðmundsdóttir lék best fyr- ir HK í gærkvöldi og hávöm Víkings- stúlkna átti í verulegum erfiðleikum með hana og Ragnhildi Einarsdóttur sem naut sín vel með hnitmiðuðu uppspili Önnu. Dagný Baldvinsdóttir var einnig dijúg fyrir sitt lið og ekki má gleyma Heiðbjörtu Gylfa- dóttur sem var sívinnandi fyrir HK og slíkir leikmenn em gulls ígildi. HK vann einnig á laugardag HK-stúlkur skelltu Víkingsstúlkum, 3:1, í Digranesi á laugardag í öðmm leik liðanna. Fyrsta hrinan varð löng og ströng og eftir 34 mínútna leik náðu HK-stúlkur loksins að höggva á hnútinn, 15:11, en hrinan gaf tón- inn að því sem koma skildi. I annari hrinu drottnuðu HK- stúlkur algerlega yfir Víkingsliðinu, sem virtist eiga í verulegum erfið- leikum, móttakan gekk illa og lág- vöm HK hirti upp skelli þeirra hvað eftir annað og fátt gekk upp, enda fóm leikar svo að HK vann hrinuna 15:8. Víkingsstúlkur náðu hinsvegar sínum besta spretti í leiknum í þriðju hrinunni, sérstaklega gekk Bimu Hallsdóttur vel að finna gólfíð en móttakan var þá með betra móti og uppgjafímar líka, en hrinan endaði 15:7. HK-stúlkur vom vandanum vaxnar og vom fljótar að slökkva í Víkingsliðinu með góðri innkomu Særúnar Jóhannsdóttur, þjálfara og leikmanns liðsins, en hún styrkti lið sitt í trúnni á lokakaflanum. Sóknin var sterk og baráttan í gólfínu mik- il á meðan Víkingsliðið virtist ekki fínna taktinn, enda fóm leika svo að HK-stúlkur kórónuðu leik sinn með því að vinna fjórðu hrinuna með nokkmm yfírburðum, 15:6. Víkingsliðið átti heldur dapran dag og miðjusóknirnar gengu ekki sem skildi auk þess sem ieikmenn liðsins virkuðu mjög staðir. Hjá HK Iék Anna G. Einarsdóttir uppspilari mun betur en í fyrri leiknum og þær Elín Guðmundsdóttir og Ragnhildur Einarsdóttir skiluðu einnig sínu. HK-menn bestir enbíðameðað fagna titlinum LEIKMENN HK unnu Þróttara í þriðja sinn í úrslitakeppninni á sunnudagskvöldið og hefðu að öllu eðliiega átt að fagna íslandsmeistaratitlinum þá um kvöldið í þriðja skiptið á þremur árum en kæra Þróttar — sem lögð var fram vegna þess að þeirtelja Bandaríkja- manninn Andrew Hancock hafa verið ólöglegan með HK í fyrsta leik liðanna — frestaði hátfð HK um sinn. Ef kæra Þróttar verður tekin til greina þá þarf a.m.k. einn leik til við- bótar. Leikmenn Þróttar hófu þriðja úrslitaleikinn gegn HK með sannkallaðri nauðvörn, og vægt tii ■■■■■■ orða tekið sáu leik- Guðmundur H. menn liðsins aldrei Þorsteinsson ti] só]ar j fyrstu hrinunni — hún end- aði 15:1 fyrir gest- ina og stóð aðeins 13 mínútur. Þróttaraliðið var mikið breytt frá síðasta leik, en Valur Guðjón Vals- son, uppspilari var í leikbanni. Leif- ur Harðarson, þjálfari, tók stöðu hans og Ólafur Guðmundsson lék heldur ekki með en hann braut handarbein í síðasta leik liðanna á föstudaginn. Þetta virtist há liðinu nokkuð í fyrstu hrinunni en í þeirri næstu var annað upp á teningnum. Með mikill baráttu náðu Þróttarar að koma HK-ingum { opna skjöldu og það var ekki fyrr en í lokin að leikmenn HK gerðu út um hrinuna, 15:13. Leikmenn HK gáfu Þróttur- um hins vegar aldrei færi á sér í þriðju hrinunni en hún endaði 15:7 eftir að HK skipti um gír. Það var sama hvar gripið var niður í leik liðanna, Þróttarar áttu í heild ekkert svar við kröftugum leik HK. Mistök í ódýrari kantinum er nokkuð sem ekki sést vanalega til Þróttaraliðsins en í úrslitakeppn- inni hafa þau sést aftur og aftur, svona eins og leikmenn væru ekki nægjanlega samstíga. Einar Asgeirsson, kantsmassari, lék einna best fyrir HK en Guðberg- ur Egill Eyjólfsson uppspilari átti einnig ágæta spretti inn á milii en liðsheildin hjá HK var hins vegar gríðarlega sterk, enda landsliðs- maður í hverri stöðu og það eitt og sér segir eiginlega allt um mun- inn á liðunum í þessari keppni. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR UMFG - UMFIM 86:93 Íþróttahúsið í Grindavík, sjötti úrslitaleikur liðanna um fslandsmeistaratitilinn, laugar- daginn 8. apríl 1995. Njarðvíkingar tryggðu sér meistaratitilinn, unnu samtals 4:2. Gangur leiksins: 4:0, 4:4, 10:4, 29:20, 29:29, 36:29, 40:35, 40:49, 44:49, 50:51, 52:59, 61:61, 76:72, 78:75, 78:78, 80:80, 83:82, 83:87, 86:89, 86:93. Stig Grindvíkinga: Marc Mitchell 33, Mar- el Guðlaugsson 18, Guðmundur Bragason 13, Pétur Guðmundsson 13, Guðjón Skúla- son 6, Unndór Sigurðsson 2, Bergur Hin- riksson 1. Stig Njarðvíkinga: Rondey Robinson 27, Teitur Órlygsson 20, Valur Ingimundarson 16, Jóhannes Kristbjömsson 14, ísak Tóm- asson 6, Kristinn Einarsson 4, Friðrik Ragn- arsson 4, Jón Júlíus Ámason 2. Dómarar: Nafnamir Kristinn Albertsson og Óskarsson dæmdu mjög vel. Ahorfendur:Um 1.100. IMBA-deildín Leikir aðfararnótt iaugardags: Boston - Philadelphia.............91:81 Washington - Charlotte.............93:98 Detroit - Oriando.................104:94 Chicago - Cleveiand.............. 97:88 Atlanta - Indiana.................102:90 Dallas - Minnesota................111:94 Milwaukee - New Jersey............107:92 Portland - Houston................127:10 LA Lakers - Utah..................113:90 Leikir aðfararnótt sunnudags: New Jersey - Miami................103:93 Philadelphia - Orlando............109:99 Dallas - Seattie..................98:125 New York - Detroit................113:96 Golden State - San Antonio........99:112 Sacramento - LA Clippers.........105:112 •Eftir framlengingu. Aðfaramótt tnánudags: Cleveland - Chicago................79:78 Wilwaukee - Atlanta............. 102:99 Washington - Boston......I........98:110 Indiana - Charlotte.............. 97:68 Portland - Phoenix................94:104 LA Lakers - San Antonio..........87:101 Staðan: Sigurleikir, töp og vinningshlutfall. AUSTURDEILD Atlantshafsriðill •Orlando....................54 21 •NewYork....................49 25 Boston......................32 43 Miami.......................29 46 NewJersey...................28 47 Philadelphia.............. 21 54 Washington...................18 57 Miðriðill: •Indiána....................49 27 •Charlotte..................45 29 •Chicago....................41 34 •Cleveland..................40 35 Atlanta.....................37 38 Milwaukee...................30 45 Detroit.....................27 47 VESTURDEILD Miðvesturriðill: 72,0 66,2 42.7 38.7 37.3 28,0 24,0 64.5 60.8 54,7 53.3 49.3 40,0 36.5 •SanAntonio...............56 18 •Utah.........:...........53 22 •Houston..................44 31 Denver.................. 35 39 Dallas.....................33 40 Minnesota..................20 54 Kyrrahafsriðill: 75.7 70.7 58.7 47,3 45,2 27,0 •Seattle.....................53 21 71,6 •Phoenix.....................53 22 70,7 •LALakers....................47 28 62,7 Portland.....................39 35 52,7 Sacramento...................35 39 47,3 Golden State................ 23 51 31,1 LA Clippers................. 16 59 21,3 • fyrir framan lið merkir að viðkomandi hefur tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Skíðamót | SKÍÐI íslands Svig kvenna: 1. Asta Halldórsdóttir, ísafirði..1.20,44 (40,05 - 40,39) 2. SigríðurÞorláksdóttir, Akureyri...l.26,75 (43,03 - 43,72) 3. Hallfríður Hilmarsd., Akureyri..1.32,83 (44,58 - 48,25) 4. Kristín H. Halfdánard., Ólafsfi.1.36,67 (48,73 - 47,94) 5. Esther Amórsdóttir, ísafirði....1.37,31 (48,72 - 48,59) Svig karla: 1. Amór Gunnarsson, ísafirði.....1.38,00 (48,88 - 49,12) 2. Jóhann H. Hafstein, Reykjavík...l.44,61 (54,67 - 49,94) 3. VaiurTraustason, Dalvík.......1.44,90 (54,23 - 50,67) 4. Ingvi G. Ómarsson, Reykjavík ....1.45,42 (55,44 - 49,98) 5. Gauti Sigurpálsson, Reykjavík ...1.49,50 (56,32 - 53,18) 6. Elmar Hauksson, Reylgavfk.....1.50,77 (57,95 - 52,82) 7. Hjörtur Waltersson, Reykjavík ...1.53,18 (67,97 - 55,21) 8. Sveinn Bjamason, Akureyri.....1.53,48 (58,61 - 54,87) 9. Gísli Már Helgason, Reykjavík ...1.55,83 (57,82 - 58,01) 10. Eiríkur Gíslason, ísafirði..1.58,27 (60,76 - 57,51) Alpatvíkeppni karla: stíg 1. AmórGunnarsson, Isafirði........11,54 2. Hjörtur Waltersson, Reykjavík..156,38 3. Gísli Már Helgason, Reykjavík..190,21 Alpatvíkeppni kvenna: 1. Asta S. Halldórsdóttir, ísafirði.0,00 2. Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri...91,29 3. Hallfríður Hilmarsdóttir, Akureyri ..77,58 Samhliðasvig karla: 1. Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri 2. Kristinn Bjömsson, Ólafsfírði 3. Amór Gunnarsson, ísafirði Samhliðasvig kvenna: 1. Ásta S. Halldórsdóttir, ísafirði 2. Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri 3. Hrefna Óladóttir, Akureyri 30 km ganga karla: 1. Daníel Jakobsson, Ólafsfirði.....1.29,17 2. Einar Ólafsson, ísafirði.......1.31,01 3. Gísli Einar Ámason, ísafirði...1.33,44 4. Haukur Eiríksson, Akureyri.....1.36,45 5. Sigurgeir Svavarsson, Ólafsfirði...l.46,32 6. Kári Jóhannesson, Akureyri.....1.51,30 15 km ganga pilta 17-19 ára: 1. Hlynur Guðmundsson, ísafirði.......48,26 2. AmarPálsson, ísafirði............49,34 3. Gísli Haiýarson, Akureyri........53,12 4. HaukurÖm Davíðsson, Reykjavík...56,14 7,5 km ganga kvenna: 1. Auður Ebenezerdóttir, ísafirði.....28,09 3. Svava Jónsdóttir, Ólafsfirði.......30,31 3. Helga M. Malmquist, Akureyri.....31,57 Göngutvíkeppni Karlar: stíg 1. Daniel Jakobsson, Ólafsfirði......1,55 2. Gísli Einar Ámason, ísafirði......4,98 3. Einar Ólafsson, ísafirði.........11,30 Piltar 17-19 ára: 1. HlynurGuðmundsson, ísafirði.........5,10 2. Amar Pálsson, Isafirði............7,97 3. Gísli Harðarson, Akureyri.........9,77 Konur: 1. Auður Ebenezerdóttir, Isafirði...4,61 2. Svava Jónsdóttir, Ólafsfirði......8,41 3. Helga M. Malmquist, Akureyri.....30,26 Alþjóða mótið (lcelandair Cup) Haidið á ísafirði laugardaginn 8. apríl: Svig karla 1. Amór Gunnarsson, ísafirði......1.38,00 Fis-stig............................36,83 2. Matjaz Stare, Slóveníu.........1.42,78 ....................................64,63 3. Jóhann H. Hafstein, Reykjavík...1.4,61 ....................................75,28 4. ValurTraustason, Dalvík........1.44,90 ....................................76,96 5. Ingvi Geir Ómarsson, Reykjavík...l.45,42 79,99 Svig kvenna: 1. Tmde Gimle, Noregi................1.19,63 .....;.................................56,56 2. Ásta S. Halldórsdóttir, ísafirði.1.20,44 .......................................62,36 3. Trine Bakke, Noregi...............1.20,57 .......................................63,29 4. Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri...l.26,75 107,53 5. Hallfríður Hilmarsdóttir, Akureyril51,09 .1.32,83 Haldið á ísafirði á sunnudag: Svig karla: 1. Amór Gunnarsson, ísafirði.......1.28,27 FlS-stig...........................27,70 2. Haukur Gunnarsson, Reykjavík....l.28,39 28,47 3. Matjaz Stare, Slóvenfu..........1.30,80 .....................................43,85 4. Uros Pavlovicic, Slóveníu.......1.30,89 .....................................44,62 5. Aslak Ottar, Noregi.............1.32,67 .....................................56,11 Svig kvenna: 1. Trine Bakke, Noregi.............1.23,34 .....................................87,61 2. SigríðurÞorláksdóttir, Akureyri...l.29,53 129,95 3. Hallfrfður Hilmarsd., Akureyri..1.33,17 .................................154,84 Verðlaunaskiptingin Gull silfur brons ísafíörður................11 6 6 Ólafsfjörður.............. 5 4 0 Akureyri.................. 2 6 10 Reykjavík................. 0 2 1 Dalvík.................... 0 0 1 HAND- KNATTLEIKL EM heyrnarlausra ísland - Danmörk...........19:20 Mörk íslands: Bemharð Guðmundsson 6, Olgeir Jóhannesson 4, Hjálmar Pétursson 4, Jón Baran 2, Georg Einarsson 1, Jóhann Ágústsson 1, Jóel Einarsson 1. ■Island hafði yfir 17:12 þegar tfu mínútur vora liðnar af sfðari hálfleik, en þá gerðu Danir 8 mörk f röð og breyttu stöðunni f 17:20. ísland náði að minnka muninn f eitt mark áður en yfir lauk. Danir tóku Jóhann Ágústsson úr umferð allan leikinn og Bern- harð Guðmundsson f síðari hálfleik. Ítalía - Svíþjóð...............24:15 Þýskaland - Króatfa............29:24 Staðan Ítalía...............1 1 0 0 24:15 2 Þýkaland.............1 1 0 0 29:24 2 Danmörk...............1 1 0 0 20:19 ísland............ 1 0 0 1 19:20 0 Króatfa.............1 0 0 1 24:29 0 Svfþjóð..............1 0 0 1 15:24 0 Þýskaland Síðasta umferð þýsku 1. deildarkeppninnar fór fram um helgina. Flensburg Handewitt - Dormagen......27:19 •Kristján Arason og lærisveinar hans hjá Dormagen misstu þar með af Evrópusæti næsta vetur. Wallau Massenheim - Gummersbach... 27:18 Niederwiirzbach - Hameln.........28:25 Bad Schwartau - Kiel........... 20:25 Leutershausen - Grosswallstadt...23:22 Eitra - Lemgo....................23:27 Nettelstedt - Diisseldorf........23:26 •Héðinn Gilsson átti stórleik með Dussel- dorf og gerði sjö mörk. Essen - Magdeburg.............. 20:19 Svíþjóð Undanúrslit um sænska meistaratitilinn kláraðust um helgina. Drott sigraði Sávehof f tveimur leikjum og Redbergslid hafði bet- ur gegn Skövde, 2:1. Drott og Redbergslid mætast því í úrslitum og það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður sænskur meistari. ______________ KEILA íslandsmótið Keilulandssveitin hefur tvo vinninga gegn einum KR a í úrslitakeppninni um lsiands- meistaratitilinn, karla. Keilulandssveitin vann þriðju viðureignina 2289:2194 (706:746, 761:702, 822:728). PLS tryggði sér þriðja sætið með því að vinna Þröst f tveimur leikjum. Þegar fimm umferðir era búnar í úrslita- keppni 3. deildar, era Ólamir efstir með 36 stig, Stórskotaliðið er með 24 stig, Sveitamenn 18 og Toppsveitin 2. BADMINTOD Evrópumót unglinga Evrópumót unglinga, 18 ára og yngri, hald- ið í Nitra í Slóvakíu. tsland - Austurrfki..............2:3 Vigdís Ásgeirsdóttir tapaði fyrir Verena Fastenbauer 12/9, 4/11, 8/11. Haraldur Guðmundsson tapaði fyrir Chri- stop Radinger 6/15, 6/15. Vigdís og Brynja Pétursdóttir unnu Fasten- bauer og Hagleitner 15/9, 7/15, 18/14. Orri Ásgeirsson og Sveinn Sölvason töpuðu fyrir Radinger og fHoser 6/15, 5/15. Sveinn og Brynja unnu Alexander Moser qg Hagleitner 17/15, 9/15, 15/10. ísland - Noregur.................2:3 Vigdís vann í einliðaleik kvenna og Vigdís og Brynja unnu í tvíliðaleik. Sveinn Sölva- son tapaði, Haraldur og Orri töpuðu í tvíliða- leik og Orri og Birna Guðbjömsdóttir töp- uðu f tvenndarleik. ísland hafnaði í 14. sæti og færist því niður í B-flokk. I dag hefst einstaklingskeppnin. Bandaríska meistarakeppnin Lokaúrslit bandarísku meistarakeppninnar (US Masters), sem lauk í Augusta í Georg- íu á sunnudagskvöld. Keppendur bandarísk- ir nema annað sé tekið fram. • fyrir fram- an merkir að viðkomandi sé áhugamaður í golfi. 274 Ben Crenshaw 70 67 69 68 275 Davis Love 69 69 71 66 277 Greg Norman (Ástralíu) 73 68 68 68, Jay Haas 71 64 72 70 279 David Frost (Suður Afríku) 66 71 71 71, Steve Elkington (Ástralíu) 73 67 67 72 280 Phil Mickelson 66 71 70 73, Scott Hoch 69 67 71 73 281 Curtis Strange 72 71 65 73 282 Fred Couples 71 69 67 75, Brian Henn- inger 70 68 68 76 283 Kenny Perry 73 70 71 69, Lee Janzen 69 69 74 71 284 Jose Maria Olazabal (Spáni) 66 74 72 72, Tom Watson 73 70 69 72, Hale Irwin 69 72 71 72 285 Paul Azinger 70 72 73 70, Colin Mont- gomerie (Bretlandi) 71 69 76 69, Brad Faxon 76 69 69 71, Ian Woosnam (Bretlandi) 69 72 71 73, Raymond Floyd 71 70 70 74, Corey Pavin 67 71 72 75, John Huston 7Ö 66 72 77 286 David Gilford (Bretlandi) 67 73 75 71, David Edwards 69 73 73 71, Loren Roberts 72 69 72 73, Nick Faldo (Bret- landi) 70 70 71 75, Duffy Waldorf 74 69 67 76 287 Bob Estes 73 70 76 68, Jumbo Ozaki (Japan) 70 74 70 73 288 Bruce Lietzke 72 71 71 74, Peter Jacobsen 72 73 69 74, Bernhard Lan- ger (Þýskalandi) 71 69 73 75, Mark O’Meara 68 72 71 77 290 Dan Forsman 71 747471,Jack Nick- laus 67 78 70 75, Chip Beck 68 76 69 77, Mark McCumber 73 69 69 79, Wayne Grady (Ástralíu) 69 73 74 74 292 Tom Lehman 71 72 74 75 293 Mark Calcavecchia 70 72 78 73, •„Tiger" Woods 72 72 77 72, Payne Stewart 71 72 72 78, Jeff Sluman 73 72 71 77 296 Seve Ballesteros (Spáni) 75 68 78 75, John Daly 75 69 71 81 297 Rick Fehr 76 69 69 83

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.