Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 8

Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 8
8 B ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 B 9 + HM I HANDKNATTLEIK HM í HANDKNATTLEIK ■ ^. .. i wssm Wm Þjóðhátíðarstemmning í Laugardalshöll ÁRANGUR ISLANDS GIGN ÞJOÐUM í A-RIÐLI ^ Leikir Unnið TUNIS Leikir 3 Unnið 3 Jafnt 0 Tap 0 SVISS Leikir 23 Unnið 16 Jafnt 4 Tap 3 Síðast 28:26 í Frakklandi 1993 Jáfnt Tap 11 Síðast OK-91 í M sex leikjum S-KOREA Leikir 6 Unnið 3 Jafnt 1 Tap 2 Sviss fékk fyrstu stig mótsins íslendingareiga ekki að þurfa að óttastTúnis S-Kóreumenn léku vidhvem sinn fingur SUÐUR Kóreumenn komi frískir til leiks íheimsmeistarakeppn- inni og léku við hvern sinn fingur, sérstakelga ífyrri hálfleik gegn Ungverjalandi. Þeim tókst fljótlega í að ná sjö marka forystu gegn áttaviltum Ungverjum og það dugði þeim til sig- urs þrátt fyrir að Ungverjar næðu að saxa á forskotið í síðari hálfleik. Lokatölur 29:26 og nú er bara spurningin súhvort Suður-Kóreumönnum tekst að halda dampi út keppnina. Suður Kóreumenn refsuðu Ung- vetjum miskunarlaust á upp- hafsmínútum leiksins. Ungveijar ■■■■■■ léku þunglamalega, ívar lítt kerfisbundið og Benediktsson enduðu sóknir sínar skrifar með slökum skotum. Kóreumenn notuðu því tækifærið og keyrðu hvert hraðaupp- hlaupið á fæt- ur öðru og skoruðu fimm af fyrstu níu mörkum sín- um á þann hátt. Sóknar- leikur þeirra kom Ungvetj- um á óvart því Kóreumenn léku með örv- hentan mann á miðjunni sem er óvenjulegt. En Ungveijar létu ekki bug- ast þrátt fyrir mótlætið og breyttu um varnaaðferð, fóru úr 5:1 vörn í 6:0 og léku agaðri sóknarleik, en í byij- un. Allt þetta bar þann árangur að þeim tókst að minnka forskot Suður Kóreumanna niður í þijú mörk fyr- ir hlé, 14:11. Ungveijum tókst ekki að fylgja góðum lokakafia í fyrri hálfleik eft- ir þegar sá síðari hófst. Liprir Kóreumenn náðu fimm marka for- ystu og þó þeir gæfu talsvert eftir þegar á leið var sigur þeirra aldrei í hættu. íslendingar eiga að leika gegn báðum þessum þjóðum. Ekkert í leik Ungvetja á að koma leikmönn- um íslands á óvart. Þeir eiga sterk- an línumann og reyna mikið að koma boltanum inn á hann. Suður Kóreumenn eru með ungt lið og hávaxnara en áður. Þeir leika mjög kerfisbundin og hraðan sókn- arleik. Þeir refsa miskunarlaust með hraðaupphlaupum verði and- stæðingnum hinn minnsti fóta- skortur í sóknarleik sínum. Varnar- leikurinn er hins vegar veikleiki þeirra. Skyttan örvhenta Yoon Ky- ung-shin er frábær leikmaður og var þeirra besti maður ásamt þeim Cho Bum-yon og Moon Byung- wook. Morgunblaðið/RAX Patrekur fagnar Patrekur Jóhannesson lék mjög vel — skoraði sex mörk og átti auk þess línusend- ingar, sem gáfu mörk. Þá var hann grimmur í vörninni. Javier Garcia Cuesta, þjálfari Bandaríkjanna Vonandi svona áhorfendur í Atlanta JAVIER Garcia Cuesta, þjálfari Bandaríkjanna, sagði að margir í bandaríska liðinu væru byrjendur — sumir hefðu ekki verið með landslið- inu nema í tæpt ár — og þeir væru komnir hingað til að læra. „Þetta er góð reynsla enda erum við hér til að læra. Við gátum leikið okkar leik í 30 mlnútur og þá var munurinn aðeins tvö mörk. Á þessum tíma var vörnin góð og gott skipulag í sókninni en það fór allt í vaskinn lyá okkur í seinni hálfleik. Við vitum af mistökunum og reynum að læra af þeim til að geta gert betur næst. En þetta er munurinn á góðu og lakara liði. Hins vegar er gaman að vera hérna, áhorfendur voi-u frábærir og ég vona að það verði svona áhorfendur á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996.“ Áhorfendur trufluðu okkur Matt Ryan, fyrirliði Bandaríkja- manna, tók undir orð þjálfarans varð- andi áhorfendur. „Þeir voru frábærir og gerðu okkur lífið leitt. Við heyrð- um ekki hver í öðrum, náðum ekki að skipuleggja leik okkar og gerðum vitleysur.“ Skúli Unnar Sveinsson skrifar SVISSLENDINGAR urðu fyrstir til að krækja sér í stig í heims- meistarakeppninni íhand- knattleik, en lið þeirra vann Túnis, 26:22, ífyrsta leik móts- ins, í A-riðli, sem fram fór í Laugardalshöll á sunnudaginn. Þessi fyrsti leikur fær eins og búast mátti við, alls engin fegurðarverðlaun enda virtust leik- menn liðanna nokk- uð taugatrekktir, eins og oft vill verða í fyrsta leik á stór- móti. Túnis byijaði með knöttinn en missti hann í sókninni. Svisslendingar hófu sókn en dæmd var lína á þá og marka- hæsti leikmaður Túnisliðsins, Mo- hamed Madi skoraði fyrsta mark mótsins með langskoti er 1,26 mínúta var liðin. Túnis byijaði betur og komst í 1:3 en þegar staðan var 8:8 skor- uðu Svisslendingar fimm mörk í röð og sá munur hélst svo gott sem til leiksloka. Lið Túnis lék 3-3 vörn og áttu Svisslendingar í nokkrum erfiðleikum með að finna svar við þeirri vörn framan af og aldrei að vita hvernig leikurinn hefði þróast hefðu markverðir Túnis varið eitt- hvað, en þeir áttu dapran dag. Leikmenn Túnis létu boltann ganga ágætlega í sókninni, en gallinn var sá að hornamennirnir fengu varla boltann og því aðeins þrír menn sem ógnuðu fyrir utan. Engar stórskyttur eru í liðinu en tveir leikmenn virðast geta ógnað og skotið ef sá gállinn er á þeim. Morgunblaðið/RAX GEIR Sveinsson stjórnaöi varnarleik íslenska liðsins eins og herforingi. Hér sést hann gefa fyrirskipanlr. Aörir á myndinni eru Ólafur Stefánsson og Júlíus Jónasson og fyrlr aftan stendur Guðmundur Hrafnkelsson í marklnu. Þetta eru Madi (nr. 8) og Belhar- eth (nr. 7). Svisslendingar léku langar sóknir og leikmenn voru allt of staðir þannig að vörn Túnis virk- aði sterk. Engu að síður var nýt- ingin ágæt hjá liðinu og Marc Baumgartner var með 67% nýtingu í skotum auk þess sem hann lék vel í vöm. Martin Rubin og Stefan Schárer átti einnig ágætan dag svo og Roman Brunner. íslenska liðið á ekki að þurfa að hafa áhyggjur af liði Túnis, en liðin mætast í kvöld. Þó er rétt að hafa í huga að okkur gengur illa að eiga við vörn sem leikinn er framarlega, eins og Túnis gerir. Fyrsta markið ÞAÐ var Mohamed Madi, aðalskytta Túnis, sem, gerði fyrsta markið í heimsmeistara- keppninni að þessu sinni. Hann fékk knöttinn úti á vinstri vængnum, tók tvö skref og lyfti sér hátt upp yfir vörn Svisslendinga og skaut föstu skoti efst í markhomið vinstra megin við markvörðinn. Þegar knötturinn söng í netinu hafði fyrsti leikurinn í HM’95 staðið Mohamed Madi í 1,26 mínútur. Þetta var erfiður leikur, sagði Urs Muhlethaler, þjálfari Sviss eftir að lið hans hafði sigrað Túnis í fyrsta leik heimsmeistara- keppninnar og Mohamed Machou, þjálfari Túnis tók í sama streng. „Ég held að bæði lið hafi leikið ágætlega miðað við að þetta var fyrsti leikur mótsins og það er alltaf erfitt að leika slíka ieiki.“ „Mitt lið lék ágætlega, bæði í vörn og sókn, nema fyrstu tíu mínútur síðari hálfleiks. Ég er bara nokkuð ánægður með mína menn, miðað við að þetta var fyrsti leikur. Við gerum okkur hins vegar grein fyrir því að við verðum að leika hraðar og betur gegn Suður Kóreu,“ sagði Muhlethaler. „Mitt lið lék ágætlega í 45 mínútur en það er ekki nóg því leikurinn er í 60 mínútur. Sumir leikmenn léku ekki eins og þeir eiga að geta,“ sagði Machou og þegar hann var inntur eftir hveija hann ætti við svaraði hann; „markverðirnir og Belhareth geta allir leikið betur.“ REYKJAVIK Erfitt að eiga fyrsta leik lenska liðsins var hægur og byggð- ist fyrst og fremst á einstaklings- framtaki Patreks og öryggi Geirs á línunni en Valdimar gerði líka góð mörk. Sóknarnýtingin var reyndar ágæt en sprengikraftinn vantaði. Varnarleikurinn var traustur á miðj- unni og gerðu Bandaríkjamenn að- eins tvö mörk með langskotum en hins vegar komu þijú eftir hraðaupp- hlaup í kjölfar ónákvæmni og kæru- leysis íslendinga. Guðmundur stóð í markinu en hélt boltanum aðeins tvisvar eftir markvörslu. Bandaríkjamenn létu boltann ganga hratt manna á milli en sköp- uðu litla sem enga hættu og því var óþarfí að láta þá skora 11 sinnum. Hins vegar tóku áhorfendur þá á taugum og þrisvar var dæmd leiktöf á þá. Ekki mark í stundarfjórðung Allt annað var að sjá til liðanna eftir hlé. íslendingar fóru á kostum en Bandaríkjamenn gerðu hveija vitleysuna á fætur annarri. Munur- inn var tvö mörk í hléi, 13:11 en í stöðunni 15:12 datt botninn endan- lega úr leik gestanna og yfirburðir Islendinga komu í ljós. Bandaríkja- menn gerðu ekki mark í stundar- ljórðung en íslendingar náðu 10 marka forystu og héldu henni. Á þessum kafia gekk allt upp hjá íslenska liðinu. Guðmundur fór að veija erfið skot, vörnin var mjög góð og sóknarleikurinn fjölbreyttur. Strákarnir björguðu andlitinu og þökkuðu áhorfendum stuðninginn með glæsibrag, bylguhreyfingu í anda stuðningsmannanna. Misjafnir íslensku leikmennirnir náðu sér misjafnleg á strik. Patrekur var frá- bær í sókninni, gerði sex mörk og átti tvær línusendingar sem Geir nýtti. Valdimar var ákveðinn og skoraði grimmt en var kærulaus í einu vítakasti í fyrri hálfleik og ekki nógu öruggur í vörninni fyrir hlé. Geir var frábær í alla staði, gerði hvorki mistök í vörn né sókn, og Sigurður var með góða nýtingu. Júlíus, Jón og Einar Gunnar voru sterkir í vörninni en Ólafur var lítt ógnandi í sókninni og Dagur var mistækur. Þrisvar byrj- að með sigri ÞEGAR íslendingar lögðu Bandaríkjamenn að velli var það í þriðja skipti í tíu heimsmeistarakeppnum sem íslendingar taka þátt í, sem fyrsti leikurinn í HM vinnst. íslendingar lögðu Egypta að velli 16:8 í HM í Tékkóslóvakíu 1964. Það var svo aftur í Tékkóslóvakíu — 1990 sem fyrsti leikurinn, gegn Kúbu, vannst 27:23. Túnis- menn eru næstu mótherj- ar íslendinga og eiga ís- lensku leikmennimir að ná að endurtaka leik ís- lenska liðsins fráHM 1964, en þá vann ísland fyrstu tvo leiki sína — gegn Egyptum og síðan gegn Svíum, 12:10, sem frægt varð. ÍSLENSKA landsliðið ruddi fyrstu hindruninni í heimsmeistara- keppninni í handknattleik úr vegi í fyrrakvöld þegar það vann Bandaríkjamenn 27:16. Fyrstu 18 mínúturnar í seinni hálfleik gerðu gæfumuninn en þá skoruðu strákarnir niu mörk í röð án þess að gestirnir næðu að svara fyrir sig. Útkoman var góð en piltarnir réðu ekki við spennuna sem fylgdi því að hefja keppni, voru taugaóstyrkir allan fyrri hálfleik og lentu marki undir þegar líða tók á hálfleikinn en náðu að rétta úr kútnum áður en flautað vartil hlés. Um 5.000 áhorfendur vissu til hvers þeir voru komnir og létu sitt ekki eftir liggja, hvöttu íslenska liðið markvisst allan leikinn og reyndu að Guöbjartsson hafa áhrsif á,™theij- skrifar ana men goðum ár- angri. Það hefur oft verið sagt að íslenskir áhorfendur geti verið á við nokkur mörk og vissulega voru þeir það að þessu sinni. Það var sannköíluð þjóðhátíð- arstemmning í Laugardalshöll og vonandi verður hún áfram á öllum leikjum Islands. Lengií gang Fyrri hálfleikur var ekki til að hrópa húrra fyrir. Sóknarleikur ís- Morgunblaðið/Sverrir Baumgartner sterkur MARC Baumgartner sýndi í fyrsta leik mótsins að móther- jarnir verða að hafa góðar gætur á honum. Hann gerði átta mörk gegn Túnis og átti auk þess fimm stoðseningar. Árangur þjóðanna hver gegn annarri í HM ÍSLAND Leikir U Sviss 1 S-Kórea 1 Bandaríkin 2 2 Ungverjaland 5 1 J T Úrslit 1 0 0 14:12 0 0 1 21:30 0 0 61:35 0 4 82:101 Sigmundur Ö. Steinarsson tók saman/Morgunblaöið GÓI SVISS Leikir U J T Úrslit S-Kórea 2 10 1 44:43 Túnis 1 1 0 0 26:22 S-KÓREA Leikir u J T Úrslit Bandaríkin 1 1 0 0 35:28 Síðast 26:24 á Ól. f Barcelona 1992 Síðast 25:151 Bratislava Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari Stóðumsl fyrsta profið orbergur Aðalsteinsson, lands- liðsþjálfari, sagði að byijunin hefði verið erfið „en ég er ánægður með fyrstu 17 mínútumar í seinni hálfleik. Þá lékum við skínandi handbolta. En það er erfitt að byija og fæðingin erfíð. Ilins vegar er ég ánægður með að hafa hvorki átt Túnis né Suður-Kóreu í fyrsta leik.“ Þorbergur sagði að tími próf- anna væri hafinn. „Þetta geta mest orðið níu próf og við stóð- umst fyrsta prófið." Óþolinmóðir Geir Sveinsson, fyrirliði íslenska liðsins, sagði að erfítt hefði verið að fara í fyrsta leik. „Við höfum beðið lengi, í 100 daga, 50 daga, 10 daga, einn dag. Við vorum óþol- inmóðir og strekktir í fyrri hálfleik en Þorbergur talaði yfir okkur í hléi og við settum í gír. Þetta var gamla, góða stressið hjá okkur en stemmningin hjá áhorfendum var frábær og öll umgjörð góð.“ ISLAND Mörk Sóknir SÓKNIN, MÖRKIN OG MARKVARSLAN BANDARIKIN Mörk Sóknir % 13 23 57 F.h 11 23 48 14 25 56 S.h 5 24 21 27 48 56 Alls 16 47 34 7 Langskot 3 3 Gegnumbrot 0 6 Hraðaupphlaup 3 4 Horn 4 5 Lína 3 2 Víti 3 12 Varín skot (víti) 6 6 Aftur til mótherja 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.