Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 14
14 B ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
Loks sigur í
síðasta leik
Morgunblaðið/Árni Sæberg
KR Reykjavíkurmeistari
KR-INGAR urðu í gær Reykjavíkurmelstarar í melstaraflokki
karla í knattspyrnu. Þelr slgruðu Þrótt í úrslitaleik mótsins
4:0 og unnu þar með alla leiki sína f mótinu. Mörk KR-inga
gerðu Steinar Adolfsson, Einar Þór Daníelsson, Heimir Porca
og Mihajlo Bibercic. Á myndlnni er Þormóður Egilsson, fyrlr-
llðl KR-inga, með blkarinn fyrir sigurfnn á Reykjavíkurmótinu.
KORFUKNATTLEIKUR
Islenska körfuboltalandsliðið sigr-
aði 93:83 í þriðju og síðustu við-
ureign sinni við Hollendinga. Eftir
tvö töp var íslenskur
sigur verðskuldaður
í lokaleiknum sem
fram fór í Njarðvík
í gærkvöldi.
Leikurinn var fast spilaður og
tóku íslendingarnir vel á móti gest-
unum, sem fór í taugarnar í Hol-
lendingunum. Strax í upphafi tóku
þeir frumkvæðið, gerðu 10 fyrstu
stigin og Hollendingarnir náðu
aldrei að komast yfir.
„Þetta var hörkubarátta enda
lærðum við mikið af mistökunum
úr fyrri leikjum okkar við þá. Það
munaði mikið um að Guðmundur
Bragason var með að nýju, reynsla
hans og styrkur kom sér vel. En
fyrst og fremst unnum við á vamar-
leiknum, því í fyrri leiknum gerðu
þeir nærri 50 stig í hvorum hálf-
leik, en aðeins 35 núna og fengu
þeir ekki mikinn tíma til að athafna
sig í teignum hjá okkur,“ sagði
Torfi Magnússon landsliðsþjálfari
eftir leikinn.
Allt liðið spilaði mjög vel, Teitur
Örlygsson og Herbert Arnarson
voru góðir ásamt Guðmundi.
Mjög kaflaskipt
á Króknum
Frá Sigurði
Vaigeirssyni
í Keflavík
Bjöm
Bjömsson
skrifar
Hollendingar sigruðu með 30
stiga mun, 74:104, í öðrum
landsleik þjóðanna sem fram fór á
Sauðárkróki á
sunnudaginn. Leik-
urinn hófst með
miklum hraða og
það voru Hollend-
ingar sem gerðu fyrstu fjögur stig-
in, en Valur svaraði mjög fljótlega
með þriggja stiga körfu. íslendingar
áttu mjög góðan leikkafla á fyrstu
mínútunum, jöfnuðu í 6:6 og gerði
næstu þrjár körfur og breyttu stöð-
unni í 12:6 og síðan 17:10 og var
mikil barátta í leikmönnum.
En í kjölfarið fylgdi slæmur kafli
og í seinni hluta hálfleiksins virtust
gestirnir einráðir og gerðu 12 stig
án þess að íslendingum tækist að
svara fyrir sig. íslendingum tókst
þó að bíta frá sér og minnka mun-
inn í 3 stig, 30:33, en Hollendingar
léku af miklu öryggi og juku mun-
inn á ný og staðan 42:55 í leikhléi.
Gestimir komu mjög ákveðnir til
leiks í síðari hálfleik og skoruðu
fyrstu 10 stigin og má segja að á
þessum fyrstu mínútum síðari hálf-
leiks hafí þeir gert út um leikinn
því það sem eftir lifði hélst munur-
inn í kringum 30 stig.
í síðari hálfleiknum færðist mjög
mikil harka í leikinn og réðu dómar-
amir ekki við þetta og um tíma var
um hálfgerða leikleysu að ræða hjá
báðum liðum. Leikur íslenska liðsins
var mjög kaflaskiptur og gerði það
gæfumuninn. Torfí Magnússon,
landsliðsþjálfari, þarf á næstu dög-
um að fækka um þrjá í hópnum og
gaf því mönnum tækifæri.
Stærsta tapið í fyrsta lelknum
Theodór
Þóröarson
skrifar
Eg er ánægður með frammistöðu
minna manna hér í dag,“ sagði
Toon van Helfteren, þjálfari hol-
lenska landsliðsins
eftir auðveldan sig-
ur Hollendinga,
73:107, í Borgamesi
í fyrsta leik liðanna.
„En ég varð hins vegar fyrir von-
brigðum með frammistöðu íslenska
landsliðsins, ég bjóst við að það
væri betra."
Leikurinn var skemmtilegur á að
horfa. Framan af áttu íslendingar
I fullu tré við Hollendinga, en er
líða tók á sigu Hollendingar fram
úr og réði þar mestu mjög léleg
hittni íslenska liðsins. pg í seinni
hálfleiknum ríkti nær algjör ein-
stefna og léku Hollendingarnir bolt-
anum af öryggi á milli sín á „ann-
ari hæð“ ofan við íslenska liðið og
sárvantaði þá menn eins og Guð-
mund Bragason sem lék ekki með
vegna meiðsla. Pétur Ingvarsson
kom inn á í seinni hálfleiknum og
sýndi mjög góða takta enda bar
hann ekkert of mikla virðingu fyrir
Hollendingunum sem kannski varð
öðrum liðsmönnum Islands að falli
í þessum leik.
KNATTSPYRNA
England
Úrvalsdeildin:
Laugardagur:
Aston Villa - Liverpool...........2:0
(Yorke 25., 36.) 40.154
Crystal Palace - West Ham.........1:0
(Armstrong 50.) 18.224
Everton - Southampton.............0:0
36.840
Ipswich - Coventry................2:0
(Marshall 52., Pressley 62. sjálfsmark)
12.893
Leeds - Norwich...................2:1
(McAllister 80. vsp., Palmer 90.) - (Ward
36.) 31.982
Leicester - Chelsea...............1:1
(Willis 24.) - (Furlong 15.) 18.140
Nottingham Forest- Man. City......1:0
(Collymore 18.) 28.882
QPR - Tottenham...................2:1
(Ferdinand 64., 75.) - (Sheringham 45.)
18.367
Sunnudagur:
Man. United - Sheff. Wed..........1:0
(May 5.) 43.868
Mánudagur:
Blackburn - Newcastle.............1:0
Shearer (29.). 30.545.
Staðan:
Blackbum .41 27 8 6 79:37 89
Man. Utd .40 25 9 6 74:26 84
Nott. Forest .41 22 10 9 70:41 76
Liverpool .40 20 11 9 63:33 71
Newcastle .40 19 12 10 64:45 69
Leeds .40 19 12 9 55:36 69
Tottenham .40 16 13 11 64:54 61
QPR .41 16 9 16 58:57 57
Wimbledon .41 15 10 16 46:63 55
Southampton .40 12 17 11 58:59 53
Arsenal .41 13 12 16 51:47 51
Chelsea .41 12 15 14 48:54 51
ManchesterCity... .41 12 13 16 51:61 49
Sheffield Wed .41 12 12 17 45:56 48
Aston Villa .41 11 14 16 50:55 47
West Ham .40 12 10 18 40:47 46
Everton .40 10 16 14 43:51 46
Coventry .40 11 13 16 41:61 46
Crystal Palace .40 11 12 17 31:43 45
Norwich .41 10 12 19 36:53 42
Leicester .41 6 10 25 43:78 28
Ipswich .40 7 6, 27 35:88 27
1. deild:
Bolton - Bumley... 1:1
?*3
Millwall - Bristol City. 1:1
Port Vale - Notts County.. 1:1
Portsmouth - Oldham. 1*1
?‘l
31
2:2
Tranmere - Middleshoroup-h... 1:1
Watford - Derby... 2:1
Wolves- Swindon. 1:1
Lokastaðan:
Middlesbrough .46 23 13 10 67:40 82
Reading .46 23 10 13 58:44 79
Bolton .46 21 14 11 67:45 77
Wolves .46 21 13 12 77:61 76
Tranmere .46 22 10 14 67:58 76
Bamsley ...46 20 12 14 63:52 72
Watford ...46 19 13 14 52:46 70
Sheff. United ...46 17 17 12 74:55 68
Derby ...46 18 12 16 66:51 66
Grimsby ...46 17 14 15 62:56 65
Stoke ...46 16 15 15 50:53 63
Millwall ...46 16 14 16 60:60 62
Southend ...46 18 8 20 54:73 62
Oldham ...46 16 13 17 60:60 61
Charlton ...46 16 11 19 58:66 59
Luton ...46 15 13 18 61:64 58
PortVale ...46 15 13 18 58:64 58
Portsmouth ...46 15 13 18 53:63 58
WestBromwich.. ...46 16 10 20 51:57 58
Sunderland ...46 12 18 16 41:45 54
Swindon ...46 12 12 22 54:73 48
Burnley, 11 13 22 49:74 46
Bristol City ...46 11 12 23 42:63 45
Notts County 46 9 13 24 45:66 40
■Reading, Bolton, Wolves og Tranmere
leika um eitt laust sæti í úrvalsdeildinni að
ári. Swindon, Bumley, Bristol City og Notts
County falla í 2. deiid.
2. dcild:
Blackpool - Hull...................1:2
Brighton - Bradford................1:0
Bristol Rovers - Brentford.........2:2
Crewe - Cardiff....................0:0
Huddersfield - Birmingham..........1:2
Leyton Orient - Wycombe............0:1
Peterborough - York................1:1
Plymouth - Oxford..................1:1
Rotherham - Stockport..............1:0
Swansea - Chester..................0:1
Wrexham - Cambridge................0:1
Lokastaðan:
Birmingham.....46 25 14 7 84:37 89
Brentford..........46 25 10 11 81:39 85
Crewe..............46 25 8 13 80:68 83
Bristol Rovers.....46 22 16 8 70:40 82
Huddersfield.......46 22 15 9 79:49 81
Wycombe..........46 21 15 10 60:46 78
Oxford...........46 21 12 13 66:52 75
Hull.............46 21 11 14 70:57 74
York.............46 21 9 16 67:51 72
Swansea..........46 19 14 13 57:45 71
Stockport........46 19 8 19 63:60 65
Blackpool........46 18 10 18 64:70 64
Wrexham..........46 16 15 15 65:64 63
Bradford.........46 16 12 18 57:64 60
Peterborough....46 14 18 14 54:69 60
Brighton........46 14 17 15 54:53 59
Rotherham.......46 14 14 18 57:61 56
Shrewsbury......46 13 14 19 54:62 53
Bournemouth.....46 13 11 22 49:69 50
Cambridge........46 11 15 20 52:69 48
Plymouth.........46 12 10 24 45:83 46
Cardiff..........46 9 11 26 46:74 38
Chester..........46 6 11 29 37:84 29
Leyton Orient....46 6 8 32 30:75 26
Skotland
Úrvalsdeild:
Aberdeen - Dundee United.........2:1
Hibernian - Hearts...............3:1
Motherwell - Kilmamock...........2:0
Partick - Falkirk................0:0
Celtic - Rangers.................3:0
Staðan:
Rangers..........34 20 8 6 59:31 68
Motherwell.......35 14 12 9 50:48 54
Hibemian.........34 11 16 7 46:35 49
Falkirk..........35 12 12 11 48:45 48
Celtic...........33 9 17 7 34:32 44
Kilmamock........35 11 10 14 39:46 43
Partick..........35 10 12 13 39:49 42
Hearts...........35 11 7 17 42:51 40
Aberdeen.........35 9 11 15 41:46 38
Dundee United....35 9 9 17 40:55 36
Italía
Juventus - Lazló..................0:3
AC Milan - Foggia.................3:0
Parma - Genoa.....................0:0
Roma - Fiorentina.................2:0
Brescia - Sampdoria...............1:2
■Juventus hefur 64 stig, Parma 57, AC
Milan 54, Roma 52 og Lazíó 51.
Holland
Heerenveen - Go Ahead.................0:1
Willem II - Sparta,/..................1:0
Groningen - Dordrecht.................2:2
Staða efstil liða:
Ajax.............30 23 7 0 92:25 53
Roda.............30 19 9 2 54:23 47
PSV..............30 18 7 5 74:36 43
Twente...........30 17 7 6 62:40 41
Noregur
Bodö/Glimt - Ham-Kam...........5:0
Brann - Strindheim.............4:1
Kongsvinger - Lilleström.......1:3
Molde - Stabaek.............. 1:0
Rosenborg - Viking.....................1:0
Start- Hödd............................0:2
VIF Fotball - Trompsö..................2:1
Staðan
Molde................4 4 0 0 13:4 12
Rosenborg............4 3 1 0 13:1 10
Lilléström...........4 111 9:6 7
Hödd................4 1 1 1 7:5 7
Trompsö..............4 2 0 2 6:4 6
Viking...............4 1 1 2 10:6 4
Start................4 1 1 2 5:6 4
VIF..................4 2 0 2 5:6 4
Brann................4 1 1 2 5:9 4
Bodö/Giimt...........4 112 8:13 4
Ham-Kam..............4 1 1 2 2:7 4
Danmörk
Álaborg - Lyngby..................1:0
Árósar - FC Kaupmannahöfn.........3:0
Bröndby - Næstved............... 2:1
Óðinsvé - Silkeborg...............2:4
Bröndby..............8 3 3 2 14:11 23
Álaborg..............8 3 3 2 14:10 22
Silkeborg............8 5 2 1 18: 7 21
Lyngby..............8 4 13 12:13 19
Árósar...............8 3 2 3 11:13 16
Óðinsvé..............8 1 2 5 8:17 16
Næstved..............8 1 4 3 9:10 15
FC Kaupmannahöfn....8 2 3 3 11:16 15
Frakkland
Nantes - Mónakó.................. 3:3
Sochaux - Lyon.....i...............1:2
Rennes - PSG.......................4:0
Lens - Metz........................2:2
Montpellier - Cannes...............5:3
Le Havre - Auxerre.................1:4
Bordeaux - Caen....................2:0
Martigues - Nice...................0:1
Strasbourg - Bastia................1:1
Evrópukeppni landsliða
8-riðill:
Moskva;
Rússland - Færeyjar..................3:0
Ketsjinov, Pisarev og Mukhamadijev.
Staðan
Finnland..............6 4 0 2 15:7 12
Grikkland.............5 4 0 1 12:4 12
Rússland..............5 3 2 0 11:1 11
Skotland..............6 3 2 1 10:3 11
San Marinó............5 0 0 5 1:14 0
Færeyjar..............5 0 0 5 2:22 0
HESTA-
ÍÞRÓTTIR
Hestadagar
í Reiðhöllinni
Fjögurra vetra stöðvarhestar
1. Sproti frá Hæli, F.: Hrafn 802, Holtsm-
úla, M.: Bylgja, Hæli, eigandi Áðalbjörg
Aðalsteinsdóttir, Bygging: 8,05, Hæfileikar
7,94, A.: 8,00.
2. Ljúfur frá Torfunesi, F.: Baldur, Bakka,
M.: Virðing, Flugumýri, eigandi Baldvin
Kr. Baldvinsson, B.: 7,93, H.: 7,60, A.: 7,76.
3. Friðrik frá Sveinsstöðum, F.: Garður,
Litla-Garði, M.: Biesa, Sveinsstöðum, eig-
andi Björg Þorgilsdóttir, B.: 8,00, H.: 7,46,
A.: 7,73.
Fimm vetra stöðvarhestar
1. Hrynjandi frá Hrepphólum, F.: Stigandi,
Sauðárkr., M.: Von, Hrepphólum, eigandi
Hrossaræktarsamband Suðurlands, B.:
8,28, H.: 7,93, A.: 8,10.
2. Hjörvar frá Amarstöðum, F.: Otur, Sauð-
árkr., M.: Hrafntinna, Amarstöðum, eig-
endur Guðríður Valgeirsdóttir og Gunnar
B. Gunnarsson, B.: 8,38, H.: 7,83, A.: 8,10.
3. Sveipur frá Skáney, F.: Léttir, Sauðákr.,
M.: Svala, Skáney, eigandi Bjarni Marinós-
son, B.: 7,83, H.: 7,87, A.: 7,85.
Fjögra vetra aðkomuhestar
1. Valberg frá Arnarstöðum, F.: Gassi,
Vorsabæ, M.: Kolfinna, Arnarstöðum, eig-
endur Guðríður Valgeirsdóttir og Gunnar
B. Gunnarsson, B.: 8,10, H.: 7,80, A.: 7,95.
2. Brynjar frá Árgerði, F.: Kolfinnur, Kjam-
holtum, M.: Snælda, Árgerði, eigandi Ragn-
ar Valsson, Grænahjalla, B.: 7,70, H.: 8,07,
A.: 7,89.
3. Jarl frá Búðardal, F.: Kolfinnur, Kjarn-
holtum, M.: Rispa, Búðardal, eigandi Skjöld-
ur O. Skjaldarson, B.: 7,88, H.: 7,73, A.:
7,80;
- Fimm vetra aðkomuhestar
1. Nökkvi frá Eystra Geldingaholti, F.:
Angi, Laugarvatni, M.: Hrafnhetta 5557,
V-Gelgingah., eigandi Sigfús Guðmunds-
son, B.: 8,28, H.: 8,36, A.: 8,32.
2. Faldur frá Tóftum, F.: Angi, Laugarv.,
M.: Hrísla, Laugarv., eigandi Bjarkar Snor-
rason Tóftum, B.: 8,28, H.: 8,19, A.: 8,23.
3. Asi frá Kálfholti, F.: Feykir 962, Haf-
steinsst., M.: Stjama, Kálfholti, eigandi
Jónas Jónsson, Kálfholti, B.: 8,05, H.: 8,36,
A.: 8,20.
Sex vetra aðkomuhestar
1. Nasi frá Hrepphólum, F.: Goði, Sauð-
árkr., M.: Von 6071, Hrepphólum, eigandi
Félagsbúið Hreppphólum, B.: 8,23, H.: 8,47,
A.: 8,35.
2. Gumi frá Laugarvatni, F.: Pá, Laugar-
vatni, M.: Glíma, Laugarvatni, eigandi
Bjami Þorkelsson Þóroddsstöðum, B.: 8,18,
H.: 8,36, A.: 8,27.
3. Blakkur frá Snjallsteinshöfða, F.: Angi,
Laugarvatni, M.: Aska 6642, Viðborðsseli,
eigandi Guðjón Þorláksson, Vík, B.: 8,10,
H.: 8,30, A.: 8,20.
KÖRFU-
KNATTLEIKUR
ísland - Holland 73:107
íþróttahúsið I Borgarnesi, fyrsti landsleikur
þjóðanna af þremur, laugardaginn 6. maí
1995.
Gangur leiksins: 0:2, 0:4, 3:4, 9:10, 13:13,
13:22, 19:26, 19:34, 22:3927:42,32:45,
37:58, 46:64, 52:82, 66:96, 68:105,73:107.
Stig Islands: Guðjón Skúlason 20, Teitur
Örlygsson 16, Valur Ingimundarson 13,
Herbert Amarson 9, Hermann Hauksson
4, Pétur Ingvarsson 4, Falur Harðarson 2,
Hinrik Gunnarsson 2, Marel Guðlaugsson
2, Jón Kr. Gíslason 1.
Fráköst: 5 I vöm, 15 I sókn.
Stig Hollendinga: Okke de Velde 16, Ric-
hard van Poelgeest 14, Erwin Hageman
12, Elco Derks 11, Milko Lieverts 11, Roif
Franke 9, Robert De Brain 8, Marcel Huy-
bens 8, Vincent Kriger 6, Heimgert Tri-
emstra 5, Chris van Dinten 4, Cees van
Rootselaar 3.
Fráköst:30 I vörn, 16 I sókn.
Dómarar: Leifur Garðarson og Jón Bender
sem stóðu sig vel.
Áhorfendur: Um 200 enda leikurinn illa
auglýstur.
ísland - Holland 74:104
íþróttahúsið Sauðárkróki, annar leikur
landanna, sunnudaginn 7. maí 1995.
Gangur leiksins: 6:6, 17:10, 17:22, 25:29,
32:39, 36:49, 42:55, 42:65, 51:74, 51:81,
61:86, 64:94, 74:104.
Stig Islands: Herbert Arnarson 17, Valur
Ingimundarson 13, Guðjón Skúlason 11,
Hinrik Gunnarsson 9, Hermann Hauksson
8, Pétur Ingvarsson 6, Jón Kr. Gíslason 5,
Jón Amar Ingvarsson 2, Teitur Örlygsson
2, Sigfús Gizurarson 1.
Fráköst: 20 I vöm, 12 I sókn.
Stig Hollands: Rolf Franke 20, Milko Lie-
verts 17, Richard van Poelgeest 14, Marcel
Huybens 14, Okke de Velde 13, Cris van
Dinten 10, Elco Derks 4, Vincent Kriger
4, Cees van Rootselaar 4, Heimgert Tri-
emstra 3, Robert de Brun 1.
Fráköst: 29 I vöm, 10 I sókn.
Dómarar: Einar Einarsson og Einar Skarp-
héðinsson. Slakir.
Áhorfendur: Um 250.
ísland - Holland 93:83
íþróttahúsið I Njarðvlk, þriðji landsleikur
þjóðanna, mánudaginn 8. maí 1995.
Gangur íeiksins: 10:0, 18:11, 32:26, 46:35
46:40 55:55, 70:55, 78:65, 85:74, 93:83.
Stig Islands: Teitur Örlygsson 21, Herbert
Amarsson 19, Falur Harðarson 12, Guð-
mundur Bragason 11, Marel Guðlaugsson
7, Valur Ingimundarson 7, Hermann
Hauksson 5, Jón Arnar Ingvarsson 4, Sig-
fús Gizurarson 4, Hinrik Gunnarsson 2, Jón
Kr. Gíslason 1.
Fráköst: 5 I sókn - 21 I vörn.
Stig Hollendinga: Richard van Poeigeest
35, Rolf Franke 14, Okke de Veide 18,
Elco Derks 9, Marcel Huybens 5, Erwin
Hageman 4, Chris van Dinten 3.
Fráköst: 15 I sókn - 25 I vörn.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Helgi
Bragason.
yillur: Island 20 - Holland 23.
Áhorfendur: Um 120.
Tkvöid b
Knattspyrna
Undanúrslit I Litlu bikarkeppninni:
Ásvellir: FH - Stjarnan...........19
Akranes: ÍA - Keflavík............19