Morgunblaðið - 13.05.1995, Side 11

Morgunblaðið - 13.05.1995, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR13. MAÍ 1995 D 11 REYKJAVÍK ísland - S-Kórea 23:26 Laugardalshöll, föstudaginn 12. mal 1995. Gangur leiksins: 1:0, 1:4, 3:4, 3:6, 5:7, 5:10, 6:11, 9:11,10:12,13:14,13:15,14:18, 17:19, 17:22, 20:23, 20:26, 23:26. Mörk íslands: Geir Sveinsson 7, Gústaf Bjamason 5, Valdimar Grímsson 3, Patrek- ur Jóhannesson 3, Bjarki Sigurðsson 2, Ólafur Stefánsson 2, Júlíus Jónasson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 7 (þaraf eitt til mótheija), Sigmar Þröstur Oskarsson 5 (þar af eitt til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur. Patrekur fékk rautt vegna þriggja brottvisana. Mörk S-Kóreu: Kyung-shin Yoon 8, Sung- rip Park 6, Sang-suh Back 4, Chi-hyo Cho 3, Byung-wook Moon 3/2, Bum-yon Cho 2. Varin skot: Suk-hyung Lee 19 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Dancescu og Mateescu frá Rúm- eníu. Stóðust þrýsting íslenskra áhorfenda og voru ekki heimadómarar. Frábærir. Ahorfendur: Full Höll, 5.100 manns. Ungverjal. - Sviss 23:30 Laugardalshöll, föstudaginn 12. maí 1995. Gangur leiksins: 2:0, 4:1, 4:4, 7:5, 7:7, 9:7, 9:11,10:11,10:15.12:15,14:16,16:17, 17:19, 17:18, 19:21, 20:24, 22:25, 22:27, 23:27, 23:30 Mörk Ungveija: József Eles 6, Aprád Moháqcsi 5/3, István Gulyás 4, Gyorgi Zsigmond 4, Attilla Kotormán 2, László Sotonyi 2. Varin skot: János Szatmári 14/2 (þar af 4 til mótheqa). Utan vallar: 10 mfn. Mörk Svisslendinga: Daniel Spehgler 8/1, Stefan Scharer 5, Roman Brunner 5, Marc Baumgartner 4, Martin Rubin 4, Patrick Rohr 2, Carlos Lima 1, Nick Christen 1. Varin skot: Rolf Dobler 13/1 (þar af 1 til mótheija). Utan vaílar: 8 mín. Dómarar: Broman og Blademo frá Svíþjóð. Stóðu sig vel. Áhorfendur: 2.000 f upphafi Ieiks en fjölg- aði jafnt og þétt og voru orðnir 4.000 f lokin. Bandar. -Túnis 17:24 Laugardalshöll, föstud. 12.maf 1995 Gangur leiksins: 1:0, 4:3, 6:8, 9:12, 9:15, 13:16, 14:20, 17:24. Mörk Bandar.:Steve Penn 3, Dave DeGraf 2, Kevin Withrow 2, Matt Ryan 2/1, Derek Brown 2, Denny Fercho 2, Thomas Fitzger- ald 1, John Keller 1, Michael Jones 1, Tony Dave 1. Varin skot: Mark Schmocker 15/2 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 8 mfnútur. Mörk Túnis: Mohamed Madi 5/1, Imed Debbabi 4, Karim Zaghouani 4, Adnane Belhareth 4,. Afíf Belhareth 3, Nejib Ben Thayer 3, Jalel Ben Khaled 1. Varin skot: Habib Yagouta 11/1 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Johansson og Kjellquist frá Sví- þjóð dæmdu auðveldan leik vel. Áhorfendur: 500. ■Bandaríkjamenn eru fallnir úr keppni eft- ir tap gegn Túnis í leik tveggja slakra. Lokatölur voru 24:17, Túnis f hag, eftir að þeir hinir sömu höfðu leitt 12:9, f háifleik. Leikurinn var hraður og fullur af mistökum og verður vart f minnum hafður nema vegna þess. Túnismenn náðu fljótlega forystu f leiknum og héldu henni til leiksloka, án þess að Bandaríkjamenn næðu að ógna þeim, enda er sóknarleikur þeirra bitlaus og oft á tíðum þorir enginn að taka af skar- ið og skjóta á markið. Fyrir vikið fá þeir oft dæmda á sig töf. Túnismenn, sem nauð- synlega þurfa að sigra Ungveija í síðasta leik urðu fyrir áfalli f leiknum þegar þeirra besti maður, Mohamed Madi, meiddist á hægra hné og er óvfst að hann leiki með f síðasta leiknum. fvar Benediktsson ISLAND - BANDARlKIN ..........27: 16 SVISS- TÚNIS .................26: 22 S-KÓREA- UNGVERJAL............29:26 BANDARlKIN - UNGVERJAL.......14:26 S-KÓREA - SVISS...............22:25 ISLAND- TÚNIS ...............25:21 TÚNIS - S-KÓREA..............18: 33 SVISS- BANDARÍKIN ............28: 15 ISLAND- UNGVERJAL............23:20 UNGVERJAL. - SVISS...........23:30 ISLAND- S-KÓREA..............23:26 BANDARÍKIN - TÚNIS...........17:24 Fj. leikja U J T Mörk Stlg SVISS 4 4 0 0 109: 82 8 S-KÓREA 4 3 0 1 110:92 6 ÍSLAND 4 3 0 1 98: 83 6 UNGVERJAL. 4 1 0 3 95: 96 2 TÚNIS 4 1 0 3 85: 101 2 BANDARÍKIN 4 0 0 4 62: 105 0 Markahæstir Kyng-shin Yoon, S-Kóreu......34/4 Valdimar Grfmsson...........28/12 Markahæstir Kyng-shin Yoon, S-Kóreu......34/4 Valdimar Grfmsson...........28/12 HM ÚRSLIT Marc Baumgartner, Sviss...........26/6 Mohamed Madi, Túnis...............21/6 Byung-wook Moon, S-Kóreu..........19/8 Geir Sveinsson......................18 Józef Eles, Ungveijal........... 18/3 Daniel Spengler, Sviss............18/3 Stefan Schárer, Sviss...............17 RÚSSLAND- KÚBA ..............21: 17 TÉKKLAND- MAROKKÓ ...........25: 16 KRÓATlA- SLÓVENlA............26: 24 TÉKKLAND- KÚBA...............29:26 RÚSSLAND- SLÓVENÍA ..........27:22 MAROKKÓ - KRÓATÍA................21: 33 KÚBA- SLÓVENlA............. 34:26 TÉKKLAND- KRÓATÍA...........27: 25 RÚSSLAND- MAROKKÓ............22:15 TÉKKLAND - SLÓVENÍA..........23:22 KRÓATlA - RÚSSLAND...........25:20 MAROKKÓ- KÚBA ...............25: 32 Fj. lelkja U J T Mörk Stig TÉKKLAND 4 4 0 0 104: 89 8 KRÓATÍA 4 3 0 1 109: 92 6 RÚSSLAND 4 3 0 1 90: 79 6 KÚBA 4 2 0 2 109: 101 4 SLÓVENÍA 4 0 0 4 94: 110 0 MAROKKÓ 4 0 0 4 77: 112 0 Markahæstir: Tékkl. -Slóvenía 23:22 Kaplakriki, HM í handknattleik - B-riðill, föstudaginn 12. mai 1995. Gangur leiksins: 3:0, 3:4, 4:7, 7:9, 10:12, 11:12, 13:13, 15:15, 17:18, 22:19, 22:21, 23:21, 23:22. Mörk Tékklands: Vladímír Suma 6, Zden- ek Vanek 4, Roman Becvár 3, Martin Set- lík 3, Michal Tonar 2, Jirí Kotrc 2/2, Karel Jindrzchovsky 1, Petr Házl 1, Pavel Pauza 1. Varin skot: Milos Slaby 6 (þaraf 1 til mótheija), Pavel Raska 9/1 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Slóvenfu: Roman Pungartnik 5, Ales Levc 5. Tettey Banfro 5/3, Uros Serbec 2, Nerad Stojakovic 2, Fico Bostzan 1, Borut Plaskan 1, Tomaz Tomsic 1, Varin skot:Boris Denic 7/1 (þaraf 1 til mótheija), Rolando Pusnik 7 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gallego og Lamas frá Spáni sluppu ágætlega frá leiknum en ekki meir. Áhorfendur: Um 380. Króatía - Rússl. 25:20 Kaplakriki: Gangur leiksins: 1:0, 5:2, 5:5, 8:6, 8:8, 13:8, 14:9, 15:11, 17:11, 20:16, 24:16, 25:17, 25:20. Mörk Króatíu: Slavko Saracevic 6, Irfan Smajlagic 6, Iztok Puc 5, Patrik Cavar 3/3, Goran Perkovac 2, Alvaro Nacinovic 2, Boris Jarak 1, Varin skot:Valter Matosevic 12/1 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur og Goluza fékk rautt fyrir þriðju brottvísun. Mörk Rússlands: Dmftrí Filippov 6/5, Dmítrí Torgovanov 4, Oleg Koulechov 3/1, Dmftrf Karlov 2, Lev Voronin 2, Vasilfj Kudínov 2, Oleg Grebnev 1. Varin skot:Andrey Lavrov 3 (þaraf 1 til mótheija), Pavel Soukossían 7 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 10 mfnútur og Alexander Rumanov fékk rautt fyrir þriðju brottvísun sfna. Dómarar:Thomas og Thomas frá Þýska- Iandi réðu ágætlega við leikinn f heild . Áhorfendur: Um 550. Kúba - Marokkó 32:25 Kaplakriki: Gangur leiksins: 3:0, 5:3, 7:3, 7:5, 10:5, 13:8, 16:9, 17:12, 20:13, 21:16, 23:19, 27:20, 29:21, 32:25. Mörk Kúbu: Freddy Suarez Herrera 13/1, Carlos Reynaldo Perez 7/1, Urios Fonseca 4, Silveiro Corbo 3, Oswaldo Povea Dom- inguez 2, Ivo Aldazabal 1. Varin skot: Vladimir Rivero Hemandez 22 (þaraf 6 til mótheija),Albert Chambert Montalvo 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Marokkó: Mohamed Berrajaa 7, Ismail Bouhaddioui 6/3, Ahmed Ahaouari 4, Yaxid Inbach 3, Mohamed E1 Hadiri 2, Kamal N'miri 2, Karim Bouhaddioui 1. Varin skot: Noureddine Meriout 13 (þar af 3 til mótheija), Cherif Mezdagui 2. Utan vallar: 12 mínútur. Karim Bouhaddio- ui fékk rauða spjaldið fyrir þijár brottvísan- ir. Dómarar: Biilow og Lubker voru þokkaleg- ir. Áhorfendur: Um 250. ■Marokkó kemst ekki áfram í keppninni eftir tapið gegn Kúbu. Kúbumenn voru betri aðilinn. Markvörðurinn Vladimir Ri- vero Hemandez gaf þeim tóninn með frá- bærri markvörslu framan af leiknum og hægri hornamaðurinn Freddy Suarez Herr- era átti stórleik. Marokkómenn spiluðu oft ágætlega sfn á milli, sterkasta vopn þeirra voru gegnumbrot en ógnun skorti frá punktalínunni. Frosti Eiðsson. Freddy Suarez Herrera, Kúbu...........31/8 Carlos Reynaldo Perez, Kúbu...........30/4 Dmítrí Filippov, Rússlandi...........30/16 Roman Pungartnik, Slóveníu............25/3 Michal Tonar, Tékkl...................25/9 Mohamed Berrajaa, Marokkó............. 27 Urios Fonseca, Kúbu.....................22 Irfan Smajlagic, Króatfa................22 Andrej Parastjenko, Rússl...............22 DANMÖRK- ALSlR.............24: 25 FRAKKLAND- JAPAN..........33:20 ÞÝSKALAND- RÚMENlA ........27: 19 ALSlR- FRAKKLAND...........21:23 JAPAN - ÞÝSKALAND..........19:30 DANMÖRK- RÚMENlA...........28: 24 JAPAN - ALSlR..............18:20 ÞÝSKALAND- DANMÖRK........24:18 FRAKKLAND- RÚMENlA .......22:23 KOPAVOGUR Fj. leikja u j T Mörk Stig ÞÝSKALAND 3 3 0 0 81: 56 6 FRAKKLAND 3 2 0 1 78: 64 4 ALSÍR 3 2 0 1 66: 65 4 DANMÖRK 3 1 0 2 70: 73 2 RÚMENÍA 3 1 0 2 66: 77 2 JAPAN 3 0 0 3 57: 83 0 Markahæstir RobertLicu, Rúmenfu...............20/5 Frédéric Volle, Frakklandi........18/3 Hammou Salim Nedjel, Alsír...........18 Mashario Sueoka, Japan.............17/1 Stéphane Stoecklin, Frakklandi....17/11 Nikolaj Jacobsen, Danmörku.........15/1 Volker Zerbe, Þýskalandi.............14 Christian Hjermind, Danmörku.......14/5 Guéric Kervadec, Frakkl..............13 Stefan Kretzschmar, Þýskalandi.......13 AKUREYRI Kúveit - H-Rússl. 18:39 íþróttahöllin á Akureyri, föstud. 12. maí 1995. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 2:8, 4:16, 7:22, 11:23, 16:29, 16:36, 18:39. Mörk Kúveit: A. Abdulredha 4, Khalid Takrooni 3, K. Alkhasti 3, Ali Abdulredha 3, W. Alhajraf 2/1, A. Shah 1, S. Almarzo- uq 1, A. Satah 1. Varin skot: A. Alboloushi 5 (1 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Hvít-Rússa: Mikhaíl Jakfmovítsj 9/2, Andrej Paratsjenko 7, Anton Lakízo 7, Andrej Barbashfnskf 6, Gennadí Khalepo 4, Júrí Gourdínok 2, Konstantín Sharovarov 1, Alexander Tútskfjn 1, Jfrí Klíinovets 1, LIÐ DAGSINS Ðmítríj \ lippov (4)\ (Rúss(andi) S IztokN, Puc (3) (Króatíu) Irfan Smajlagic ^ (Króatíu) ^ Roman Becvár (Tékklandi) v- Zlatko Sarasevic (2) (Króatíu) Alexander Malínovskf 1. Varin skot: Igor Paprouga 11/1 (þar af 3 til mótheija), Alexander Mínevskí 8 (þar af 2 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Rudin og Schill frá Sviss. Góðir. Áhorfendur: Um 350. Egyptal. - SvíþjóA 22:33 Iþróttahöllin á Akureyri: Gangur leiksins: 0:2, 3:7, 10:13, 12:16, 16:21, 16:30, 22:33. Mörk Egyptalands: Abdo Ashraf Awad 4, Abd Elwareth Sameh 4, Elattar Ahmed Abd Elmegid 3, Gharib Hossam Said 3, Belal Ahmed Hamdy-8, Mohamed Mohamed Ashour 2, Gohar Gohar Nabil 2, Deibes Ahmed Mohamed 1. Varin skot: Adb Elhamid Aiman Salah 13/1 (þaraf 3 til mótheija), Nakieb Mo- hammed Mahmoud 2. Utan vallar: 4 mfnútur, þar af 2 þegar Nakieb Mohammed Mahmoud fékk rauða spjaldið á 12. min. fyrir gróft brot. Mörk Svíþjóðar: Erik Hajas 13, Staffan Olsson 4, Per Carlén 4, Magnus Wilsander 2, Ola Lindgren 2, Stefan Lövgren 2, Pi- erre Thorsson 2, Magnus Andersson 2, Thomas Sivertsson 1. Varin skot: Tomas Svensson 21 (þar af 8 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: Um 500. Dómarar: Borresen og Strand og dæmdu ágætlega. Spánn - Brasilía 21:13 fþróttahöllin á Akureyri. Gangur leiksins: 8:0, 8:3, 9:3, 11:4, 18:10, 18:13, 21:13. Mörk Spánar: Femando Bolea 5, Jordi Femandez 4/1, Talant Dqjshebaev 3, Ric- ardo M. Marin 2, Jesus Olalla 2, Juan F. Alemany 1, Mateo Garralda 1, Aitor Etxa- bura 1, Luis Garcia 1, Ignacio Ordonez 1. Varin skot: David Barrafet Bofill 19/2 (þar af 2 til mótheija). Fj. leikja U J T Mörk Stig SVÍÞJÓÐ 4 4 0 0 128: 93 8 SPÁNN 4 4 0 0 102: 81 8 H-RÚSSLAND 4 2 0 2 128: 98 4 EGYPTALAND 4 2 0 2 84: 80 4 BRASILÍA 4 0 0 4 75: 116 O KÚVEIT 4 0 0 4 61: 110 0 ■Leikur Kúveit og Egypta dæmist Egyptum sigraður 10:0 vegna þess að einn leikmaður Kúveit féll á lyfjaprófi. Markahæstir Erik Hajas, Svíþjóð...................88 Mikhail Jakimovich, Hv. RússL.......26/7 Andrei Parshchenko, H-Rússl...........22 B. Ahmed Hamdi, EgyptaL.............20/3 Abd Elwareth Sameh, Egyptl............19 Belal Ahmed Hamdy, Egyptal. _________ 17 Agberto Matos, Brarílíu.............17/3 Talant Dm'shebaev, Spáni............ 16 Flest skot varin Vladimir Rivero, Kúbu...............79/4 Lee Suk-hyung, S-Kóreu..............63/3 Rolf Dobler, Sviss..................56/4 Tomas Svensson, Svíþjóð.............54/1 Mark Schmocker, Bandaríkjunum.......54/5 Alexander Minevski, H-Rússl.........43/1 A. Saih, Egyptalandi................43/2 János Szatmári, Ungveijal...........41/3 Yukihrio Hashimoto, Japan...........39/6 Jaume Fort Mauri, Spáni.............37/1 ÍDAG Laugardalshöll: Þýskaland - Alsír......kl. 14.00 Sviss-ísland...........kl. 16.00 Smárinn, Kópavogi: Rúmenía - Japan........kl. 14.00 Danmörk - Frakkland....kl. 16.00 Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Brasilfu: Ivan Mazieiro 8, Iyan Rai- mundo Pinheiro 3, Rocha Barros 3, Ag- berto de Matos 2, José Nascimento 1, Dani- eL Pinheiro 1. Varin skot: O. Inocento Filho 4, M. Min- hoto Sampaio 3/1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Brosio og Zavorotny frá Alsír. Mun betri en ítalimir sem þeir leystu af. Áhorfendur: Um 500, enda mikið selt af barnaniiðum. ■Leikurinn fær einkunnina lélegasti leikur- inn f D-riðlinum til þessa og vonandi er botninum náð. Það sem fram fór á dúk- lögðu gólfi íþróttahallarinnar á Akureyri var nánast óvirðing við handboltann. Úrslit- in skipta litlu en Spánveijar unnu 21:13. Spánveijar skoruðu átta fyrstu mörkin 1 leiknum og staðan var 8:0 eftir 13,40 mínút- ur. Þá hófst þófið fyrir alvöra. Brasilíumenn skoraðu sitt fyrsta mark eftir 19,55 mín. og gerðu reyndar þijú mörk í röð og var sami maðurinn þar að verki, Ivan Mazieiro. Staðan var 8:3 eftir 26 mfnútur. Spánveijar skoraðu sfðan nfunda markið eftir 28,27 mín. og höfðu þá ekki náð að pota boltanum í netið í tæpar 15 mfnútur. Otrúlegt. Stað- an 9:3 í leikhléi og frekari orð óþörf. Skelf- ingin var hin sama f seinni hálfleik en þjálf- ari spænska liðsins var þó borabrattur á fundi eftir leikinn og sagðist fullviss um að Spánveijar gætu lagt Svía að velli á sunnudaginn eftir kærkomna hvfld. Stefán Þór Sæmundsson. I SJONVARPI Kl. 13.55 - 14.30: B-riðill: Rúmenía - Japan (beint) Kl. 15.55 - 17.30: A-riðill: Sviss - ísland (beint) Kl. 17.30 - 17.55: Sýnt úr leikjum dagsins. ÁMORGUN Kaplakriki, Hafnarfirði: Ungverjal. - Túnis......kl. Slóvenía - Marokkó......kl. Króatía - Kúba..........kl. Rússland - Tékkland.....kl. Smárinn, Kópavogi: Kórea - Bandaríkin......kl. Danmörk - Japan.........kl. Frakkland - Þýskaland...kl. Alsír - Rúmenía.........kl. íþróttahöllin, Akureyri: Brasilía - Kúveit.......kl. Svíþjóð - Spánn.........kl. Egyptaland - H-Rússland...kl. 13.00 15.00 17.00 20.00 13.00 15.00 17.00 20.00 15.00 17.00 20.00 I SJONVARPI SPÁNN - KÚVEIT ..............24: 21 SVI'ÞJÓÐ - H-RÚSSLAND.......29: 28 EGYPTALAND- BRASILlA........32:20 BRASILlA - SVlÞJÓÐ..........21:29 H-RÚSSLAND- SPÁNN...........27:30 KÚVEIT- EGYPTALAND...........0:10 H-RÚSSLAND - BRASILÍA .......34: 21 SVlÞJÓÐ - KÚVEIT............37: 22 SPÁNN - EGYPTALAND ..........27: 20 KÚVEIT- H-RÚSSLAND..........18:39 EGYPTALAND - SVÍÞJÓÐ .......22:33 SPÁNN- BRASILÍA.............21:13 Kl. 12.55 - 14.30: A-riðill: Ungveijal. - Túnis (beintj Kl. 14.55 - 16.55: Enska knattspyman, lokaumferðin (beint) Kl. 16.55 - 18.30: C-riðill: Frakkl. - Þýskaland (beint) D-riðill: Svíþjóð - Spánn (beint) Kl. 23.35 - 00.30 Sýnt úr HM-leikjum dagsins. LIÐ DAGSINS Tomas Svensson (2) (Svíþ)óð) l\Erik Hajas (3) (Svíþjóð) D - riðill, 12. maí ..... .. K - AndrejBarbashinski JaklmaSsi (2)" - ~ " (Hv.-Rússlandi) Andrej Paratsjenko (Hv.-Rússlandi) Abouthad /iAbdulredha (Kúveit) * Statfan Olsson (Svíþjóö)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.