Morgunblaðið - 02.06.1995, Side 4

Morgunblaðið - 02.06.1995, Side 4
4 C FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ + MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 C 5 DAGLEGT LIF DAGLEGT LIF Sturla Birgisson valinn matreiðslumeistari ársins 1995 UM SÍÐUSTU helgi var valinn matreiðslumeistari ársins og það var Sturla Birgisson, matreiðslu- maður í Perlunni, sem hlaut titilinn. í öðru sæti varð Öm Garðarsson, matreiðslumaður hjá Glóðinni í Keflavík, og í 3. sæti Ingvar Svendsen, matreiðslumaður á Lækjarbrekku. Þetta er í annað sinn sem keppn- in er haldin og fór hún fram í þijá daga í Matreiðsluskólanum okkar í Hafnarfirði. Alls tóku 24 mat- reiðslumenn þátt í undirbúnings- keppni og sendu inn uppskriftir. Síðan voru 18 valdir úr sem elduðu fyrir dómara föstudag, laugardag og sunnudag. Félag matreiðslumanna og heild- verslun Ásbjöms Ólafssonar stóðu að keppninni og áttu þátttakendur að elda aðalrétt og eftirrétt. Skil- yrði var að aðaluppistaðan í aðal- rétti væri lambahryggur og í eftir- rétti skyr eða ijómaostur. Dómendur vom fímm talsins, Sigurvin Gunnarsson, Ásgeir Helgi Erlingsson, Ragnar Wessman, Reinhold Metz frá Þýskalandi og Niels Aage Hansen frá Danmörku. Verðlaunameistaramir þrír gáfu Daglegu lífí góðfúslega eina upp- skrift hver. Sturla Birgisson matreiðslumeistari ársins 1995 Ostaterta meó ferskum villijaróar- ber jum og skyr- sorbet Villijarðarberjahlaup 100 g villijarðarberjamauk 40 g sykur 5 g matarlím Villijarðarberjamauk og sykur sett í pott og suðan látin koma upp. Matarlím er brætt og sett út í jarð- arberjamaukið og kælt. Jarðarberjatekrem 500 g vatn 50 g kornsýróp 200 g sykur ina. Látið hitna saman í hitabaði og hrærið rólega saman með gúmmíspaða. Kælt og sigtað. Jarðarberjasósa 100 g fersk jarðarber _________50 g flórsykur_____ safi af einni sítrónu Skraut: fersk villijarðarber (sérpöntuð erlendis fró) 1 stk 24 karata gullblað (fæst ekki hérlendis) 2 pk fersk minta Örn Garðarsson 2. sæti Gratíneraóir ávext- ir i rjómaosta-, og möndlukremi meó kara- melluskyrís. 100 g sykur Möndiukrem 50 g flórsykur 30 g smjör 30 g sykur 14 msk. rifsberjoþykkni (puré) 14 msk bláberjaþykkni (puré) 3 matarlímsblöð 60 g möndlumassi 3 cl brennt romm 1 dl rjómi 10 g hveiti 1 egg smásletta vanilla kanill Allt sett í matvinnsluvél eftir réttri röð. Sett á hvern disk: 4 msk rjómaost- ur Rjómaostur settur í vatnsbað og leystur upp. Flórsykri hrært saman við. Rjómi er velgdur upp og matar- lími bætt í. Þessu skipt í þrjá hluta, bláberja, rifsberja og hvítt. Þetta sett í þrjá sprautupoka. Rjómaosti er sprautað í hringlaga form sem hægt er að loka á móti hvort öðru. Skyrmarengs: Ávextir 1 eggjahvíla 100 g vatn 14 dl appelsínusafi 1 eggjarauða 1 msk Vatn, kornsýróp, sítrónusafi og sykur soðið saman og kælt. Skyri blandað saman við og Bols-líkjör hellt út í. Fryst í sorbet-vél. Sykurkarfa 500 g sykur 200 ml vatn 25 g glúkós Sykur og vatn er soðið saman. Soðið upp í 152 gr. Pottur tekinn af og dýft í kælt bað til að stoppa hita. Teskeið dýft í sykur og látið leka á olíuborna ausu. Kælt og tekið af ausu. Villijarðarberjaostafrauð Rjómaostur er þeyttur í hrærivél. Þeytt vel. Eggjarauður og sykur þeytt saman í mat- vinnsluvél. Matarlím bleytt upp í köldu vatni og brætt. Matarlím sigt- að í eggjarauður og bætt í rjómaost. Jarðarberjamauki er hellt út í rjómaost og jarðar- berjafrauði er sprautað í plast- hringi og sett í kæli. Pistasíukex 40 g kransamassi 145 g pistasíur 500 g skyr 100 g rjómaostur 90 g flórsykur safi úr einni sítrónu 30 gsykur 2 eggjahvítur 2 msk. Bols Gull-likjör 4 matarlímsblöó 60 ml rjómi 1 eggjahvíta 200 g villijarðarberjamauk 75 g hveiti Pistasíur og flórsykur maukað í matvinnsluvél. Eggjahvítum, kransamassa, hveiti og rjóma hellt út í. Kreminu smurt á bökunar- plötu. Bakað við 185C í 4 mínútur. Tekið út og mótað utan um plast- rör. appelsínubörkur 100 g skyr 100 g rjómi 2 msk sítrónusafi 2 msk hlynsýróp Löguð er karamella með því að sjóða saman vatn og sykur. Þegar karamellan verður brún er slökkt í henni með appelsín- usafa og sýrópi. Því er heitu hellt sam- an við eggja- rauðu og haldið áfram að þeyta. Skyri síðan blandað saman við eggjarauðu og karamellu og látið hrærast í hrærivél þangað til volgt. Þeyttum rjóma hrært varlega saman við. Sett í stálform og fryst. Smyrjið formið áður og stráið sykri eða klæðið með glæru áður. 16 hindber og 16 brómber 1 appelsína (bara kjötið sjólftí bótum) (börkur og safi úr kjarna er notaður í karamellu) 'A askja blóber Ávextum er raðað óreglulega á diskana sem smurðir hafa verið með feiti og síðan þaktir með rjómaosti áður en ávextir eru sett- ir á diskinn. Krem er sett yfir hvern ávöxt úr sprautupoka. Flórsykri sáldrað yfir. Bakað undir grilli í 2-4 mínútur. Hippen-deig: 70 g flórsykur 45 g möndlumassi 1 -2 eggjahvítur (rauða notuð í ísinn) 35 g hveiti ____________20 g rjómi__________ 15 g mjólk Öllu blandað saman í hrærivél. Eftir að eggjahvítan er sett út í má ekki þeyta deigið. Smurt eða sprautað á bökunarpappír og bak- að við 200 °C þangað til kexið er orðið gullbrúnt. Þá steypt í endan- legt form. Ingvar Svendsen 3. sæti Ávaxtaostafrauó i súkkulaóineti meó skyrmarengs og ástrióuávaxtasósu 300 g rjómaostur 50 g púðursykur 2 msk skyr Eggjahvítur og púðursykur þeytt saman og skyri síðan bætt saman við. Þessu sprautað í átta toppa, þannig að tveir toppar eru á einum disk. Ávaxtaostafrauð 100 g rjómaostur 125 g rjómi 50 g flórsykur 2 14 blað matarlím 14 dl kontika (passion- og appelsínulíkjör) Rjómaostur þeyttur saman við flór- sykur og stífþeyttum rjóma bætt saman við. Matarlím sett út í ásamt líkjör. Þetta sett í hringlaga form og lokað saman þannig að það myndi rúllu með þremur ílöng- um litum. Astríðusósa 5 dl vatn 150 g sykur 5 óstríðuóvextir 2 tsk maizenamjöl Vatn og sykur soðið saman ásamt ástríðuávaxtakjarna, þykkt með maízenamjöli. Súkkulaðinet hvítir súkkulaðidropar dökkir súkkulaðidropar Súkkulaðið er brætt í vatnsbaði hvor tegund í sínu lagi. Sprautað á smjörpappír og látið á ávaxta- frauðið sem er skorið á ská. Súkku- laðið er sett skáhallt á móti skurð- inum á ávaxtaostafrauði. Seldi bílinn og hélt á vit ævintýranná EFLAUST hefur marga íslendinga dreymt um að sigla um suðræn höf á skemmtiferðaskipi í öllum þeim „lúxus“, sem nútíma fley hafa upp á að bjóða. Sumir láta dagdrauma duga en nokkrir hafa látið drauminn rætast. Hún Elfa Björk Björgvins- dóttir hefur innbyggða ævintýraþrá enda hefur hvert ævintýrið rekið annað síðan hún ákvað með stuttum fyrirvara að selja bílinn og freista gæfunnar úti í hinum stóra heimi. Nú siglir hún um Karíbahafíð á Norway, flaggskipi Norðmanna og tekur þátt í að gera farþegana sem ánægðasta. Elfa Björk er 27 ára gamall Kefl- víkingur, lærði til þjóns hér og eftir að hún útskrifaðist 1991 starfaði hún á Glóðinni í Keflavík og á Flughótel- inu. í ársbyijun 1992 ákvað hún að bregða sér til Noregs í 2ja vikna þjálfunarbúðir sem þjónar hvað- anæva að úr heiminum sækja. Og þar hitti hún franska kærastann sinn Jean-Luc með þeim afleiðingum að tíu dögum eftir Noregsferðina hafði [Einkaeyja skipafélagsins] ATLANTSHAF ELFA Björk Björgvinsdóttir vinnur nú sem þjónn um borð í norska skemmtiferðaskipinu Norway, sem siglir um Karíbahafið. SUDURAMl VINNUFÉLAGARNIR Derrik, Fabian og Leeroy labba um með drykkina á höfðinu á einkaströnd Norway sem er á lítilli eyju skammt undan Miami. hún selt bílinn sinn og var flutt til Parísar. „Þar sáum við aðallega um einkaveislur og svo var ég auðvitað í því að taka á móti vinum og vanda- mönnum að heiman.“ Frá Kaliforníu tll Bora Bora Eftir sjö mánuði í París fóru þau Elfa Björk og Jean-Luc til Los Ange- les í frekari menntunar- eða atvinnu- leit. Þau keyrðu um Kaliforníu þvera og endilanga í þijá mánuði en end- uðu loks á eyjunni Bora Bora, sem tilheyrir Tahiti en þau höfðu fengið vinnu á aðalhóteli eyjunnar. „Bora Bora er einkaeyja með um 400 inn- fæddum íbúum, sem lifa á náttúrunn- ar gæðum og hafa ekki nútíma þæg- indi eins og rafmagn. Þeir lifa eins og villimenn og fáfræðin er mikil. Þangað sækja mest ferðamenn í góð- um efnum sem vilja vera í friði og búa þeir í strákofum. Þetta leit allt mjög vel út, en við fundum brátt að útlendingar í atvinnuleit eru ekki velkomnir á þessum slóðum. And- rúmsloftið var oft ansi skrýtið. Á hótelbarnum unnu tíu innfæddar konur, sem hvorki kunnu að telja né reikna, en þær eiga landið sem hótelið stendur á. Sú elsta var um sextugt og átti helminginn af landinu og leit svo á að hún ætti þar með hótelið. Hótelstjórinn var giftur einni innfæddri og tjáði hann okkur að við værum í vissri hættu ef eitthvað kæmi upp á svo að við komum okkur í burtu eftir 2ja mánaða veru og aftur til Frakklands. Bora Bora er þó örugglega einn fallegasti staður á jarðríki, en ég var mjög fegin að fara. Við bjuggum í stráhúsi og skriðkvikindi voru uppi um alla veggi. Einu sinni var ég að sópa hótelgólfið og brá í brún þegar mús hljóp allt í einu fram hjá mér. Þær innfæddu tjáðu mér að það væri fínt að hafa mýsnar. Þær ætu þó hin kvikindin." m i - • ' 'v. LANDSLAG í St. Guenolé, 1938. Málverk hennar þykja býsna góð fjárfesting TOVE Jansson er fleira til lista lagt en skrifa bamabækur með heimspekilegu ívafí, um múmínálfa og hemúl, og mynd- skreyta þær, því hún þykir fjarska góður listmálari og hefur málað um 500 mynd- ir á 60 ára starfsævi sinni. Nýlega var sagt frá því í flug- blaðinu Scanorama að málverk eftir Tove Jansson væru seld á verðbilinu 65-350 þúsund krón- ur og væru býsna góð fjárfesting. Hún hefur öðru hveiju sýnt myndir sínar og ýmist haldið einkasýningar eða verið í samfloti með öðrum lista- mönnum. Tove er nú orðin áttræð, en skrif- ar bæði og málar, sjálfri sér til gleði, ánægju og yndisauka. í Scanorama er vitnað í Staffan Carlen, eiganda listasafns í Stokkhólmi, þar sem haldin hefur verið málverkasýning með myndum Tove. Hann kveðst afar hrifínn af myndum hennar: „Hún hefur alla tíð verið sjálfstæður listmálari og þess vegna hefur hún getað þroskað eigin stíl.“ MeA llstlna í blóðinu Náttúran er þessari finnsku lista- konu hugleikin og sækir hún efnivið einatt þangað. í Scanorama kemur fram að hún sé af listfengu fólki SJÁLFSMYND, 1975. komin, faðir henn- ar, Victor Jansson, hafí verið mynd- höggvari og móðir hennar, Signe Hammarsten-J ans- son teiknari. „Ég ólst upp í vinnustof- um listamanna," hefur verið haft eft- ir Tove, „innan um liti, leir, penna, við- ardrumba og málm- stykki. Mér hafa alltaf þótt tómleg heimili þar sem ekki eru skúlptúrar og bækur.“ Múmínálfar út um allt Tove Jansson stundaði nám í Frakklandi um nokkurt skeið og er dvöl hennar þar sögð hafa haft mik- il áhrif á öll verk hennar. Þekktust er hún fyrir múmínálfana, sem öll börn virðast kunna að meta, hvar sem þau eru í heiminum. Teikni- myndir um þessar skemmtilegu ver- ur hafa verið sýndar austan hafs og vestan og hefur fínnska flugfélagið Finair meira að segja skreytt flug- vélar sínar með myndum af múmín- álfum. Finnski listfræðingurinn Le- ena Ahtola-Moorhouse er ekki í vafa um ástæðuna fyrir vinsældum Tove Jansson: „Hún er gædd þeim ein- staka hæfileika að geta sagt frá öllu litrófí mannlegra tilfínninga á falleg- an og einfaldan hátt.“ ■ BT Plötuðtll Alaska „Fljótlega eftir komuna til Frakk- lands duttum við niður á auglýsingu um störf á skemmtiferðaskipi í Al- aska. Við svöruðum henni, borguðum 2 þús. dollara hvort til að fá vinnuna, en svo kom á daginn að við höfðum verið plötuð. Við vissum ekki hvað við vorum að vaða út í. Trúðum bara manninum sem réð okkur. Ég fór til Alaska á undan kærast- anum vegna þess að hann þurfti að fara í próf. Ég komst fljótlega að því að það stóðst ekkert af því sem okk- ur hafði verið lofað. Skipið var lélegt og það var illa farið með starfsfólkið. Þetta var hreinn þrældómur og kaup- ið nær ekkert. Ég vorkenndi sjálfri mér þó ekki eins mikið og ég vor- kenndi starfsfélögunum, sem voru flestir konur frá Króatíu án landvist- arleyfis og höfðu borgað háar fjár- hæðir til að fá vinnuna, jafnvel selt allar sínar eigur." 950 manna starfsllö Eftir 2ja mánaða veru í Alaska fengu þau vinnu sem þjónar hjá Norwegian Cruise Line, en hvort á sínu skipinu fyrsta hálfa árið. Frá ára- mótum sl. hafa þau starfað saman. Norway leggur upp frá Miami á laug- ardögum í vikusiglingu. „Á þriðjudegi er komið til St. Martin og dvalið yfír daginn. Þá er haldinn starfsmanna- fundur þar sem lesnar eru upp athuga- semdir gesta, en Bandaríkjamenn eru mikið fyrir að gefa einkunnir fyrir veitta þjónustu. Fundir þessir geta verið rafmagnaðir ef fram koma nei- kvæðar umsagnir farþega. Á miðviku- dögum er stutt stopp á St. John og siglt áfram til St. Thomas. Á fóstudög- um er svo haldið upp á síðasta kvöld- ið með grillveislu og dansleik á einka- eyju Noi-way sem er skammt undan Miami. Farþegum er skilað i land á Miami á laugardagsmorgni. Norway tekur 2.400 farþega og hefur 950 manna starfslið. Flestir eru frá Jamaica, Filipseyjum og S-Amer- íku. Vikuferð fyrir manninn kostar allt frá 1.000 dollurum upp í 10-15 þús. dollara eftir því hversu flottir menn vijja vera á því. Allt er innifalið nema drykkir og þjórfé.,, Elfa Björk segist sjá um 14 borð. Launin byggjast á því hve mikið henni tekst að selja. Föst mánaðarlaun eru aðeins um 50 dollarar, en önnur laun eru undir henni sjálfri komin en hún fær 15% af öllu sem hún selur. Mánað- arlaun geta því numið 2-3 þús. dollur- um og starfsmenn eru í fríu húsnæði um borð og fæði meðan þeir eru að vinna. FróAleiksfúsir farþegar „Fyrstu tveir dagamir skipta því miklu máli um andrúmsloftið um borð, því allir vilja gera sem best til að selja sem mest. Hvað mér viðvíkur kemst ég ansi langt á því að vera íslendingur. Farþegunum finnst það afar merkilegt og fýsir að vita margt um land og þjóð. Ég segi frá litlu bæjunum á íslandi, fólkinu, gestrisn- inni, bjórbanninu gamla, björtum sumamóttum þegar hægt er að spila golf allan sólarhringinn, kjaftasögun- um, spaugilegum en saklausum frétt- um í fréttatímum ljósvakamiðlanna og að ungabömin sofi úti í vagni á daginn og við þurfum ekki að hafa áhyggjur þó við skiljum þau eftir við verslanir meðan við bregðum okkur inn til að gera innkaup. Fólk er sólgið í þessar sögur.“ Elfa Björk segist hafa fengið dálít- ið „sjokk“ þegar hún kom fyrst um borð í Norway. „Við vomm fjórar saman í gluggalausum klefa svo litl- um að gólfplássið dugði ekki til ef við þurftum allar að snurfusa okkur fyrir vinnuna samtímis.“ Að auki fengu þær snyrtingu, sturtu og sjón- varp. Þá er sérstakur skemmtistaður um borð fyrir starfsfólk. Klefínn þeirra er á annarri hæð af tólf og fremst í skipinu. „Það er því ailtaf eins og það sé fárviðri úti þegar maður er inni í klefanum því maður fínnur svo fyrir því þegar skipið er að bijóta öldumar." Helmsókn aA helman Elfa Björk segir að einu sinni hafí komið 19 manna hópur frá íslandi í siglingu sem hafí verið mjög spenn- andi þar sem hún hafði þá verið íjarri heimalandinu í hálft annað ár. „Ég bauð íslendingana velkomna um hát- alarakerfíð fyrsta kvöldið þegar þeir sátu að snæðingi. Eftir matinn kom hópurinn arkandi til mín og ég fékk marga kossa fyrir þessar móttökur. Ég fór náttúrlega að háskæla, en þau skemmtu sér konunglega yfír þessu.“ JI ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.