Morgunblaðið - 22.06.1995, Page 2

Morgunblaðið - 22.06.1995, Page 2
2 C FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYIMDIR VIKUNNAR Sjónvarpið FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ VI QQ IIC ►Kavanagh lögmað- 1*1. fct.llu ur (Kavanagh QC) Bresk sakamálamynd frá 1993 þar sem lögmaðurinn Kavanagh tekur að sér að veija ungan námsmann sem er sakaður um að hafa nauðgað mið- aldra konu. LAUG ARDAGU R 24. JÚIUÍ VI 91 11Z ►Ungfrú Rose White nl. tl.lu (Miss Rose White) Bandarísk mynd frá 1992 sem segir frá lífshlaupi konu af innflytjendaætt- um í New York á árunum eftir heims- styijöldina. WQQ nn ►Rauði haninn (Coq • 40.UU rouge) Sænsk bíó- mynd frá 1985 byggð á sögu eftir Jan Guillou um baráttu Carls Hamiltons greifa og félaga hans í sænsku leyni- þjónustunni við hryðjuverkamenn frá Austurlöndum nær. Kvlkmyndaeftir- lit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. STÖÐ TVÖ SUNNUDAGUR 25. JUNI VI 99 1 C ►Genghis Cohn Rl. 44. lu Bresk sjónvarpsmynd frá 1993, byggð á sögu eftir Romain Gary um gamanleikara af gyðingaætt- um sem líflátinn er í Dachau. 12 árum síðar fer vofa hans að ofsækja böðul sinn. FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ W91 in ►Ferðin hans afa • 41 .lU (Morfars resa) Sænsk bíómynd frá 1992. Myndin gerist árið 1945 og lýsir nokkrum sólarhringum í lífi 8 ára drengs og afa hans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. sanhsöguleg og fjallar um mannfræð- inginn Alfred Kroeber sem var uppi um síðustu aldamót. Bönnuð börnum. VI n M*B,áa e®lan fThe l»l. U. IU Biue Iguana) Frum- leg og fyndin mynd um hálfmislukkað- an hausaveiðara sem er á hælunum á skrautlegum skúrkum og eltir þá til Mexíkó. Stranglega bönnuð börn- VI 1 Afl ►Rithöfundur á ystu hI. I .^tU nöf (Naked Lunch) Hér segir af William Lee, fyrrverandi fíkniefnaneytanda, sem getur sér nú gott orð sem einn helsti meindýraeyð-' ir síns tíma. Hann beitir eitri sínu á pöddur vítt og breitt um borgina og allt gengur sinn vanagang þar til allt í einu kemur upp úr kafinu að kona hans er orðin háð skordýraeitrinu. Stranglega bönnuð börnum. Stöð tvö FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ VI 91 fli: ►Risarútan (The Big 1*1. 4 I.Uu Bus) í þessari bíó- mynd er gert óspart grín að stórslysa- myndunum og hér er sögusviðið fyrsti langferðabíll heims sem knúinn er kjarnorku. m99 QC ►Sá síðasti (The Last ■ 44.UU Of His Tribe) Hvað gerist þegar síðasti fijálsi indíáni Bandaríkjanna birtist hvíta manninum fyrirvaralaust þegar áratugur er liðinn af tuttugustu öldinni? Þessi mynd er LAUGARDAGUR 24. JUNI U91 9fl^Á besta aldri (Used ■ 4 I.4U People) Það verða all- ir furðu lostnir þegar ítalinn Joe Meledandri bankar upp á og fer að stíga í vænginn við Pearl Berman daginn sem eiginmaður hennar er jarðaður. Hvað eiga slík ólíkindalæti að þýða þegar öll fjölskyldan er saman komin til að syrgja Jack gamla? mOQ 1 C ►Hættulegur leikur . 40. lu (Dangerous Heart) Carol McLean er gift lögreglumannin- um Lee en hjónabandi þeirra er ógnað þegar hann verður háður eiturlyfjum. Stranglega bönnuð börnum. VI 1 1C ►Lögga á háum hæl- lll. I.IÖ um (V.I. Warsh- awski) Kathleen Turner leikur einka- spæjarann V.I. Warshawski sem er hinn mesti strigakjaftur og beitir kyn- þokka sínum óspart í baráttunni við óþjóðalýð í undirheimum Chicago. Bönnuð börnum. ' SUNNUDAGUR 25. JUNI J U99 IC^Ógnareðli (Basic ■ 4u. lu Instinct) Aðalsögu- persónan er rannsóknarlögreglumað- urinn Nick Curran sem er falið að rannsaka morðið á Johnny Boz, út- brunnum rokkara og klúbbeiganda í San Francisco. Ástkona Boz myrti hann með klakasting í bólinu. En hver var hún? Grunurinn beinist einna helst að þremur ungum konum og rithöf- undurinn Catherine Tramell er óneit- anlega grunsamleg. Stranglega bönnuð börnum. MÁNUDAGUR 26. JUNI VI 99 911 ►Hvítir geta ekki lll. 4u.uU troðið (White Men Can’t Jump) Hér er á ferðinni nýstár- leg gamanmynd um tvo körfubolta- menn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angeles með svikum og prettum. ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNI Hn f|C ►Leðurblökumaður- . U.Uu inn snýr aftur (Bat- man Returns Leðurblökumaðurinn er kominn á kreik og enn verður hann að standa vörð um Gotham-borgina sína. Andstæðingar hans eru sem fyrr Mörgæsarkarlinn og hið dularfulla tálkvendi, Kattarkonan. Bönnuð börnum. MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ M9O flC ►Framapot (Lip ■ 4U.UU ServiceUngur, mynd- arlegur fréttaþulur á ekki sjö dagana sæla þegar hann fær það verkefni að hressa upp á morgunfréttaþátt í sjón- varpi og þulinn sem var þar fyrir. FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ VI 91 ►*tétt ákvörðun (Blue III. 4 I.OJ Bayou Jessica er ein- stæð móðir sem býr ásamt syni sínum Nick í Los Angeles. Pilturinn hefur lent á villigötum og nú blasir við hon- um að fara í fangelsi. Jessica biður dómarann að gefa sér eitt tækifæri enn til að halda Nick á beinu braut- inni og þegar það er veitt flytjast mæðginin til New Orleans þar sem faðir Nicks, Jay, er lögreglumaður. rofin Entry Hörkuspennandi mynd um hjón sem verða fyrir því óláni að brotist er inn á heimili þeirra og þeirri ógæfu að lögreglumaður sem kemur á vettvang verður heltekin af eiginkonunni. Stranglega bönnuð bömum. VI 1 9f| ►Blikur á lofti (The IVI. I.OU Shelteríng Sky Bandarísk hjón eru á ferð um Sahara eyðimörkina í Norður-Afríku ásamt vinum sínum. Þau vonast til að ferða- lagið örvi samband þeirra en þess í stað leiðir það til ógnvekjandi og ófyr- irsjáanlegra afleiðinga. Bönnuð börn- «99 Jfl ►Friðhelgin . 4U.4U (Unlawful BÍOIN I BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN „Die Hard 3“ * + + Hörkugóður hasartryllir sem segir í þriðja sinn af Bruce Willis í gengdar- lausum eltingarleik við illmenni. Samuel L. Jackson ómetanlegur sem félagi hans og Jeremy Irons er höfuðó- þokkinn. Fínasta sumarbíó. Ed Wood + + + Ed Wood var lélegasti kvikmyndaleik- stjóri aldarinnar og einn af aðdáendum hans, Tim Burton, hefur reist honum skemmtilegan minnisvarða með svart/hvítri kómedíu um geggjaða veröld b-myndanna. Martin Landau er einfaldlega stórkostlegur sem Bela Lugosi. Strákar tii vara + + Þijár vinkonur hafa hver sinn djöful að draga en Hollywood fer offari enn eina ferðina í tilfinningamálunum. Leikkonumar bjarga nokkru í mis- jafnri mynd. BÍÓHÖLLIN „Die Hard 3“ (sjá Bíóborgina) Ungur í anda + + Gamanmynd sem tekur sig alltof al- varlega um brokkgenga sambúð aldr- aðs manns og sonarsonar hans. Peter Falk leikur öldunginn af sannfæring- arkrafti en D.B. Sweeney er slakur. Fylgsnið + + Spennumynd byggð á sögu eftir Dean Koontz. Lengst af prýðileg skemmtun en Qölskylduvæmnin í lokin er fullmik- ið af því góða. Hinir aðkomnu + +'A Skemmtileg og spennandi geiminnrás- armynd sem líður nokkuð fyrir auka- endi. Blanda af Innrásinni frá Mars og Innrás líkamsþjófanna með Donald Sutherland í toppformi. / bráðri hættu + + + Flaustursleg en hröð og fagmannlega gerð spennumynd um bráðdrepandi vítisveim og baráttuna við að stöðva útbreiðslu hennar. Þyrnirós + +'A Falleg Disneyteiknimynd frá 1959 sem byggir á ævintýrinu um Þymirós. Fyrri hlutinn hægur en lokaátökin hin skemmtilegustu. Fjör í Flórída + + Nokkrar framhjáhaldssögur eru aðal- inntakið í þessari rómantísku gaman- mynd sem minnir svolítið á Woody Allen. Hressileg samtöl en frekar óspennandi efni. HÁSKÓLABÍÓ Brúðkaup Muriel + + + Oft sprenghlægileg áströlsk gaman- mynd um stelpu sem vill giftast og teíur lykilinn að lífsgátunni felast í Abbasöngvum. Góða skemmtun. Vélin * Gerard Depardieu leikur geðlækni, kvennamorðingja og 12 ára strák í franskri B-mynd og verður á endanum hlægilegur. Rob Roy + +'A Sverðaglamur, ættardeilur og ástar- mál á skosku hálöndunum á 18. öld. Myndin lítur vel út og fagmannlega en handritið misjafnt og lengdin óhóf- leg. Star Trek: Kynslóðir ++'A Sjöunda myndin í Trekkabálknum markar kaflaskil því nú tekur nýr kapteinn við stjórn. Sami gamli góði hasarinn í úgeimi. Skógardýrið Húgó + + Lítil og meinlaus teiknimynd frá Dön- um, elskulegum frændum vorum og vinum, um Húgó hinn hressa sem syngur og dansar og hoppar og hlær smáfólkinu til ánægju og yndisauka en hinum fullorðnu mest til angurs og armæðu. LAUGARÁSBÍÓ Dauðinn og stúlkan ++'A Roman Polanski gerir leikriti Ariel Dorfmans ágæt skil og nær góðum leik úr þremenningunum í aðalhlut- verkunum. Snillingurinn + Það fer ekkert fyrir snilligáfunni í vandræðalegri gamanmynd þar sem ágætur leikhópur er úti á þekju í hlut- verkum sögufrægra persóna. Heimskur heimskari + + + Vellukkuð aulafyndni um tvo glópa á langferð. Sniðin fyrir Jim Carrey og Jeff Daniels. Hláturinn lengir lífið. REGNBOGINN Eitt sinn stríðsmenn * + +'A Raunsæ og vægðarlaus lýsing á fjöl- skyldulífí í fátækrahverfi á Nýja-Sjá- landi. Ofbeldi, óregla og aðrir lestir eru ekki teknir neinum vettlingatök- um, björtu hliðamar gleymast heldur ekki. Kúlnahríð á Broadway + * +'/1 Frábærlega gamansamur farsi frá Woody Allen sem kominn er aftur í sitt gamla form. Fyndið handrit, skop- leg persónusköpun og unaðslegur leik- hópur gera Kúlnahríðina að bestu gamanmynd í bænum. Ekki missa af þessari. SAGABÍÓ Húsbóndinn á heimiiinu + Nauðaómerkileg amerísk fjölskyldu- saga sem löðrar af væmni. Bradyfjölskyldan 0 Allt lagt upp úr hallærisbragnum og það sýnir sig. Óþolandi í leiðinni. STJÖRNUBÍÓ Litlar konur + + +'A Einstaklega vel gerð, falslaus og falleg mynd um fjölskyldulíf á Nýja-Eng- landi á öldinni sem leið. Wino.na Ryder fer fremst í flokki afburðaleikara. Ódauðleg ást + + + Svipmikil mynd um sniliinginn Beet- hoven fer hægt í gang en sækir í sig veðrið. Tónlistin stórkostleg og útlitið óaðfinnanlegt. Vindar fortíðar + + + Skemmtilegt og glæsilega kvikmynd- að fjölskyldudrama. Verður ekki sú sögulega stórmynd sem að er stefnt en virkar frábærlega sem Bonanza fyrir þá sem eru lengra komnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.