Morgunblaðið - 27.06.1995, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ1995 C 15
Morgunblaðið/Þorkell
ÞAÐ VERÐUR æ algengara, að fólk Iáti innrétta þvottaherbergi
sérstaklega. Þetta þvottahús er framhald af eldhúsi og hinn sterki,
blái litur er ráðandi Iitur alls staðar i húsinu, eins og myndin
af eldhúsinu hér fyrir neðan ber með sér.
i I i1 :
m 0 — j _
ef teiknuð eru lítil þvottaherbergi í
hús. Fó!k vill geta hengt upp þvott-
inn sinn, þótt það hafi þurrkara.
Nú biður fólk um síma inn í þvotta-
hús og jafnvel sjónvarp. Það vill
geta fylgst með fréttum og fleiru
meðan það straujar.
Gangar eru sóun á rými
Ef ég fæ það verkefni að skipu-
leggja hús frá grunni þá reyni ég
að taka sem flesta ganga af. Mér
finnast gangar sóun á plássi, vera
dýrir fermetrar. Þetta getur verið
erfítt stundum og ég þarf jafnvel
að margteikna skipulagið áður en
viðunandi lausn fæst. Ef fólk óskar
hins vegar eftir sér svefnherbergis-
álmu þá getur verið erfitt að kom-
ast hjá því að hafa ganga.
Stigar og stigahandrið eru verk-
efni sem gjaman er leitað til innan-
hússhönnuða með. Stigar em mjög
margvíslegir. Þeir geta verið steypt-
ir, úr járni eða úr timbri. Mér finnst
það skipta mestu máli að stigar séu
ömggir, þannig að börn geti ekki
farið sér að voða í stigunum. Það
er hægt að teikna óskaplega glæsileg
stigahandrið en mörg þeirra geta
verið hættuleg hvað böm snertir.
Góður stigi þarf að vera með góðu
uppstigi og framstigi. Við hann þarf
að vera gott handrið sem hægt er
að halda sér í. Efnin sem em á stig-
anum mega helst ekki vera hál, en
oft getur verið erfitt að komast hjá
því. Tískusveiflur em miklar í stig-
um, einkum hvað snertir handrið.
Gólfefni hafa tekið miklum breyt-
ingum á síðustu áratugum. Einu
sinni vom dúkamir allsráðandi en
hurfu að miklu leyti um tíma en em
að koma aftur. Það er til ótrúlega
mikið úrval af fallegum linole-
umdúkum. Það þarf að vera gott
undirlag undir dúka og fá fagmann
til að leggja þá. Miklu fleiri geta
lagt parkett. Parkett er mjög al-
gengt efni á gólf í dag. Inn á milli
vill fólk flísar, en þær hafa ekki
komist með „tærnar“ þar sem park-
etið hefur „hælana“. Einstöku sinn-
um er beðið um teppi en það er
mjög lítið um það hjá þeim sem leita
til mín.
Mistök eru dýr
Sumir halda að það sé mjög dýrt
að leita til innanhússhönnuða. Auð-
vitað kostar allt peninga en þeim
fer fjölgandi sem vilja heldur fá
aðstoð í upphafi og sneiða hjá mis-
tökum heldur en þurfa að borga
seinna fyrir að endurbæta það sem
aflaga hefur farið vegna vanþekk-
ingar. Margir tala líka um að svona
aðstoð spari tíma og hlaup.
— Ráð mitt til þeirra sem standa
andspænis því að innrétta ný og
gömul hús er að flana ekki að neinu,
heldur athuga vel sinn gang, segir
Edda Ríkharðsdóttir innanhússarki-
tekt að lokum. — Ef um er að ræða
flókin verkefni borgar sig að leita
eftir aðstoð. Stundum er hringt í
mig og ég beðin að finn lausn á
tilteknum skipulagsatriðum, jafnvel
mjög smáum, þótt fólk láti ekki
sérteikna innréttingar fyrir sig.
Aðstoð innanhússhönnuða getur því
verið mjög margvísleg.
Morgunblaðið/Þorkell
LÖGMANNSSTOFA í Kópavogi, sem Edda Ríkharðsdótir hann-
aði. Sterkir litir og glerveggir setja svip á umhverfið.
BORGAREIGN
Fasteignasala
Suðfirlandsbraut 14
© 5 888 222
Skoðunargjald innifalið i söluþóknun
FELAG
í^/
FASTEIGNASALA
K jartun Kagnars. hæslarcllarlögmaOur,
lögg. lasleignasali.
Karl (iunnarsson. sölusljóri, hs. 670499.
Einbýli - raðhús
Góöur valkostur
fyrir eldri borgara
Vorum að fá i böIu ca 60 fm raðh.
v. Boðahlein 27 í Hafn. (v. Hrafn-
istu). Laust strax. Verð 7,3 millj.
Suðurhliöar — Rvík. Vorum
að fá i sölu glaesil. íb./sérhæð á
tveímur hæðum ca t80 fm. Góðar
stofur, 3-4 svefnharb., suðursv. 25
fm btlsk. Mjög vönduð eign. Verð
12,9 millj.
Skeiðarvogur. Endaraöh. á tveimur
hæðum ca 130 fm. Á neðri hæð eru góöar
stofur, gestasn. og eldh. Suðursv. Á efri
hæð 3 góð svefnherb. og baðherb. Fallegur
garður. Verð 10,9 millj.
Furubyggð — Mos. Vandað
oa 140 fm parh. ásamt góðum 27 fm
bflsk. Áhv. 5-6 millj. Verð 12,9 mlllj.
Grafarvogur — í smíðum
Hrísrlmi
Parhús á tveimur hæðum við Hrísrima, tilb.
u. tróv. Verð 10,9 millj.
Laufrimi
Parhús á einni hæð ca 140 fm við Lauf-
rima. Afh. fullb. að utan, málað og búið að
ganga frá lóð, fokh. að innan. Verð 7,7 millj.
Hæðir
Bústaðahverfi — lækkað
verð. Vorum að fá ( sölu fallega
neðri hæð i þrib. v. Básenda. (b. skipt-
ist m.a. í ágæta stofu og 3 svefn-
herb. Fallegur garður. Fráb. staður.
Verð 7,7 mlllj. Áhv. 3,2 millj. byggsj.
Hjallavegur. Glæsil. hæð ásamt 38
fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. í stofu og 3
herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagn-
Ir o.fl. Glæsil. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verð
9,5 mlllj.
Hátröð -
neðri hæð i tvib. ca 95 fm.
Stór bílsk. ca 92 fm. Fallegur garður.
Áhv, ca 1500 þús. Verð 8,5 millj.
Logafold. Ca 100 fm neðri sér-
hæð í tvlb. 2-3 svefnherb., göðar stof-
ur. Suðurgarður. Áhv. byggsj. tll 40
ára ce 4,6 miilj. Verð 9,7 millj.
Rauðalækur
svefnherb., góðar stofur. Suðursv.
Góð og míkið endurn. eign, m.a. nýl.
gler og járn á þaki. Parket. Verð 9,4
millj.
Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt
bílsk. Verð 9,5 millj.
Hringbraut, Rvík. Falleg ca 80 fm
sérhæð. Verð 7,4 millj.
Hofteigur 28, Rvík. Góð ca 114
fm ib. á 1. hæð. Góð stofa. 3 herb. Suð-
ursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj.
Álfheimar. Til sölu sérlega
glæsil. sérhæð (miðhæðin) ca 170 fm
sem skiptist m.a. í góðar stofur, 3-4
svefnherb. og 35 fm bilsk. V. 13,5 m.
4ra herb.
Grandavegur, Rvik. Vorum
að fé í einkasölu fallega ca 105 fm
4ra herb. ib. é 2. hæð í lyftuhúsi.
M.a. góð stofa og sjónvstofa. Suð-
ursv. Parket. Pvhús í fb. Áhv. byggsj.
5 mlllj. til 40 ára. V. 9,9 m.
Veghús. 5-6 herb. ib. á tveimur hæðum
ca 140fm.Áhv.ca6,1 millj. Verð 8,9 millj.
Hvassaleiti. 100 fm íb. á 3. hæð
ásamt bilsk. Verð 8,9 millj.
Kleppsvegur. Sem ný 4ra herb. íb.
Verð 6,8 millj.
Álfheimar — Rvík. Ca 100 fm íb. á
3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj.
Breiðvangur — Hf. Góð ca 110 fm
endaib. Góð stofa, suðvestursv. Gott út-
sýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð
7.8 millj.
Háaleitisbraut. Góð ca 110 fm ib.
+ biisk. Verð 8,3 millj.
Blikahólar. 4ra herb. ib. í lyftuhúsi.
Verð aðeins 6,5 millj.
Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm íb.
Verð ca 7,3 milij.
Frostafold. 5 herb. með bílsk. Verö
9.9 millj.
Suðurhliðar — Kóp. Vorum
að fa i sölu glæsíl. 3ja herb. ca 90
fm ib. á 2. hæð ásamt 22 fm bflsk.
Áhv, byggsj. lan til 40 ára 5,0 millj.
Verð 9,1 mlllj.
Efstihjalli — Kóp. Góð ca 80 fm ib.
á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Góð stofa.
Suðursv. Gott ástand á sameign og húsi.
Verð 6,6 millj.
Ástún — Kóp. Falieg ca 75 fm
ib. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax.
Verð 6,5 mlllj.
Hjallabraut, Hf. Góð ca 90
fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Glæsíl.
útsýnl yfir höfnina. Áhv. 4,5 mlllj.
Verð 6,5 miilj.
Álftamýri. Góð ca 70 fm endaib. á 3.
hæð. Verð 6,5 millj.
Hamraborg. Tvær 3ja herb. íbúðir.
Verð frá 5,9 millj.
2ja herb.
Neðstaleiti. Vorum að fá í sölu ca
72 fm endaíb. á 1. hæð. Sérsuðurgarður.
Bílskýli. Verð 7,5 millj.
Nýbýlavegur
Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 2. hæð
ásamt bílsk. Verð 6,5 millj.
Suðurhlíðar — Kóp. Séri.
glæsil. ca 60 fm íb. á 1. hæð í nýl.
fjölb. við Trönuhjalla. Áhv. 4,5 mlllj.
Verð 6,5 millj.
Rofabær. Góð 2ja herb. ib. á
2. hæð. Áhv. góð lán ca 2,6 millj.
Verð 4,9 miiij.
Vantar 2ja—3ja herb.
ibúðir á skrá.
Góð eftirspurn.
Furugrund, Kóp. Góð ca 70 fm íb.
á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir aukaherb. í
kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð
6,0 millj.
Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja
herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Laus strax.
Verð 5,1 millj.
Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63
fm íb. Verð 5,7 millj.
Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við
Nesveg 66. Verð 4,2 m.
Miðbær - Rvík. Einstaklíb. við
Snórrabraut 48,1. hæð. Verð 2,7 m. Laus.
Hamraborg. Góð 2ja herb. íb. í lyftu-
húsi. Verð 4,9 millj.
Efstihjalli — enginn hússjóð-
ur. Sérl. góð 2ja herb. ca 70 fm íb. á 2.
hæð. Mikið útsýni. Vönduð eign. V. 6,2 m.
Bústaðahverfi
Vorum að fá í sölu ca 55 fm 2ja herb. íb.
Sérinng. Suðurgarður.
Er ekki kominn tími til aó vió seljum fyrir þig?
Vantar allar geróir eigna á skrá
Gotl einbýlishús
við Bjargartanga
meiri eftir einbýlishúsum með 2ja
íbúða möguleika, annað hvort með
HÚSIÐ er á tveimur hæðum, um 245 ferm.
Innbyggður bílskúr fylgir. Húsið er til sölu
hjá fasteignasölunni Gimli.
TÖLUVERT framboð er á góðum
einbýlishúsum. Fasteignasalan
Gimli auglýsir nú glæsilegt
einbýlishús við Bjargart-
anga í Mosafellsbæ. Húsið
er á tveimur hæðum, um
245 ferm. alls og með
möguleika á séríbúð á neðri
hæð. Innbyggður bílskúr
fylgir húsinu. Ásett verð er
16,4 millj. kr.
— Það hefur verið þó
nokkur hreyfing á stærri
húseignum hjá okkur að
undanförnu. í þessum mán-
uði höfum við selt fjögur
einbýlishús, þar á meðal eitt
í Stekkjahverfí og tvö á
Seltjarnarnesi á bilinu 15-20 millj.
kr., sagði Ólafur Blöndal, sölustjóri
hjá Gimli. — Eftirspumin er alltaf
útleigu fyrir augum eða þá að fjöl-
skylda vill kaupa saman, t.d. for-
eldrar með bömum sínum.
Ólafur kvaðst gera ráð fyrir,
að sala á stærri eignuni færi vax-
andi með vaxandi lána-
möguleikum. — Verðbréfyf-
irtækið Handsal hefur nú
auglýst lán til allt að 25
ára, sagði hann. — Þetta er
sami lánstími og á húsbréf-
unum. Hámark á húsbréfa-
lánum er aðeins 5,4 millj.
kr. nú, hvort sem keypt er
8 millj. kr. íbúð eða einbýlis-
hús á bilinu 20-25 millj. kr.
Það má því vera ljóst, að
húsbréfalán duga skammt
við kaup á stóru eignunum.
Nú skapast möguleiki á
lánum til viðbótar og þessi
nýja lánafyrirgreiðsla ætti því að
verða til þess að auka möguleika
á sölu stærri eignanna.