Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 2
AUKhf / SlA k117d22-186 2 D ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ m m 1' Fjörutfu milljónir settar á hús NLFÍ við Laugaveg Húsbréfaviðskipti Hjá okkur nýtur þú ávallt hagstæðs verðs og góðrar ráðgjafar í húsbréfaviðskiptum. Vettvangur húsbréfaviðskipta. L Landsbanki íslands Bankl ailra landsmanna Éf LANDSBRÉF HF. Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands. Landsbréf hf. eru viðskiptavaki húsbréfa skv. sérstökum samningi við Húsnæðisstofnun ríkisins. |ÚS Náttúrulækningafélags ís- lands (NLFI) að Laugavegi 20B er nú til sölu hjá Fasteignamark- aðnum. Þetta er bárujámsklædd timburbygging, byggð á árunum 1903 og er heildarflötur hennar um 570 ferm. Á götuhæð eru þijú verzl- unarpláss, á 2. hæð eru skrifstofur og matstofa NLFÍ og á 3. hæð og í risi eru íbúðir. Öll byggingin hefur nýlega verið tekin í gegn að ytra sem innra og er í mjög góðu ásigkomu- lagi. Ásett verð er 40,2 millj. kr., en engar veðskuldir hvíla á eigninni. Byggingunni má skipta í þrennt. Aðalhúsið er homhús við Laugaveg og Klapparstíg. Að sunnanverðu við það er svo hliðarbygging gerð af sama efni og við suðurhlið hliðar- byggingarinnar er svo enn hliðar- bygging úr sama efni og aðalhúsið. Þessar byggingar vom reistar af miklum stórhug á þeim tíma, þegar timburhúsaöldin reis einna hæst og hafa á sér sérstakt yfirbragð, enda setja þær mikinn svip á götumynd Laugavegs og Klapparstígs. Þessi timburbygging við Laugaveg 20B á sér líka mikla sögu. Hún var byggð 1903 af Pétri Hjaltested, sem rak þar úrsmíðaverkstæði og verzl- un. Arið 1915 seldi Pétur húsið Krist- ínu Dahlstedt og var kaupverðið GARÐUR S. 562-1200 5B2-12B1 Skipholti 5 Rauðás. 3ja herb. 80,4 fm falleg íb. á 3. hæð. Bílskúrsplata fylgir. Verð 7,7 millj. Lokastígur. 3ja-4ra herb. 65,4 fm íb. á 1. hæð I steinhúsi. 34,5 fm vinnu- skúr fylgir. Góður kostur fyrir lista- /handverksfólk. Verð 6,2 millj. Heiðarás .Einbhús tvær hæðir. Vandað og fallegt hús. Tvöf. óvenju stór bílsk. Skipti mögul. 2ja herb. Æsufell. 3ja-4ra herb. 86,7 fm góð íb. á 5. hæð. Víðáttuút- sýni. Laus. Langtlán 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Vesturberg. Endaraðhús, 1 hæð ásamt bílsk. Mjög góð eign. Fallegur garður. Skipti mögul. Mjög gott verð. Nýlendugata. Einb. hús2ja herb. 47 fm íb. á tveimur hæð- um. Mjög snoturt hús, talsv. endurn. Verð 4,3 millj. Góð lán áhv. Leifsgata. 2ja herb. 45,4 fm mjög snotur kjíb. í góðu steinhúsi. Nýl. eld- hús. íb. fyrir t.d. skólafólk. Mögul. að taka bíl uppí. Nökkvavogur. 2ja herb. 66,3 fm mjög góð kjíb. Góður garður. Góður staður. Áhv. byggsj. Verð 5,3 millj. Hraunbær. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð í góðri blokk. Suðuríb. m. góðu útsýni. Blokkin viðg. Laus. V. 4,9 m. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð I blokk. Mjög góður staður. Verð 4,9 millj. Blönduhlíð. 2ja herb. lítil kj.fb. Verð 3,5 millj. Aðalstræti. tíi söiu 2ja herb. gullfallegar fullb. íb. í vand- aðri nýbyggingu. Stærð frá 61,9 fm. Lyfta. Einstakt tækifæri til að eignast nýja íb. í hjarta borg- arinnar. íb. er til afh. strax. Víkurás 3. 2ja herb. 58,8 fm falleg íb á 2. hæð í góðri blokk. Húsið er nýl. klætt utan. Stæði í bílg. fylgir. Verð 5,4 millj. ingjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm ib. á efstu hæð í blokk. Bílastæöi í bíla- húsi fylgir. 3ja herb. Austurberg. 3ja herb. mjög góð íb. á 1. hæð I mjög góðri blokk. Laus 1. júlí. Verð 6,3 millj. Engihjalli. 3ja mjög stór og góð íb. á 4. hæð. Tvennar stórar svalir. Gott útsýni. Þvottaherb. á hæöinni. Hörðaland. 3ja herb. íb. á miöhæð í blokk. Góðar suður- svalir. Mjög góður staður, gott útsýni. Laus. Hringbraut. 3ja herb. 69,6 fm ib. á 2. hæð í blokk. Laus. Árkvörn. 3ja herb. 77,3 fm íb. á efri hæð í 2ja hæða blokk. íb. er ný, ónotuð en ekki fullgerð. Verð 6,5 millj. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb. á 1. hæð í blokk. Laus í júlí. V. 6,7 m. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. 72,2 fm íb. á 4. hæð. Góð íb. Mikið útsýni. Góður staður. Verð 6,3 millj. 4ra herb. og stærra Kleppsvegur. 4ra herb. rúmg. íb. á 1. hæð í góðri blokk. íb. í ágætu ástandi. Snýr öll frá Kleppsvegi. Laus. Verð 7,0 millj. Suðurvangur. 4ra herb. endaíb. 103,5 fm á 3. hæð, efstu. Snotur íb. á góðum stað. Verð 6,9 millj. Æsufell. 4ra herb. íb. m/bílsk. Ib. er á 6. hæð og mjög fallegt útsýni. Verð 7,9 millj. Álftahólar. 5 herb. góð íb. í fal- legri nýl. viðg. blokk. 4 svefnherb. Nýl. parket. Bílsk. fylgir. Laus fljótl. Verð 8,7 millj. Vesturhús. Efri hæð 118,7 fm ásamt 45,6 fm bílsk. (tvíb. Ófullg. eign. Tilvalin fyrir smið eða lagtækt fólk. Mikið útsýni. Góð staösetn. Barmahlíð. 4ra herb. 94,5 fm gull- falleg uppgerö kjib. m.a. nýtt i eld- húsi. Mjög góður staður. Suðurbraut - Hf. 4ra herb. 112,3 fm endaíb. á 4. hæð í blokk. Ágæt íb. Mjög mikið útsýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Rauðarárstígur. 4ra herb. 103,5 fm íb. á tveimur hæðum, (efstu) í nýl. blokk. Stæði í bílag. fylgir. V. 9,3 m. Smyrilshólar. 5 herb. endaíb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Parket á herb. og gangi. Góð ib. Verð 7,8 millj. Raðhús - einbýiishús Háagerði. Glæsil. endaraðhús, hæð og ris. Mikið endurn. og óvenju fallegt hús á góðum stað. Bílskréttur. Jöldugróf. Hús byggt 1979, einb./þríb. 263,6 fm. auk 49,3 fm bil- skúrs. 27 fm sólskáli í byggingu. Skipti mögul. Verð 14,5 millj. Hveragerði. Einb. 100 fm og 48 fm bflskúr. Hús á góðum stað. Verð 8 millj. Sogavegur. Einbhús hæð, ris og kj. samt. 145 fm. Húsið þarfn. stand- setn. Góður garður. Hagst. kaup. Laust. Verð 8,4 millj. Seljahverfi. Einbýlish. hæð og ris 176,3 fm. Á hæðinni er stofa, rúmg. eldh., þvottaherb., snyrting og borðstofa. Uppi eru 4 rúmg. svefnherb. og bað. Bíl- skúr. Óskahús barnafjölskyld- unnar. Verð 14,3 millj. Skipti á 4ra herb. ib. mögul. Sunnuflöt. 2ja íb. hús á mjög fal- legum og ról. stað við Lækinn. Stærri íb. er ca 180 fm, 2ja herb. kj. íb. Tvöf. bílskúr. Laust. Skógarlundur. Einbhús 151,3 fm og 36,2 fm bilsk. Fal- legt hús og garður. Mjög hagst. kaup. Verð 12,9 millj. Hraunflöt v/Alftanesveg. Á einstaki. fallegum útsýnisstað í hraun- inu erum við með til sölu nýl. og gullfal- legt 150 fm einb. auk 64,5 fm bílsk. Húsið sem er mjög bjart og fallegt er laust. Hús með einstakt umhverfi. Verð 18 millj. I smíðum Fróðengi. 5 herb. 145 fm íb. á 2 hæðum (efstu) í lítilli blokk. íb. selst tilb. til innr. Til afh. strax. Stæði í bíla- húsi á jarðh. fylgir. Svalir á báðum hæðum. Frábært útsýni. Mjög gott verð 7,5 millj. Lindasmári. Raöhús ein hæð 169,4 fm m. innb. bílsk. Selst tilb. til. innr. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Alfholt - Hafnarfj. Hæð og ris ca 142 fm. Tilb. til innróttingar. Til afh. strax. Skemmiil. hönnuð íbúð. Verð 8,9 millj. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði. ca 130 fm gott verkstæðishúsnæði v. Skemmu- veg. Verð 5,7 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. 75.000 kr. Þá var húsið í niður- níðslu, en Kristín lét fram fara gagn- gerar endurbætur á því. Síðan rak hún þar kaffihúsið Fjallkonuna með miklum myndarbrag í nokkur ár, en það var einn kunnasti veitingastaður Reykjavíkur fyrr á þessari öld. Á meðal þeirra, sem seinna komu við sögu hússins, voru systkinin Ei- ríkur Hjartarson og Malín Hjartar- dóttir. Eiríkur starfrækti þar lengi raftækjaverzlunina Hiti og Ijós og Malín Pijónastqfuna Malín. Náttúru- lækningafélag íslands eignaðist hús- ið 1973 og hefur haft þar aðsetur fyrir starfsemi sína síðan. NLFÍ í leit að nýju húsnæði — Ástæðan fyrir sölu hússins nú er fyrst og fremst sú, að aðgengi er þar ekki nægilega gott og fremur lítið um bílastæði í kring, sagði Gunnlaugur Jónsson, forseti Nátt- úrulækningafélagsins. — Þetta háir námskeiðahaldi og annari starfsemi félagsins. Stigarnir eru erfiðir fyrir sumt eldra fólk og fatlaðir eiga mjög örðugt með að komast upp á efri hæðir hússins. Við þurfum að vera í fararbroddi og þurfum því að- gengi, sem allir geta nýtt sér. Nú er unnið að því að finna hentugra húsnæði fyrir starfsemi okkar. En ég á áreiðanlega eftir að sakna þessa svipmikla og virðulega húss, sem hefur verið svo samofið starfsemi NLFÍ síðustu áratugi. — Ég tel ásett verð mjög hæfi- legt fyrir jafn góða og myndarlega húseign og það á þessum stað, sagði Jón Guðmundsson, fasteignasali í Fasteignamarkaðnum. — Þessi stóra bygging er líka öll í mjög góðu ástandi eftir umfangsmiklar endur- bætur, sem lauk um síðustu áramót. Ég geri ráð fyrir að selja húsið í einu lagi, þar sem það er ekki auð- velt að skipta því en þó ekki útilok- að. Það er ekki mikið um, að heilar húseignir af þessari stærð við Laugaveg komi í sölu. Ég geri mér því vonir um, að sala á eigninni muni ganga greiðlega. Af fýrir- spurnum að dæma eru þeir greini- lega margir, sem hafa áhuga á þess- ari myndarlegu byggingu. ÞETTA er bárujárnsklædd timburbygging og er heildarflötur hennar um 570 ferm. ÖIl byggingin hefur nýlega verið tekin í gegn að ytra sem innra og er því í mjög góðu ásigkomulagi. Hafnarfjörður Lóðirá nýju svæði í Setbergs- landi I Hafnarfirði eru nú til úthlutunar lóðir á nýju svæði við Lindarberg í Setbergslandi fyrir fimmtán ein- býlishús og tíu parhús. Eiga þess- ar lóðir að verða tilbúnar til af- hendingar í september nk. Tölu- verð ásókn hefur verið í lóðir í Setbergslandi, en þar eru nú að- eins til sex byggingarhæfar lóðir annars staðar en á þessu nýja svæði. Að sögn Jóhannesar S. Kjar- vals, skipulagsstjóra í Hafnarfírði, verður þess gætt, að þetta nýja svæði hafi á sér svipað yfírbragð og byggðin í nágrenninu. Vegna hallans er gert ráð fyrir, að öll húsin nema tvö verði á tveimur hæðum, en aðstæður eru mismun- andi fyrir hús ofan og neðan götu, sem kallar á mismunandi lausnir við hönnun húsanna. Á hverri lóð skal gert ráð fyrir þremur bifreiða- stæðum, en Hafnarfjarðarbær mun skila stígum og götum frá- gengnum. Sameiginlegt loftnets- kerfí fyrir útvarp og sjónvarp verð- ur lagt í hverfið. Skipulag fyrir hið nýja svæði er unnið af Ola G. H. Þórðarsyni arkitekt og skipulagsdeild Hafnar- fjarðarbæjar. Fasteignasölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson ws.18 As bu 17 Ásbyrgi tu. 15 Berg ut. 4 Borgareign bis. 27 Borgir wt. 6 Eignamiðlun ui.11ag26 Eignasalan ws 27 Fasteignamark. m. 7 Fasteignamiðlun w»,13 Fasteignamiðstöðin bu. 9 Fjárfesting &u12 Fold uí.28 Framtíðin bit.14 Garður wt. 2 Gimli us. 20-21 Garður ut 2 Hátún bte. 26 Hraunhamar tú 5 Húsakaup Wt. 10 Húsvangur 3 Kjörbýli 1*. 8 Kjöreign ; w.,25 Laufás ' u,. 4 Óðal bit 19 SEFhf. bte.8 Séreign Wt 6 Skeifan bts. 18 Stakfell bií. 26 Valhöll bi.. 16-17 Þingholt ^ : clt 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.