Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1995 D 21 GIMLIGIMLI Þórsgata 26 Þórsgata 26 HÁALEITISBRAUT. Falleg 3ja herb. íb. 78 fm á 4. hæð í nýl. viðg. fjórb. Verð 6,1 millj. 4216. HRAUNBÆR 134 - LAUS. Óvenju góð 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð I mjög góðu fjölb. Nýjar glæsil. flísar á gólfum. Þvhús og geymsla innaf eldh. Vestursv. LAUS STRAX. Verð 6,2 millj. 4259. SÓLVALLAGATA. Glæsii. mikíð endum. 3ja herb. risfb. í vesturbænum. Nýl. eíkarparket á gólfum. Baðherb. algj. endurn. Nýl. rafl. o.fl. Verð 6,4 millj. 4357. ENGJASEL - GOÐ EIGN. Mjög góð 3ja herb. 74 fm íb. á 3. hæð + ris | ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr. og gólfefni. Suðvestursv. með fráb. útsýni. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. 3291. MIKLABRAUT. Góð 2ja-3ja herb. íb. 61 fm i kj. í góðu húsi. Parket á gólfum. Sérinng. Uppg. eldhinnr. Verð 4,7 millj. 4429. VITASTÍGUR. Skemmtil. 2ja-3ja herb. íb. 68 fm á 2. hæð I þríb. Nýl. endurn. eldh. Sérhiti. Björt stofa og borðst. m. viðargólfborðum. Áhv. 2,3 millj. V. 4,9 m. 4348. VESTURBERG. Mjög góð 3ja herb. 77 fm íb. á 3. hæð (efstu) I nýstandsettu fjölb. Parket. Suðursv. með góðu útsýni yfir borgina. Áhv. 3,4 millj. byggsj. og húsbr. Verð 6,1 millj. 2627. NJALSGATA - FALLEG EFRI HÆÐ. Vorum að fá i sölu mjög góða 58 fm efri hæð i tví- býli með sérinng. Um er að ræða laglegt bakhús með fallegum garði, Verð 5,4 millj. 4392. GULLSMÁRI F. 60 ÁRA OG ELDRI. Erum með 2ja og 3ja herb. íb. í vönduðu lyftuh. Ib. sem og sameign verða afh. fullb. í mai m. aðgangi að þjónustumiðstöð. Verð á 2ja herb. 5,9-6 mlllj. Verð á 3ja herb. 7,3 millj. 4107. LÆKJARGATA - NYL. IB. Glæsil. 85 fm íb. á 5. hæð og í risi í nýl. húsi í hjarta borgarinnar. Suðvestursv. Þvotta- aðstaða í ib. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 9,2 millj. 4073. FRAMNESVEGUR. Nýkomín í einkasölu falleg 3ja herb. 58 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldh. og baö- herb., nýl. ofnar og nýl. gler. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 5,6 millj. 4430. HALLVEIGARSTIGUR. Mikið end- urn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegt eldh. Parket. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,4 millj. 3671. ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð (efri) í 4ra íb. húsi sem er Steni-klætt að utan. Sér- þvhús. Fallegt útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 6,8 millj. 4065. ÆSUFELL - LAUS. Ca 85,3 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi sem er allt nýl. stand- sett að utan og málað. Suðursv. 2 rúmg. svefnherb. Þvottaaðstaða á hæð. Verð aðeins 5,7 millj. 3966. BERGÞÓRUGATA. Nýkomin í sölu snotur 77 fm ib. á 1. hæð í þríb. End- urn. bað, gluggar og gler. Björt íb. Garð- ur í suður. Verð 6,2 millj. 3904. 2ja herb. íbúðir MIÐBÆRINN - ALLT SER. Mjög skemmtil. 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð í standsettu álitl. húsi. Allt sér m.a. sér- inng., stofa, borðstofa, 2 herb. Þvhús í íb. íb. er í mjög góðu standi. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 3700. HRINGBRAUT - SKIPTI Á | STÆRRI. Mjög góð. 82 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í fallegu nýstands. fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. ib. er mjög björt | og snýr til suðurs með svölum. Vilja skipti á stærri eign ca 9-10 millj. helst í Vesturbæ. Verð 6,6 millj. 4187. NJARÐARGATA - GLÆSILEG. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. viðg. timburh. Mikið endurn. eign. Áhv. ca 3 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. 4307. HVERFISGATA. 3ja herb. 63 fm íb. á jarðhæð. Endurn. eldhús og .pípulögn. íb. er nýmáluð. Hægt að ganga út í bak- garð. Verð 4,4, millj. 3244. BREKKUSTÍGUR - JARÐHÆÐ. Ca 80 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í þrí- býli. Sérgeymsla í bakhúsi. Góður garð- ur. Áhv. byggsj. 3,1 millj. 4306. I HRAUNTEIGUR. Góð ca 77 fm kjíb. ásamt ca 55 fm vinnuskúr á baklóð. Mikið endurn. Laus strax. Verð 6.950 þús. 4061. FROSTAFOLD - TOPP- EIGN. Glæsíl. 2ja herb. 67 fm íb. á 3. hæð f mjög góðu húsi. Falleg- ar innr. og gólfefni. Áhv. 4.150 þús. byggsj. og húsbr. Verð 6,4 millj. 3748. EFSTIHJALLI. Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. 45 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrt- ingu. Góð eign. Verð 5 millj. 4412. VEGHÚS - ÚTB. 1,5 MILLJ. Vorum að fá í söiu glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. á jarðhæð með sér- garði. Parket. Glæsil. baðherb. o.fl. Áhv. byggsj. ríkisins 5.250 mlllj. GREIÐSLUBYRÐI 26 ÞÚS. Á MÁNUÐI. Verð 6,8 rnillj. 4425. JOKLAFOLD - UTB. 1,7 M . Vorum að fá í sölu sérl. fallega 60 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í ný- mál. fjölb. Fallegar innr. Parket. Gott skipul. Áhv. byggsj. rik. 3,5 mlllj. og húsbr. 580 þús. Verð 5,9 millj. 4327. HRAUNBÆR - ÚTB. 800 ÞÚS. Góð einstaklib. á jarðh. i nýstandsettu fjölb. Áhv. byggsj. rík. '2,5 millj. Verð 3,3 millj. 4401. BERGÞÓRUGATA. Góð 2ja herb. 51 fm íb. miðsvæðis í Rvík. (b. er í góðu standi. Gengið út í garð bakatil. Verð 4.8 millj. 4335. SKEGGJAGATA - ÓDÝRT! 2ja herb. 47 fm íb. í kj. í þríb. Nýl. þak er á húsinu. (b. er samþykkt. Verð aðeins 3.9 millj. 4124. KRUMMAHÓLAR. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Park- et á stofu og eldh. Norðursvalir. Glæsil. útsýni til norðurs yfir Sundin. Verð 4,8 millj. 4419. RÁNARGATA. Falleg 2ja herb. 56 fm | íb. í góðu húsi. Parket á stofu og gangi. Rúmg. svefnh. Suðursv. Verð 5,1 millj. | 4364. MELABRAUT - SELTJN. Mjög I mikið endurn. björt og góð 2ja-3ja herb. I 68 fm ib. á jarðh. i þríb. Sérinng. Parket | á gólfum. Gluggar, gler, lagnir og bað- herb. endurn. Verð 5,8 millj. 4046. MEISTARAVELLIR. Mjög björt og | góð 2ja herb. 57 fm íb. á 4. hæð í nývið- gerðu fjölb. Nýl. parket á stofu. Verð | 5,4 millj. 4109. SEUAVEGUR - RISÍBÚÐ. Góð ] risíb. ca 50 fm í góðu fjölb. Vill skipta á j stærri íb. í nágr. Áhv. 1,8 millj. Verð 3,9 ] millj. 4400. HRAFNHÓLAR - GOTT VERÐ. ] Góð 2ja herb. 43 fm íb. á 8. hæð í stand-1 settu lyftuhúsi með glæsil. útsýni. ÍBÚÐ-1 IN ER LAUS STRAX. Verð 3,9 millj. 4403. KRUMMAHÓLAR. Góð 2ja herb. 71 fm íb. í nýl. viðg. fjölbhúsi. Stórar} suðursvalir. Verð aðeins 4,8 millj. 1991. SEILUGRANDI - GÓÐ EIGN. | Mjög góð ca 70 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Gengið út í suðurgarð. Áhv. 2,9 | millj. byggsj. Verð 5,8 millj. 4040. ÆSUFELL - HAGSTÆÐ LÁN. | Mjög góð 54 fm 2ja herb. íb. í góðu lyftu- húsi með húsverði. Endurn. eldhús. Gott I skipulag. Suðursv. m. góðu útsýni. Áhv. [ byggsj. 2,9 millj. Verð 4.950 þ. 3214. ÁLFTAMÝRI. Falleg björt og góð 43 fm íb. í kj. í góðu fjölb. Mjög góð stað- setn. Áhv. 1.750 þús. húsbr. Verð 3,8 millj. 4240. GRETTISGATA. Mikiðendurn. 32 fm ] íb. í kj. í góðu húsi. Laus fjótl. Verð 2,6 millj. 3093. NÖKKVAVOGUR - SÉRINNG. Vorum að fá í sölu 2ja herb. 53 fm íb. í kj. í tvíb. Ról. staður. Verð 4,8 millj. 4236. ASPARFELL. 2ja herb. ca 54 fm íb. á 1. hæð. Áhv. ca 2,5 millj. Verð aðeins I 4,3 millj. 4092. SKÓLAGERÐI - KÓP. 2ja herb. ca 56 fm neðri hæð í tvíbýli. Sérinng. Verð 4,8 millj. 3710. HRAUNBÆR. Rúmg. ca 63 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. V. 4,9 m. 3971. HRAUNBÆR - LAUS. Góð 57 fm íb. á 1. hæö í fjölb. (sem er ný Steni- | klætt að utan að mestu leyti). Laus strax. Verð 4,7 millj. 4055. FRÁ VANCOUVER. Mikil gróska hefur verið á vesturströndinni og verð á íbúðum í British Columbía er allt að 80.000 Kanadadollurum hærra en annars staðar í landinu. Uppsveiflu spáð í Kanada HÁLFGERÐ deyfð er yfir fast- eignamarkaði í Kanada ef á heildina er litið. Nýafstaðinn sam- dráttur kom harðast niður í Ontario, þar sem fasteignir lækkuðu um 40% í verði á árunum 1989 til 1994. Nú er verðið orðið stöðugra og það ætti að hækka á þessu ári. Sérfræðingar segja að fjárfesting- ar í Kanada séu hagkvæmastar í Ontario nú þegar efnahagsbati sé hafinn, því að það fylki hafi farið svo illa út úr samdrættinum. Uppsett verð er frá 100-150.000 Kanadadoll- urum fyrir lítið hús í minni borgum og frá 200.000 dollurum í stórborg- inni Toronto. Að sögn fasteignasala í Toronto er auðvelt að leigja út tveggja til þriggja herbergja íbúðir. Sumir telja að gera megi betri kaup í Quebec. Montreal líkist mjög Toronto, en verðið er stundum 70.000 Kanadadölum lægra fyrir sambærilega íbúð. í Montreal ráðleggur fasteigna- sali„gætnum kaupendum“ að kynna sér „ódýrar íbúðir í rólegum hverf- um.“ Þeir benda einkum á nokkur þriggja herbergja, einlyft íbúðarhús með bílskúrum í útborginni Point Claire, sem er eftirsóttur staður. Kaupendur, sem áhuga hafa á mildara loftslagi í British Columbia á vesturströndinni, munu komast að því að þar er verðið miklu hærra, enda hefur mikil gróska verið í fylk- inu. Verð á íbúðum þar er allt að 80.000 Kanadadollurum hærra en annars staðar í landinu. Byggingastíllinn á vesturströnd- inni er ólíkur gömlu, evrópsku múr- steinshúsunum á austurströndinni. Húsin eru stærri, mörg eru í bú- garðsstíl og timburhús eru algeng. Berjarimi 6 I I I I I I Vandaðar íbúðir í nýju húsi Nú eru aðeins 3 íbúðir eftir í Berjarima 6. 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð með vönduðum innr. án gólfefna. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. íb. á 3. hæð 88 fm, tilb. u. trév. með vinnuljósaraflögn. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 6,7 millj. 4ra herb. íb. á 2. hæð 118 fm, tilb. u. trév. með vinnu-ljósaraflögn. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 7,7 millj. Allar íb. eru með sérþvottah. Einnig fylgir stæði í fullkomnu bíl- skýli og sérgeymsla. Öll sameign skilast fullfrág. utanhúss og innan. íb. er til afh. nú þegar og verða til sýnis á daninn eftir óskum kaupenda. Öll tilboð verða skoðuð. Traustur byggingaraðili, Húni hf. I I I I I l I I LFasteignasalan Séreign, Skólavörðustíg 38A, sími 552 9077. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN £ Félag Fasteignasala Líf færist í víet- namskan fast- eignamarkað Hanoi. Reuter. LÍF færist í vaxandi fasteigna- markað höfuðborgar Víet- nams þegar þijár fyrstu nýtísku skrifstofubyggingar borgarinnar verða opnaðar á næstu sex mánuð- um til að mæta vaxandi eftirspurn alþjóðafyrirtækja. Byggingarnar eru litlar á mæli- kvarða Hong Kong, Singapore og margra annarra borga Asíu. Sú hæsta er á 10 hæðum, en talið er að með byggingunum verði lagður grunnur að íjörlegum fasteigna- markaði. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Hanoi á undanförnum fimm árum, en sérfræðingar segja að um eiginlegan fasteignamarkað hafi ekki verið að ræða. Leigjendur hafi slegist um húsnæði og húseig- endur ráðið og lofum. Mikilli samkeppni spáð Ekki er víst að þetta breytist í einni svipan þegar nýju bygging- arnar þijár verða teknar í notkun, en búist er við mikilli samkeppni á víetnömskum fasteignamarkaði þegar fleiri nýtísku skrifstofu- byggingar hafa verið reistar. „Eg er viss um að mikil sam- keppni verður um skrifstofuhús- næði í að minnsta kosti tvö ár,“ sagði David Simister, forstjóri fast- eignafyrirtækisins Richard Ellis Thailand, þegar alþjóðlega tæknimiðstöðin í Hanoi, HICC, var kynnt fyrir skömmu. Á sama máli er Percy Weather- all, forstjóri Hongkong Land, sem tekur fyrstu byggingu sína í notk- un í október. Fyrirtæki hans er svo bjartsýnt að það hyggst reisa ann- að stórhýsi í miðborginni fyrir 30 milljónir dollara og taka það í notk- un 1998. Vinnu er að mestu lokið við fyrstu nýju bygginguna. Það er átta hæða alþjóðamiðstöð upp á 17 milljónir dollara — steinsnar frá virðulegasta hóteli borgarinnar, sem verður opnað bráðlega. Singapore Straits Steamship Land reisir bygginguna og meðal leigjenda verða Citibank, Singap- ore International Airlines og lög- fræðifyrirtækin Clifford Chance og Freshfields. Leiga er allt að 72 dollurum fermetrinn. Sjö hæða bygging Hongkong Land upp á 10 milljónir dollara, er einnig í viðskiptahverfinu í mið- borginni. Leiga verður um 50 doll- arar fermetrinn. Tæknimiðstöðin HITC er á níu hæðum og kostnaður við hana er áætlaður 20 milljónir dollara. Lok- afrágangur hefst í næsta mánuði' og verktakinn, Schmidt Group í Hong Kong, gerir ráð fyrir að byggingin verði formlega opnuð í ágúst eða september. Leiga verður 35 dollarar fermetrinn. Nýtt viðskiptahverfi Schmidt-fyrirtækið hyggst reisa tvær aðrar byggingar á sama stað og nemur sú fjárfesting 93 milljón- um dollara. Staðurinn er vel val- inn: í hverfinu Tu Liem í vestur- hluta Hanoi á leiðinni til Noi Bai flugvallar, en í nokkurra kílómetra fjarlægð frá miðborginni. Ætlunin er að nýtt viðskipta- hverfi borgarinnar rísi á þessum stað. í tveggja kílómetra fjarlægð hefur Daewoo-fyrirtækið í Suður- Kóreu reist 15 hæða skrifstofu- byggingu, hótel og fjölbýlishús ásamt innlendum aðila. Daewoo- byggingarnar verða opnaðar í mars 1996.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.