Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 26
26 D ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Styrkleikaflokkun á timbri Timbur er flokkað eftir því við hvaða aðstæður á að nota það. Þegar nota á timbur í burðarvirki er oft nauðsynlegt að það sé styrkleikaf lokkaö. I staðlinum (ST DS 413, 4 útg. er kveðið á um reglur fyrir styrkleikaflokkun á timbri sem notað er í burðarvirki. Staðallinn gildir fyrir nýfellt timbur af Norrænu greni og furu, ásamt trjátegundum með tilsvarandi eiginleika. Timbur fyrir burðarvirki er styrkleika- flokkað f þrjá flokka sem nefnast DK18, T24 og T30. Notkunarsviðið er aðgreint með stöfunum K og L eftir því hvernig það er notað. Stafur- inn K stendur fyrir timbur sem notað er í burðarvirki eins og t.d. sperrur og grindarefni, og er skilgreint sem K18, K24 og K30. Þegar timbrið er límt saman og notað sem límtré er það merkt með L og þá skil- greint sem L30 og L40. Til aö T 24 mega flokka T-timbur þarf leyfi frá norræna timburráöinu. Þeir sem fá leyfi til styrkleika- flokkunar gangast undir reglubundið eftirlit sem Rann- sóknarstofnun byggingar- iðnaóarins sinnir. BYKO hefur frá árinu 1992 styrkleika- flokkað timbur. T-timbur á að vera vel merkt þegar það er notað sem burðarvirki í bygg- ingar. Á merkingunni þarf að sjást vel stærö, flokkur, timbur -sali og flokkunarnúmer (sjá mynd). Auk þess að hafa eftirlit með styrkleikaflokkun á timbri gefur Rannsóknarstofnun byggingar -iðnaðarins út lista yfir þá sem hafa leyfi til að merkja og selja styrkléikaflokkað timbur. Notkun á styrkleikaflokkuðu timbri bætir burðarvirki og sparar um leið efni. Þór Gunnarsson Húsasmíðameistari BYKO hf. Auglýsing Stokfe/f Fasleignasala Suðurlandsbraut 6 568-7633 (F Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Heimasími á kvöldin og um helgar 553 3771. Einbýlishús ÞJÓRSÁRGATA - SKERJAFJ. Timburhús á steyptum kj. 122 fm auk 40 fm geymslubygginga. Húsið sem er með 4 svefnh. og stofum, stendur á 700 fm lóð með gróðurhúsi. HÁLSASEL Nýtt á skrá. Fallegt og vel skipulagt hús á tveimur hæðum með sórbílskúr. 4 svefn- herb., stórar stofur og fjölskylduherb. Mikið tómstundasvæöi og geymslur. Verð 14,2 millj. ÁRLAND - FOSSVOGUR Gott og vel staösett 237 fm hús á einni hæð, ásamt 25 fm bílskúr. Hús með 4 svefnherb., stórum góðum stofum og fjöl- skylduherb. Gott bað og sauna-bað. Fal- leg lóð. SILUNGAKVÍSL Stórgl. sem nýtt og fullb. 399 fm hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. í húsinu eru tvær stórar íbúðir. Aðalíbúð á efri 193 fm og önnur 160 fm á neðri hæð. Innbyggður rúmlega 40 fm bílskúr. Mjög vel staðsett eign með frábæru út- sýni. HLÍÐARGERÐI Skemmtilegt hús, hæö og ris, ásamt stór- um bílskúr á fallegri lóö í Smáíbúðahverf- inu. Tvær íbúðir í húsinu. Verð 13,0 millj. LINDARGATA - TVÆR EIGNIR Lítið, steypt einbýlish. á einni hæð 63,5 fm. Allt nýendurnýjað. Innréttingar, gler og gluggar, þak, rafmagn, hitakerfi og gólfefni. Verð 5,9 millj. Einnig bakhús 30,8 fm, ekki samjjykkt en allt endurnýjað. Verð 2,7 millj. AUSTURGERÐI Mjög vel staðsett 356 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Húsið upphaf- lega teiknað sem tvíbýli. Góð lóð. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög skemmtilegt 160 fm hús á tveimur hæðum. Nú nýtt sem tvær íbúöir. Eitt af sænsku húsunum, steyptur kjallari og timbur-efri hæð. SUÐURÁS - FOKHELT Skemmtilegt 137 fm raðhús á einni hæð. Gert er ráð fyrir innbyggðum bílskúr. Húsið er fullbúið að utan en fokhelt að innan. Til afh. strax. Húsbréfalán 5 millj. Verð 8,2 millj. BRÚNASTEKKUR Vandað 337 fm hús með tveimur íb. Efri hæð stórar stofur, 3 svefnh., eldh. og bað. Fjölskherb. og mikil og góð aðstaða í kjallara. Einnig 2ja herb. íb. m. sérinng. Tvöf. bílsk. BLIKANES Glœsil. einb. m. tvöf. bilsk. m. fallegri hornlóö. Vel staðsett eign með mjög góðri lóð og heitum potti. Stórar fallegar stof- ur. Garðskáli. 3-4 herb. Lítil. aukaíb. í kj. Raðhús DALHUS Nýtt raðhús á tveirnur hæðum 162 fm auk sór 34 fm bílskúrs. Búið er í húsinu sem er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Mik- ið áhvílandi. Samkomulag um útborgun. MOAFLOT Fallegt raðhús á einni hæð 177 fm auk 10 fm sólstofu. Góður innbyggður bíl- skúr. Glæsilegur garður með stórri nýrri tróverönd. ÁSGARÐUR íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi 122 fm. 4 svefnherb., nýlegur 28 fm bíl- skúr. Skipti vel möguleg á 3ja herb. íbúð á góðum stað. SKIPASUND Hæð og ris með sérinng. 117,5 fm í steyptu húsi. íbúð með skemmtil. mögu- leika og miklu plássi. Mjög stór bílskúr allt að 100 fm með mikilli lofthæð. Getur losnað strax. REYNIMELUR Mjög vel staðs. og góð íb. á 2. hæð í fjórbh. 103 fm. 2 stofur, 3 svefnh. Bílsk. 21,5 fm. Góð lán 3,8 millj. Ákv. sala. Verð 10,3 millj.____________ 4ra-5 herb. RAUÐALÆKUR Falleg íb. á jarðh. skráð kj. á góðum stað. Sérinng. og parket. Mikið endurn. eign m. mjög góðum lánum, samtals 4,7 millj. Verð 7,2 millj. ESKIHLÍÐ Góð 96 fm íbúö á 4. hæð í vel staðsettu fjölbýli. Vestursv. Parket. Útsýni. Verð 6,9 millj. DALALAND - FOSSVOGUR Glæsileg 120 fm íbúð á miðhæð í þriggja hæða fjölbýli ásamt bílskúr. íbúðin er 40 fm stofa, 4 góð herbergi, sérþvottahús. Stórar suðursvalir. Verð 10,5 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíbúð á 2. hæð í nýviögerðu fjölbýli. Laus fljótlega. Verð 7,4 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Falleg 5-6 herb. 146 fm íbúð á 2. hæð. Vandaðar innróttingar. Parket og flísar. Tvennar svalir. Laus strax. 3ja herb. HRISATEIGUR Nýtt á skrá. Vel staðsett og vinaleg 85 fm kjíbúð með sérinng. Laus strax. Verð 5,5 millj. BOGAHLÍÐ Falleg og björt 3ja-4ra herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Vel staðsett eign með áhvíl- andi 2,4 millj. Verð 6,9 millj. VIÐJUGERÐI EFSTIHJALLI Góð 3ja herb. 80 fm íbúð á efri hæð í 6-íb. stigagangi. Parket. Verö 5,6 millj. SEUAVEGUR Snotur vinaleg 3ja herb. 68 fm risíb. í þríb. Parket. Nýtt eldh. og bað. Verð 5,1 millj. BREKKUBYGGÐ Góð 3ja herbergja íbúð með sórinngangi á neðri hæð í litlu fjölbýli. Getur losnað strax. Verð 6,5 millj. BREKKUSTÍGUR Rúmg. og björt 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi, rúmgott .eldhús, endurn. bað, nýtt þak. Áhv. rúml. 3 millj. í gömlu Byggsjláni. Verð 5,9 millj. HÁALEITISBRAUT Nýkomin 3ja herbergja 66 fm íbúð á 2. hæð í þessu vinsæla hverfi. íbúðin er laus. Verö 6,5 millj. BIRKIMELUR Vel skipulögð endaíb. í vestur á 1. hæð í góöum stigagangi ásamt aukaherb. í risi. Góðar geymslur og frystihólf í kj. Laus strax. Verð 6,5 millj._ 2ja herb. ORRAHÓLAR Falleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi með góðri sameign og fallegu útsýni. Húsvörður. Gott Byggingasj. 2,8 millj. Skipti á hæð í Sundunum eða Vogunum mögul. Góðir greiðsluskilm. á á útb. Verð 4,9 millj. KARLAGATA Falleg og mikið endurnýjuð einstaklings- ibúð í kjallara með nýjum gluggum og gleri. Ný gólfefni. Nýjar hurðir og nýtt bað. ÁSBRAUT 39 fm einstaklingsíbúð á 1. hæð í fjölbýli með suðursvölum. Laus strax. RÁNARGATA 45 fm einstaklingsíbúð í kjallara. Mjög miösv. í borginni. íbúðin er ósamþykkt og getur losnaö fljótlega. Verð 2,5 millj. KELDULAND - FOSSVOGUR Snotur 2ja herbergja 46 fm íbúð á jarð- hæð með sérgarði. Eftirsóttur staður. Verð 5,2 millj. STELKSHÓLAR Stór og góð 2ja herb. íb. 77 fm á jarðh. meö sérgaröi. Þægileg eign í góðu fjöl- býli. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,6 millj. STARRAHÓLAR Skemmtil. og vel staSsett 60 fm íb. meö sérinng. í tvíbýli. Sérgarður. Stutt í útivist- ina í Elliðaárdalnum. "Áhv. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. Atvinnuhúsnæði SKEMMUVEGUR 34 Gott 250 fm iðnaðarhúsnæði á neðrl hæð með góðri lcfthæð. Rúmgóð frágengin lóð framan við húsnæðlð. Getur losnað strax. Mjög fallegt einbhús é tveimur hæðum með tvöföldum innb. bíiskúr á fallegri ræktaðri lóð. í húsinu eru 5-6 herb. og góðar stofur. Svalir í suður og vestur. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 568 7828 og 568 7808 2ja herb. JÖRFABAKKI Glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eldh. Suðursvalir. Einstak- lega falleg eign. V. 5 m. HRAUNÐÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór- ar svalir. Laus. V. 4,6 m. BÁRUGATA Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 75 fm íb. í kj. V. 4,7 m. 3ja herb. LJÓSHEIMAR Mjög góð 3ja herb. 85 fm íb. á jarð- hæð. Góð suðurverönd. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð auk bílskýl- is. Laus. V. 5,9 m. AUSTURSTRÖND Falleg rúmgóð 3ja herb íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursvalir. Bílskýli. RÁNARGATA Vorum að fá í sölu góða 3ja-4ra herb. risíb. V. 5,5 m. ASPARFELL Til sölu sérl. falleg 90 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk bílsk. Suður- svalir. Laus. GRUNDARSTÍGUR Til sölu nýl. 112 fm mjög sérstök íb. ásamt bílskúr og bílskýli. Tvennar svalir. RAUÐARÁRSTÍGUR Nýl. glæsil. 4ra herb. 102 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Bílskýli. SEUABRAUT Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Bílskýli. Mjög hagstætt verö. Sérhæðir SAFAMÝRI Til sölu efri hæð í tvíbýlish. ásamt innb. bílsk. Á hæðinni eru stofur, 4 svefn- herb., eldh. og baðherb. í kj. eru 2 herb. ásamt snyrtingu. Tvennar svalir. Laus nú þegar. HOLTAGERÐI Til sölu góða 114 fm efri sérhæð í tvíb- húsi. 34 fm bílsk. LAUGARNESVEGUR Til sölu neðri sérh. ásamt kj. samt. 125 fm. 3-4 svefnherb. Mikið endurn. eign. Bílskúr. Einbýli — raðhús MOSFELLSBÆR Glæsil. einbhús, hæð og ris, samtals 280 fm. Fráb. útsýnisst. Stór lóð. HÁBÆR Til sölu gott 147 fm einbhús ásamt 32 fm bllsk. 4 svefnh. Góður garður. V. 12,5 m. 4ra—6 herb. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílsk. Hag- stætt verð. Skipti á minni eign mögul. RAUÐHAMRAR Til sölu glæsil. nýl. 4ra herb. 118 fm endaíb. 24 fm bílsk. BULAND Til sölu fallegt 200 fm endaraðh. ásamt 25 fm sérbyggðum bílsk. GRASARIMI Til sölu glæsil. endaraðh. 197 fm m. innb. bílsk. 4 svefnherb. ~ Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasali. I EK3NAMIÐIIJMN % - Abyrg þjónusta í áratugi. Simi: 588 9090 Síðumúla 21 2. HERBI Laugarnesvegur. Faiieg 52 fm ib á efri hæð I litlu nýl. fjölbýli. Góð sameign. Parket á holi og stofu. Gott eldh. Fallegt útsýni. V. 5,2 m.4486 Garðabær - lán. góo 72,5 tm tb. á jarðh. I nýl. raðh. Sérþvottah. Sérinng. Upphit- aö bílastæði. Laus strax. Áhv. ca. 3,2 m. hagst. langt. lán. V. 5,2 m. 3682 Miðholt - Mos. 2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á 2. hæð. Sér þvottah. innaf eldh. Áhv. húsbr. ca. 4,3 m. V. 6,6 m. 4476 Æsufell. 2ja herb. falleg íb. á 4. hæð með glæsil. útsýni. Nýstandsett hús. Áhv. 2,3 m. Ákv. sala. V. 4,2 m. 4419 Víkurás. 2ja herb. 60 lm góð b. á 4. hæð. Flús- ið er klætt álklæðningu. Laus slrax. V. 4,9 m. 4367 Dalaland. 2ja herb. björt 51 fm fb. á jarðh. með sér suðurgarði sem gengið er beint út I. V. 4,9 m. 4076 Dvergabakki. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. íb. er nýmáluö. Ný teppi. Laus strax. V. 4,4 m. 3864 Víkurás. Rúmgóð 2ja herb. íb. um 60 fm. Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. frá Veðd. V. 4,9 m. 2287 ATVINNUHÚSNÆÐI Bankastræti. Mjög skemmtileg og einstaklega vel staðsett ca. 120 fm skrifstofuh. á 2. hæö í fallegu húsi. Á hæöinni eru 5 skrif- stofuherb. Nýl. parket. Halogenlýsing o.fl. Hagst. langt. lán. V. 8,0 m. 52 yngás - stórar einingar. Erum með í sölu nýl. og vandaö atvinnuh. í einu eða tvennu lagi er skiptist í 822 fm sal með skrif- stofuaöstööu og góðri lofthæð og 1450 fm stór- an sal með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Samtals 2272 fm. Gott verð og kjör. 5249 Nýbýlavegur. Mjög vönduö húseign á 3 hæðum. Eignin er samtals um 1000 fm og gæti hentað undir ýmiskonar rekstur. Góðar innkeyrsludyr bæði á jarðh. og 1 .hæð. Góð lýs- ing. Fallegt útsýni. Eignin er laus. 5225 Vesturgata. Vorum að fá í einkasölu um 200 fm verslunarrými. Húsnæðiö er laust nú þegar. V. 7,2 m. 5257 Eiðistorg. 6-7 herb. björt og góð 238 fm skrifstofuhæö (3. hæð) sem gæti hentaö undir hvers konar starfsemi. Laust strax. V. 9,9 m. 5250 I miðbænum. Glæsil. um 275 fm skrif- stofuhæö (2. hæð) í nýl. húsi viö Lækjartorgið. Fráb. staösetning. Hæðin er laus nú þegar. V. 19,0 m.5246 Bolholt. Til sölu vandaö um 327 fm skrif- stofuh. á 2. hæö í lyftuh. Húsnæðið skiptist m.a. í 9-10 góð herb., eldh., snyrtingar o.fl. Góð lýsing. Laust strax. Hagstætt verð. \ Tindasel - efra Breiðholt. um 660 fm mjög gott atvinnuhúsnæöi á 1. hæö. Hentar vel undir ýmiss konar þjónustu eða verslun. Mjög gott verö og kjör í boöi. 5245 VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN rf= Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.