Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 10
10 D ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ r SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN HUSAKAUP I LLAGll fasteignasala Heildarlausn í fasteignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Séreignir Sunnuflöt — Gb. 25446 Sérstakl. glæsil. parhús/einb. Staösett á einum besta staö í Garðabæ við lækinn við endann í lokaöri götu. Tvær einingar, önnur 230 fm hús, 2 stofur og 4 svefn- herb. og hin 106 fm hús, 2 stofur og 2 svefnherb. Tvöf. bílsk. Allt sér fyrir hvora íb. Nýtast einnig skemmtil. sem ein heild. Vandaðar innr. Reykjabyggð - Mos. 25665 Gott nýtt einbhús. í dag tvær íb. 104 fm 5 herb. íb. og 70 fm 3ja herb. íb. Tvöf. bílsk. Heitur pottur. Ræktaður garður. Krókamýri — Gb. 12850 193 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk., að mestu fullb., með vönduöum innr. Parket og flísar. Verð 16,6 millj. Þingás 10246 177 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Húsið er vel staösett innst í botnlanga, ómálað að utan, fullb. að innan. Rúmg. svefnherb. Parket, flísar. Góður garður m. afgirtri veröld. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 13,5 millj. Vesturströnd 24905 202 fm raðh. m. innb. bílsk. á góðum stað á Seltjn. íb. er á tveimur hæðum. Fallegur garður. Þarfn. standsetn. Verð 10,9 millj. Blikahjalli - Kóp. 24297 197 fm par- og raðh. v. Blikahjalla 2-18 Kóp. Húsin skilast fullfrág. að utan, mál. m. frág. lóð og snjóbræðslu í stéttum. Verð miðað v. fokh. 10,0 millj. Tilb. u. trév. 13,6 millj. Fullfrág. 15,6 millj. Teikn. á skrifst. Langholtsvegur 21730 148 fm gott eldra einb. á tveímur hæðum. Nýtt þak, gluggar og raf- lögn. Hús og garður sérl. vel viðhald- ið. Stór bflsk. Verð 12,2 millj. Klettaberg — Hf. 22625 Sérlega glæsil. parhús á tveimur hæöum ásamt innb. tvöf. bílsk. alls 220 fm. 4 góð svefnherb., stór verönd og frábærar suð- ursv. Snjóbræðsla í tröppum. Eign í algjör- um sérflokki. Skilast fullb. að utan, tilb. að innan fyrir 9,9 millj. eða tilb. u. trév. á 12,5 millj. Reykjaflöt — Mosfellsdal 156 fm fallegt einbhús á 6000 fm eignar- lóð. Kjörin eign fyrir útivistarfólk. Áhv. 6,5 millj. Verð aðeins 10,9 millj. Hálsasel — tvíb./þríb. 345 fm glæsil. vel smíöað hús. 6 herb. íb. og mögul. á einni eða tveimur litlum íb. á jarðhæð með sérinnr. Allt tréverk mjög vandað. Verð 17,5 millj. Vesturströnd — Seltj. 24905 254 fm stórglæsilegt raðhús ásamt inn- byggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað. 4 svefnherb. Eikarparket og marmari. Vand- að tréverk s.s. íbenholt og eik. Stórar stof- ur, sólskáli og arinn. Verð 14,9 millj. Eigna- skipti óskast á 4ra herb. íbúö á Seltjarnar- nesi eða vesturbæ Reykjavíkur. Rauðás 23862 Gott 271 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt óinnr. risi og innb. bílsk. 5 svefn- herb. Eignin er ekki fullkláruð. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 12 millj. Hraunbær 24963 Gott 148 fm raðh. á einni hæð ásamt góð- um bílskúr. Þak endurb. Aflokaður suður- garöur. Flísal. baðherb., 4 svefnherb., gott eldh. Parket. Verð 11,9 millj. Hlíðarbyggö — Gbæ 24219 Fallegt 210 fm endaraðhús með innb. bílsk. Góðar innr., parket og teppi. Skipti á einb. í Garðabæ koma til greina. Verð 13,7 millj. Háagerði 24960 214 fm raðh. m. innb. bílsk., hæð, kj. og ris. Mikið endurn. eign. Verð 12,5 millj. Grófarsmári — Kóp. 24214 195 fm parh. ásamt 28 fm bílsk. á frábær- um útsýnisstaö. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Grófjöfnuð lóð. Verð 9,5 millj. Frakkastígur 10142 116 fm forskalað timburparhús á steyptum grunni efst við Skóla- vörðuholt. Endurn. að stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar lagnir nýjar og nýtl þak, Lítill, ræktaður garður. Lækkað verð 6,7 millj. Hæðir Háteigsvegur 25500 Mjög góð 96 fm sérhæð í fjórb. Nýuppg. hús. Nýl. gólfefni og endurn. bað. Verð 7,5 millj. Glaðheimar 21746 122 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Endahús í lokaðri götu. 3 svefnherb. og stórar stofur. Fallegur gróinn garður. Verð 10.6 millj. Heiðarhjalli — Kóp. 24798 122 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. á fráb. útsýnisstaö. Afh. tæpl. tilb. u. trév. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,8 millj. Lyklar á skrifst. Austurströnd — Seltj. 10142 Glæsil. 124 fm íb. „sérhæð" á 2. hæð í , fjölb. Sérinng. Sérl. vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9.6 millj. 4ra-6 herb. Asgarður 25616 120 fm íb. á 3. hæð í góðu litlu fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Parket. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign í hverfinu. Verð 9,3 millj. Dúfnahólar 10142 Góð 121 fm íb. ásamt rúmg. innb. bílsk. 3 góð svefnherb. Fráb. útsýni. Verð 9,4 millj. Veghús 20815 123 fm glæsil. íb. í litlu fjölb. ásamt 26 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Sólstofa. Allt nýtt og vandað. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Háaleitisbraut 25489 135.fm íb. á 1. hæð í góðu litlu fjölb. ásamt 20 fm bílsk. Góðar innr. Parket. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. Skipti æskil. á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Hjallavegur 25501 Rúmg. rishæö ásamt óinnr. efra risi í fal- legu eldra tvíb. Hús í góðu ástandi. Upp- runalegar innr. 2 svefnherb. og 2 stofur. Lyklar á skrifst. Ugluhólar 25480 93 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Vandað trév. Parket. Eikareldhinnr. og Gaggenau-tæki. Suð- ursv. Útsýni. Hús nýl. málaö. Verð 7,7 millj. Grettisgata 25346 78 fm falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu þríbýli. Nýl. rafmagn, nýl. dren. Endurn. baðherb. Eikarparket. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Lundarbrekka — Kóp. 25486 101 fm falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu nýviög. húsi. Mikið útsýni. Tvennar svalir. Sérþvhús. Verð 7,2 millj. Engihjalli 18687 Góð 4ra herb. horníb. á 7. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. Glæsil. útsýni. Þvhús á hæð. Húsíð er nýl. yfirfaríð og málað. Verð 6,5 millj. Ránargata 23366 93 fm 4ra herb. rúmg. íb. á 2. hæð í eldra fjölb. Verð aðeins 6,1 millj. Rauðás 18315 106 fm mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í litlu fjölbýli. Flísar og parket. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvherb. í íb. Stutt í þjón- ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Álfaskeið 24781 110 fm 3ja-4ra herb. íb. m. sérinng. og bílsk. Stórar stofur, 2-3 svefnh. Allt sér. Þvhús og góð geymsla í íb. Áhv. tæpar 5,0 millj. Verð 7,2 m. Hjarðarhagi 18808 108 fm mjög rúmg. og fallea 4ra herb. íb. á jarðh. í fjölb. nál. H.í. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Ath. skipti á íb. á Akureyri. Kaplaskjólsvegur 895 Rúmg. og björt 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórbýli. Parket og steinflísar. Danfoss. Tvöf. gler. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Frostafold 24374 137 fm íb. á 2. hæð í lyftubí. Góð herb. þvottah. i fb. Flísar og parket. Stæði í bílskýli. Húsvörður. Áhv. 7,0 millj., þar af 5,0 míllj; byggsj. Verð 10,8 millj. Vesturberg 21348 96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sérþvottah. Suðursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluð. Verð 7,0 millj. Skipholt 24380 Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölþ. Vandaðar innr. Gott hús. Stutt í búðir og skóla. Verð 7,2 millj. 3ja herb. Sólheimar 23439 85 fm 3ja herb. íb. á 9. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. íb. býður uppá mikla mögul. Tvær lyftur og húsvörður. Verð 5,9 millj. Ðarónsstígur 24686 58 fm 3ja herb. íb. í góðu eldra fjölb. Nýl. eldhinnr. Mikið útsýni. Góð sameign. í miðbæ Rvíkur v. hlið Sundhallar. DrápuhlíÖ 25417 Rúmg. 3ja herb. risíb. í fjórb. Allt nýend- urn. Flísal. bað. Parket og nýl. eldh. Hús í toppstandi. Áhv. 4,0 millj. Verö 6,7 millj. Gnoðarvogur 25281 88 fm 3ja herb. sérhæð í fjórb. Fráb. út- sýni. Suður- og austursvalir. Parket. Sér- inng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Hörgshlíð — nýtt hús 25366 Mjög falleg 95 fm 3ja herb. í eftir- sóttum fjölbhúsi á einum besta stað í bænum. Parket og vandaðar innr. Suðurverönd og garður. Innang. í stæði f bílgeymslu. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Verð 9,6 mlllj. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra herb. íb. á 9. hæð í lyftuh. Nýtt parket og eldhúsinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7,4 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 18 fm herb. í kj. Lítið vel staðsett fjölb. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús. Verð 6,9 millj. Lokastígur 16815 Rúmgóð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. og allt sér. 2 góð svefnherb. Eikarparket. Flísalagt bað. Nánast allt endurn. Verð 4,9 millj. Austurströnd 23834 80 fm góð íb. á 5. hæð í nýl. lyftuhúsi. Parket og flísar. Fráb. útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. Bílskýli. Verð 7,7 millj. Vallarás 25138 84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Góð íb. Vandað fullfrág. hús og garð- ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 7,2 millj. Hátún 25201 77 fm íb. í nýviðgeröu lyftuhúsi. Nýtt gler og hluti glugga. Góð sameign. Mikið út- sýni. Verð 6,5 millj. Gnoðarvogur 23801 Útsýnisib. á efstu hæð í góðu fjölb. 68 fm. 2 svefnherb., gott eldh. Snyrtil. sameígn. Verð 5,9 millj. Óðinsgata — nýtt hús 11435 83 fm íb. í nýju húsi í Þingholtunum. Glæs- il. innr. á tveimur hæðum. Parket og físar. íbherb. í kj. Sérbílastæði. Áhv. 2,3 millj. Verð 8,6 millj. Grettisgata 25346 Rómantísk mikið endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. 78 fm. íb. er björt með mikla lofthæð. Kverklistar prýða öll herb. íbúðar sem gefur henni einstakl. fallegt yfirbragð. Eikarparket. Nýtt rafmagn. Danfoss. Nýl. flísal. baðherb. Þetta íbúð verðið þið að sjá! Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,3 millj. Fífurimi 25516 100 fm 3ja herb. efri sérhæð í tvíb. par- húsi. Sérinng. Parket og marmari. Beyki- innr. og flísal. baðherb. Góðar suðursv. Áhv. 5 millj. Lyklar á skrifst. Langholtsvegur 22615 90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríb. Góður ræktaður garöur. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og lífeyrissj. Verð 6,7 millj. Mávahlíð 24944 78 fm mjög góð 3ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. m.a. nýtt tvof. gler, Danfoss, ný gólfefní og endurn. bað. Verð aðeins 5,9 millj. Hrísrimi 14015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vand- aðar innr., allt tréverk í stíl, Merbau og blátt. Sérþvhús í íb. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör. Verð 7,9 millj. 2ja herb. Amtmannsstígur 25638 64 fm efri sérhæð í steinsteyptu tvíb. ásamt íbherb. í kj. Útsýni. Sérinng. og parket. Mikið endurn. eign. Týsgata 25610 54 fm 2ja-3ja herb. efri sérhæð í þríb. Mikið endurn. íb. á skemmtil. stað. Laus strax. Verð 4,6 millj. Þórsgata 14 25357 133 fm húsnæði á jarðhæð í tvíbýli. í dag nýtt sem skrifstofur. Þrír inngangar. Mjög auðvelt að breyta í 2 góðar íbúöir. Gott eldhús og salerni til staðar. Miklir mögu- leikar fyrir laghentan mann. Verð aöeins 5,8 millj. Kelduland 7292 Sérstök og skemmtíí. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. í góðu fjölb. Mikið end- urn. eígn m. sérgarði. Áhv. 500 þús. Verð 5,9 milij. Grettisgata 21487 69 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju litlu fjölb. með sér upphituðu bílast. Parket. Góður ræktaður garður. Áhv. 5,3 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Kleppsvegur 23087 77 fm íb. á efstu hæð í fjölb. Aðeins ein íb. á hæð. Parket. Nýl. gler. Mjög góð íb. Verð 6,2 millj. Laugarnesvegur 25492 47 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Öll nýtekin í gegn að innan. Tvöf. gler, Danfoss og flísar. Áhv. 2,5 m. byggsj. og Isj. Greiöslu- byrði alls 17000 á mán. Verð aðeins 4,3 m. Til greina kemur að taka bíl uppí. Austurberg 25411 58 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í sérl. góðu húsi. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 5,1 millj. Vallarás 25481 Góð 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérgarði. Vandaðar innr. Sameiginl. þvhús m. tækj- um. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. Kríuhólar - „stúdíóíb.14 21958 Útborgun 1.350 þús. + 19.300 per mán. Góð 44 fm „stúdíóíb.“ í nýviðg. lyftuh. Ljós- ar innr. Enginn framkvsj. Verð 3,9 millj. Snorrabraut 23600 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu eldra fjölb. íb. öll endurn. m.a. nýtt gólfefni, eldh., baðherb., tvöf. gler, Danfoss, nýl. þak. Sameign í sérfl. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Barónsstígur 25342 Góð lítil sérhæð ásamt geymsluskúr og rými í kj. Mikið endurn. eign í góðu tvíb. Nýtt eldh. og bað. Góðar innr. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. Grandavegur 22614 73,5 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. lyftuh. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Sjávarútsýni. Parket. Sérþvhús og búr. Verð 6,3 millj. Flyðrugrandi 15908 Rúmg. 56 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu húsi með útsýni yfir KR-völlinn. Sameiginl. sauna í risi. Þvhús á hæðinni. Verð 5,3 millj. Hvassaleiti 23891 87 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 24 fm endabílsk. Húsið er nýtekið í gegn að utan. Ný eldhinnr. Nýtt parket. Áhv. 3,2 millj. Verö 7,9 millj. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Boðagrandi 10142 90 fm mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu nýviögerðu fjölb., stór stofa. Vönduð gólfefni og innr. Sameign og hús fyrsta flokks. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Ásbúð —Gbæ 17897 72 fm rúmg. 2ja herb. ib. á jarðh. í raðh. Allt sér. Þvherb. í ib. Sér upp- hitað bílastæði. Áhv. 3.2 millj. Verð 5,2 mlllj. Laus strax. Hraunbær 10142 60 fm ósamþ. íb. í kj. í fjölb. Rúmg. og björt. Gott eldh. Áhv. Isj. VR 650 þús. Verð aðeins 3,2 millj. Lyklar á skrifst. Nökkvavogur 15120 52 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Mikið endurn. Parket. Tvöf. gler. Verð 4,8 millj. Þórsgata 24700 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á 3. (efstu) hæð ásamt stæði í bílskýli í nýl. húsi í miðbæ Rvíkur. Vandaðar innr. Mikið útsýni. Áhv. 1,0 millj. Verð 6,9 millj. Nýbyggð einbýlishús á hættu svæði í Súðavík verða f lutt NÝBYGGÐU húsin við Túngötuna í Súðavík. Þau verða væntan- Iega flutt á nýtt byggingarsvæði í sumar. Rafmagns- vatnshit- arar í sum- arhús RAFMAGNSHITARAR fyrir sumarhús, þar sem heitt vatn er ekki til staðar, geta komið sér vel. Undanfarin ár hefur fyrirtækið Rj. Verkfræðingar flutt inn slíka vatnshitara og að sögn Herdísar Rafnsdóttur, verkfræðings hjá fyrir- tækinu, hefur reynslan af þeim verið góð. Þessir hitarar eru frá fyrirtæk- inu Clage í Þýzkalandi. Vatnshitaramir eru mjög fyrirferð- arlitlir og þægilegt er að koma þeim fyrir t.d. undir vöskum. Slík staðsetn- ing gefur heitt vatn um leið og skrúf- að er frá krananum. Rafhiturunum fylgir búnaður sem komið er fyrir í venjulegum blöndunartækjum og dreifir hann vatnsstreyminu úr kran- anum til þess að vatnsnotkunin verði RAFMAGNSHITARINN er til vinstri fyrir neðan vaskinn. Verð á slikum hiturum er frá kr. 16.400 með virðisauka- skatti. sem minnst. Kostir þessara vatnshit- ara, umfram hinna algengu hitakúta, eru þeir að einungis það vatn sem notað er hverju sinni er hitað upp samtímis og það rennur úr krananum. Engin bið er eftir heitu vatni og ekk- ert heitt vatn fer til spillis þegar far- ið er úr bústaðnum. Með þessu móti fæst verulegur orkuspamaður. Algengt fyrirkomulag er að tveir hitarar séu til staðar í bústað, annar sér handlaug og sturtu á baðherbergi fyrir heitu vatni, en hinn hitar vatn í eldhúsvask. EGAR ekið er í gegnum Súða- vík vekja athygli fjögur ein- býlishús, tvö nánast fullgerð og tvö önnur í byggingu. Það er kannski ekki í frásögur færandi að hús- byggingar eigi sér stað í þorpinu, nema fyrir það að húsin standa innan svæðisins, sem snjóflóðin féllu á í janúar síðastliðnum. Tvö húsanna eru í einkaeign og hin tvö í hinu svonefnda félagslega kerfi. „Þessi hús og staðsetning þeirra eiga sér ofur einfalda skýringu. Framkvæmdir við byggingu þeirra hófust í september á síðasta ári og lauk 15. desember. Síðan gengu ósköpin yfir og síðan þá hefur ekkert verið unnið við þau. Húsin hafa ekki sést í allan vetur vegna mikilla snjóa og því rekur menn í rogastans þegar þeir sjá nýbyggð hús innan hættusvæðisins. Húsin eru óseljanleg á þessum stað og verða flutt á nýtt byggingarsvæði. Þau eru á meðal þeirra 19 húsa sem eru á lista yfir svokölluð flutn- ingshús,“ sagði Ágúst Kr. Björns- son, byggingatæknifræðingur hjá Súðavíkurhreppi, í samtali við blaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.