Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1995 D 9 Magnús Leópotdsson, lögg. fasteignasail. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18. ATHUGIÐ! Yfjr 600 eignir á Reykjavíkursvæöinu á söluskrá FM. Einbýli MOSFELLSBÆR 7592 EINBÝLI/TVÍBÝLI Glæsil. 260 fm einb. á fráb. útsýnisstað. Húsiö stendur á u.þ.b. 2500 fm éignarlóð (jaðarlóð) í landi Reykja. Mjög áhugaverð eign. Skipti mögul. á minni eign. HLÍÐARTÚN - MOS. 7610 Skemmtil. staðsett 168 fm einb. auk 40 fm bílsk. og u.þ.b. 12 fm sólstofu. 5 svefn- herb. Mjög stór gróin lóð. Mikill trjágróð- ur. Áhugaverð eign. Verð: Tilboð. LOGAFOLD 7658 Mjög falleg 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. vandað hús að utan sem innan. Góður garður Verð 13,7 millj. NJÖRVASUND 7659 Til sölu 272 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. sem mögul. væri á að innr. sem séríb. Góðar stofur. 5 svefnherb. Eignin þarfnast standsetn. Verð 13,5 millj. EINBÝLI/TVÍBÝLI. 7642 Vorum að fá í sölu 365 fm hús á fráb. útsýnisstað. Húsið gefur mikla mögul. t.d. mætti hafa í því 1-2 aukaíb. Eign sem gefur mikla mögul. Myndir og teikn. á skrifst. Raðhús/parhús SÍÐUSEL 6383 Mjög fallegt 155 fm endaraðhús ásamt 26 fm bílsk. 4-5 herb. Tvennar svalir. Góður blómask. Fallega ræktuð lóð. Vel staðsett hús í litlum botnl. Skipti koma til greina. Verð 12,7 millj. LEIRUTANGI - MOS. 6440 ÚTSÝNI - JAÐARLÓÐ. Til sölu glæsil. parhús á besta stað í Mosfbæ. Stærð 166,7 fm. Húsið er á tveimur hæðum. Góður innb. bílsk. Góðar suöursv. Stutt í fráb. gönguleiðir, hesthús, golfvöll o.fl. Áhugav. eign. KAMBASEL 6392 Til sölu skemmtil. 180 fm endaraðh. Hús- ið er á tveimur hæðum. Innb. 27 fm bílsk. Skemmtil. staðsetn. Verð 12 millj. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. Hæðir VIÐ SJÁVARSÍÐUNA 5356 í Sörlaskjóli við sjóinn er til sölu neðri hæð ca 100 fm. 2 samliggjandi stofur. 3 svefn- herb. Eldhús með nýl. innr. og nýuppg. baðherb. Parket og gluggar endurn. Þak nýl. Frábært útsýni. Skipti mögul. FLÓKAGATA 5353 Vorum að fó í sölu 172,4 fm hæö, þ.m.t. innb. bílek. Um er að ræða íb. á 2. hæö í húsi byggðu ’63. Þvottahús í íb. Stórar svalir. 4 svefnh. Áhugaverð íb. EFSTASUND 5322 Til sölu efri sérhæð 91,2 fm í tvíb. ásamt 36 fm bílsk. Eigninni fylgja 2 herb. í risi sem mögul. væri að stækka. Ýmsir mögu- leikar.- íb. þarfn. viðhalds. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 7 millj. LINDARBR. - SELTJ. 5348 Vorum að fá í sölu 122 fm neðri sérh. í þríb. ásamt 35 fm bílsk. 3 svefnh., stórar stofur. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,4 millj. Verð 10,4 millj. ÁLFHEIMAR 5340 Falleg 92 fm 3ja herb risíb. í fallegu fjórbhúsi við Álfheima 31. Mikið endurn. íb. m.a. baðherb., nýtt gler, parket og flísar. Mjög áhugaverð íb. Glæsil. hús. Áhv. 2,4 millj. Verð 7,4 millj. HREFNUGATA 5355 Falleg 112 fm efri hæð í góðu þríb. 2 stór- ar stofur, 4 svefnherb., geymsluloft yfir íb. Laus fljótl. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. ENGIHLÍÐ 5352 Falleg 85 fm neðri hæð í góðu fjórb. Mik- ið endurn. íb. m.a. eldh., baðherb., gólf- efni o.fl. Laus. Lyklar á skrifst. V. 7,6 m. 4ra herb. og stærri. VESTURGATA 3587 Glæsii. 117 fm 4. herb. ib. á tveimur hæðum í nýl. fjölb. Mjög stórar suöursv. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. RAUÐHAMRAR 4137/4138 Ný glæsil. innr. 180 fm ib. á tveimur hæðum. Á neðri hæð (120 fm) eru saml. stofur með suðursv. 2 svefnherb. þvhús, eldhús og bað. Parket. Uppi er 60 fm loft þar sem gera mætti 2-3 herb. Bílsk. Frá- bært útsýni. íb. er til afh. strax. BARUGATA 3613 Vorum að fá i sölu góða 85,9 fm 4ra herb. ib. í'vel byggðu fjórbhúsi. Verð 6,8 millj. KJARRVEGUR - FOSSVOGUR 3605 Vorum að fá í sölu fallega 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð i nýl. Iltlu fjölb. 28 fm bilskúr. Fráb. staðsetn- ing. Fallegt úts. Parket og flisar. HRÍSMÓAR 3615 Vorum að fá í sölu fallega 128 fm 4ja-5 herb. „penthouse“-íb. á 4. og 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Vandaðar innr. 45 fm sval- ir með sólstofu. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 9,7 mlllj. ENGIHJALLI 3509 Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Stórar suöursvalir. Parket á gólfum. Verð 6,6 millj. ASPARFELL 3586 Til sölu 4ra herb. íb. 106 fm á 5. hæð í lyftuh. Sérsvefnherbálma. Góðir skápar. Parket á herb. og svefnherbholi. Áhv. veðd. og byggsj. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. HÁALEITISBRAUT 3566 Góö 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Frábært útsýni. Laus. Verð 8,2 millj. KEILUGRANDI 3606 Falleg 114 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum í góðu fjölb. Stæði í bílskýli. Fráb. útsýni. Suðursv. Falleg lóð með leiktækj- um. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3,2 m. VESTURGATA 3621 Falleg 116 fm íb. á 3. hæð í nýl. húsi ásamt 15 fm aukaherb. í kj. 3 stór svefn- herb. Vandaðar haröviðarinnr. Parket og flísar. Frábært útsýni yfir sjóinn. Áhv. 5,8 millj. Verð 9,2 millj. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæö í góðu fjölb. Vandaðar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suðurs. Verð 7 millj. 3ja herb. íb. VEGHÚS 2767 Falleg 105 fm íb. á 1. hæð ásamt 21 fm bílsk. í nýl. fjölb. Vandaðar innr. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 4 millj. Verð 8,7 millj. KÓPAVOGSBRAUT 2828 Falleg mikið endurn. 3ja herb. 85 fm lítið niðurgr. íb. í þríb. Mjög góð suðurlóö. Sérinng. Allt nýtt m.a. lagnir, innr., bað- herb., gólfefni o.fl. Verð 6,5 millj. ORRAHÓLAR 2822 Vorum að fá í sölu rúmg. 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Gott útsýni. Góð sameign. Húsvörður. Lyfta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. VIÐ SJÓMANNASK. 2818 Björt og rúmg. ca 90 fm 3ja herb. lítið niðurgr. íb. m. sérinng. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,7 millj. HRAUNBÆR 2798 FRÁBÆRT VERÐ. Vel skiput. 3ja herþ. 84 fm íb. á 1. hæð í ágætú fjölb. Suðursvalir. ib. er i upprunalegu ástandi. Laus. Verð aðelns 5,8 mlllj. MIKLABRÁUT 2815 Góð 3ja herb. lítiö niðurgr. 55 fm íb. Geng- ið er inn i íb. frá Gunnarsbraut. Áhugav. íb. Stórt þvhus, 2 geymslur, sérhiti og sérinng. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Hagstætt verð 4,9 millj. FRÓÐEIMGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. BORGARHOLTSBR. 2675 Til sölu 3ja herb. efri hæð í tvíb. Nýl. eld- hús, 2 svefnherb. íb. er öll nýmáluð. Ný teppi á stigagangi. Stór og góð lóð. Áhv. húsnlán 3 millj. Verð 5,8 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,5 millj. 2ja herb. íb. FREYJUGATA 1566 Góð 60 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í góðu steinh. Skemmtil. staðsetn. Verð 4,8 m. GAUKSHÓLAR 1607 Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í snyrtil. fjölb. Þvhús á hæðinni. Mjög snyrtil. íb. Ágætar innr. Verð aðeins 4,7 millj. HRAUNBÆR 1610 Til sölu 57 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,4 millj. KÓPAVOGSBRAUT 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góöu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,7 millj. Áhv. 2 millj. INIýbyggingar EIÐISMÝRI 6451 Vorum að fá í sölu 201 fm endaraðh. sem er í byggingu á.þessum vinsæla stað. 30 fm innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið skil- ast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð aðeins 8,9 millj. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5.'95. Hag- stætt verð 7,8 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. STÓRHÖFÐI 9217 Til sölu glæsil. u.þ.b. 700 fm fullbúið skrifsthúsn. á fráb. útsýnissta Mögul. skipti á stærra húsn. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa eignina í minni einingum. Innkeyrsludyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. SMIÐJUVEGUR 9232 Til sölu 106 fm atvinnuhúsn. sem gæti nýst fyrir ýmsan iðnað. Mögul. á inn- keyrsludyrum. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 2,8 millj. Ýmislegt JÖKLAFOLD 15059 BÍLSKÚR. Til sölu tvöf. 36 fm bílsk. Áhv. 800 þús. Eignaskipti mögul. V. 1,5 m. Eignir úti á landi HVERAGERÐI 14166 Fallegt 132 fm steypt einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. m. öllu. 4 svefnherb., góð stofa. Laust. Verð 8,2 millj. DALASÝSLA 14171 Til sölu mjög gott hús á Skarðströnd sem bæði gæti verið sumarhús eða heilsárs- hús. Um er að ræða 127 fm timburhús á einni hæð byggt 1984. Nánari uppl. á skrifstofu FM. Bújarðir o.fl TJARIMARKOT 10369 Til sölu jöröin Tjarnarkot í ytri Torfu- staöahreppi V-Hún. Á jörðinni er gott 100 fm íbhús. Fjárhús fyrir 200 fjár og um 1200 rm stálgrlndar- hlaða. Greiðslumark fyrir sauðfé 166 ærgildi. Vélar og bústofn selj- ast með ef óskað er. Jöröin er við hringveginn. Tilboðum skal skilað tll FM. fyrir 30. júní nk. og þar fést einnig allar nánari uppl. BISKUPSTUNGUR 11071 Til sölu um 49 hektara spilda í Biskups- tungum. Spildan á land meðfram Tungu- fljóti. Verð 4 millj. Sumarbústaðir SUMARHÚS — 15 HA 13270 Vorum að fá i sölu nýtt sumarhús sem stendur á 15 hektara eignarlandi I Austur- Landeyjum. Verð 5,3 millj. ÞINGVALLAVATN 13255 Til sölu áhugav. nýl. sumarhús á eignar- lóð. Húsið er vel staösett f Miðfellslandi. Mjög áhugavert sumarhús. Verð aðeins 3,0 millj.__________________ ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mikill fjöldí sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Erfiður markaður fyrir stórar og dýrar eignir MARKAÐURINN Það er allra hagur, að íbúðaeigendur al- mennt eigi auðvelt með að selja íbúðir sín- ar, hvort sem þær eru dýrar eða ekki og hvar sem þær eru á landinu, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Húsnæðis- stofnunar ríkisins. SALA á stóram og dýrum íbúðum hefur verið treg á höfuðborgarsvæðinu und- anfarin 3 til 4 ár. Er svo komið, að í mörgum tilvikum er markaðurinn fyrir þessar íbúðir svipaður og hann hefur verið fyrir íbúðir víða á landsbyggðinni síðastliðinn átat- ug og rúmlega það. Fjölmörg dæmi eru um íbúðaeigendur á lands- byggðinni sem ekki hafa átt mögu- leika á að selja íbúðir sínar svo árum skiptir, og svo virðist sem eigendur stórra íbúða á höfuðborg- arsvæðinu séu margir í svipaðri aðstöðu. Við þessar aðstæður hafa ýmsir orðið að sætta sig við að taka tilboðum í íbúðir sínar sem eru í mörgum tilvikum vel undir byggingarkostnaði þeirra. Hugs- anlegt er að breyting geti orðið á þessu ástandi, hvað varðar stórar og dýrar íbúðir á höfuðborgar- svæðinu, með tilkomu nýrra lána- möguleika þeirra sem hafa góða greiðslugetu. Ekki er hins vegar að sjá að miklar breytingar séu í vændum á fasteignamarkaði víða utan höfuðborgarsvæðisins. Líklegt er að ýmsir samverkandi þættir hafi valdið því hvað sala á stórum og dýrum íbúðum á höfuð- borgarsvæðinu hefur gengið illa undanfarin ár. Tvær ástæður eru þó væntanlega mest áberandi, þ.e. erfitt efnahags- og atvinnuástand og lækkun á hámarksláninu í hús- bréfakerfinu. Erfitt efnahags- og atvinnuástand hefur án efa valdið því að færri en ella hafa haft þá greiðslugetu sem til þarf til að festa kaup á stórum og dýram íbúðum. Þar hefur væntanlega einnig spilað inn í, hvað rekstrar- kostnaður stórra og dýrra íbúða er mikill. Einnig fer ekki á milli mála að mögulegum kaupendum stórra og dýrra íbúða fækkaði við það að hámarkslánið í húsbréfakerfinu var lækkað um tæplega helming á árinu 1991. Þegar hámarkslánið var ákveðið, við upphaf kerfisins á árinu 1989, var miðað við, að þeir sem hefðu greiðslugetu til, gætu átt möguleika á húsbréfaláni að fjárhæð, sem næmi allt að 65% af kaupverði meðalraðhúsaíbúðar á höfuðborgarsvæðinu. Hámarksl- ánið í húsbréfakerfinu nú jafngild- ir hins vegar um 65% af verði 3ja til 4ra herbergja blokkaríbúðar á höfuðborgarsvæðinu. Mikilvægt að geta selt Þegar talað er um lánafyrir- greiðslu í húsbréfakerfnu, er það oftast gert út frá sjónarmiðum kaupendanna. Þá er gjarnan talað um hve brýnt það sé að fyrstu íbúðakaupendum sé gert eins auð- velt að festa kaup á íbúðarhús- næði og mögulegt er, sem allir era sammála um. Hvað varðar stórar og dýrar íbúðir er hins vegar oft sagt, að ekki sé ástæða fyrir hið opinbera til að liðka of mikið fyrir sölu þeirra með háum húsbréfalán- um. Þeir sem hafa háa greiðslu- getu ættu alla jafna að geta staðið undir dýrari lánum en hið opinbera býður upp á, og ættu því að geta snúið sér til annarra lánastofnana en Húsnæðisstofnunarinnar, þegar að kaupum kemur. Það er hins vegar önnur hlið á þessu máli, nefnilega sú sem snýr að seljend- unum. Ef greiðslugeta íbúðaeigenda minnkar einhverra hluta vegna og þeim reynist nauðsynlegt að selja íbúðir sínar, er að sjálfsögðu afar mikilvægt að það takist sem fyrst. Annars geta erfiðleikarnir verið fljótir að aukast svo mikið að við- komaridi missi öll tök á fjámálum sínum. Slíkt hefur að sjálfsögðu áhrif á fleiri en einungis viðkom- andi íbúðareiganda. Það er allra hagur að íbúðaeigendur almennt eigi auðvelt með að selja íbúðir sín- ar ef þörf er á, hvort sem íbúðimar era dýrar eða ekki og hvar sem þær era á landinu. Það er ekki hægt að líta á húsnæðismarkaðinn í af- mörkuðum hólfum. Hann er ein heild og það er mikilvægt að sala íbúða gangi sem greiðlegast fýrir sig. Nýjung á lánamarkaði Sú nýjung er að verða á lána- markaði, að þeim sem hafa góða greiðslugetu og sem geta útvegað öruggt veð á höfuðborgarsvæðinu, getur staðið til boða allt að 25 ára lán á lægri vöxtum en almennt eru í boði í bankakerfinu en nokkuð hærri en í húsbréfakerfinu. Það er að sjálfsögðu ákveðin hætta fyrir hendi, að lán af þessu tagi fari að einhveiju leyti til neyslu, því þau eru ekki bundin við hús- næðiskaup. Hins vegar gæti þessi nýjung leitt til þess að þeim fjölgi sem eiga möguleika á að festa kaup á stórum og dýram íbúðum. Það gæti dregið úr erfiðleikum margra íbúðaeigenda. Slíkt hefði jákvæð áhrif á fasteignamarkað- inn. Þessi nýi valkostur mun hins vegar engu breyta varðandi fast- eignamarkaðinn utan höfuðborgar- svæðisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.