Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.07.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1995 D 13 FASTEIGN ER FRAMTÍD SÍMI 568 77 68 FASTEIGNA Cf fMIÐLUN Suöurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, lB§| Sverrir Kristjánsson XZ fax 568 7072 lögg. fasteignasali íl Pálmi Almarsson, sölustj., Lilja Tryggvadóttir, lögfr. Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari. Opið: Mán.—fös. 9—18. ATH: Þessi auglýsing er aöeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Unnarbraut — Seltjn. — 2 íb. í fallegu húsi á þessum eftir- sótta stað eru til sölu tvær íbúðir, efri hæð 132 fm og neðri hæð 116 fm ásamt 30 fm bílsk. með hvorri íb. Verð neðri hæðar 9,2 millj. og efri hæðar 10,8 millj. Fráb. tækif. fyrir stór fjölskylduna. Stærri eignir Yfir50eigniráskrá Dalhús — parhús. Glæsil. og mjög vandaö 211 fm parhús á tvelmur hæftum meö innb. bllsk. Húsifl stendur á fallegum stað við óbyggt svæðl. Rúmg. stofur, garð- stofa, glæsil. eldh., 3 svefnherb. Vandaðar Innr. Verð 14,7 millj. Kolbeinsmýri. Ca 253 fm raðhús með innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæð- ir. 3 saml. stofur og blómastofa, 4 svefn- herb., sjónvhol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,7 millj. veðdeild. Kársnesbraut — laust. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. I götu. Fallegur garður. Ásbúð — aukaíb. Vorum að fá I sölu 220 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf, bllsk. og auka- ib. á jarðh. 5-6 svefnh. Parket og flís- ar. Fallegur garðUr. Skipti koma til greina. Seljahverfi — einb. Vorum að fá I sölu fallegt gott og vei byggt ca 220 fm einb./tvíbhús ásamt 55 fm bílsk. 4 svefnherb. Sérib. f kj. Bjart og fallegt hús. Áhv. ca 4,0 millj. veðd. o.fl. Verð 14,9 millj. Verð 12-14 millj. Yfir 50 eignir á skrá Álftanes — raðh. Fallegt 216 fm raðh. á tveimur hæöum með innb. bílsk. við Smáratún. Stórt og fallegt eldh. 3 stór svefnherb. Fallegar stofur. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 12,5 millj. Ásbúd — einb. Gott ca 200 fm einb. á einni hæð með innb. bilsk. 4-5 svefnherb. Rúmg. eldh. Stór sól- stofa. Fallegur garður. Skipti æskil. Verð 13,4 millj. Holtsbúö — endaraöh. — NÝTT. Mjög gott 166 fm raðh. á tveim- ur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnh., rúmg. eldh. Fallegur garður. Verönd. Vel byggt og vandað hús. Skipti á ódýrari eign. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Verð 10-12 millj. Yfir 50 eignir á skrá Alfhólsvegur — raðhús. Fallegt og mikið endurn. ca 120 fm raðhús á tveim- ur hæðum ásamt 32 fm bílsk. Rúmg. stof- ur, rúmg. og fallegt eldhús, 3 svefnh., park- et, blómaskáli og fallegur garður. Sjón er sögu ríkari. V. 11,5 m. Þverás — skipti. í fallegu tvi- býlish. er til sölu mjög rúmg. ca 200 fm sórb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofur, stórt eldh. íb. er ekki íullb. en íbhæf. Áhv. 5,5 millj. húsbr. íb. sem gefur mikla mögul. Stóriteigur — Mos. — raðh. Gott 145 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Fall- egur garður. Stór sólpallur. Skjólgott. Verö 10,7 millj. Ofanleiti — bílsk. Falleg og björt 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í lítilli blokk. Þvottaherb. og geymsla í íb. Stórar svalir. Verð 10,5 millj. Seltjarnarnes — einb. Fai- legt, sjarmerandi og mikið endurn. einbhús sem er hæð og ris. 2 stofur, 3 svefnh, Parket. Flísal. bað. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Skípti æskileg. Verð 11,9 millj. Verð 8-10 millj. Yfir60 eigniráskrá Skálagerði — nýl. hús — laus. Rúmg. 107 fm 3ja herb. íb. ásamt innb. bílsk. í nýl. húsi. Fallegt eldh., flísal. bað, 2 góð svefnherb., stofa með suðurverönd út- af. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 8,2 millj. Fossvogur — f. eldri borgara. Vorum að fá í sölu mjög rúmg. og fallega 75 fm 2ja herb. íb. á jarðh. ásamt bílsk. við Akraland. Þetta er íb. fyrir fólk sem er 50 ára eða eldra. Fráb. íb. og staösetn. Verð 8,9 millj. Melabraut — hæð. Góö ca 90 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í þríbh. Forstofu- herb. á neðri hæð. Parket og flísar. Falleg íb. Áhv. 4,5 m. V. 8,5 m. Ofanleiti — bílsk. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 106 fm 4ra herb. enda- íb. á 3. hæð í lítilli blokk ásamt bílskúr. Þvottaherb. í íb. Rúmg. stofa. stórar svalir. Áhv. 2,4 millj. veðd./húsbr. Logafold — sérh. — lán. Góö 3ja-4ra herb. 100 fm íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Stofa, 2-3 herb., rúmg. eldh. og bað. Parket. Áhv. 4,6 millj. veðd. Verð 8,7 millj. Framnesvegur — góð lán. Fal- legt og mikið endurn. raðh. í vesturbænum, m.a. er búið að skipta um allar lagnir. Vand- að eldhús, flísal. baö. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skipti á ód. eign í vesturbæ. Verð 9,9 millj. Frostafold — góð lán. Fal- leg ca 120 fm 4ra herb. ib. ó 5. hæð j mjög eftirsóttu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bílskýli. Verð 6-8 millj. Yfir 100 eignir á skrá Gnoðarvogur — lán. Góð ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjórbýlish. á þessum eftirsótta stað. 2-3 svefnherb. Suðursv. Rúmg. eldh. Nýtf þak. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Blöndubakki — aukaherb. Mjög rúmg. 4ra herb. 104 fm íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Stofa með suðursv., rúmg. eldh. Þvottah. í íb. Nýtt parket. Verð 7,6 millj. Grettisgata — NÝTT — góð lán — laus. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýlegu fjölb. Stofa með suðursv. Sórbíl- ast. Áhv. 5,2 millj. veðd. Verð 7 millj. Kaplaskjólsvegur — laus fljótl. 4ra herb. íb. á 4. hæð og í risi. í fjölb. Suðursv. Hús nýviðg. að utan. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,9 millj. Túnbrekka — bílskúr — NÝTT. Glæsil. ca 90 fm íb. é 2. hæö ásamt bilsk. Húsiö og íb. eru i toppóstandi og ekki skemmir stað- setn. fyrir. Áhv. ca 4,0 millj. húsbr. Verð 7.950 þús. Kjarrhólmi. 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa m. miklu útsýni, rúmg. eldh. m. búri innaf, þvherb. í íb. Parket. Verð 7,0 millj. Langholtsvegur — ris. Góð 4ra herb. risíb. i þribhúsi. íb. er m.a. stofa, 3 svefnherb., baö og nýl. eldh. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Vesturberg. Góð 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa, 3 svefnherb., gott út- sýni. Skipti mögul. Verð 6,4 millj. Flókagata — lán. Mjög góð ca 75 fm kjíb. á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Dalaland — NÝTT. Rúmg. og björt 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lítilli blokk. Skipti á 4ra-5 herb. íb. æskil. Verð 6,8 millj. Flyðrugrandi — NÝTT. Mjög rúmg. 65 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð (jarðh.) í mjög eftirsóttu fjölb. í Vesturbæ. Björt og falleg íb. Áhv. 600 þús. veðd. Verð 6,3 millj. Vitastígur — einb. Mikið endurn. 148 fm járnvariö timburh. sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni eru stofa, eldh., svefnherb., snyrting. í risi eru 4 svefnherb. og bað. í kj. er stórt herb., þvottah. og geymslur. Verð 7,5 millj. Víkurás — bflskýli. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Stofa m. vest- ursv. útaf, 3 svefnherb. Parket. Áhv. 1,7 millj. veðd. Verð 7,2 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 4. hæö ásamt aukaherb. í risi. Stofa m. suöursv., flísal. bað. Parket. Gott útsýni. Verð 6,7 millj. Skipholt. Góð 104 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Stofa, 3 svefn- herb., nýl. eldh. Vestursv. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,4 millj. Verð 2-6 millj. Yfir 60 eignir á skrá Háteigsvegur — lán. Gullfalleg 2ja herb. ib. í toppástandi, m.a. nýjar hita- og raflagnir, beikiparket, nýl. eldh. og bað. Áhv. 3,1 millj. veðd. Verð 5,2 millj. Hraunbær — laus. Rúmg. 67 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í fjórbýli. Húsið er nýk- lætt að utan. Verð 4,9 millj. Laugavegur. Rúmg. 64 fm 2ja herb. íb. í fjölb. Áhv. 700 þús. byggsj. Verð 4,5 millj. Snorrabraut. 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbýli. Þetta er gott dæmi, ekki missa af þessari. Verð 3,9 millj. HlíÓarhjalli — sérbýli. Ný og rúmg. ca 65 fm 2ja herb. ib. á neðri hæð í tvíbýlish. með sérinng. Mikiö útsýni. Mjög góð staðsetn. Verð 6,3 millj. Óðinsgata. 55 fm 3ja herb. kjíb. í Þing- holtunum. Áhv. 1,6 millj. byggsj. 600 þús lífeyrissj. Verð 3,8 millj. Grettisgata. 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Áhv. 2,4 millj. húsbr. Verð 4,2 millj. Laugateigur — lán. Rúmgóð 68 fm 2ja herb. kjíb. í tvíbhúsi. Stofa m. nýju merbauparketi, rúmg. eldh. Nýjar hitalagnir. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,6 millj. í nágr. Hlemmtorgs — laus. Góð 45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Verð 3,9 millj. Óðinsgata — sérhæö — NÝTT. 2ja herb. 42 fm sérh. í tvíb. Stofa m. parketi. Rúmg. hjónaherb. Áhv. 2,0 millj. Verð 3,8 millj. Vesturberg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnherb., stofa, rúmg. eldh. Rúmg. svalir. Verð 6,4 millj. Rauöás - lán - NÝTT. Rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Rúmg. svefnherb. m. svölum útaf. Stofa m. rúmg. verönd útaf. Áhv. 3,5 m. veðd. 500 þús. Is). Verð 5,6 m. Vífilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklíb. á 2. hæð. íb. er í góðu ástandi. Verð 3.950 þús. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 4,8 m. Hafnarfjörður Gunnarssund — einb. Gott og mjög áhugavert 180 fm einb. sem er kj., hæð og ris. 5 svefnherb. o.fl. Lofthæö á hæöinni er 2,9 m. Hús sem gefur mikla mögul. fyrir laghenta. Áhv. 2,8 millj. Verð 8,9 millj. Heiðvangur — einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús i lokaðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnherb., blómastofa. Bilskúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Nýbyggingar Parhús við Berjarima. Vel hönn- uð 170 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsin eru tilb. til afh. fullb. að utan, ómáluð en fokh. að inna. Á öðru hús- inu hvíla 6 millj. húsbr. með 5% vöxtum, minni kostnaður, lægri vextir. Verð frá 8,4 millj. Eitt besta verð í bænum. Krókamýri — einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Húsiö er í byggingu og verður afh. tilb. til innr. í júlí/ágúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Fjallalind — raðh. Tvö glæsi- leg raðh. á eínni hæð með innb. bílsk. Húsin eru 130-140 fm og eru til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Verð fró 7,5 millj. Hrísrimi — góð lán. Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. (búðirnar eru 192 fm og eru tilb. t. afh. fljótl. Önnur er fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Hin er tilb. til innr. Áhv. 6 millj. Verð 10,8 millj. Heiðarhjalli — Kóp. 123fmneðri sérhaéð í tvíbhúsi ásamt 25 fm bílsk. Húsið er tilb. til afh. fokh. að innan og ómúrað að utan. Verð 6,9 millj. Hveragerði Heiðarbrún — skipti. Nýl. I40fm parh. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. m. góðri lofthæð. 4 góð svefnh. Fallegt eldh. Stofa og borðstofa. Skipti mögul. á dýrari eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Verð 9,0 millj. Varmahlíð — einb. 1l4fmeinb. á einni hæð. 3 svefnherb., stofa, borðst., rúmg. eldh. Parket. Fallegur garður. Verð aðeins 7,8 millj. Sumarhús Við Lögberg Mjög glæsilegur 45 fm sumarbústaður með 10 fm svefnlofti og stórri verönd. Bústaður- inn er ca 18 km frá Rvík. Verð 3,8 millj. Uppl. eingöngu á skrifst. Sumarbústaðir á skrá: í Grímsnesi, við Meðalfell, og lóðir í nágr. Flúða. Mosarimi 33-41 - tengihús 5 tengihús á einni hæð með innb. bílsk. Húsin eru teiknuð af Kjartani Sveins- syni. Þau eru ca 156 fm á einni hæð m. innb. bílskúr og standa á mjög góð- um lóðum. í húsunum eru 3 svefnherb., stofa, borðstofa, eldhús, þvhús, bað og geymsla. Húsin verða afh. tilb. að utan, fokh. að innan, lóð grófjöfnuð. Fyrstu hús eru til afh. í ágúst nk. Verð 8,3 millj. endahús, 8,0 millj. miðhús. Einstakt tæki færi til að eignast frábært hús á frábærum stað á frábæru verði. Atvinnuhúsnæði Grandatröð — Hf. Mjög gott rúml. 200 fm atvhúsn. á stórri lóð. Húsn. hefur verið notað sem fiskverkunarhús en getur nýst undir ýmiskonar matvæla- framleiðslu. Hægt er að fá mest allt kaupverðið lánað gegn aukaveði. Stórhöfði — mikil lofthæð. Gott ca 160 fm iðnaöarhúsn. m.m. 5,5 m lofthæð ásamt 40 fm millilofti. Húsnæðið er að mestu súlulaus salur. Verð 6,3 millj. ViÖarhöfði. Mjög gott ca 100 fm húsnæði á jarðh. sem hentar vel u. ýmiss konar verkstæðisrekstur. Áhv. ca 3,1 millj. langtlán. Verð 4,3 millj. VANTAR verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Mikil eftirspurn. Skápar til lofts ELDHÚSIN þurfa ekki alltaf að vera með hefðbundnu sniði, það er að segja með röð neðri skápa og efri skápa. Innrétt- ingin á myndinni er ný en í gömlu húsi og var reynt að láta andblæ fyrri ára halda sér. í gömlum húsum var algengt að skápar næðu vel til lofts en kosturinn við það er sá að menn þurfa ekki að príla upp á borð til að þurrka ryk og fitu af efri skáp- unum. Svo er um þessa innréttingu nema að efri skáparnir eru ekki háir heldur tvöfaldir. Til þess að nálgast hluti í efstu skápunum er notaður stigi sem hægt er að festa í rauf á milli skápanna. Það getur þó virkað nokkuð þunglamalegt að vera með skápa til lofts á öllum veggjum, enda eru þeir aðeins hafðir á einum vegg í þessu eldhúsi. Til að skapa jafnvægi eru skápar hafðir opnir á öðrum vegg í eldhúsinu og leir- tauið látið njóta sína. Við annan gluggann hefur verið sett borð þar sem hægt er að fara yfir búreikninga og spá í upp- skriftir, og setur það notalegan blæ á eldhúsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.