Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.09.1995, Blaðsíða 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ + ; KNATTSPYRNA 1«Í^Tómas Ingi Tóraas- ¦ %#son átti skot í varnar- mann Blika á 28. mínútu og þaðan barst boltinn tii Olafs Ingólfssonar sem var í miðjum vítateignum. Hann skoraði með góðu skoti alveg út við stöng. áíaXJ |A 36. mfnútu fékk 'Tómas Ingi Tómas- son boltann rétt utan við víta- teig, lét hann skoppa inn í teig- inn og skaut síðan hárfínt yfir Cardaklija sem kom ut á móti. 3B#%Á 42. mínútu var ¦ ^pTómas Ingí Tómas- son enn á íerðinni. Lék að þessu sinni sjálfur inn í vítateig mót- herjanna eftir sendingu Óiafs Ingólfssonar, lék á Cardaklija og renndi knettinum í netið. Blikar mótmæltu og töidu hann rahgstæðan en uppskáru aðeins gult spjald. 4H J^Tómas Ingi átti frá- ¦ ^k^bæra sendingu á 49. mínutu á Óiaf Ingdlfsson sem skaut bogaskoti frá vítateigs- horninu vinstra megin og í hom- ið fjær. 4B "4| Blikar minnkuðu ¦ I muninn á 53. mínútu. Boltinn kom tyxit markið frá hægri og eftir að varnarmönn- um hafði mistekist að hreinsa frá fékk Kristófer Sigurgeirs- son boltann á markteig og skor- aði af öryggi. 5m <tj Grétar Einarsson gaf ¦ 1 fyrir markið frá hægri á 67. mínatu og þar var enginn annar en Tóinas Ingi Tómasson sem kastaði sér fram og skallaði í netið þrátt fyrir góð tilþrif Cardaklija. 6m 4[ Á 76. mínútu kórón- ¦ 1 aði Tónias Ingi Tómasson frábæran leik sinn með því að skora frá hiiðarlínu hægra megin, á móts við miðjan vailarheiming Biika. Hann sá að Cardaklya var fraraarlega í markinu og lét vaða og inn fór boltínn. 6m ^Jþ Albert Sævarsson ¦ dfcmarkvðrður Grind- víkinga varði skot á 80. mínútu en hélt ekki boltanum og Grétar Sveinsson náði að renna boltan- um f netið áður en hann fór framhjá. 6:3 >A síðustu mínótu •leiksins tók Gunn- laugur Einarsson aukaspyrnu vinstra me$n. Boitinn barst til Þórhalls Hinrikssonar sem var óvaldaður við stöngina fjær og hann skalíaði af öryggi í netið. Tómas Ingi með fjögur TÓMAS Ingi Tómasson skoraði f jögur mörk gegn Breiðablik og er þetta í annað skiptí sem hann skorar þrennu, en svo skemmti- lega vill til að Tómas Ingi setti sína fyrstu þrennu gegn Blikun- um, er hann lék með KR-liðinu í fyrra. Hann er tiundi leikmaður- inn í sögu 1. deildar, frá 1955, sem nær að skoraþrennu með tveimur liðum. „Það er nú s volítið seint að opna markareikning- inn núna í seinasta leik, en gaman að skora fjögur mörk í fyrstu deild, enda ekki ekki á hverjum degi sem það gerist. Leikurinn var opinn og gaman að spila hann eftír að hafa spilað illa síð- ustu þrjá leiki. Það var eins og menn væru sáttír við að halda sér í deildinni og kom lægð í leik okkar. Við náðum þó að ríf a okk- ur upp í dag það er gott að enda svona, bæði fyrir okkur og áhorfendur," sagði Tómas Ingi. Átján leikmenn hafu náð að skora yfir fjögur mörk i 1. deildar- keppninni frá 1955. Teitur Þórðarson, ÍA, á metið — skoraði sex mörk í leik með Skagamönnum gegn Breiðabliki, 10:1,1973. Flugelda- sýning Það má segja að Grindvíkingar hafi loks sýnt það sem áhang- endur þeirra hafi verið að bíða eftir ^p^^pjjjjj í allt sumar í leik Frímann Þeirra S^gn Breiða- Ólafsson blik í síðustu umferð skrífarfrá fyrstu deildar í Gríndavik Grindavík á laugar- daginn. Þeirra var leikurinn og þeir léku Blikan oft illa. Ólafs Ingólfs- sonar, sem bar fyrirliðabandið Grid- víkinga, þar sem Milan Jankovic var í leikbanni, og Tómasar Inga Tómassonar, sem átti hreint frá- bæran, voru mennirnir sem Blikarn- ir átti í erfiðleikum með — sam- vinna þeirra skilaði þremur mörkum fyrir hlé, 3:0. Grindvíkingar komu sprækir út í seinni hálfleik og bætti Ólafur fjórða markinu við, en Blikarnir náðu að klóra í bakkann, 4:1, en þegar þeir fengu á sig fimmta markið var eins og þær gæfust upp. Á 26. mínútu var dæmd víta- spyrna Blika eftir að Ólafur Ingólfs- son hafði fengið sendingu innfyrir vörnina og var eirín á móti mark- manni og var brugðið aftan frá. Þar hefði átt að sjást rautt spjald en einhverra hluta vegna sá annars ágætur dómari leiksins ekki ástæðu til þess. Grétar Einarsson bjó sig undir að taka spyrnuna en hætti við og lét Ólaf Ingólfsson um það — Cardaklija í markinu var skot hans fyrir miðju marki vel. Þetta dró þó ekki máttinn úr heimamönn- um og Tómas skoraði eftirminnilegt mark á 76. mínútu með skoti utan af kanti. Blikar náðu þó að setja tvö mörk fyrir leikslok. Tómas Ingi Tómasson sýndi í þessum leik að þar er enginn au- kvisi á ferðinni og steig varla vit- laust niður fæti. Olafur Ingólfsson átti einnig mjög góðan leik og var mjög hreyfanlegur í leiknum. Vörn- in átti góðan dag og saman náði liðið að sýna einn sinn besta leik í sumar. Blikarnir byrjuðu vel en leik- ur þeirra dalaði þegar á leið leikinn og það voru aðeins Gunnlaugur Einarsson á miðjunni og Gústaf Ómarsson í vörninni sem voru með lífsmarki þegar á leið leikinn. Þeir söknuðu reyndar fyrirliða síns, Arn- ars Grétarssnoar, sem var í leik- banni, Kjartans Antonssonar og Hákons Sverrissonar. Botninum náð „ÞAÐ eina sem er gott við þetta í dag er að mótið er búið. Botninum er náð," sagði Þór- hallur Víkingsson, sem var bestur Framara í Laugardaln- um á laugardaginn þegar Valur vann 1:3 og hafnaði Fram því í neðsta sæti deildarinnar. „Við náðum aldrei að leika heilan leik í einu í sumar og vantaði kraft en þö aðallega trú á okk- ur sjálfa. Andinn í hópnum var góður en það náði alls ekki inn í leikinn," bætti Þórhallur við." Framarar fengu óskabyrjun með marki úr sinni fyrstu sókn en eftir það var meira um barning á miðjunni og þó að Valsmenn væru meira með boltann gekk þeim illa að skapa sér færi. Það var ekki fyrr en undir leikhlé að þeim tókst að jafna eftir klúður í tveimur dauðafærum. Stefán Stefánsson skrífar Meira lá á Fram eftir hlé en eft- ir sitthvort gott færið, komu tvö mörk frá Valsmönnum á fímm mín- útum. Fram fékk tvö frábær færi til að minnka muninn skömmu síðar en Lárus Sigurðsson varði glæsi- lega og á lokamínútunum fengú Valsmenn síðan tvö góð færi en tókst ekki að nýta þau. Safamýrarliðið byrjaði af krafti sem fjaraði fljótlega út enda virtist skorta bæði líkamlegt og andlegt þrek til að halda út heilan leik. „Við stefndum að því að kveðja með sigri," sagði Jón Grétar Jóns- son Valsmaður sem var eins og klettur í vörninni hjá Vali. „Mér líð- ur vel aftast, var orðinn leiður á bakvarðar- og kantstöðum, vantaði meiri ábyrgð en þarna á miðjunni eru mikil ábyrgð - það er það sem ég vil." ¦ Úrslit / B6 ¦ Lokastaða / B6 1:1 1a^%Strax á 8. mínútu ¦ %Mvoru Valsmenn að gaufa með boltann í' vörninni og Þorbjörn Atli Sveinsson komst inn í sendingu, rakti boitann að vítateigslínunni fyrir miðju marki og gott skot hans þaðan rataði beint í neðra markhornið vinstra meginn, þrátt fyrir góða tilburði Lárusar Sigurðssonar í marki Vals, Á 43. mínútu kom há sending frá vinstri fyrir mark Fram og eftir þvögu í mark- teignum, hrðkk boltinn út í víta- teig hægra meginn. Þar var Jón Grétar Jónsson viðbúinn og þrumaði f gegnum kösina, bolt- inn kom við varnarmann Fram en það breytti engu. 1B*iSigurbjörn Hreiðars- ¦ ¦Eíison gaf langa send- ingu utan af kanti hægra meg- inn inn í miðjan vítateig á 58. mínútu. Þar stökk Steward Beards upp, eirm og óvaldaður og skailaði yfirvegað í hægra hörnið en Birkir Kristinsson markvörður var kominn úr jafn- vægi. 1:3! 'Fimm mínútum síð- 'ar, á 63. mínútij, fengu Valsmenn hornspyrnu frá hægri og rataði boltinn á Jón Grétar, sem staddur var utarlega í vítateignum. Hann skaliaði að markinu hægra meginn og á koll Steward Beards við markteig, sem stýrði boltanum vinstra meginn í markið. ARNAR Gunnlaugsson opnar þrennu sína gegn Eyjamönnum. Arnar vari því að skora 15 mörk í sjö leikjum, sem er met í deild Glæsilegur hálf leikur h SKAGAMENN hófu loks íslnds- meistarabikarinná loft á Skipa- skaga á laugardaginn þó svo löngu hafi verið Ijóst að þeir myndu hampa honum. Þeirtóku á móti Eyjamönnum og gjörsam- lega yfirspiluðu þá og unnu 5:1 eftir að haf a verið 4:0 yf ir í leikhléi. Arnar Gunnlaugsson tryggði sér markakóngstitilinn með því að skora þrennu og hann byrjaði með lát- um eins og aðrir heima- menn því strax á 5. mínútu átti hann skot sem Tryggvi Guð- mundsson, sem var markahæstur fyrir síðustu umferðina, bjargaði á marklíriu að mati dómarans. Skúli Unnar Sveinsson skrífar Tryggvi spyrnti knettinum í slánna og út, en flestir voru á því að boltinn hafi verið kominn inn fyrir marklínu. Hvað um það. Tryggvi og Eyjamenn urðu að sækja boltann í netið fjórum sinnum í fyrri hálfleik og voru hrein- lega ekki með í leiknum. Uppstillingin var ekki eins og menn bjuggust við. Rútur Snorrason látinn til höfuðs Bjarka Gunnlaugssyni, var í stöðu vinstri bakvarðar framan af og Jón Bragi réði ekkert við Arnar. Síðari háfleikur var jafn leiðinlegur og sá fyrri var skemmtilegur. Eyja- menn heldur hressari en þó langt frá sínu besta eins og flest lið sem mæta Skaganum því þar á bæ er mótherjun- um ekki leyft að komast upp með neitt múður. Miðjan var föst fyrir, boltinn Var aldrei spu Arnar Gunnlaugsson varð marka- kóngur fyrstu deildar með 15 mörk í aðeins sjö leikjum. Fyrir leikinn á laugardaginn var hann tveimur mörkum á eftir Tryggva Guðmunds- syni úr Eyjaliðinu. Arnar gerði þrennu í fyrri hálfleik og lét þar við sitja. „Þetta var aldrei spurning," sagði hann aðspurður um markakóngstitilinn. Arnar lék ekki með ÍA gegn Fram á Laugardalsvelli og voru ýmsir á því að þar hefði hann misst af titilinum. Hefði hann ekki viljað leika þann leik? „Nei, nei — ekki fyrst þetta fór svona," sagði Arnar. „Annars var þetta alveg ótrúlegt í dag, ég mátti varla koma við boltann í fyrri hálfleik án þéss að það yrði mark. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt sumar og ég held að leikur liðsins hafi breyst eftir að við komum inn í það. Það var leikinn meiri sóknar- knattspyrna, stundum reyndar á kostn- að varnarinnar en ég held að áhorfend- um hafi líkað þetta vel. Við vorum ákveðnir í því fyrir leikinn að sýna Eyjamönnum að þeir væru að leika við Islandsmeistarana, en ekki við neitt fir- malið. Það tókst heldur betur í fyrri hálfleiknum, þá var þetta sýning og ég segi að það sé góður „karekter" í liðinu að klára mótið með stæl þó svo það hafí verið búið að vinna fyrir löngu," sagði markakóngurinn. En þetta er í £ annað sinn sem hann verður marka- \ kóngur, gerði 15 mörk árið 1992. £ Gaman að klára þetta með stæl Olafur Þórðarson, fyrirliði Skaga- e manna, var að vonum kátur eftir að i -h

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.