Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 D 9 Gistihúsið Mosfell bætir við sig Á HELLU er verið að bæta nokkrum herbergjum við gistihúsið Mosfell sem þeir Einar Kristinsson og Jón Óskars- son hafa rekið í tvo áratugi. Ráðgera þeir að taka í notkun 25 ný herbergi næsta vor. Auk gistihússins sjá þeir félagar um rekstur tjaldstæðisins á Hellu og hafa byggt þar nokkur sumarhús. Segja þeir að kröfur ferðafólks séu sífellt að aukast, þeir sem hafa gist í tjöldum vilja nú gjarnan vera í sum- arhúsunum og þeir sem hafa verið í sumarhúsunum kjósi nú gistihús. Búið er að steypa upp nýju gisti- álmuna en með tilkomu hennar bæt- ast 25 herbergi við þau 20 sem fýrir voru hjá Mosfelli. Á Hellu er að fá alla nauðsynlega þjónustu sem ferðamenn kjósa. Þar er sundlaug, golfvöllur, hestaleiga og veiði og stutt er í skoðunarverða staði. • • Oðravísi hengi HANDKLÆÐAHENGI geta ver- ið með ýmsu móti. Hér er eitt úr kopar, mjög einfalt en fal- legt. Lag þess er nokkuð öðru- vísi en algengast er. Stóllinn Sissy ÞESSIR stólar eru endurbætt útgáfa af danska stólnum Miss. Þeir hafa fengið arma og nýtt nafn, Sissy. Óvenjulegt snyrtiborð ÞETTA snyrtiborð hefur staðist vel tímans tönn, það var hannað af Gilbert Rohde árið 1939 en er ennþá nýtískulegt í útliti. FASTEIGNAMIÐLCIN SGÐÖRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Höfum kaupendur - vanf ar eigrnir Góó sala aö undanfömu MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 12-14 Einbýli og raðh.ús VANTAR - VANTAR í SELÁSHVERFI Höfum fjársterkan kaupanda að einb. eða raðhúsi í Seláshverfi. RAÐH. FOSSV. OSKAST Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða einbýli í Fossvogi. SMÁÍBÚÐAHVERFI 2117 Fallegt einbhús kj., haeð og rís 157 fm ásamt 32 fm bílsk. Fallegar ínnr. Falleg ræktuð lóð. AUSTURBÆR-KÓP.2018 Höfum tll sölu mjög vel með farið endaraðh. 135 fm á tveimur hæðum ásamt 32 fm góðum bílsk. Stór skjól- sæll suðurgarður m. góðri suðurver- önd. Nýl. bað. Parket. Og ekki spijlir verðið, aðelns 9,8 mlllj. I smíðum HAFNARFJÖRÐUR SJÁVARSÝN 2300 5 herb. og hæðir BERJARIMI 2162 Vorum að fá í einkasölu alveg nýja stórgl. efri hæð ásamt hluta á neðri hæð 210 fm m. innb. góðum bíisk. í fallegu tvíbhúsi. Sérl. giæsil. sérsm. innr. 4 svefnherb. Þrennar svalir. Áhv. 6,2 miilj. húsbr. Verð 13,6 millj. MAVAHLIÐ 2013 Falleg 106 fm mjög vel staðsett neðri sérh. í fjórb. Sérinng. 2 saml. rúmg. sofur. Nýl. gler. Suðursv. Fallegur ræktaður garður. GRAFARVOGUR 2141 Falleg ný 5 herb. íb. sem er hæð og rispall- ur. Fallegar innr. Parket. 2 bílskýli fylgja. Áhv. húsbr. 5,2 míllj. Verð 9,6 millj. GARÐABÆR 2120 Höfum til sölu fallega efri hæð 130 fm í tvíb. ásamt 30 fm góðum bílsk. 4 svefn- herb. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu útsýni. Allt sér. V. 10,5 m. VÍÐIMELUR - LAUS 2091 Falleg 3ja herb. efri hæð I þríb. áaamt stórum bilsk. Nýtt eldhús. 40 fm geymsluris yfir fbúð. Suðursv. Nýl. rafmagn. Fráb. staður. Verð 7,5 miflj. MIÐBRAUT -SELTJ. 2133 Fallegt 135 fm einb. sem er hæö og ris og stendur á stórri hornlóð á góðum stað á Nesinu. 16 fm gróðurhús. Parket. Talsvert endurn. hús. Nýmálað að utan. Laust fljótl. Verð 11,9 millj. AKURHOLT 2130 Höfum til sölu einbhús sem er kj. og hæð 253 fm með innb. 64 fm bílsk. Fráb. stað- setn. Falleg ræktuð lóð. Verð 11,3 millj. 4ra herb. VANTAR I SELÁSI Höfum góðan kaupanda að 4ra-6 herb. íb. í Seláshv. með eða án bílsk. Höfum til sölu í lyftuhúsi við Fjarðargötu glæsil. nýjar lúxusíb. í hjarta Hafnarfjarðar með fallegu útsýni yfir höfnina og sjóinn. Fullb. 117 og 128 fm íb. með glæsil. innr. Teikn. á skrifst. JARTAHLIÐ - MOS. Til sölu raðhús 170 fm með innb. 25 fm bílsk. Til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. með 5% vöxtum. Verð 6,9 millj., frábært verð. MOSARIMI 1767 Höfum tii sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bíisk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnherb. Telkn. ó skrifst. LAUFRIMI 2145 NÝBYGGING - ÚTSÝNI. Höfum til sölu þrjú stk. rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju húsi á besta stað v. Lauf- rima. íb. eru 98 fm og afh. strax tilb. til innr., mál., og verð þá kr. 6,5 mlllj. Fullb. án gólfefna, verð kr. 7,4 millj. Afh. þannig J. des. '95. Sérinng. í all- ar íb. Sérþvhús. Fallegt útsýni. ÓÐINSGATA 2052 Lftli snotur 3ja herb. (b. é efri hæð í tvibhúsí á góðum stað v. Óðínsgöt- una. Sérinng., sérhiti, sérþvhús. Verð 4,5 millj. DIGRANESV. - KÓP. 2150 Gullfalleg 112 fm íb. á jarðh. í þríbhúsi m. sórinng. Nýl. parket. Sórþvhús og búr innaf eldh. Sérhiti. Nýl. gler. Verð 8,3 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2159 Höfum til sölu góða sórhæð í tvíb. íb. er stofa og 3 svefnherb., eldh. og bað. Sér- inng. Bílskréttur. Verð 7,1 millj. KLEIFARSEL 2158 Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 122 fm í litlu fjölbh. Parket. Fallegar innr. Suður- garður m. verönd. Þvhús í íb. Sérinng. Sór bílastæði. Verð 8,9 millj. ÁLFHEIMAR 2056 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Verð 7,7 mlllj. HRÍSMÓAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á mlnni eign. Verð 7,5 millj. 3ja herb. MERKJATEIGUR - MOS. 2103 Falleg 3ja herb. 83 fm efri hæð í fjórb. ásamt 34 fm bílsk. Fallegt útsýni. Sérþvhús í íb. Sérinng. Verð 7,6 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2iei 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket. Nýtt eldh. Sérinng. Verð 5,1 millj. MIÐBORGIN 2058 Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í 4ra íb. húsi. Parket. Nýjar lagnir, gluggar o.fl. Verð 5,9 millj. SKIPASUND - LAUS 2123 Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafm., nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgaröur. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,7 miilj. Laus strax. ASPARFELL 1702 Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3. hæð í lyftuh. Vestursv. Góðar innr. Þvhús á hæðinni. Áhv. byggsj. 2.900 þús. til 40 óra. Verð 4,8 millj. BLÖNDUHLÍÐ 2116 Rúmg. 64 fm 2ja herb. íb. í kj., lítið niðurgr. með sérinng. Rúmg. stofa. Nýl. þak. Áhv. húsbr. 2,5 miilj. Verð 4,7 millj. SEILUGRANDI 2153 Gullfalleg 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Fallegar innr. Beykiparket. Stór- ar suðursv. Áhv. 3 m. byggsj. Verð 5,4 m. BALDURSGATA 2101 LÍTIÐ EINBÝLISHÚS. Höfum til sölu snot- urt 60 fm steinhús á einni hæð v. Baldurs- götu. Húsið stendur á góðum stað. Nýl. gler, þakrennur, niðurföll, skólp og ofnalagn- ir. Laust strax. Verð 3,9 millj. MIÐBORGIN 2149 EKKERT GREIÐSLUMAT - LlTIL ÚTBORGUN. Rúmg. 2ja herb. 82 fm (b, é 4. hæð v. Klapparstíg. Nýtt é eldh. og baði. Parket. Svalir og fallegt útsýní. Áhv. byggsj. o.fl. oa 4,0 millj. Laus fljótl. Verð 5,5 mlRJ. ENGIHJALLI 2109 Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. 75 fm á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Verð 6,4 millj. FROSTAFOLD - BILSK. 2065 GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 7,9 millj. BJARGARSTÍGUR 2035 Höfum ti! sölu 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtunum. Sérinng., sérhiti. Nýtt járn utan á húsinu. Nýtt þak. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. 2ja herb. ÁSHOLT - RVÍK 2167 Glæsil. nýl. 65 fm 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði I bílskýli. Fallegar Ijósar innr. Garðskáli m. útgengt út é 40 fm svalir. Húsvörður. Áhv. byggsj. 4,0 millj. til 40 ára. Verð 7,4 millj. VÍKURÁS 2164 Stórgl. 2ja herb. 60 fm íb. Fallegar innr. Parket. Suðaustursv. Áhv. góð lón 3,5 millj. Hagst. verð 5,3 millj. SKOGARAS 1533 Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð 66 fm. Falleg- ar innr. Sér suöurgarður. Nýl. mál. og viðg. hús. Verð 6,1 millj. SKIPASUND 2139 Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Parket á allri íb. Sérinng. Sórhiti. Góður garður. AUSTURBERG 2136 Glæsil. 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Nýjar, fallegar eldhinnr. og baðinnr. Stórar suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,3 millj. SKÚLAGATA - RIS 2028 Höfum til sölu fallega 40 fm risíb. m. park- eti og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og málað hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,9 millj. Verð 3,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2102 Falleg 2ja herb. 40 fm íb. í risi. Parket. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 2,5 millj. V. 3,9 m. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Glæsil. ný fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð I glæsi- legu nýju húsi f. eldri borgara. Glæsil. út- sýni. Laus strax. Lykiar 6 skrifst. Verð 5.650 þús. Skipti mögul. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. Atvinnuhúsnæði TIL LEIGU Einn af viðskiptavinum okkar hefur beðið okkúr að útvega leigjanda að mjög góðu nýlegu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, ca 110 fm í einu af bláu húsunum við Suðurlandsbraut. Getur losnað mjög fjótt. URÐARHOLT - MOS. 2129 Höfum til sölu 92 fm skrifst. á góðum stað við Urðarholt. Verð 3,3 millj. Gullsmári 10 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íbúðir á lágu verði Nú styttist óðum t að íbúðirnar í ■j. ia þessu glæsilega wjr' sjö hæða lyftuhúsi viðGullsmára ÍO gjjj] í Kópavogi verði J ^ uppseldar. wiw!3" l;J Aðeins eru tvær ^ íbúðir eftir. Ein 3ja herb. Ein 4ra herb. íbúðir íbúð 86 fm 106 fm 6.950.000 8.200.000 Allar ibúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. flisalögð baðherb. Gjörið svo vel að líta inn á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. Afhending mars-apríl nk. Byggingaraðili: Járnbending hf. TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN _____t_ Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.