Morgunblaðið - 15.12.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 D 3
|jf" Húsvangur
562 - 1717
Fax 562 - 1772
Borgartúni 29
Finnbogi Hilmarsson,
Geir Þorsteinsson,
Hjálmtýr 1. Ingason,
Tryggvi Gunnarsson,
Guðmundur Tómasson,
Jónína Þrastardóttir, —
Guðlaug Geirsdóttir Jm
löggiltur fasteignasali. |
Fjallalind 10-18 Kóp.
Glæsileg 130 fm raðhús á einni hæð með
innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin að
utan og fokheld að innan. Verð á
millihúsum kr. 7,2 millj., endahús kr.
7,5 millj. Teikningar á skrifstofu 2667
Heiðarhjalli - Kóp.
Glæsileg 147 fm efri sérhæð I nýju tvíbýli
á frábærum útsýnisstað í Suðurhlíðum
Kóp. ásamt bílskúr. Ibúðin er tilbúin til af-
hendingar nú þegar með mið-
stöðvarlögn. Verð 9.5 millj. Áhv. 7,5
millj. Útborgun aðeins tvær millj. 2666
Borgarhraun - Hverag.
152 fm gott einbhús á einni hæð með 46
fm tvöf. bílsk. 5 herb. Góðar stofur,
sólst. o.fl. Garður í rækt. Skipti mögul. á
eign í Rvík. Verð 9,9 millj. 2633
Jakasel
Fallegt ca 200 fm parhús á þremur hæð-
um ásamt bílsk. 3 góð svefnherb. Ibúð [
kj. með sér inngangi. Góður garður I
rækt. Sk. á minni eign. Áhv. 4,2 millj.
Verð 13,5 millj. 2491
Háaberg - Hfj.
Gott ca 250 fm parhús með ca 25 fm
innb. bílsk. Húsið er nýtt og að mestu
fullbúið. Glæsil. eldhús. Frábært útsýni.
Áhv. 6,3 millj. Verð 13,9 millj. 2598
Hverafold
Glæsil. 120 fm ib. á götuh'æð ásamt innb.
bilsk. Einnig fylgir 48 fm íb. á jarðhæð.
Sérsmíðaðar innréttingar. Flisar á gólfum.
Suðursv. Fráb. garður í rækt. Hiti I plani
og stéttum. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð
12,9 millj. 2604
Hvannarimi NÝTT
Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt
innb. bilskúr. 3 góð herb. Rúmgóðar
stofur. Fallegur laufskáli. Ýmis skipti
skoðuð Áhv. ca 4.0 millj. í byggsj. Verð
12.5 millj. 2743
Móaflöt - Gbæ.
Mjög vel skipul. einbýli á einn hæð. Hús-
ið stendur á ca 1500 fm hornlóð. 5 svefn-
herb. 2 stofur auk sjónvarpshols. Hér er
húsið og lóðin fyrir stóru fjölsk. 41 fm bíl-
skúr. Verð 14,9 millj. 2650
Akrasel
Glæsilegt 300 fm einbýli á tveimur hæð-
um á frábærum stað. Góð stofa með
gegnheilu parketi og glæsil. útsýni. Nýl.
eldhús m. graníti á borðum. 6 herb. Stórt
tómstundaherbergi. Glæsilegur garður.
Áhv. 5 millj. Verð 19,2 millj. 2656
Asbraut - Kóp.
Gott ca 192 fm parhús á góðum stað (
Kópavogi. 5 svefnherb. 2 stofur. 1 herb.
m. sérinng. Tvennar svalir, norður og
suður. Fallegt útsýni. Innb. bilsk. Verð
12,7 millj. 2631
Digranesvegur - Kóp.
Glæsil. ca 125 fm sérhæð. Ib. er öll parket-
lögð. Gullfallegt eldhús. Glæsil. flísal. bað-
herb. þrjú stór herb. 30 fm suðursólpallur
með góðu útsýni. Verð 9,9 millj. 2614
Lynghagi NÝTT
Glæsileg sérhæð (1. hæð) ca 113 fm i tví-
býli. Á hæðinni eru tvær stofur og tvö
herbergi. Parket á gangi og stofum. Suð-
ursvalir. Útsýni út á sjóinn. Að auki er 20
fm herb., eldhús og snyrting [ kj. Topp
eign. Verð 11,8 millj. 2714
Langholtsvegur NÝTT
Mjög rúmgóð ca 94 fm ibúð á fyrstu hæð
í þríbýli. Þrjú góð herb. og stofa. Fallegur
garðu f rækt. Verð 7,3 millj. 2748
Mávahlíð NÝTT
Ca 160 fm hæð í hliðunum. Stórt hol, tvö
stór herb. Tvær góðar stofur, eldhús, búr,
garðskáli og tvennar svalir. I kjallara er ca
30 fm einstakl. íbúð. Herb., eldh. og
snyrting m. sturtukl. Áhv. ca 5 millj. Verð
10,5 millj. 2731
Háteigsvegur NYTT
Mjög góð íbúðarhæð sem skiptist I tvö
herb. og góða stofu. Húsið er allt klætt
Steni. Garðurinn er einstaklega fallegur.
Ca 50 fm draumabílskúr m. geymslulofti,
sér rafm. og hiti í plani. Frábær staðsetn-
ing. 4
Borgarholtsbraut - NÝTT
Falleg og vel skipulögð neðri sérhæð í
tvíbýlishúsi ásamt 36 fm bílskúr. 4 herb.
og stofa, parket á allri ibúðinni, flísalagt
baðherb. Nýleg pípulögn. Stutt I skóla og
þjónustu. Verð 10,3 millj. 2732
1#|
Rauðarárstígur NÝTT
Glæsileg íbúð í nýl. lyftuhúsi, ásamt lok-
aðri bílgeymslu. 2-3 herb. Stór og góð
stofa með innfelldri Halogen-lýsingu.
Gott eldhús. „Merbau-parket" á allri íb.
utan baðherb. sem er m. flísum. Áhv. 5,4
millj. byggsj. Verð 9,5 millj. 2712
Göngum við í kringum
Nú fara í hönd hátíðar og gleði. Bömin geisla af ánægju og pabbi fær nýja skó. Á
hátíðarborðið er útskorið laufabrauð, hangiket, grænar baunir og malt og appelsín.
Tökiun höndum saman og njótum hátíðarinnar. Starfsfólk Húsvangs óskar öllum
gleðilegra jóla.
Vesturberg
Falleg ca 100 fm íbúð á 3 hæð i fallegu
fjölbýli með góðu útsýni yfir borgina.
Stutt í skóla og alla þjónustu. Vill skipti á
minni eign. Verð 7,3 millj. áhv. ca 4,2
millj. 2722
Frostafold
Falleg 141 fm íbúð á 3. hæð i 6-ib. húsi
með innb. bílskúr. Ibúðin er á tveimur
hæðum með 20 fm suðursvölum. Frá-
bært útsýni. Fjögur herb. og tvær stofur.
Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 10,9
millj. Áhv. 5.5 millj. húsbr. 2668
Sléttahraun - Hfj.
Falleg 103 fm íbúð á 4. hæð ásamt bíl-
skúr. Parket á stofum, holi og eldhúsi.
Baðherb. flisalagt. Góðar suðursvalir.
Laus fijótl. Verð 7,9 millj. 2640
Engihjalli - Kóp.
Mjög rúmgóð ca 108 fm íb. I nýviðgerðu
og máluðu húsi. Hér færðu þrjú góð
svefnherb. og stóra stofu. Snyrtilegt eld-
hús. Frábært verð 6,9 millj. 2584
Sogavegur NÝTT
Falleg ca 90 fm íbúð á 2.hæð. I góðu fjór-
býli. Glæsilegt útsýni. Þrjú svenherb. Góð
stofa. Góð gólfefni. Fallegt eldhús. Að
auki fylgir stórt aukaherb. i kjallara. Mjög
góð sameign. Húsið er nýviðg. Verð 8,3
millj. 2756
Engihjalli - Kóp.
Topp ibúð á 4. hæð i nýstandsettu lyftu-
húsi. 3 herb. og góð stofa. Tvennar sval-
ir, úr stofu og hjónaherb. m. fallegu út-
sýni. Þvhús á hæðinni. Verð 6,8 millj.
2727
Sogavegur
Góð ca 88 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. á
þessum vinsæla stað. Þrjú svefnherb. I
íbúð og eitt gott herb. í kjallara. Rúmgóð
stofa og borðst. Sér bílast. Hús nýl. lag-
fært og bíður máln. Áhv. 2,4 millj.
bygg.sj. Hagstætt verð 7,9 millj.
Eyjabakki
Góð ca 90 fm íb. á 1. hæð með vestursv.
þvhús innan ib. I kj. er ca 15 fm auka-
herb. með snyrtingu. Áhv. 3,7 millj.
Þyggsj. Verð 7,2 millj. 2369
Seljaland NYTT
Falleg 90 fm íbúð á 1 hæð í góðu fjölbýli
ásamt bílskúr. 3 góð herb. Rúmgóð stofa
m. suðursvölum. Fallegt útsýni. þetta er
eign sem þú verður að skoða. 9,9 millj.
2744
Njörvasund NYTT
Mjög góð ca 80 fm íbúð á jarðh/kjallara I
góðu húsi. íbúðin er með Merbau-parketi
á gólfum á herb., stofu og eldhúsi. Góð-
ur garður I rækt. Topp fyrstu kaup. Áhv.
ca 3,3 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. 2728
Kjarrhólmi - Kóp. NÝTT
Góð 75 fm íbúð á 3 hæð í fjölbýli. 2 góð
herb. Rúmgóð stofa m. frábæru útsýni.
þvottahús i íbúð. Blokkin er klædd að
hluta. Áhv. ca. 3,0 millj. Verð 6,2 millj.
2739
Miðtún
Mjög rúmgóð ca 65 fm ibúð I kjallara á
þessum vinsæla stað. Nýir ofnar og ofna-
lögn. Endurnýjað gler að hluta. íbúðin er
með sér inngangi og sér þvottahúsi.
íbúðin er laus. Áhv. ca 2,5 millj. byggsj.
Verð 5,5 millj. 2702
Alfatún - Kóp.
Gullfalleg íbúð i góðu fjölb. 2 rúmgóð
herb. Útgangur á góða suðurverönd úr
hjónaherb. Stofa og borðst. m. beyki-
parketi. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn.
Baðherb. m. baðkari og sturtuklefa. Topp
eign. Verð 8,1 millj. 2
Engihjalli - Kóp.
Góð íbúð i nýl. viðgerðu og máluðu lyftu-
húsi. 2 góð herb. Stór stofa m. góðum
svölum og miklu útsýni. þvhús á hæðinni.
ibúðin er laus strax. Verð 6,3 millj. 2713
Fífusel
Mjög góð ca 95 fm íbúð i litlu fjölb. auk
bílgeymslu. Ibúðin er á tveimur hæðum, 2
herb. uppi en hjónaherb. og stofa á neðri
hæð. Upphituð bílgeymsla. Stórar suð-
vestur svalir. Verð 7,4 millj. 2180
Næfurás
Glæsileg ca 80 fm á 2. hæð. Fallegt eld-
hús. Tvennar svalir. Frábært útsýni.
þvottahús innan íbúðar. Toppíbúð á frá-
bærum stað og frábæru verði. Áhv. ca.
3,8 millj. Verð 6,7 millj. 2439
Vesturberg
Mjög góð ca 77 fm íb. á fráb. verði.
Góð stofa m. fallegu útsýni yfir borg-
ina. Nýlegur, fallegur dúkur á gólfum.
Vestursv. Áhv. ca 2,4 millj. Verð 5,9
millj. 2561
Eiðistorg
Glæsileg ca 90 fm íbúð á jarðhæð I góðu
fjölbýli. Parket á stofu og herbergjum.
Vönduð innr. í eldhúsi. Flisalagt baðherb.
Ibúð sem gæti hentað vel fyrir fatlaða.
Verð 7,9 millj. 2673
Alfaskeið - Hfj. NYTT
Falleg ca 60 fm íbúð á 3 hæð I nýlega
viðgerðu fjölbýli. Alit nýtt i eldhúsi
með glæsilegri innréttingu og tækjum.
Verð 5,5 millj., áhv. 3,2 millj. hús-
bréf. 2747
Skaftahlíð NÝTT
Falleg tæplega 40 fm íbúð á jarð-
hæð/kjallara í góðu fjölbýli. Parket á allri
íbúðinni, flísar á baðherb. Verð 4,2 millj.
áhv. ca 2,0 millj. 2738
Vesturberg
Mjög góð íbúð á efstu hæð í nýviðgerðu
fjölb. Parket á allri ibúðinni nema baði.
Gott svefnherb. m. miklu skáparými.
Stórar svalir m. útsýni yfir borgina. Vilja
skipti i stærra, allt að 9 millj. Verð 5,2
millj. 2694
Miðvangur
Góð íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Gengið inn
I íb. af svölum. Nýl. parket á stofu og
eldh. Góðar suðursvalir. Flest þjónusta
við hendina. Verð 5,5 millj 2649
Eiríksgata
Snyrtileg ca 60 fm íbúð rétt við Landspit-
alann. Sérinngangur. Baðherbergi nýlega
uppgert. Ágætur garður. Verð 4,7 millj.
2683
Kirkjuteigur
Mjög góð íbúð ca 68 fm i þrib. íbúðin
er kj/jarðhæð I góðu húsi. Stórir glugg-
ar. Herb. og stofa rúmgóð. Nýlegt á
baði + flísar. Parket á gólfum. Sérinng.
Topp eign. Áhv. ca 3 millj. Verð 6,0
millj. 2560
Hringbraut
Falleg ca 60 fm ibúð á 4 hæð í fjölbýli
ásamt stæði í bilgeymslu. Parket og flís-
ar á gólfum, góðar suðursvalir. Frábær
ibúð á frábærum stað. Verð 5,8 millj.
2723
Kvisthagi NÝTT
Mjög skemmtileg 63 fm íbúð I þessu
nýviðgerða húsi á vinsælum stað. Fal-
legt hús. íbúð snýr út í garð. Stórt
herb. Stór stqfa. Parket og flísar. Topp
fyrstu kaup. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 5,5
millj. 2630
Ibúðarhúsnæði í miðbæ
Reykjavíkur eftirsótt
Til sölu er hjá Fasteigna-
markaðnum um 75 fermetra íbúð
í húseigninni Pósthússtræti 13.
„Þetta er tiltölulega nýtt fjöleign-
arhús, byggt 1984. Á neðri hæðum
eru verslanir og skrifstofur en
íbúðir á efri hæðum,“ sagði Jón
Guðmundsson hjá Fasteignamark-
aðinum.
„í húsi þessu er lyfta sem geng-
ur frá bílakjallara og upp á hæð-
irnar. íbúðin er rúmgóð tveggja
herbergja íbúð á þriðju hæð húss-
ins,“ sagði Jón ennfremur. — Hún
er vönduð að allri gerð með miklu
skáparými og innréttuð með var-
anlegum, góðum byggingarefnum.
Stofan er mjög rúmgóð með svö);
um sem vísa út að Austurvelli. í
þessari húseign hugar húsvörður
að allri sameign, t.d. þrifum og
sorphirðu. Verð íbúðarinnar er um
7,7 millj. kr.“
En er miðbærinn eftirsóttur um
þessar mundir?
„Miðbærinn hefur stöðugt verið
að sækja á og íbúðir sem komið
hafa til sölu þar hafa selst tiltölu-
lega fljótt," sagði Jón. „Ibúðir í
lyftuhúsum, sem eru ekki mörg í
miðbænum, hafa notið mikilla vin-
sælda. Markhópurinn er mjög
breiður, þó hefur verið.meira áber-
andi á undanförnum árum hversu
margt ungt fólk sækist eftir að
búa sem næst miðborginni.
Umhverfið í miðborginni hefur
tekið stakkaskiptum á siðustu
árum og sérstaklega hefur fegurð
ÍBÚÐIN er rúmgóð tveggja
herb. íbúð á þriðju hæð hússins
Pósthússtræti 13 við hliðina á
Hótel Borg. Ásett verð er 7,7
millj. kr., en íbúðin er til sölu
hjá Fasteignamarkaðnum.
Tjarnarinnar og umhverfis hennar
laðað að sér fólk í nágrennið.
Ekki má gleyma hafnarsvæðinu,
þar sem stærri skemmtiferðaskip
eru farin að leggja að og lífga
mjög upp á miðbæjarlífið.
Framboð á íbúðarhúsnæði í mið-
bænum hefur þó verið fremur lítið
en sífellt er verið að byggja í skörð
sem þar hafa verið og þær eignir
hafa selst vel. Verðlag á þessu
svæði hefur eitthvað hækkað með
aukinni eftirspurn en þó ekki eins
mikið og maður skyldi ætla og
þekkist víðast hvar þegar um
miðbæi eða miðborgir er að ræða.
Þar er verðlag á fasteignum yfir-
leitt mun hærra. Þetta hlýtur að
breytast hér eins og annars staðar
þegar tímar líða fram,“ sagði Jón
Guðmundsson að lokum.