Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 1
ÖKiAJa'/iU: BANKAR Viðtal viö Sverri Hermannsson /4 _______IKEA F*> Synirnir ekki i VERSLUN forstjórastólinn /5 h* 10-11 ísóknámat- vörumarkaöi /6 VroSHPTIfflVINNUlJF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 18. JANUAR 1996 BLAÐ B Lánasýslan Alls var tekið tilboðum í ríkis- víxla fyrir fyrir um 2.200 miiljón- ir hjá Lánasýslu ríkisins í gær. Þar af keypti Seðlabankinn víxla fyrir 545 milljónir á meðalverði samþykktra tilboða. Meðalávöxt- un þriggja mánaða ríkisvíxla hækkaði um 0,06%, í 7,58. Vottunhf. Nýlega veitti Vottun hf. Verk- og kerfisfræðistofunni hf. vottun samkvæmt hinum alþjóðlega staðli ISO 9001. VKS er fyrsta íslenska hugbúnaðarfyrirtækið og jafnframt fyrsta íslenska ráð- gjafarfyrirtækið, sem fær slíka gæðavottun. Sjá nánar bls. 4. Hitaveitan Innkaupastofnun hefur lagt til við borgarráð að viðhaldi dreifi- kerfis Hitaveitu Reykjavíkur verði skipt milli Steypustáls hf. og Sveins Skaftasonar en þessir aðilar áttu lægstu tilboðin í lok- uðu útboði á verkinu. Samnings- upphæðin er alls 101.255,145 kr. eða 80,67% af áætlun. SÖLUGENGI DOLLARS Kr. Síðustu fjórar vikur 67,50 ¦ ¦¦¦¦¦-----------------— 67,00......:......................." 66,50- 66,00- 65,50< 65,00- 64,50- 64,00" 63,50- 63,00- 66,28, 62,50 H +• -4- 20.des. 27. 3.jan. 10. 17. .k^^^^^»Á. Heildarvell íverslunai janúar tíl október 19S (í millj.kr., án vsk., á verðlagi hvers árs Heildsöludreifing áfengis og tóbaks, smásala áfengis Heildsölu- og smásöludreifing á bensíni og ólíum a íj ¦greii 14 og 1995 ' jan.-okt. 1994 8.148,6 lf— a.. ~ lUltl jan.-okt 1995 8.200,2 I Veltu-breyting | 0,6% 19.035,4 19.087,1 | 0,3% |-1,7% WV&SM ÍKE51 Byggingavöruverslun | Sala á bílum og bílavörum Önnur heildverslun 8.400,0 12.343,7 55.449,3 8.256,9 15.080,1 67.602,1 Heildverslun samtals: 18.226,4 103.377,1 1 Fiskverslun Kjöt- og nýlenduvöruverslun, mjólkur-og brauðsala 561,4 23.725,8 677,4 24.691,3 7.008,0 I 4,1% ¦4,3% | 2,4% ¦ 7,6% | -5,6% | 1,1% ¦ 8,4% 102,6% |-1,3 Sala tóbaks, sælgætis og gosdrykkja 6.717,8 Blómaverslun Sala vefnaðar- og fatavóru Skófatnaður 1.161,8 3.986,6 627,2 1.190,2 4.290,7 591,9 | 2.430,2 b Bækur og ritföng 2.404,8 I Lyf og hjúkrunarvara § Búsáhöld, heimilis- 3.103,7 3.364,3 | tæki, húsgögn 6.750,1 7.597,3 867,5 * Úr, skartgripir, Ijós-"- myndavörur, sjóntæki 878,5 1 Snyrti- og hreinlætisvörur 407,4 453,0 ¦V 1,2% I Önnur sérverslun, s.s. sportvörur, | leikföng, minjagripir, frímerki o. fl. 2.855,2 3.129,5 25.981,7 ¦ 9,6% S Blönduð verslun 25.293,9 | 2,7% Smásöluverslun samtals: 78.474,4 82.272,9 14,8% SAMTALS: 181,851,5 200.499,3 10,3% Búr hefur samstarf við Samskip BM FLUTNINGAR hf., dótturfélag Samskipa hf., munu annast allt birgðahald á vörum fyrir Búr efh, hið nýstofnaða innkaupafyrirtæki kaupfélaganna, Nóatúnsverslan- anna og Olíufélagsins hf. Voru samningar þar að lútandi undirrit- aðir í gærmorgun. Að sögn Péturs Más Halldórsson- ar, hjá BM flutningum, stóð Búr frammi fyrir tveimur valkostum. Annars vegar kom til greina hefja starfsrækslu eigin birgðastöðvar með tilheyrandi fjárfestingum og mannahaldi eða ganga til samninga við óháðan aðila um að annast birgðahaldið. Síðarnefndi kosturinn hefði orðið ofan á, enda fæli hann í sér margvíslegan ávinning. Allur kostnaður væri breytilegur, þ.e. annarsvegar háður því geymslu- rými sem hýsti birgðir hverju sinni og hinsvegar því vörumagni sem færi í gegnum lagerinn. BM flutningar hafa á undanförn- um tveimur árum rekið vörudreifing- armiðstöð í Holtagörðum með svip- uðu sniði og víða þekkist erlendis. Fyrirtækið annast birgðahald fyrir fjölmarga innflytjendur og framleið- endur. Meðal viðskiptavina hefur verið Innkaupasamband kaupfélag- anna, Inka, en Búr hefur sem kunn- ugt er yfirtekið þá starfsemi. Afgreiðsla hefst í febrúar Sigurður Á. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Búrs, sagði í samtali við Morgunblaðið að núna stæðu yfir samningaviðræður við birgja. „Það var haldinn kynningarfundur á föstudag með heildsölum og fram- leiðendum þar sem gerð var grein fyrir starfsemi fyrirtækisins. Ég geri hins vegar ekki ráð fyrir því að afgreiðsla á vörum, samkvæmt nýjum samningum við birgja, hefj- ist fyrr en í febrúar. Til að að byrja með munum við einskorða okkur við nýlenduvörur en nærri lætur að það sé 20-30% af heildarveltu aðild- arfyrirtækjanna í dagvöru." Aðspurður um hvaða viðtökur fyrirtækið hefði fengið á markaðn- um sagði Sigurður að þær hefðu verið góðar. „Það er alls ekki víst að heildsölufyrirtæki og framleið- endur verði fyrir tekjutapi þrátt fyrir að veita aukinn afslátt vegna þess að fyrirtækin geta náð fram mjög verulegri hagræðingu í sam- bandi við ýmsa þætti. Þau geta los- að sig við ýmiskonar kostnað sem vegur á móti hærri afsláttum." Samtals eiga 23 fyrirtæki aðild að Búr en innan þeirra eru 60-70 verslanir, auk bensínstöða á vegum Olíufélagsins. Árleg velta þessara fyrirtækjaá matvörumarkaði er um 10 milljarðar króna og er því ekki talið ólíklegt að velta Búrs verði 2-3 milljarðar króna á ári þegar starfsemin verður komin í fullan gang. Stefnt er að því að halda öllum kostnaði í lágmarki og sagði Sig- urður að starfsmenn yrðu eingöngu fjórir talsins. Þá yrði kostnaður við meðhöndlun vörunnar hlutfallslega mjög lítill. 0 y LANDSBRÉFHF. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili aö Verðbréfaþini _______Til fyvivtœkja ojj rekstraraðila:______j til\ 25 nva • Vextir 6,75% til 8,25% • Hagkvæm endurfjármögnun styttri og óhagkvæmari lána • Lægri fjármagnsköstnaður ' • Lægri greiðslubyrði áhvílandi lána • Auðveldari fjármögnun nýrra fjárfestinga • Betri veltufjárstaða Lán eru veitt gegn fasteignaveði á höfuðborgarsvæðiriu. Veðsetningarhlutfall skal ekki fara yfir 55% af söluverði eignar. . ji íslands. Leitaðu upplýsinga hjá ráðgjöfum Landsbréfa og umboðsmönnum í öllum útibúum Landsbanka íslands. SUÐURLANDSBRAUT 24, 10 8 REYKJAVIK 588 9200. BREFASIMI 588 8598

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.