Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 22
22 D FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ EICNASALAN f símar 551-9540 & 551-9191 -fax 551-8585 INGOLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI CJ [CvÍASj I EICMASÁLÁM Opið laugardag kl. 11—14 Einbýli/raðhús BAKKASMÁRI PARH. - SALA SKIPTI 143 fm skemmtíl. parh. auk 30- fm bífsk. á góðum stað. Tll afh. str3x fokh. frág. að utan. Teikn. á skrifst. Beln sata eða skipti á mínnl eign. KRIIMGLAN - RAÐH. Rúmg. hús á góðum stað miðsv. i borginni. Gott ástand. Bílsk. Hagst. áhv. lán. DIGRANESVEGUR BÍLSK. HAGST. VERÐ 182 fm einb. auk rúml. 30 fm bflsk. Hagst. varð. Bein sala eða skipti á góðri ib. á 1. harð eða I fyftuh. HEIÐARGERÐI Góð húseign með 2 íbúðum. Getur verið hvort sem er einb. eða tvíb. (4ra herb. á 1. h. og 2ja herb. í risi). Rúmg. bílsk. 4—6 herbergja BRAGAGATA LAUS Góð rúml. 100 fm ib. á 3. hœð í steinh. Gott útsýni. Góð sameign. Til afh. strax. BALDURSGATA 4ra herb. íb. á 3. hæð í eldra steinh. Góð eign með góðum svölum og miklu útsýni. INN VIÐ SUND Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæö (efstu) f fjölb. inarl. v. Kleppsv. 2 stofur, 2 svefnhérb. m.m. Hagst. áhv. lán. í VESTURBORGINNI 4ra herb. ný vönduð endaíb. á 2. hæð. Sérþvottah. í íb. Bílskýli. Til ahf. strax fullb. án gólfefna. Mögul. að taka 2ja eða 3ja herb. íb. uppi kaupin. FLÚÐASEL Mjög rúmg. og vel skipul. 114 fm íb. á 1. hæð. Sérþvottah. t fb. Aukaberb. í kj. fylgir. Verð 7,5 mlHj. HVASSALEITI - SÉRHÆÐ Mjög góð sérh. á eftirsóttum stað I borglnni. íb. fytgir eér þvottaherb. og herb. í kj. Rúmg. btlsk. m. kj. undlr. LEIRUBAKKI - LAUS Til sölu og afh. strax 4ra herb. (b. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Sérþvottah. í íb. Suðursv. Hagst. áhv. lán. HÁALEITISBRAUT Góð 4ra herb. íb. á hæð í fjölb. Parket. Laus 1.3. nk. Verð 7,3 millj. SPÍTALASTÍGUR Glsasil. 4ra herb. íb. m. stórom suðursv. og miklu útsýni. íb. ölt nýendurn. í hólf og gólf. Til afh. fljótl. 3ja herbergja NJÁLSGATA 12 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í steinh. í miðborginni. íb. er í góðu ástandi. Laus eftir samkomul. HRAFNHÓLAR M/BÍLSK. 3ja herb. fb. a 3. hæð (efstu) i fjölb. Góð eign m. mlklu útsýni. BSskúr. í VESTURBORGINNI 3ja herb. 95 fm fb. í fjölb. v. Framnesveg. (b. er i góðu ástandi. EIKJUVOGUR 3ja herb. mjög góð ib. á járðh. (Iftið nlðurgr.) I þríbýlish. Góðar irtnr. Parket. Gler og gluggar endum, Falleg ræktuð lóð. GRETTISGATA Til sölu og afh. fljótl. góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í eldra húsi. (b. og húsið sjálft er mikið endurn. og í góðu ástandi. Hagst. áhv. lán. LAUFÁSVEGUR 3ja herb. góð ib. á 2. hæð i stelnh. rétt viö gamla Miðbæjarskólann. Ib. er 2 góðar stofur og stórt svefnherb. m.m. Góð eign í hjarta borgarinnar. 2ja herbergja HVERFISGATA - 2 ÍBÚÐIR 2ja herb. íb. á hæð auk einstaklingsíb. í kj. Gött ástand. Ath. húsið stendur ekki alveg við götuna. Verð 6,2 millj. LÆKJARFIT - ÓDÝR Tæpl. 50 fm 2ja herb. ristb. Húsið nýl. klætt að utan. Nýl. þakjárn. Verð 3,5 miffj. SEILUGRANDI M/BfLSKÝLI 2ja herb. sérl. góð og vel umgengin íb. í fjölb. íb. fylgir rúmg. stæði í bílskýli. Laus. Atvinnuhúsnæði ATVINNUHÚSNÆÐI Tæpl. 300 fm atvhúsnæði á 2. hæð. Hentugt fyrir skrifst eða sem vinmtstofa. Til afh. strax. Traustum aðlla boðin hagst. kjor. SEUENDUR ATH.: OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ! Glæsilegt hús í Keflavík TIL sölu er hjá Fasteignamiðstöð- inni húseignin Baugholt 13 í Kefla- vík. Um er að ræða sérlega glæsi- legt hús að sögn Magnúsar Leó- poldssonar hjá Fasteignamiðstöð- inni. Það er reist um 1980 og er 324,7 fermetrar að stærð. „Þetta er fyrst og fremst einbýlis- hús en gefur þann möguleika að fólk geti haft aukaíbúð á neðri hæð. Sú íbúð er í rauninni tii staðar," sagði Magnús. „Allar innréttingar í þessu húsi er mjög vandaðar. Sund- laug er í garðinum, sem er bæði stór og fallegur. Magnús var spurður að því, hvern- ig sala á fasteignum gengi í Reykja- nesbæ og annars staðar á Suðurnesj- - um. „Það er alltaf einhver hreyfing á þeim markaði,“sagði Magnús. „Framboð hefur verið töluvert á þessu svæði og væntanlega verður markaðurinn líflegri ef álver verður byggt á Keilisnesi. Það er líka alltaf einhver hreyfing á smábýlum í kringum þéttbýliskjarnana á Reykjanessvæðinu. Verð á eignum á þessu svæði er F asteig n a sa la n KJÖRBÝLI NYBYLAVEGUR 14 - 200 KÓPAVOGUR FAX 554 3307 ®564 1400 Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 og laugardaga kl. 12-14 2ja herb. SÓLHEIMAR - 2JA. Skemmtil. 45 fm íb. í kj. (lítið niðurgr.). Fráb. staðsetn. Stutt í alla þjónustu. V. 3,9 m. GULLSMÁRI 1 1 - ELDRI BORGARAR. G æsil. ný fullb. 43 fm einstaktings Ib. á 6. hæð í húsi tengdu _ þj ánustumiðstöð. Vandaðar innr. Ákv. sala. V. 4,6 m. JÖKLAFOLD - 2JA + BÍLSKÚR. Sérl. falleg 60 fm íb. á efstu hæð í iitlu fjölb. ásamt ca 20 fm bílsk. Áhv. ca 2,7 millj. V. 6,6 m. FURUGRUND - Z IA. Séri. fal- leg 58 frn ib. a 3. hæ Parket. Otsýní. Lausflj ð í litlu fjölb. ótl. V. 5,5 m. 3ja herb. GULLSMÁRI 9 - FYRIR ELDRI BORGARA. Glæsilegar 3ja herb, íbúðir 72-76 fm á 10.-12. hæð í húsi tengdu þjónustumið- stöð. Afh. fullb. án góffefna í júll nk. Verð frá 7,1 m. ENGIHJALLI - 3JA Sérlega falleg ca 80 fm íb. á 6. hasð. Glæsil. útsýni. Áhv. 3,5 míllj. V. 6,1 m. ÁSBRAUT - 3JA Falleg ca 65 fm ib. á 2. hæð á frá- bæru verðí, aðeins 5,3 míllj. Áhv. byggsj. 2,0 millj. HAMRABORG - KÓP. Séri. falleg 80 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. (4 íb.). Nýtt eikarparket. Vestursv. Bílageymsla. Áhv. 3,6 m. V. 6,3 m. HJÁLMHOLT 7 — 3JA. Sérl. falleg 71 fm íb. á jarðhæð í þríb. Góð staðsetn. Allt sér. Áhv. 3,8 millj. V. 6,1 m. ÁSBRAUT — 3JA. Sérl. falleg 82 fm íb. á 3. hæð. Útsýni. V. 6,3 m. ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg ca 70 fm íb. á 2. hæð í Steni-klæddu fjórb. ásamt 20 fm bílsk. með kj. V. 6,8 m. 4ra herb. og stærra ESKIHLÍÐ — 4RA. Falleg mikið end- urn. ca 100 fm íb. á efstu hæð (4.) í góðu húsi. Frábær staðs. V. 7,2 m. ÁLFHEIMAR - 4RA. Sérl. falleg ca 100 fm íb. á 4. hæð. Ákv. sala. V. 7,3 m. ENGIHJALLI 9 - 4RA.Sérl. falleg ca 100 fm fb. á 6. hæð. Park- et. Góðar innr. Ákv. sala. V. 6,9 m. FURUGRUND - 4RA ÁSAMT BÍLAG. Falleg 85 fm íb. á 4. hæð í lyttuh. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. 3 m. V. aðeins 6,9 m. AUÐBREKKA. Falleg 100 fm íb. á efri hæð í tvíbýli. Mikið endurn. Áhv. byggsj. 3 m. V. 7,5 m. BREKKUHJALLI - KÓP. - 4RA. Skemmtil. ca 113 fm neðri sérhæð í vina- legu eldra timburhúsi. V. 6,3 m. ÁSBRAUT - KÓP. - 4RA ÁSAMT BÍLSKÚR. Glæsileg 86 fm endaíb. f vestur á efstu hæð í nýklæddu fjölb. Frá- bært útsýni. Áhv. 2,9 m. V. 7,6 m. KÁRSNESBRAUT - KÓP. 4RA ÁSAMT BÍLSKÚR. Sérl. falleg ca 90 fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt bílsk. Park- et. Áhv. byggsj. 2,3 millj. V. 7,7 m. HJARÐARHAGI 30 - RVÍK - 4RA. Góð 83 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 2,3 m. V. 7,1 m. Laus fljótl. FURUGRUND - 4RA. Falleg 86 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 7 m. HÆÐARGARÐUR - 4RA. Sérl. góð 76 fm efri sérh. ásamt rislofti á þessum fráb. stað. V. 7,7 m. KJARRHÓLMI - 4RA. Sérl. falleg 90 fm ib. á 3. hæð. V. 7,4 m. LAUFVANGUR - HF. Falleg 4ra-5 herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,5 millj. V. 7,9 m. FROSTAFOLD — 4RA. Stórglæsil. 119 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sérsmíð- uð innr. 25 fm bílsk. V. 10,5 m. ÁLFHÓLSVEGUR. Sérl. skemmtil. 120 fm tvfl. endaraðhús ásamt 32 fm bílsk. Ákv. sala. V. aðeins 9,8 m. ÁLFHÓLSVEGUR - PARH. Glæsil. og vandað 160 fm parh. með tnnb. bflsk. Skipti á minni eígn mögul. V. 11,9 m. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. - RAÐH. Fallegt nýl. 190 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. V. 10,9 millj. HLÉGERÐI - KÓP. Sérl. fallegt og vel hannað 203 fm einb. með innb. bílsk. Nýtt þak o.fl. Skipti mögul. V. 15,9 m. ÁLFAHEIÐI - EINB. Glæsil. nýl. 180 fm tvfl. einb. ásamt bílsk. Frábær staðs. nál. skóla. Skipti mögul. V. 13,9 m. KÓPAVOGSBRAUT. Gamalt og vinalegt 142 fm einb., hæð og ris, á stórri hornlóð. Bílskréttur. V. 9,7 m. BÁSENDI - RVÍK - EINB. Fallegt og vel umgengið 156 fm tvíl. einb. á þessum fráb. stað. Mögul. á einstaklíb. í kj. V. 10,9 m. HVANNHÓLMI - KÓP. Fal- legt 262 fm tvil. einb. m. innb. bil- skúr. Skipti mögul. V. 13,9 m. FAGRIHJALLI - EINB./TVÍB. Glæsil., fullb. 234 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. V. 16,9 m. í smíðum BLIKAHJALLI 2 OG 4 Glæsil. hönnuð raðhús á tveimur haeðum með innb. bílskúr, alls ca 200 fm. Frábær staðs. neðst í Digraneshlíðum við opið svæði. Húsin seljast fullb. að utan, mál- uð, frág. lóð og hiti í steyptu bílaplani. Að innan fokh. Verð frá 9,9 millj. Einnig hægt að fá húsin lengra komln. DIGRANESHEIÐI - EINB. Glæsil. ca 240 fm einb. á fráb. útsýnisstað. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan eða lengra komið. V. frá 12,9 m. EKRUSMÁRI - RAÐH. Glæsil. hönnuð 165-172 fm raðh. á einni hæð með koníaksstofu f útsýniskvisti. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,4 m. og 9,1 m. (vesturendi). BAKKAHJALLI - RAÐH. Vel hann- að 236 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selst fullb. að utan og u.þ.b. tilb. til innr. að innan. V. 12,2 m. GRÓFARSMÁRI - PARH. 185 fm hús á tveimur hæöum með innb. bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,9 m. EYRARHOLT 14 - HF. 160 fm íb. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tilb. til innr. Fráb. útsýni. Góð grkjör. V. 8,9 m. Atvinnuhúsnæði AUÐBREKKA 2 - KÓP. Vel stað- sett 460 fm húsnæði sem skiptist í stóran sal, sérskrifstofur o.fl. Hentar t.d. féíaga- samtökum o.fl. V, 19,5 m. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Vandað fullb. skrifstofuhúsn. á þremur hæðum í hjarta Kópavogs. Lyfta. Stærðir frá 120 fm. Leiga/sala. HAFNARBRAUT - KÓP. 983 fm skrifstofuhúsn. á tveimur hæðum. Selst rúml. fokh. að innan, fullb. að utan. HLÍÐASMÁRI - KÓP. Höfum til sölu skrifstofuhæðir í ýmsum stærðum í glæsil. nýbyggðum húsum, fráb. vel staðsettum á miðju höfuðborgarsvæð- inu. Eignirnar seljast tilb. til innr., fullfrág. að utan og sameign. Höfum á skrá fjölda góðra eigna. Nánari uppl. á skrifst. Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. Húsnæðið er á jarðhæð í húsi við Suðurlandsbraut 54 og er um 400 ferm. Það er til sölu hjá fasteignasölunni Ásbyrgi. Atvinnuhúsnæði í einu af „bláu húsunum" VELJIÐ FASTEIGN _____t Félag Fasteignasala HÚSEIGNIN Baugholt 13 í Keflavík er til sölu hjá Fast- eignamiðstöðinni. Tilboða er óskað í þessa eign og skipti möguleg. yfirleitt eitthvað lægra en á höfuð- borgarsvæðinu. Baugholt 13 er ekki verðlagt sérstaklega heldur er óskað eftir tilboðum í húsið. Þar koma líka ýmis skipti til greina." TIL sölu er hjá fasteignasölunni Ásbyrgi atvinnuhúsnæði á Suður- landsbraut 54. Húsnæði þetta er á jarðhæð, um 400 fermetrar að stærð, að sögn Lárusar Haukssonar hjá Ásbyrgi. „Húsnæði þetta er bjart og gott með góðum verslunargluggum á öll- um hliðum,“ sagði Lárus. „Það er allt einn óskiptur salur núna en mjög auðvelt er að skipta því í tvennt og jafnvel í fjóra hluta. í dag er rekin þama húsgagnaverslun. Húsnæðið er í einu af „bláu hús- unum“ við Suðurlandsbraut. Þau voru reist árið 1992 og rými í þeim hefur orðið æ eftirsóttara. Að mínu mati er þetta mjög góð fjárfesting fyrir fjárfesta. Húsnæðið er í útleigu núna með hagstæðum leigusamningi sem væri hægt að endurnýja til langs tíma. Bílastæði fyrir utan húsið eru mörg og aðkoma mjög góð. Ef af kaupum verður gæti langtímalán fylgt með í kaupunum, en fyrirhugað er að selja þetta húsnæði allt í einu lagi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.