Morgunblaðið - 03.05.1996, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 03.05.1996, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 D 17 SKEIÐFLATARKIRKJA tekur talsvert á annað hundrað manns í sæti. Altaristaflan er eftir Anker Lund. loftslag í þeim og þótt þannig sé eytt meira í kyndingu næst fram sparnaður með minna viðhaldi. Fullbúið hótel fyrir 33 milljónir Færum okkur þá til Víkur og lítum á Hótel Vík sem Karl byggði ásamt byggingafélaginu Klakki fyrir hlutafélagið Móklett. Auk Karls eiga margir íbúar í Mýrdals- hreppi hlut í Mókletti en Olíufélag- ið, VÍS og Kaupfélag Árnesinga eiga stærstan hlut af fyrirtækjum. -Birgir Hinriksson kom málinu af stað en fulltrúi kaupfélagsins vann einnig mikið í undirbúningnum en hér höfðu lengi verið uppi vanga- veltur um að byggja hótel og ýms- ar hugmyndir verið á lofti um það. Ég féllst á að teikna húsið og setja fram kostnaðaráætlun. Markmiðið var að koma upp á hagkvæman hátt hentugu og vönduðu hóteli en sleppa öllu sem héti íburður og óþarfi. Ég byggði hönnunina, stærð herbergja og ýmislegt fleira upp nánast út frá stærðum og nýtingu á byggingarefni og teikn- aði 516 fermetra stálgrindahús með steniklæðningu að utan og gifsplötum að innan. Morgunverð- arsalurinn var hins vegar panel- klæddur og hurðir eru úr beyki. Áætlunin hljóðaði uppá 33 millj- ónir og Sigurður Kristjánsson kaupfélagsstjóri fór af stað til að fá fleiri hluthafa, m.a. fyrirtækin sem nefnd eru að framan. Þar voru menn afskaplega vantrúaðir og báðu um nýja útreikninga. Það var gert, raunar tvisvar og alltaf varð niðurstaðan hin sama, hótelið skyldi byggt fyrir 33 milljónir króna og miðað við að allt hlutafé yrði greitt strax inn til að hægt væri að halda_ óslitnum fram- kvæmdahraða. Á þetta féllust allir hluthafar og framkvæmdir hófust síðan í nóvember 1993 og var hót- elið opnað sjö mánuðum síðar. Hlutafélagið Móklettur leigði hótelbygginguna síðan til Kaupfé- lags Árnesinga og sér Guðmundur Elíasson um reksturinn en hann rekur jafnframt veitinga- og bens- ínsölu Víkurskála og þar geta hótelgestir fengið allar veitingar en aðeins er boðið uppá morgun- verð á sjálfu hótelinu. Leigutaki greiðir ákveðið hlutfall af brúttó- tekjum til Mókletts sem sér um ÞESSA sálmatöflu hefur Karl endursmíðað en hún var rryög illa farin. viðhald byggingarinnar en leigu- takinn sér um rekstur hennar og viðhald áhalda og tækja er tengj- ast hótelrekstrinum. Og hvernig gengur svo þessi rekstur? Stækkun í undirbúningi -Fyrsta árið skilaði reksturinn sér nokkurn veginn á sléttu og má segja að hótelið sé fullbókað frá júní og fram í ágúst en nýting- in er ekki mikil yfir veturinn. Á sumrin eru hér mest útlendingar í ferðahópum sem gista hér eina nótt en að vetrinum, einkum kannski vor og haust er mikið um íslendinga, ráðstefnur fyrirtækja og félaga og klúbbar og ýmsir hópar hafa hér árshátíðir sinar. Þessi rekstrareining, hótelið og veitingaskálinn, er mjög hentug og hvor deild um sig styrkir hina. Og stækkun hótelsins er þegar til umræðu hjá Mókletti: -Já, við höfðum í fyrstunni hugmyndir um að reisa aðra byggingu en þó á tveimur hæðum á bak við núver- andi byggingu og tengja þær sam- an, segir Karl, -en nú geri ég frek- ar ráð fyrir að húsið verði lengt. Þetta er þó allt á umræðustigi ennþá og við viljum sjá hvernig reksturinn gengur nokkurn tíma enn og hvaða arð hluthafar fá af þessari eign sinni áður en stækkun verður afráðin. Morgunblaðið/jt EKKI er langt í aldarafmæli Skeidflatarkirkju sem nú hefur verið endurnýjuð yst sem innst. F a s te ig n a s a la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 - 200 KÓPAVOGUR . 4/IAA FAX 5543307 |Sé 564 1400 Raðhús Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 og laugardaga kl. 12-14 2ja herb. FURUGRUND - 2JA. 52 fm ósamþ. íb. í kj. ÞVERBREKKA - 2JA. Falleg 45 fm ib. á 7. hæð ( góðu lyftuh. V. 4,4 millj. GARÐHÚS - 2JA + BIL- SKÚR. Glæsil. ca 60 fm neðrí heeð ásamt biisk. Flísar, parket. Áhv. byggsj. 5,4 millj. V. 7,7 m. FURUGRUND - 2JA. Sérl. falleg 54 fm Ib. á 3. hseð í góðu fjölb. neðst í Foss- vogsd. Áhv. 2,8 m. V. 5,6 m. GRANDAVEGUR - 2JA. Falleg 35 fm íb. á 1. hæð. Mikið endurn. Áhv. bygcjsj. 1,7 millj. Verð 3,7 millj. KRÍUHÓLAR - 2JA. Sérlega falleg ca 73 fm íbúð á 7. hæð með sólstofu. Glæsil. suð-vestur útsýni. Áhv. 3 millj. Verð 5,3 millj. JÖKLAFOLD - 2JA-3JA + BÍL- SKÚR. Sérl. falleg 60 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt ca 20 fm bílsk. Áhv. ca 2,7 millj. V. 6,6 m. 3ja herb. MARIUBAKKI - 3JA. Falleg og vel meö farin 80 fm ib. á 1. hæð. Nýl. gólf- efni. Þvottah. innaf eldh. V. 6,7 m. KARFAVOGUR - 3JA. Sérl. rúmg. 87 fm neðri hæð (kj.) í tvíb. Parket. Fráb. staðsetn. I ról. hverfi. Áhv. 3,7 m. V. 6,3 m. KAMBASEL - 3JA. Glæsil. og vönd- uð 84 fm íb. á 2. hæð. Parket. Þvhús í íb. Áhv. 2,4 m. V. 6.950 þ. LITLI SKERJAFJÖRÐUR. Stórglæsil. 81 fm efri sérhæð i nýl. fjölb. v. Rvíkurveg. Skemmtil. og ról. staðsetn. Bilsk. Parket. Glæsieign. Áhv. byggsj. 4,9 m. V. 9,1 m. 4ra herb. og stærra ÁSBRAUT - KOP. - 4RA. Stórglæsil. uppgerð 4ra-5 herb. íb. á 1 hæð I góðu fjölb. Stutt I alla þjónustu. Ákv. sala. HRAUNBÆR - 4RA. Sérl. falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð í nýviðg. fjölb. Park- et. V. 7,8 m. STÓRAGERÐI - 4RA ÁSAMT BÍLSK. Falleg 100 fm íb. á 2. hæö ásamt 20 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 4,2 m. V. 7,8 m. FLÚÐASEL - 4RA - LÍTIL ÚTB. Sérl. fslleg ca 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bilgeymslu. Áhv. 6,1 m. V. 7,7 m. HÓLMGARÐUR - EFRI SÉRH. Sérl. falleg 76 fm íb. í góðu nýviðg. húsi. M.a. nýtt þak. Fráb. staösetn. V. 7,5 m. ÁLFHEIMAR - 4RA. Falleg 98 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Verð 7,3 millj. ÁLFTAMÝRI - 4RA. Sérl. falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. o.fl. Verð 7,5 millj. KARSNESBRAUT. Sérlega falleg 90 fm (b. á 2. hæð í fjór- býli. Nýtt parket og eldhús. Bílskúr 26 fm. Verð 8,3 mlllj. FURUGRUND — 4RA. Falleg 86 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 2 m. V. 7 m. HÆÐARGARÐUR - 4RA. Sérl. góð 76 fm efri sérh. ásamt rislofti á þessumfráb. stað. V. 7,7 m. NORÐURÁS - RVÍK. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. ósamt innb. bílsk. alls 160 fm. Áhv. 3,4 m. V. 11,4 m. KJARRHÓLMI - 4RA. Sérl. falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 4,2 m. V. 7,4 m. Sérhæðir ALFATUN V. FOSSVOGSDAL. Glæsil. 106 fm 3ja herb. neðri hæð i tvíb. Fráb. staðsetn. v. Fossvogsdal. Áhv. 4,1 m. V. 8,5 m. HOLTAGERÐI - KÓP. Sérl. falleg 81 fm neðri hæð i tvíb. Sérinng. Rúmg. herb. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. i góðu fjölb. V. 6,8 m. ENGJASEL - 3JA. Sérl. falleg og rúmg. 100 fm íb. á 1. hæð í nýviðg. fjölb. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. í Fellum mögul. V. 6,9 m. GULLSMÁRI - F. ELDRI BORG- ARA. Glæsil. 72 fm íb. á 10. hæð í nýju lyftuh. tengdu þjónmiðstöð f. aldr- aða. Afh. fuilb. í júlí. V. 7,2 m. ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg ca 70 fm (b. á 2. hæð í Steni-klæddu fjórb. ásamt 20 fm bílsk. V. 6,6 m. ENGIHJALLI. 80 fm. 4. hæð. V. 5,9 m. ÁLFHÓLSVEGUR - NÝ Á SKRÁ. Séri. rúmg. og björt 124 fm efri hæð í tvib. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 8,9 millj. KARSNESBRAUT - KOP. Falleg 95 fm neðri hæð í tvib. Skipti á 2ja-3ja herb. mögul. Verð 7,4 millj. GRENIGRUND - KÓP. - SÉR- HÆÐ. Sérl. falleg 130 fm efri hæð í tvíb. ásamt 32 fm bílsk. Áhv. 4,8 millj. Verð 10,6 millj. DRÁPUHLÍÐ. Mjög góð ca 111 fm efri hæð ásamt 42 fm bílsk. í mikið end- urn. húsi t.d. nýtt þak, gler o.fl. Skipti mögul. á íb. á 1. hæð t.d. í Seljahv. V. 9,5 m. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRH. Sérl. góð neðri sérh. i tvibýli ásamt bílsk. og nýl. sólskála alls ca 195 fm. Arinn í stofu. Útsýni. RETTARHOLTSVEGUR - NÝTT. Sérlega fallegt og vel um gengið 110 fm raðh. Endurn. eldh. og bað. Verð 7,9 millj. Einbýli ÁLFHÓLSVEGUR - 2JA - EINB. Sérl. skemmtil. ca 84 fm einb. i góðu ásigkomul. Áhv. byggsj. 3,4 m. V. 6,7 m. HOLTAGERÐI - KOP. Sérl. fallegt og vel umgengið 135 fm einb. ásamt 26 fm bílsk. Góð staðsetn. V. 13,4 m. VESTURBERG EINB./TVÍB. Sérl.fallegt 186fm einb. ásamt 30 fm bílsk. Fráb. stað- setn. og útsýni. Nýtt baðh. Mögul. á 2ja herb. ib. é neðri hæð. Glæsi- eign á góðum stað. V. 13,8 m. FURUGRUND - EINB./TVIB. Skemmtil. 242 fm eldra einb. á tveimur hæðum ásamt kj. 2 samþ. íb., 3ja herb. risíb, og 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð og í kj. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Áhv. 3,2 m. V. 10,7 m. HÁTRÖÐ - KÓP. - EINB. Glæsil. uppgert 192 fm einb. Fréb. staðsetn. Skipti á 4ra herb. íb. eða sérhæð í Hvömmum mögul. Áhv. húsbr. 3,4 m. V. 12,6 m. HLIÐARVEGUR EINB./TVÍB. 154 fm efri sérh. ásamt innb. bilsk. Á neðri hæð ca 60 fm íb. með sérinng. Einnig á sömu lóð 66 fm hús. V. 15,7 m. BASENDI - RVIK - EINB. Fallegt og vel um gengið 156 fm tvíl. einb. á þessum fráb. stað. Mögul. á einstaklíb. í kj. V. 10,9 m. FAGRIHJALLI - EINB./TVÍB. Glæsil., fullb. 234 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. V. 16,9 m. I smíðum BAKKAHJALLI - RAÐH. Vel hann- að 236 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selst fullb. að utan og u.þ.b. tilb. til innr. að innan. V. 12,2 m. GRÓFARSMÁRI - PARH. 185 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan. V. 8,9 m. Aðeins 1 hús eftir. LINDASMÁRI - RAÐH. Fallegt raðh. á einni hæð. Skilast fokh. að inn- an, fullb. en ómál. að utan. Áhv. 6,5 m. V. aöeins 7,9 m. Atvinnuhúsnæði HAMRABORG - VERSL- UNAR- OG LAGERHÚSN. 210 fm götuhæð. Góð aðkoma og bílastæði. Verð 7,8 millj. Höfum á skrá fjölda góðra eigna. Nánari uppl. á skrifst. Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. II Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.