Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 F 21 ORUGGT húsnæði, vandað og á viðráðanlegum kjörum er það sem við öll viljum. Það ætti að vera val okkar hvort við viljum leggja allt sparifé okkar í öflun húsnæðis eða nota það öðruvísi. Hvað viljum við að það kosti okkur í vinnuálagi og streitu að komast í öruggt húsnæði? Húsnæðismál hverrar íjölskyldu eru grundvallarréttur, sem á að hafa forgang hjá stjórnvöldum. Félagsleg íbúð er öruggur og góð- ur kostur þar sem sérstaklega er tekið tillit til tekna, eigna og fjöl- skyldustærðar við val á húsnæði. Það sem gerir allan samanburð erfiðan er m.a. endurgreiðslukerfi stjórnvalda. En um ofangreind íbúð- arform giida eftirfarandi reglur og ákvæði: A. Húsaleigubætur eru háðar því hvar þú býrð og hver er skráður eig- andi íbúðarinnar en ekki aðstæðum leigjandans. B. Kaupandi búseturéttar í félags- legri kaupleiguíbúð hjá húsnæðis samvinnufélögum og öðrum samtök- um fær húsaleigubætur. C. Leigjandi samskonar íbúðar hjá sveitarfélagi fær hins vegar engar húsaleigubætur. D. Kaupandi félagslegrar eignar- íbúðar fær vaxtabætur. Enda fer hann í greiðslumat og ber fulla ábyrgð á sínu láni. Greiðslubyrði allra skulda hans má ekki fara yfir 28% af heildartekjum. E. Kaupandi búseturéttar í almennri kaupleiguíbúð fær vaxtabætur. En hann þarf ekki í greiðslumat og ber ekki ábyrgð á áhvílandi láni, sem er skráð á raunverulegan eiganda íbúð- arinnar. F. Kaupandi íbúðar á almennum markaði fær vaxtabætur. En hann fer í greiðslumat og má greiðslu- byrði allra skulda hans ekki fara yfir 18% af heiidartekjum. Misvísandi reglur , Misvísandi reglur, sem hafa mikil áhrif á nettógreiðslubyrði eiganda I eða leigjanda íbúðar verður að ræða upphátt. Það er orðin brýn þörf á að greiðslubyrði vegna húsnæðisöfl- unar sé endurskoðuð og samræmd. Það er ekki lánakerfið sem breytist, heldur eru það utanaðkomandi breyt- ingar á kjörum fólks í gegnum „bóta- kerfið“ sem kollvarpa öllum saman- burði. Umfjöllun fjölmiðla hefur einn- j ig verið mest á „hneykslisveginn“. Stórar fyrirsagnir um ónýtt fé- lagslegt kerfi gera engum gagn þeg- i ar aðeins hálfur sannleikurinn fær að sjá dagsins ljós. Kostir félagslega kerfisins virðast ekki vera áhugavert fréttaefni, en málefnaleg umræða skaðar engan og gæti auk þess gert húsnæðislánakerfið og tengingu þess við greiðslu húsaleigubóta og vaxta- bóta skiljanlegri fyrir almenning. Hvergi er öryggið meira en þegar keypt er félagsleg íbúð. Skrif t.d. ungra sjálfstæðismanna um „rán- yrkju“ og stöðu félagslega húsnæðis- lánakerfisins verður að taka með mikilli varúð. Það verður nefnilega að taka mið af kjörum og greiðslu- byrði þegar gerður er samanburður á lánaflokkum og eignarformi og nota réttar forsendur. Gert er ráð fyrir að rekstrarkostn- aður sé eins hjá báðum aðilum enda um eins íbúðir að ræða. Eins og sést, er útborgun kaupandans á almenna markaðinum þrisvar sinnum hærri KAUPÁ FASTEIGN ER ÖRUGG FJÁR- FESTING Félag Fasteignasala Félagslegar íbúðir góður kostur Við útreikning og endurgreiðslu bóta verður að taka tillit til láns- kjara, tekna, eigna og annarra aðstæðna, segir Percy B. Stefáns- son, forstöðumaður Byggingarsjóðs verkamanna. -Verulega hefur skort á samræmingu þessara þátta fram að þessu. eftir í blindni. Hvað fær eigandi hús- næðis úti á landi fyrir íbúð sína? Svari sá, sem veit? Hvað hefur það kostað hann á mánuði að búa? Hvar er eignamyndunin? Félagsleg íbúð er góður valkostur sem ber að hiúa að; lág útborgun, lág greiðslubyrði, ásamt ákvæðum um kaupskyldu og reglum um út- reikning á eignarhluta seljanda, eru aðalkostir hennar. Vanmetum ekki kosti félagslegu íbúðarinnar með því að einblína á eignamyndun sem aðal- mál varðandi öryggi í húsnæðismál- um. Ætti að vera val Það ætti að vera val hvers og eins hvernig húsnæði hann velur að búa í. En vegna aðstæðna eins og lágra Dæmi um greiðslubyrði af 1.000.000 kr. láni: Láns- Greiðsla Framkvæmda- tími Vextir á mán. aðilar Lánaflokkur Ár % Kr. Félagsleg kaupleiguíbúð í leigu 50 1,0 2.125 Sveitarfélög/ eða keyptur búseturéttur félagasamtök Félagsleg leiguíbúð 50 1,0 2.125 « Félagsleg eignaríbúð 43 2,4 3.112 Sveitarfélög. Almenn kaupleiguíbúð í leigu 50 4,5 4.194 Sveitarfélög/ eða keyptur búseturéttur íbúð á almennum markaði 25 5,1 5.924 félagasamtök Einstaklingar með húsbréfaláni en þess sem kaupir fé- lagslegu íbúðina og ljóst að hér er viðkom- andi kaupandi að festa verulegt fjármagn vegna öflunar hús- næðis. Það má gera ráð fyrir að langan tíma hafi tekið að safna fyrir útborgun og á meðan hefur viðkomandi þurft að greiða húsaleigu. Sjálfseignarstéfnan á fullan rétt á sér, sem valkostur. En hvað má hún kosta mikið? Þess má geta að greiðslubyrði af 6.750.000 kr. láni vegna kaupa á búsetu- rétti í félagslegri kaupleiguíbúð hjá húsnæðissamvinnufélagi er um 14.400 kr. á mánuði. Af þessu má vera ljóst, að hagstæðara er að leigja búseturéttaríbúð en að eiga félags- lega eignaríbúð. Bein niðurgreiðsla Byggingarsjóðs verkamanna til bú- seturéttarhafans er um 7.000 kr. á mánuði umfram niðurgreiðslu sjóðs- ins til eiganda félagslegu eignaríbúð- arinnar. Aukaniðurgreiðsla Þessi aukaniðurgreiðsla tekur að- eins mið af stöðu umsækjandans við upphaflega úthlutun. Hún tekur ekki mið af tekjum viðkomandi á hveijum tíma fyrir sig eftir því, sem árin líða eins og vaxtabætur gera. Auk þess fær svo búseturéttarhafinn húsaleigubætur, þær taka mið af tekjum hans. Það hlýtur að vera nettó útlagður kostnað- ur á mánuði sem skiptir höfuðmáli við öflun húsnæðis. Við eigum að geta valið um íbúðar- form eftir aðstæðum og Iífsskoðun. Ef við leggj- um höfuðáherslu á að eignast viðkomandi íbúð verðum við að gera ráð fyrir að það kosti okkur meira en þegar við ieigjum eða fáum sérstaklega niðurgreidd lán vegna öflunar á öruggu húsnæði. Stjórnvöld verða að sjá til þess að jöfnuður sé á milli hinna mismun- andi íbúðaforma. Við útreikning og endurgreiðslu bóta verður að taka tillit til lánskjara, tekna, eigna og annarra aðstæðna eins og þær eru á hveijum tíma fyrir fyrir sig. En verulega hefur skort á samræmingu þessara þátta fram að þessu. Óöryggi eigenda íbúða á almenn- um markaði er ekki til að herma tekna er þetta val ekki alltaf til stað- ar. Stór hópur fólks getur ekki keypt íbúð á almennum markaði. Aðstæður eru þannig að ekki er hægt að spara fyrir útborgun! Félagslegt húsnæði er góður og öruggur kostur fyrir þennan hóp. Eignamyndun verður til eftir fjögurra ára eignarhaldstíma og er hún áhugaverð út af fyrir sig. En aðalatriði getur „eignamynd- unin“ aldrei orðið þegar rætt er um öruggt húsnæði. Þegar upp er staðið hlýtur það að vera mánaðarlegur kostnaður vegna húsnæðisins, sem skiptir eigandann eða leigjandann höfuðmáli. Það er eðlileg krafa fólks með lágar ráðstöfunartekjur, að það eigi afgang þegar kostnaður vegna húsnæðisins hefur verið greiddur. Félagslegar eignaríbúðir og félags- legar kaupleiguíbúðir eru góður kost- ur fyrir þá sem vilja öryggi í hús- næðismálum sínum. Samanburður félagslegrar eignaríbúðar og íbúðar sem keypt er með húsbréfalánum. Heildar tekjur kaupanda félagslegu eign- aríbúðarinnar eru 100.000 kr. á mánuði. Sambærilegar tekjur kaupandans á almenna markaðinum eru 225.000 kr. Verð fjög- urra herbergja íbúðar er áætlað 7.5000.000 kr. Félagsleg eignaríbúð tbúð á almennum markaði Útborgun 10% = 750.000 kr. Útborgun 30% = 2.250.000 kr. Lán 90% = 6.750.000 kr. Lán 70% = 5.250.000 kr. Mánaðarleg greiðsla = 21.400 kr. Mánaðarleg greiðsla = 31.400 kr. Með tilliti til vaxtabóta= 14.000 kr. Með tilliti til vaxtabóta= 23.000 kr. Percy B. Stefánsson Opið virka daga kl. 9.00-18.00 If FRAM TIÐIN Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI • EYMUNDSSON HÚSINU Opið laugardaga ESKIHLÍÐ - 6 HERB.góö 6 herb íb. VIÐ HÓLAVALLAGÖTUá S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 kl. 11.00-14.00 JS. iu FANNAFOLD - TVÆR IB.Áþess um vinsæla staö fallegt 259 ferm. parhús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Mögul. á séríbúð á neðri hæöinni. Bein sala eöa skipti á ódýrari eign. Verö 12,9 millj. GARÐABÆRstórglæsilegt 233 fm ein- býli í spænskum stíl, á frábærum staö innst í botnlangagötu. Fallegt útsýni. Bein sala eöa skipti á ódýrari eign. Verö 19,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR SKIPTlFallegt og vandaö raðhús á tveimur hæöum m. möguleika á séríb. á jh. Vönduö sér- smiöuð eldh.innr. Nýl. gólfefni. Bein sala eöa skipti á ódýrari. Verð 14,4 millj. Haiðir SELTJARNARNESFaiieg 5-6 herb. neöri sérhæö þríbýli ásamt 28 ferm. bílskúr. Út- sýni. Skipti ath. Verö 11,0 millj. DVERGHOLT -MOSFalleg 150 fm efri sérhæö í tvíb. 2 stofur m. arni, 4-5 svh., stórt eldh., stórar svalir, sauna og nuddpottur. Bílskúr 35 ferm. meö kj. undir. Hús og bílsk. nýl. viög. Verö aöeins 10,9 m. á 1. hæö í fjölbýli sem er nýl. viögert og málað. Stofa, boröstofa og 4 herb. ( eöa 5). VerÖ 7,7 millj. LINDASMÁRI - KÓP.Ný og fullbúin ( án gólfefna) 4ra herb. íb. á jaröh. m. sérinn- gangi í litlu fjölbýli. Stofa og 3 góö svefnherb. Suöur- og vestur verönd. Lyklar og teikningar hjá Framtíöinni. Verö 9,2 millj. GRÆNAMYRI - NY IBUÐFallega innréttuö 4ra herb. íbúÖ á 2. hæö, meö sérinng. á þessum eftirsótta staö. íbúöin afh. fullbúin (án gólfefna), lóö frágengin. Mögul. á bílskúr. Verö 10,4 millj. ARAHOLAR - BILSKURFaiieg mikiö endurnýjuö 103 fm íbúö meö frábæru út- sýni og yfirbyggöum svölum. Bílskúr. Áhv. 4,4 m. Verð 7,8 millj. HAFNARFJ. - BÍLSKÚRstór, 120 ferm. 6 herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýli ásamt bíl- skúr. Góö suðurverönd. Hér færöu mikiö fyrir lít- iö. Góö greiöslukjör.Laus strax.VerÖ 8,2 millj. ENGIHJALLI - LAUSFaiieg 4ra herb. íbúð ofarlega í lyftuhúsi. Stórar suöursval- ir. Útsýni. Hús nýlega málaö. Verö 6,9 millj. 3ja herb. íbúðir FAFNISNES - PARHUSl nýiegu parhúsi, falleg 3ja herb. íbúö á tveimur hæðum. Flt sar á gólfum. Sérlóö. Áhv. 5,3 mlllj. Ðygg- sj. rík. Verð 8,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR - LAUSFai leg og rúmgóö 3ja herb. íb., 94 ferm., á 2. hæö í góðu fjölbýli. Þvottah. í íb. Suöursvalir. Laus strax. Verö 6,7 millj. 4-6 herb.ibúðir HLÍÐAR - JARÐHÆÐGullfalleg 4ra herb. 100 ferm. Ibúö sem er öll nýlega gegnum- tekin. Sérinng. og gott aögengi. Verö 6.8 millj. LYNGHAGI - SERINNG.Mjög góö 86 fm íb. á jaröh. í fjórb. m. sérinn- gangi. Gegnheilt parket og flisar. Nýl. gler. Suöurverönd. Verö 7,4 millj. þessum vinsæla staö, tæpl. 90 ferm. 3ja herb. íb. í kj. í góöu fjórbýli. Endum. rafm Góð greiðslukjör. Verö 7,4 millj. KRINGLAN - LAUSFalleg, nýleg 3ja herb. íb. á sléttri jaröhæð m. sérinngangi á þessum vinsæla staö. Suöurstofa m. um 20 fm sólstofu. Áhv. um 3,1 millj. góö langt.lán. Laus strax. Lyklar hjá Framtíöinni. Verö 8,6 millj. HAFNARFJ. - SÉRINNG.Faiieg 3ja herb. á jaröh. með sérinng. í góöu steinh. viö Suöurgötu. Endurnýjaö baöherb. Parket. Góöur garöur. Verö 5,3 millj. LYNGMÓAR - BÍLSKÚRMjog fai- leg 3ja herb. íb. á 3. hæö (efstu) í litlu fjölb. m. innb. bílskúr. Verö 8,4 millj. 2ja herb. íbúðlr KEILUGRANDI - BILSK .Falleg 2ja herb. íb. á 3ju hæö ásamt stæði í bílskýll. Áhv. 3,8 millj. langt. lán. Verð 5.950þ. MIÐBORGINFalleg nýuppgerö 2-3ja herb. íb. á jh. í góöu og mikiö endurnýjuöu húsi. Verö 5,6 millj. FREYJUGATA - SERINNG.Á þessum góöa staö falleg 3ja herb. Ib. á jaröhæö meö sérinng. I góöu fjórbýli. Nýlegt eldhús og gler. Verö 5,5 millj. VEGHUS - 5,2 M. BYGG- SJ. RIK •Falleg og rúmgóö 2ja herb. fbúð á 1. hæð. Flísar og parket á gólfum, þvh. I íb. Áhv. 5,2 m. byggsj.lán til 40 ára. HRISRIMI - PARHUSvel byggt 180 ferm. parhús á 2 hæöum m. innb. bíl- skúr. Afhendist strax fokhelt aö innan eöa tilb. til innréttinga. Skipti ath. á ódýrari. VerÖ frá 8,4 millj. BAKKASMÁRI - KÓP.Fokh par hús á einni hæð m. innb. bílskúr. Verö 8,7 millj. DOFRABORGIR - ÚTSÝNIá glæsilegum útsýnisstaö í Grafarvogi, raöhús á 2 hæöum m. innb. bílskúr. Afh. strax fokh. eðatilb. til innréttinga aö innan og frág. að utan. Skipti ath. Verö frá 8,1 millj. SUÐURÁS - LÆKKAÐ VERÐtíI afh. strax fokh. raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Áhv. 5,5 millj. húsbr. Gott verö 8,5 millj. Atvinnuhúsnítíði VIÐ MIÐBORGINAtíi leigu 2 góöar skrifstofuhæöir, 72 ferm. hvor, í góöu húsi. Lausar fljótlega. Nánari uppl. á skrifst. BERGÞÓRUGATA - NÝ- LEGdæsileg rúmgóö 2ja herb. Ibúö á 2. hæö meö vönduðum eikarinnréttingum, flisaiögöu baöh. m. baökari og sturtuklefa. Fallegar fiísar á gólfi. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Sérbilastæöi. Áhv. 3,5 m. byggsj.rík. ti! 40 ára. Verö 6.950 þ. HRAFNHÓLAR - GÓÐ KJÖRgóö 2ja herb. íb. á efstu hæö í lyftuh. Fráb. útsýni. Suöaustursv. íbúöin er nýl. stand- sett. Góö greiöslukjör. Verö 4,2 millj. í Kmfðuitt SELTJARNARNESá þessum vin- sæla staö parhús á 2 hæöum um 275 ferm. ásamt bílskúr og sólstofu. Afhendist strax fok- helt aö innan og tilb. undir málningu aö utan. Skipti ath. á ódýrari eign. Verö 12,5 millj. LANGHOLTSVEGURtíi leigu um 160 fm skrifstofuhúsnæði á jh. ásamt um 80 fm rými meö innkeyrsluhurö á jarö- hæö baka til, samtengt m. hringstiga. Laust strax, lyklar hjá Framtfölnnl. Sumarbúltaðir GRÍMSNESvorum aö fá í sölu nýl. sum- arbústaö á einni hæö m. svefnlofti. Góö staö- setning á um 1 hekt. eignarlandi. Góö greiöslu- kjör. Verö 2,5 millj. ATH. Höfum gott úrval sumarbústaða á skrá, hringið og viö sen dum ykkur upplýsingar um hæl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.