Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 31
T MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 F 31 Eyjabakki. Laus. Mjög falleg 84 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð. Góður garð- ur. Nýl. eldh. og flísar á gólfum. Nýtt gler og gluggar og fallegt parket. Þetta er spennandi eign sem býður af sér góðan þokka. Áhv. 3,6 millj. húsbréf. 4erð að- eins 7,5 millj. 4019 Sólvallagata. Stórglæsileg 155 fm fimm herbergja penthouse”- íb. m. hreint frábæru útsýni. Arinn í stofu og stórar grillsvalir. Áhv. 4,5 millj. Verð 10,9 millj. 4637 Álfhólsvegur. Spennandi 4ra herb. 84 fm íbúð á jarðhæð í reisulegu tvíbýlishúsi. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 7,2 millj. Makaskipti óskast á 2ja herb. íbúð. 4877 Laufás - Gb. Hörkuskemmtileg 4-5 herb. 109 fm íb. með sérinngangi auk 27 fm bflskúrs í tvibýlishúsi á róleg- um stað í Garðabæ. Hér er nú aldeilis gott að vera með börnin. Áhvíl. byggsj. 3,7 millj. Verð 8,5 millj. 4918 Espigerði. Góð og vel staðsett 93 fm fb. á 2. hæð í nýl. endurnýjuöu húsi sem skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur m/suöursvölum. Frábær staður. Verð 8,5 millj. 4797 Krummahólar. 6 herb. 132 fm íbúð á 2 hæðum, ásamt 25 fm bílskúr. Sérinngangur af svölum. Þrennar svalir prýða þessa og nýjar hurðir, innr. o.fl. Nú er bara að drifa sig að kaupa. Verð 9,9 millj. 4940 Vesturberg. Stórskemmtileg 96 fm 4 herb. fbúð á 2. hæð. Þrjú svefnher- bergi, rúmgóð stofa með suðursvölum o.fl. Verð 6,7 millj. 4015 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð f fallegu tvíbhúsi með sérinngangi og sérgarði. íbúðin er nýmáluð og laus fyrir þig strax ( dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 ÞEyktarsmári-endaraðh. Vorum að fá í sölu þetta stórglæsi- '>■ lega 140 fm endaraðhús á einni Z hæð á þessum frábærum stað. Stór suðurgarður m. grillverönd, innbyggður bílskúr og sérsmíðað- ar innréttingar fullkomna verkið! Verð 13,4 millj. 6797 Selbraut-Seltj. Fallegt 220 fm raðh. á þessum einstaka stað á Nesinu. 4 svefnherb. Stórar stofur m. góðum suðursv. fyrir sóldýrkendur. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,9 millj. húsbr. og Isj. Verö aðeins 13,7 millj. 6710 Sæbólsbraut. Sérlega glæsilegt 179 fm endaraðhús á 2 hæðum, ásamt innb. bflskúr. 4 svefnherbergi og 2 stof- ur. Vandaðar innréttingar, fallegt parket og flísar. Verð 13,7 millj. Áhv. byggsj. o.fl. 4,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslu- mat. 6613 Bllkahólar. Vel skipulögð og fal- leg 98 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð í huggu- legu fjölbýli. Ótakmarkað útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. 4568 Fífusel. Hlægileg útborgun! Afar skemmtil. 104 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt bílskýli. Flísar, parket, boga- dregnir veggir og skemmtilegt eldh. setja svip á þessa. Áhv. 6,4 millj. Verð 7,4 millj. Líttu á útborgunina! 4915 Snorrabraut. vei skipui. 88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð miðsv. í Rvík. Lok- aður garður. Verð 5,9 millj. 4870 - HÆÐIR - Tvær íb.- Hlægilegt verð! tvær ibúðir! Skemmtileg og rúmgóð sér- hæð ásamt íbúð f risi, alls 134 fm auk 32 fm bflskúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign, helst á 1. hæð. Verð 9,6 millj. 7802 Melbær. Fallegt 253 fm raðhús á 3 hæðum ásamt 25 fm bílskúr. 5 svefn- herb. Stór og góður kjallari með sauna og miklu rými sem býður upp á góða möguleika. Stór og góð verönd með heitum potti. Ákv. 2,2 millj. Verð 13,7 millj. 6977 Brattahlíð-Mosbæ. Giæsiiegt 131 fm raðhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Glæsileg rótar- spónsinnrétting prýðir eldhúsið svo og 3 rúmgóð svefnherb. með glæsilegum mahónískápum. Áhv. 6,3 millj. Verð 10,9 millj. 5014 Stórholt-hæð og ris 2 ibúðir! Skemmtileg og rúm- góð sérhæð ásamt fbúð f risi, alls 134 fm auk 32 fm bfl- skúrs. Miklir möguleikar. Skipti möguleg á minni eign, helst á 1. hæð. Verð 9,6 millj. 7802 Rauðagerði. 7999 Hlíðarhjalli - 190fm Gullfalleg 150 fm efri sérhæð ásamt 31 fm stæði í bílg. Skiptist m.a. í 3 rúmg. svefnherb., sjónvhol, stóra stofu, o.fl. Eignin skartar m.a. parketi og flfsum. 7 fm geymsla. Ekki má gleyma hita í plani og stéttum. Verð 12,1 millj. 7909 Hraunbraut. Vorum að fá í sölu á þessum frábæra útsýnisstað í Kópavogi 4-5 herb fbúð 100 fm ásamt 26 fm bíl- skúr. Aukaherbergi í kjallara fylgir. Verð 8,9 millj. Áhv. byggsj./lífsj. 4,4 millj. 7842 Lindarbraut - Seltj. Afar mik- ið og glæsilegt 302 fm einbýlishús sem skiptist m.a. f þrjár stórar parketlagðar stofur. Þrjú svefnherbergi auk þess sem séribúð er f kjallara. Stór garður með hellulagðri verönd. Góður bflskúr. Topp- eign. 5006 Sólvallagata. Stórglæsileg 155 fm fimm herbergja penthouse’’- ib. m. hreint frábæru útsýni. Arinn í stofu og stórar grillsvalir. Áhv. 4,5 millj. Verð 10,9 millj. 4637 Efstasund. Mjög falleg 120 fm efri hæð og ris ásamt 45 fm bílskúr f góðu steyptu tvibýli. 4-5 svefnherb., tvær stofur og suðursvalir. Blómaskáli í garði. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 10.5 millj. 7009 Barmahlíð. Vorum að fá (sölu fal- lega og vel skipulagða sérhæð á 1. hæð með sérinngangi. Tvennar svalir og gott skipulag. Verð 8,5 millj. 7880 Giljaland. Eitt af þessum sigildu vinsælu húsum I Fossvoginum. Húsið sem er 186 fm skiptist I rúmgóða stofu og 3-4 herb. Sólrik verönd og suður- garður Hér er gott að eyða sumrinu! Verð 13,5 millj. Drífa sig og skoða ! 6704 Furubyggð - Mos. Stórglæsi- legt 164 fm nýtt raðhús f Mosfellsbæ með bflskúr, garði og öllu tilh. Húsið er allt fullb. I hólf og gólf með parketi á gólfi og skápum f öllum herb. Verð 12,9 millj. 6673 Stapasel. Mjög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvíbhúsi með sérinngangi og sérgarði. Ibúðin er nýmáluð og laus fyrir þig strax I dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 - EINBÝLI - Vatnsendablettur. Heimsendir! Kannski ekki alveg. Hins vegar bjóðum við þér vinalegt einbýli á rólegum stað við Vatnsendabl. Þetta er þitt tækifæri! Áhv. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. Hafðu sam- band!5599 Rauðagerði. Stórglæsilegt 270 fm einbýli fyrir þá sem hugsa stórt. Eignin skiptist m.a. i tvöfaldan innb. bíl- sk„ 4 svefnherb., stórar stofur og vand- að eldhús. Möguleiki er á séríb. í kj. Frá- bær garður. Frábær staðsetning. 5770 Dynskógar. Einbýlishús með tveimur íbúðum. Spennandi ca. 300 fm einbýlishús á 2 hæðum, með sérfbúð í kjallara. Makasklpti á minni eign vel at- hugandi, jafnvel 2 ibúðir. Verð 17,9 millj. Nú er tækifærið! 5923 Hlíðarhjalli. Gullfalleg 150 fm efri sérhæð ásamt 31 fm stæði í bílg. Skipt- ist m.a. I 3 rúmg. svefnherb. sjónvhol, stóra stofu, o.fl. Eignin skartar m.a. par- keti og flfsum. 7 fm geymsla. Ekki má gleyma hita I plani og stéttum. Verð 12,1 mlllj. 7909 Lindarbraut - Seltj. Afar mik- ið og glæsilegt 302 fm einbýlishús sem skiptist m.a. í þrjár stórar parketlagöar stofur. Þrjú svefnherbergi auk þess sem séríbúð er f kjallara. Stór garður með hellulagðri verönd. Góður bilskúr. Topp- eign. 5006 -----------------------------------------\ Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri, Halldór Már Sæmundsson, sölufulltrúi. Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík. Sími 588 8787, fax 588 8780 Afgreiðslutímar virka daga 9-18, laugardaga 11-14, sunnudaga 12-14 Langholtsvegur Falleg 2-3ja her- bergja risfbúð á þessum eftirsótta stað. Yfir íbúðinni er manngengt ris sem er panelk- lætt og teppalagt. Hér borgar sig að skoða strax. Verð 5,4 m. 122 Vesturberg 190 fm fallegt einbýlish., möguleiki á litilli Ibúð I kjallara. Góður bíl- skúr. Eign sem býður uppá mikla mögu- leika. Verð 13,8 m. 134 Sogavegur Fallegt einb.h. á frábær- um stað. Góðar innréttingar. Stór bilskúr, fallegur garður.Verð 13,7 m. 126 Valshóiar Góð 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð, stærð 75 fm Fallegt eldhús og þvottahús I íbúðinni. Sameign og húsið að utan I mjög góðu ástandi. Verð 5,6 m. 133 Mávahlíð Stór og rúmgóð 2ja herbergja íbúð i kjallara. Stórt svefnher- berg, stór stofa með parketi, sérinngangur. Verð 5,6 m. 139 Lundarbrekka Kópav. Fai- leg 3ja herbergja ibúð á 3. hæð f fjölbýli. Góð sameign, sér inngangur. Verð 6,9 m. 111 ' írabakki Góö 3ja herb. íbúð í fallegu sambýli. Parket á stofu, eldhúsi og forstofu. Tvennar svalir. Verð 6,2 m. 120 Suðurgata, Hafnarf. Mjög rúmgóð þriggja herbergja íbúð i Hafnarfirði. Stærð 87 fm Þvottahús í íbúð. Verð6,8m. 138 Rekagrandi 4ra herbergja góö íbúö á annari hæð í fjölbýlishúsi við Rekagranda. Stærö 99 fm, auk bílastæði í bílahúsi. Verð 8,6 m. 137 Vesturgata Rúmgóð 105 fm 4ra her- bergja íbúð á 4.hæð I góðu fjölbýlishúsi á Vesturgötunni í Reykjavik. Frábært útsýni, lyfta í húsinu. Eign sem gefur möguleika. Verð 7,9 m. 140 Höfum kaupendur að íbúð á Ártúnsholti, 4ra herb. í hverfi 108, einbýli á Töngunum í Mosfellsbæ og einbýli með tveimur íbúðum. Flétturimi Glæsileg eign í fallegu 3ja hæða húsi. Parket á stofu, eldhúsi og einu svefnhb. Tvennar svalir, allt eins og nýtt. Þvottahús á hæðinni. Verð 8,9 m. 144 VeghÚS Glæsileg 6-7 herb. 120 fm íbúð á tveimur hæðum Fallegt útsýni, góð aðstaða fyrir börn og stutt f skóla. Eign sem stoppar ekki lengi á söluskrá. Verð 10,5 m. 147 Kleifarsel 115 fm parhús á þessum gróna og friðsæla stað. Góður bílskúr með geymslulofti. Stutt í alla þjónustu. Verð 10,7 m. 148 Kambahraun, Hverag. Einbýl- ishús á einni hæð samtals 134 fm auk bíl- skúrs sem er 48 fm Falleg lóð með heitum potti. Húsið er á einum besta stað í Hvera- gerði. Skipti á minni eign í Reykjavík. Verð 9,2 123 Kambasel Vorum að fá I sölu gott raðhús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Stærð 189 fm Vel staðsett fyrir fólk með börn. Góð eign. Verð 12,7 m 132 Tunguvegur Gott raðhús á þessum friðsæla stað. Stærð 110 fm, heimild til að byggja garðstofu og setja svalir, möguleiki V IÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR Framleiðsla í 40 ár Borgarnesi FYRIRTÆKIÐ Vírnet hf. í Borg- arnesi tók þátt í Byggingadögum 1996 sem Samtök iðnaðarins stóðu nýlega fyrir. Vírnet fagnar 40 ára afmæli á þessu ári og var starf- semi fyrirtækisins og helstu nýj- ungar kynntar af þessu tilefni. Alls mættu um 500 manns í húsa- kynni fyrirtækisins á “Bygginga- dögunum" og þáðu veitingar í boði fyrirtækisins. Fyrirtækið Vírnet hf. var stofn- að 5. febrúar 1956. Forgöngu um stofnun fyrirtækisins höfðu þeir Halldór E Sigurðsson, sveitarstjóri í Borgamesi og fyrrverandi ráð- herra og Loftur Einarsson toll- vörður, Borgarnesi. Fyrirtækið var fyrst til húsa í fyrrverandi veit- ingaskála í Brákarey en árið 1965 var reksturinn fluttur í núverandi húsnæði að Borgarbraut 74. Að sögn Páls Guðbjartssonar framkvæmdastjóra, hefur fyrir- tækið verið í stöðugum vexti frá upphafi. Helstu framleiðsludeildir fyrirtækisins í dag eru, Naglaverk- smiðjan, þar sem framleiddur er svartur og sinkhúðaður saumur og bætast nokkrar tegundir þar við á hverju ári. I Völsunardeild fer fram völsun á báruðu og könt- uðu þakstáli. Blikksmiðjan sér um almenna blikksmíði, uppsetningu á loftræstikerfum, smíði sorp- skápa, garðhúsa, stalla í hesthús, auk allrar þeirrar sérsmíði sem óskað er. I Jámsmiðjunni fer m.a. fram smíði yfirbygginga og upp- setning á vörulyftum á flutninga- bíla en Vírnet hefur umboð fyrir Zepro-lyftur. Þá vinnur járnsmiðj- an að þróunarverkefni, ásamt rannsóknardeild Bændaskólans á Hvanneyri, við framleiðslu og hönnun á gjafagrindum fyrir sauðfé. Páll Guðbjartsson sagði að eftir nýlega stækkun væri húsnæði fyr- irtækisins núna um 3000 fermetr- ar og hjá fyrirtækinu störfuðu að jafnaði um 30 til 35 manns. , Morgunblaðið/Theodór PÁLL Guðbjartsson framkvæmdastjóri Vírnets hf. framan við húsnæði fyrirtækisins að Borgarbraut 74 í Borgarnesi. Aðspurður um helstu nýjungar sagði Páll að Vímet hf. væri lítil- lega farið að flytja út þakstál og saum til Færeyja. Þangað hefðu verið fluttar 20 sendingar og gert væri ráð fyrir áframhaldandi út- flutningi. Innan skamms yrði hafin völsun á þakrennum. Þá hefði fyr- irtækið einnig haslað sér völl á ritvellinum, því fyrirtækið hefði gefið út tvö rit á síðustu árum. Annað væri Veðurkápan sem væri fróðleiksrit um stálklæðningu húsa og hitt væri Naglfestan, en þar væru aðgengilegar leiðbein- ingar um nagla og neglingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.