Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 3

Morgunblaðið - 28.06.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1996 C 3 DAGLEGT LÍF BÝSNA mikið úrval er til af varalit- um og núorðið eru sumir framleið- endur famir að bæta sólvöm eða jafnvel E-vítamíni í varaliti sína. Varalitir fylgja tískustraumum og er misjafnt eftir tímabilum hvort bleikir, brúnir, mattir eða gljáandi varalitir eru í tísku. Um þessar mundir eru mattir varalitir mest áberandi, en þeir þekja betur en hinir gljáandi og haldast einnig lengur. í ítalska tímaritinu Moda var nýlega fjallað um varaliti og greint frá því að á síðustu ámm væri áberandi metnaðarmál margra framleið- enda að vanda til verka. Þeir legðu meðal annars áherslu á að vara- Iitir þeirra væru nægilega feitir til að þurrka ekki varimar og þeir gætu einnig verk- að sem sólvöm fyrir varirnar. Mildir á daginn 09 sterkir á kvöldin er mótuð. Ef varir eru þurrar er mælt með því að mýkjandi krem sé borið á mjúkan bursta, t.d. tann- bursta og þurrar húðflyksur burst- aðar af vömnum. Með þessu eykst einnig blóðflæði í vömm, þær þrútna örlítið og verða ijóðari. Þetta þarf þó að gera afar varlega til að særa ekki varimar. Rétt er, að sögn sérfræðinga blaðsins, að byija á að teikna um- gjörð varanna með varablýanti, sem % 3 \ V ’d IP* \ Mælt er með því i blaðinú að mildir bleikir, drapplitaðir eða ferskjulitaðir varalitir séu not- aðir á daginn, en sterkari litir, eins og hárauður, á kvöldin. Þegar varalitur er valinn þarf að taka tillit til þess að liturinn breyt- ist að öllum lík- indum þegar hann er kominn á varimar. Þess vegna nægir ekki að skoða bara litinn, eða lita rönd á handarbak, heldur þarf að setja hann á varimar til að sjá hvaða áhrif náttúmlegur rauður litur varanna hefur á varalit- inn. I Moda er bent á að hægt sé að bera hlutlausan grunnlit á var- imar áður en varalitur er borinn á, til að koma í veg fyrir að roði vara hafi áhrif á varalitinn. Varlr málaðar Þegar varir em málaðar skiptir máli hvemig litur- inn er borinn á, hvem- ig hann er festur og hvernig umgjörð varanna VARABLÝANTUR á að vera einum litatóni dekkri en vara- liturinn. - SPURNING er hvort rétt sé að varalita yfir áblástur, en hér hefur það verið gert með góðum árangri, með þvi að teikna fyrst útlínur vara, setja síðan litlausan grunn á varirnar, því næst ljósan varalit og að síðustu gloss. VARIR þykkar eða þunnar lagaðar að smekk hvers og eins er einum litatóni dekkri en varalit- urinn sem nota á. Ekki þykir smekklegt að blýantsstrikin séu miklu dekkri en varaliturinn. Sannlelkanum hagrætt Blýantsstrik er dregið frá miðju efri varar til beggja hliða og síðan er lína dregin meðfram neðri vör. Blýantsstrikin vama þvi að varalitur fari út fyrir varir. Auk þess má nota blýant til að hagræða sann- leikanum ofurlítið. Séu bogadregin strik til dæmis dregin örlítið fyrir utan hina eiginlegu varalínu líta varir út fyrir að vera þykkari en þær em. Á sama hátt má gera „kyssileg- ar“ varir með því að draga blýants- strik inn á varir við munnvik. Þá er eins og stútur sé á vömm, sem sumum þykir fallegt. Best er að prófa sig áfram með hinar og þessar aðferðir við að nota varablýant, sé á annað borð áhugi á að hagræða útliti varanna. í hinu ítalska tískuriti er mælt með því að vara- litapensill. sé not- aður til að bera varalit á. Byijað er að bera litinn á efri vör, út frá miðju tii beggja hliða og á neðri vör út frá hliðum í átt að miðju. Til að vara- litur haldist lengi á vömm, er tilvalið að þerra litinn með pappír og bera síð- an litlaust púður á varimar. Ef litur- inn verður þá of mattur er hægt að bera aðra umferð af varalit á, yfir púðrið. Einnig er hægt að lita allar varimar með varablýanti og helst sá litur að öllu jöfnu lengur en venjulegur varalit- ur. Til að ná fram gljáa eftir slíka varalitun er hægt að setja eina um- ferð af glæm glossi yfir, eða varasalva. Náttúrulegt útlit Sé ekki áhugi á miklum eða áberandi varalit er hægt að draga strik umhverfís var- imar með varablýanti og bera síðan varasalva eða gloss á varimar. Til að það endist betur er hægt að bera meik á varimar áður en salvi eða gloss er borið á. Ljósir varalitir gera að verkum að varir virðast vera þykkari og dökkir litir láta þær líta út fyrir að vera þynnri. Sömuleiðis gerir mjög gljáandi varalitur að verkum að var- ir virðast þykkari, meðan mattir lit- ir hafa öfug áhrif. ■ Brynja Tomer íspfi S8§sgJ;0:: ' '.iV- . :-(V- óeðlilegt við það hvemig komið er fyrir handverki og iðnaði á landinu. Böm í skólum fá ekki hvatningu né nægilega kennslu í handmennt. Í stöðugu tímaleysi og peningaþurrð í menntakerfinu þá hafa mikilvægir þættir orðið útundan sem við höfum verið að horfast í augu við núna,“ segir Hlynur. „íþróttir hafa verið mjög hátt skrifaðar nú á síðustu árum, en það eru ekki allir fyrir íþróttir, sérstak- lega ekki fyrir harðar keppnisiþrótt- ir eins og eru svo algengar fyrir börn. Böm sem hafa hæfileika á öðrum sviðum en íþróttum, t.d. handmennt, hafa að engu að hverfa. Það er því jákvætt að finna strauma uppsveiflunnar og vonandi verður skilningur á því þannig að þeir nái að teygja anga sína inn í skólana," segir hann. «. íslenskt hráefni er góður efniviður Hlynur, sem sjálfur er mikill áhugamaður um skógrækt, segir ekki hægt að fá betra hráefni en íslenskt birki til þess að skera út í. Hann notar lerki einnig mikið en það er hráefni staðarins. Lerkið hefur mismjúkar æðar en birkið er jafn- mjúkt. Hlynur segir það hafa verið markmið þeirra feðga frá upphafi að vinna sem mest í íslenskt hráefni. Starf Hlyns felst að mestu leyti í stórum verkefnum, sem viðskipta- vinir panta, til dæmis afmælisgjöf- um. „Auðvitað koma inn pantanir þar sem ekki reynist hægt að nota íslenskt hráefni, t.d. ef hluturinn er það stór, nú eða það koma séróskir um aðra viðartegund," segir hann. Hlynur og Edda kona hans reka fyrirtækið Listiðjuna Eik á Miðhús- um. Þar hafa þau aðstöðu til þess að selja muni sína en þau framleiða minja- gripi úr tré, beinum og hornum, klauf- um og hófum. Þau hafa verið að byggja upp gömlu Miðhúsa- 1 hlöðuna sem þau ætla að með vinnustofur aðstöðu. Munir frá Eik eru þekkt ir fyrir fallegt handbragð og listasmíð. Innan tíðar geta gestir heim- sótt Hlyn og Eddu í ný og björt salarkynni og horft yfir öxlina á Hlyni og séð hvemig tréð fyll- ist af lífi á nýjan leik i höndum hans. ■ Amia Ingólfsdóttir flytja í sínar og seljast dýrum dómum á uppboðum í RAUNVERULEIKANUM gætu flestir hugsað sér að knúsa og faðma ýmis önnur dýr en ísbirni eða skógar- bimi. Samt hafa smækkaðar eftirlík- ingar slíkra dýra verið framleiddar um langa hríð og hvílt í friði og spekt í vöggum ungbarna. Bangsar af öll- um stærðum og gerðum hafa af ein- hveijum ástæðum orðið bömum hug- leiknara leikfang en mörg önnur. Oft er bangsinn í slíku uppáhaldi að hann fylgir umhyggjusömum eig- enda sínum frá vöggu til grafar. Þessi krúttlegu, mjúku tuskudýr, sem oft hafa verið fóðmuð og kreist í mannsaldur, eru stundum orðin svolítið lúin að eiganda sínum gengn- um. Slíkt virðist þó ekki hindra að þau seljist dýrum dómum á uppboð- um hjá ekki ómerkari stofnunum en Sotheby’s, Christie’s og Phillips. í sænska flugtímaritinu Scanorama segir að hin virtu uppboðshús séu jafnframt orðin hálfgerð fósturheim- ili fyrir munaðarlausa bangsa og því fari fjarri að bangsamir eigi sér ekki viðreisnar von þótt eigendur þeirra séu komnir undir græna torfu. Þeim er einfaldlega komið í fóstur ef eng- inn gerir tilkall til ættleiðingar og Sotheby’s, Christie’s og Phillips hafa milligöngu í þeim málum. Bangsam- ir sem uppboðshúsin taka upp á sína arma mega vera gamlir og slitnir, en þeir þurfa að vera af góðum og gegnum ættum. Lukkubangsinn brást Bangsi að nafni Whoppit hefur áreiðanlega farið hraðast allra bangsa heims, enda tók eigandinn, kappakst- urshetjan Donald Campbelí, hann með sér í hvem einasta kappakstur og lét svo ummælt að Whoppit væri lukku- dýrið sitt. Whoppit þjónaði honum þó ekki sem lukkudýr í lokin, því Camp- bell fór í sína hinstu ferð með Whopp- it sér við hlið og fannst lík kappakst- urshetjunnar aldrei, en Whoppit lifði af og var settur á uppboð hjá Christi- e’s. Búist var við að ígildi sex millj- óna íslenskra króna fengjust fyrir hann, enda þótti ævintýralegur ferill og sviplegur dauðdagi eigandans auka á gildi Whoppits sem safngrips. Slíkt dugði þó ekki til, því Whoppit tókst ekki að heilla kaupendur á upp- boðinu til að reiða fram þá upphaeð sem vonir manna stóðu til. Nafnið Teddy, en bangsar nefnast teddy bear á enska tungu, er rakið til forseta Bandaríkjanna, Theodores Roosevelt, og fara nokkrar sögur af tilurð þess. Ein hermir að að karl nokkur, Mitchom að nafni, hvers eig- inkona bjó til bangsa, hafi skrifað forsetanum og spurt hvort þau hjón mættu nefna einn af böngsunum „Teddy". Leyfið var góðfúslega veitt og náfnið festist við tuskudýrin. Sumir segja aftur á móti að teddy- nafnið sé í höfuðið á Edward, prins af Wales, sem síðar varð Edward VII. Antikbangsar heilla I gamla daga vom bangsar hand- gerðir og því þykja antikbangsar sér í lagi heillandi, enda afar ólíkir að allri lögun og gerð. Best þykir ef fyrmrn eigendur slíkra bangsa hafa verið af göfugum ættum. En líkt og í mannanna lífi er gæðunum mis- skipt. Hann Alfonzo, rauður Steiff- bangsi sem Xenia prinsessa Rúss- lands fékk að gjöf 1908, var til dæm- is seldur á uppboði hjá Christie’s í Suður-Kensington fyrir igildi um 1,2 milljóna íslenskra króna árið 1939. Elliot, hinn blái bróðir Alfonzos, sem hlotið hafði skælt andlit og dapurlegt yfírbragð í vöggugjöf, sló bróður si.n- um við og seldist fyrir ígildi tæpra 5 milljóna Ikr. Ættgöfgi er þó ekki ætíð forsenda þess hversu bangsar em metnir til mikils fjár. Ógæfa virð- ist líka auka á hróður og frægð sumra bangsa. Edwin litli, sem varð munaðarleysingi eftir baráttuna við Somme ( fyrri heimsstyijöldinni, var seldur fyrir tæpa hálfa milljón ís- lenskra króna á uppboði hjá Phillips árið 1994 og Bing, bangsi frá 1904 sem lifði af Titanic-slysið, var nýlega tryggður fyrir ígildi þriggja milljóna íslenskra króna. Aristókratar Steiff-bangsar teljast enn aristó- kratar i bangsaheiminum. Óvenjuleg hönnun, frábær gæði og djarfir litir ásamt háu verði í upphafí skipa þeim í sérflokk. Flestir antikbangsar em svolítið skaddaðir, en slíkt hefur vita- skuld áhrif á verðlagið. Steiff-bangsi frá því fyrir stríð getur kostar ígildi fimmtíu þúsund íslenskra króna, en einnig er hægt að fá einn slíkan sem ef til vill er sköllóttur, horaður og tættur fyrir um fimmtán þúsund ís- lenskar krónur. Óvenjulegt útlit bangsanna Elliots og Alfonzos virtist gera gæfumuninn varðandi verðgiidi þeirra. Upphaflega vom þeir fram- leiddir i litlu magni sem sýnishom til að kanna hvort grundvöllur væri fyrir að setja litríka bangsa á mark- aðinn. Undirtektir vom dræmar og því var aldrei hafin framleiðsla á böngsum eins og þeim bræðmm. En það em til fleiri bangsar en af Steiff-kyni og yfirleitt á viðráðan- legra verði. Famell og Teny em toppurinn á breskri framleiðslu, en smám saman em Chad Valley, Merrythought og Ciltem að öðlast vinsældir. Og hefur hver tegund sitt séi-staka útlit. ÞESSI glæsilega búni bangsi er frá Þýskalandi og tilheyrir Steiff-ljöl- skyldunni. Hann var framleiddur árið 1910 og seldur í f uppboðshúsi Stokkhólms fyrir um ígildi uni tutt- ugu og finini þúsund íslenskra króna árið 1993.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.