Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 11

Morgunblaðið - 02.07.1996, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1996 C 11 VALHÖLL F A S T E G N A S A L A Mörkin 3. 108 Reykjavík sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479 Félag fasteignasala (f STÆRRI EIGNIR Ný - Garðabær - glæsilegt. Vorum að fá sérlega vandað einb. á frábær- um útsýnisstað innst [ lokaðri götu. Tvöf. bílsk. og sólstofa. Arinn, falleg ræktuð lóð, vandaðar innr. o. fl. Einstök eign sem vert er að skoða. Verð 17,8 m. Skipti á ód. mögul. 2093 Ný - Sefgarðar - Seltjnes. vor- um að fá í sölu vandað 202 fm einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr á einstökum stað á nesinu. Eign í mjög góðu ásig- komulagi. 2060 Ný - Lyngheiði - Kópav. Gott vei byggt parhús á 1. hæð 124 fm Frábær stað- setning við opið svæði. 3 svefnherb. Áhv. 5.5 m. lán til 25 ára. Verð 9,6 m. Ný - Starengi - endaraðhús. Glæsilegt 147 fm endaraðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Afh. strax iveruhæft. Mjög gott verð 9,7 m. Skipti á ód. eða bil Fljótasel - endaraðhús með 2 íbúðum. Glæsilegt hús með 3ja herb. séribúð á jarðhæð. Parket á gólfum. Arinn. Eign i sérflokki. Áhv. hagastæð lán allt að 9.5 m. Verð 13,8 m. Skipti mögul. á ódýr- ari eign. 2085 Seltjarnarnes - einbýli. stór- glæSil.'235 fm einbýli með 30 fm bllsk. Full- búi^hús. 5 svefnherb. Stór afgirtur garður. Eign\i sérflokki. Skipti mögul. á ódýrari eign.jl 946 Fossvogur - á einni hæð. A frá- bærum stað 171 fm endaraðhús á einni hæð ásamt 25 fm bílskúr. Glæsilegur garð- ur. Fallegt útsýni. 1943 Vesturbær - m. aukaíb. 120 fm hús með séríbúð í kjallara. 27 fm bflskúr. Parket. Sólskáli. Áhv. húsbréf 5,3 m. Verð 10.5 m. 1976 Melgerði - Kóp. Vandað 150 fm einbýli á 1. hæð með stór- um 2ja bila skúr. Vel skipulagt hús á frábær- um stað ( grónu hverfi. Stutt i skóla. Mjög ákv. sala. Áhv. hagstæð lán. Verð 12,9 millj. 2048 Starengi 46 - Fullbúið. Glæsilegt 152 fm raðhús á 1 hæð. Frábært skipulag. Innb. bilskúr. Suðurgarður. Sklpti á ódýr- ari. Verð aðeins 11,8 m. 1946 Vallhólmi - tvær íbúðir. Giæsiiegt einbýlishús á 2 h. m. séríbúð á neðri hæð. Glæsil. útsýni. Sauna. Nýl. eldhús. Fallegur garður með gosbrunni og garðhúsi. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verð 15.8 m. 2084 Víðigrund. Vandað 147 fm einb. áeinni hæð ásamt nýjum 30 fm bílsk. Sólstofa. Suðurgarður. Parket. Frábær staðsetn. Verð 13,5 m. 1868 Víghólastígur - einb. míwö end- urn. 180 fm einb. ásamt 50 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Heitur pottur. Ath. skipti á ódýr- ari. Verð 13,9 m. 1853 Opið virka daga 9-18 Báröur Tryggvason Ingólfur Gissurarson Þórarinn Friðgeirsson Bergljót Þóröardóttir Kristinn Kolbeinsson iögg. fasteignasali SUMARBUSTAÐIR Sumarbústaður við Króka- tjörn. Gullfallegur bústaður sem stendur á 1,7 hektara eignarlandi ásamt öðrum 20 fm bústað sem stendur á 1 hektara eignar- landi. Glæsilegt útsýni. Verð aðeins 3,000000. Fyrir allt þetta. 2073 Sumarbústaður - Borgarfirði. Glæsilegur 45 fm bústaður ásamt 6 fm gestahúsi innréttuðu á frábærum stað. Mik- ill gróður. Hagstætt verð aðelns 2,8 m. 1974 FYRIR ELDRI BORGARA Asholt. Glæsileg nýl. íb. á 6. hæð i glæsil. lyftuhúsi. Suðursvalir. Laus strax. Verð 5,6 m. 2568 I SMIÐUM Dofraborgir - skipti. Glæsileg tveggja hæða raðh. ca 155 fm m. bilsk. Skilast frág. að utan og fokhelt að innan. Verð 7,9 - 8 m. Mögul. að fá tilb. til innr. Skipti á ód. Grófarsmári. Glæsileg parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Skilast frág. að utan, fokheld að innan. Áhv. ný húsbréf 6,3 m. Verð 9,5 m. Grundarhvarf - v. Vatnsenda. 1180 fm bygg. lóð nálægt Elliðavatni. Teikn- ingar að 200 m glæsil. einbýlishúsi geta fylgt. Verð 1,5 millj. Verð án teikn. 1,2 millj. Hveralind - 145 fm Giæsiieg 145 fm raðhús á 1 hæð m. innb. bilsk. Hægt að fá fokheld eða tilb. u. tréverk. Verð frá 7,9 m. 2071 Laufrimi 15 - síðasta húsið. 147 fm raðhús á einni hæð eða 182 fm m. rislofti. Innb. bílsk. Verð frá 7,6 m. fullb. utan, fokh. að innan. Fráb. verð m. v. full- búið. 842 Laufrimi - glæsihús. Skemmtileg 193 fm parhús sem tengjast á bílskúr. 4 svefnherb. Arinn. Glæsil. útsýni. Einstök staðsetn. innst í lokaðri götu. Verð 8,9 m. Fullb. utan fokh. að innan. 1859 Lindasmári - endaraðhús. Glæsil.206 fm endaraðhús, hæð og ris. Skilast fljótlega frág. að utan en tilb. til innr. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbréf. Verð 11,5 millj. 2080 Mosarimi - til afh. strax. Giæsii. 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bíl- sk. Skilast fokh. að innan, frág að utan. Verð aðeins 8,8 millj. 1769 œbb Ný - Miðleiti - lyfta - bílskýli. Glæsileg 132 fm 5 herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Góð sam- eign. Parket, 4 svefnherb. Verð 12,5 millj. Laus strax. 2051 Ný - Austurbær - glæsileg m/bílsk. Glæsileg 5-6 herb. ibúð á efri hæð í góðu húsi ásamt bilskúr. Fallegt út- sýni. Sjón er sögu rikari. Ný - Hólar - mjög góð lán. Fai- leg 5 herbergja ca 110 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi, ásamt 25 fm bílsk. m. öllu. Áhv. byggsj + hagst. lán 4,5 m. Verð 8,3 m. Skipti á tveggja íb. húsi. 2088 Málsháttur vikunnar Handverkin lifa hvers Iengst. Aðalland. Nýl. 110 fm 5 herb. íb. á 3. hæð með glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. og lifsj. 5 millj. Verð 9,5 m. 1886 Baughús 10 - sérhæð. Jonsmessutilboö Valhallar. Berjarimi - vaxtalaust lán til allt að 4ra ára. Til afh. strax vönduð ný ca 100 fm 4ra herb. fb. á 1. hæð í nýju fullb. húsi. Skilast fullb. án gólfefna. Stæði í bil- skýli. Einstakt verð aðeins 8,1 m. Áhv. 3,1 m. húsbr. nú þegar. Dæmi; Húsbréf alls 5,9 m. Við samning. 500 þús. 1,7 m. vaxtalaust til 4. ára. Hólar - vaxtalaus Útb. á 3. árum. Gullfalieg 4 - 5 herb. ib. á jarðhæð í lyftuhúsi. Parket. Laus fljótl. Áhv. 3,5 millj. Verð aöeins 6,6 millj. Dæmi: Við samning 500 þús. Síðan 5 greíðslur á 6. mán fresti kr. 500 þús. vaxtalaust. Einfalt og þægí- legt. 1231 Háaleitisbraut - útb. vaxtalaus á 2 árum. góö 70 fm 3ja herb. ib. á jarðhæð i göðu viðg. fjöibýli. Parket. Útg. í garð úr stofu. Verð aðeins 5,7 millj. Dæmi: Húsbréf allt að kr. 4 millj. Við samning kr. 500 þús. 1,2 millj. vaxtalaust til allt að 24 mán. KR-Íngar - loksins titill? Þá er óhætt að flytja í nágr. í glæsil. 105 fm neðri sérhæð með stæði I bilskýli við Vesturgötuna. Áhv. 5,7 m. Verð 8,2 millj. Mismunur má greiðast á allt að 24 mánuðum vaxtal. 1559 Fífusel m. aukaherb. Glæsil. 120 fm efri sórh. ásamt bílsk. Fullbúin vönduð eign. Arinn, 3-4. svefnherb. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,3 millj. Kjartansgata - góð hæð. vor- um að fá í einkasölu fallega mikið endurn. 110 fm neðri hæð i góðu fjórbýli á eftirsótt- um stað. 2 saml. skiptanl. stofur. 2 svefn- herb. Verð 8,8 m. 1822. Langholtsvegur - bílskúr. ca 120 fm hæð í fallegu þríbýli. 32 fm bilskúr. Laus strax.Verð 8,2 m. 1975 Seilugrandi - hæð og ris. Nýleg 130 íbúð í litlu fjölbýli ásamt bílskýli. Parket. Góðar suðursvalir. Eftirsótt staðsetning. Áhv. Byggsj. rík. 3,5 m. Verð 10,5 m. 2078 4RA HERBERGJA Ný - Melabraut - útsýni. góö 4ra herb. íbúð á 1 hæð með glæsil. sjávarút- sýni. Frábær staðsetning. 2047 Ný - Kríuhólar - m/bílsk. góö 122 fm 4ra -5 herb. ib. á 5. hæð í lyftuhúsi ásamt 25 fm bilsk. Hér fæst stór Ibúð á frá- bæru verði. Áhv. byggsj. og Iff.sj. 4 millj. Verð aðeins 7,6 millj. 2053 Ný - Hrísrimi - glæsileg. 100 fm íb. ásamt stæöi í bílskýli. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. 2083 Barónsstígur - glæsil. Guiifaiieg mikið endurn. fb. í fallegu nýstands. tvlbýli. Nýir gluggar, gler o. m. fl. Áhv. 3,7 m. Verð 8,3 m. 2019 Blöndubakki - m. byggsj. Laus strax. Falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð. Talsv. endurn. Áhv. byggsj. 3,9 m. Verð 7,2 m. Skipti ath. á 2ja. 2012 Hlíðar - skipti mögul. á nýl. bíl. Glæsil. ca 107 fm ib. á 3. hæð í fjórb. Frábær staösetn. við Bólstaðarhlið. Áhv. ca 5,2 millj húsbr. Útb. aðeins 2,5 millj. 2062 Fannafold - útb. 3,7 m. Faiieg 110 fm sérhæð. Góður bilskúr. Sérþvotta- hús og geymsla. Sérgarður ( suður. Áhv. byggsj. 5,1 m og húsbréf 1,2 m. Greiðslu- byrði 33 þús. á mán. Verð 9,5 m. 1227 Flétturimi - m. bílskýli. vönduð 4ra herb. 115 fm íb. á 2. hæð i fjölb. ásamt stæði í bllsk. Góðar innr. Áhv. ca 5,3 m. Verð 8,5 m. 2042 Kleppsvegur - öll ný. Giæsii. 91 fm ibúð á efstu hæð. Nýtt eldhús, baðherb. parket og fl. Frábært verð fyrir nýstandsetta toppíb. Verð 6,2 m. 1638 Mjög góð 110 fm endaíb. á 2. hæð ( viðg. fjölb. Aukaherb. í kj. fylgir. Góð leikaðstaða. Ahv. 2,7 m. Verð 7,4 m. 1989 Kóngsbakki - verð aðeins 6,6 m. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð á frá- bæru veröi. Parket, nýl. eldh. o.fl. Hús I toppstandi. Áhv. 2,2 millj. 2569 Rekagrandi. Falleg 100 fm endafb. á 1. hæð. Bflskýli, parket. Hús og sameign nýstandsett. Verð 9,2 m. Skipti á dýrara sérbýli f vesturbæ. 1526 3JA HERBERGJA Ný - Leifsgata - risíb. utii ósamþ. ib. sem þarfnast standsetningar. Stutt i alla skóla. Róleg einstefnugata. Skuldlaus. Verð 2,8 m. 2087 Ný -Þingholtin - risíbúð. Falleg 3ja herb. íbúð með góðum svölum og arni. Parket. 2 svefnherb. Verð 6,3 m.1935 Ný - Gamli vesturbær. göö 75 fm íb. f kj. (lítið niðurgr.) m. sérinngangi. Allt sér. Rólegur staður. Áhv. byggsj. 2,8 m. Verð 5,3 m. 2091 Ný - Garðabær- glæsil. Giæsiieg 76 fm 3ja herb. íbúð á efri hæð. Frábær staðsetning. Vönduð eign. Verð 7,7 m. eða tilboð. 1991 Engihjalli. Skemmtil. 3ja herb. (búð á 4. hæð í nýstandsettu lyftuh. Verð 5,7 m. 2023 Hraunbær - glæsileg. ca so fm (b. á 2. hæð. Nýl. eldh. Parket. Áhv. bygg- sj. + lífsj. 3,9 m. Verð 6,4 m. Skipti á 2ja i Arbæ. 1882 Langholtsvegur - 3,8 m. byggsj. 85 fm talsvert endurn. íb. á jaröh. í góðu nýl. viðg. Þríbýli. Verð 6,5 m. 1987 Lokastígur - m. byggsj. Góð3ja herb. efri hæð. Frábær staösetning í Þing- holtunum. Áhv. Byggsj. rík. 3,5 millj. til 40 ára. Hér þarf ekkert greiðslumat. Verð 6,1 m. 2028 Lundarbrekka - gullfalleg. 90 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. 2 stór svefnherb. Parket. Verð 6,2 m. Skipti mögul. á eign 8-10 millj. 1782 RauðáS. Glæsileg 90 fm íbúð á 2. hæð i nýstandsettu húsi. Vandaðar masslfar inn- réttingar. Áhv. 3,5 m. hagstæð lán. Verð 7,7 m. 2044 Gamli vesturbærinn. skemmtiieg 3ja herb. ibúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt risi. 2 svefnherb, 2 stofur. Mikið end- urnýjuð. Verð 5,9 m. 2027 Skjólbraut - m. bílskúr. Falleg 100 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð og f kj. ásamt bilskúr. Parket. Áhv. bygg.sj. 2,3 m. Verð 6,6 m. 2079 Suðurgata-Hafnarfirði. Falleg 3ja herb efri hæð. Öll endurnýjuð. Parket. Allt sér. Glæsil. útsýni. Verð 5,7 m. 2069 Víðihvammur - sérhæð. góö so fm eign á 1. hæð i klæddu þribýli, innst í lokaðri götu. Allt sér. Áhv. 4 millj. mjög hagst. lán. Verð 6,5 m. 1953 2JA HERBERGJA Ný - Arahólar - glæsil. útsýni. Falleg 58 fm íb. á 7. hæð i eftirsóttu lyftu- húsi. Yfirb. suðvestur svalir. Stórbrotið út- sýni yfir borgina, flóann óg Reykjanes. Verð 5,6 m. 2094 Ný - Berjarimi - nýl. 80 fm Giæsileg 80 fm 2ja herb. ibúð á 2. hæð i litlu vönduðu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Parket. Suður svalir. Áhv. ca 3 millj. Verð 6.5 millj. 2054 Ný - Langholtsvegur - útb. 1.5 millj. Vorum að fá fallega 60 fm ib. á 1 .hæð í góðu fjórbýli á góðum stað. Áhv. byggsj. húsbr. 3,2 m. Gott verð 4,9 m. 1061 Ný - Maríubakki - 68fm Mjög góð eign á 1 hæð í ný viðg. + máluðu fjölb. Suður svalir. Þvottaherb. í (b. Hægt að hafa 2 svefnherb. Verð 5,2 m. 2092 Ný - Álfaheiði - m. bygg.sj. Glæsileg 65 fm íb. á 1. hæð ( glæsilegu húsi. Parket. Suðurgarður. Áhvilandi bygg- sj. 4,7 millj. til 40 ára. Verð 6,7 m. 2046 Ný - Maríubakki - 68 fm. Mjög góð eign á 1 hæð í ný viðg. + máluðu fjölb. Suðursvalir. Þvottaherb. i íb. Hægt að hafa 2 svefnherb. Verð 5,2 m. 2092 Ásbraut. Falleg 2ja herb. tæplega 50 fm Ibúð á jarðhæð með útg. ( suöurgarö. Áhv. 2,5 m. Verð 4,3 m. 2025. Berjarimi - glæsileg. Fuiibúin eo fm ib. á 2. hæð ásamt stæði l bílskýli. Park- et. Áhv. altt að 5,1 millj. Verð 6,5 m. 2061 Fífusel - skipti á bíl. Glæsil. ca 30 fm stúdíóíb. Eign i toppstandi. Ath. skipti á bfl. Verð 2,5 m. 1845 Hlíðarvegur. Falleg 60 fm ibúð á jarðh. Nýl. eldhús. Suðurgarður. Verð 4.950 þús. 1584 Kambasel - laus. Glæsil. 2ja herb. á 1. hæð (góðu fjölb. Áhv. 3,1 m. byggsj. og húsbr. Verð 5,2 m. 1657 Inn við sund - lyftuhús. 2ja herb. 66 fm ib. á 2 hæð í góðu lyftuhúsi. íbúðin þarfnast standsetningar. Verð aðeins 4,6 millj. 2052 Lindasmári - glæný. Giæsiieg fullbúin ca 60 fm fb. á 2. hæð I litlu þriggja hæða fjölb. á besta stað i Kópavogsdaln- um. Gott verð 6,2 m. 1397 Vogar - glæsileg. Glæsileg nær al- gerl. endurn. íb. (kj. (iítið niðurgr.) Nýl eldh., bað og gólfefni. Áhv. 3 m. húsbr (5%) og byggsj. Verð 4,8 m. 2035. Þangbakki - glæsil. útsýni. Fín 62 fm íbúð á 5 hæð í góðu lyftuhúsi. Glæsi- legt útsýni. Áhv. 3,7 millj. mest byggsj. Verð 5,8 m. 1996. Hús Sendi- bílastöðv- arinnar tilsölu HÚS Sendibílastöðvarinnar hf. að Nethyl 1 í Reykjavík er nú til sölu hjá fasteignasöl- unni Kjöreign. Hér er um að ræða atvinnuhús- næði á götuhæð, sem skiptist í tvær einingar með þremur rafdrifnum aðkeyrsludyrum, en þær eru 3,6 metrar að hæð. Lofthæð í húsinu er mjög há eða 7 metrar upp í mæni. Hús- næðið er 288 ferm. að flatarmáli og ásett verð er 23,5 millj. kr. Að sögn Birgis Georgssonar hjá Kjöreign er vestari hlutinn með tveimur aðkeyrsludyr- um og millilofti og þar er snyrting, kaffistofa og skrifstofa. Austari hlutinn er með einni aðkeyrsluhurð og millilofti og þar er skrif- stofa, baðherbergi með sturtuklefa og stórt herbergi með eldhúsinnréttingu. Húsið er frágengið að utan en ómálað. Morgunblaðið/Árni Sæberg HÚSIÐ stendur við Nethyl 1. Hér er um að ræða 288 ferm. atvinnuhúsnæði á götuhæð. Asett verð er 23,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Kjöreign. Gryfjur eru í gólfum. Gert er ráð fyrir ann- arri byggingu sunnan við þetta hús og að tengibygging verði milli húsanna og eru sam- þykktar teikningar af henni fyrir hendi. Lóð er ófrágengin með malarlagi á bílastæðum. Húsið er í leigu til 1. júlí 1997 og er upp- segjanlegt með sex mánaða fyrirvara. Stærð lóðarinnar er 2.326 ferm., en stærð fyrirhug- aðrar nýbyggingar er um 620 ferm. Vinalegt einbýlis- hús við Brekkustíg VINALEG einbýlishús í gamla bænum eru alltaf eftirsótt. Hjá fasteignasölunni Gimli er nú til sölu fallegt einbýlishús við Brekku- stíg 4a. Húsið er steinhús og skiptist í kjall- ara, hæð og ris, alls um 130 ferm. Fallegur garður fylgir húsinu. Ásett verð er 10,7 millj. kr. Kjallarinn er með fullri lofthæð og sér inngangi og þar eru tvö rúmgóð herbergi auk baðherbergis og þvottahúss. Aðalhæðin skiptist í eldhús, tvær stofur og eitt her- bergi. Arinn er í annarri stofunni. í risi er snyrting, herbergi og lítil baðstofa. Að sögn Olafs B. Blöndals hjá Gimli er húsið í góðu ástandi. Búið er að endurnýja ofna, raflagnir og töflu. í húsinu, sem er HÚSIÐ er steinhús og skiptist í kjall- ara, hæð og ris, alls um 130 ferm. Ásett verð er 10,7 millj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Gimli. byggt 1927, eru steingólf á milli hæða. — Hús af þessu tagi eru alltaf eftirsótt en koma sjaldan í sölu, sagði Ólafur B. Blönd- al að lokum. Blað allra landsmannal - kjarni málsinv!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.