Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Endurgreiðslur og tryggingar Markaðurinn Bankar gera meirí kröfur um veð en Hús- næðisstofnunin, segir Grétar J. Guðmunds- son, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnunar ríkis- ins. Viðmiðunarmörk hennar eru ákveðin af stjómvöldum. RAX Lánastofnanir fara fram á tryggingar við veitingu langtimalána þegar um íbúðarkaup er að ræða. Þær tryggingar taka mið af markaðsverði íbúða og miðast við að áhætta lánastofnana sé sem minnst og helst engin. Langtímalán eru því ekki áhættufjár- magn eins og eigið fé kaupenda. ÍBÚÐARVERÐ samanstendur af eigin fé kaupanda og lánamöguleik- um hans. Við lánveitingar skipta tvö atriði mestu máli, í fyrsta lagi þær tryggingar sem lántakendur geta lagt fram og í öðru lagi mögu- leikar þeirra á endurgi-eiðslum. Lík- legt er að seinna atriðið sé mikil- vægara af þessu tvennu, bæði fyrir skuldara og lánastofnanir. Eigið fé íbúðarkaupandi vill að það eigið fé sem hann leggur fram við kaup haldi verðgildi sínu. Svo er þó lík- lega oftast ekki og gerist eflaust aðeins í sérstökum tilvikum. Það fer eftir aðstæðum á hveijum tíma hvort eigið fé kaupanda heldur verðgildi sínu eða hvort gengur á það með tímanum. Þetta ræðst af mörgum þáttum, s.s. fyrningu eign- arinnar, aðstæðum á fasteigna- markaði og ekki síst aðstæðum á vinnumarkaði, sem hafa mikil áhrif á kaupgetu fólks og þar með á íbúð- arverð. Eigið fé sem kaupandi legg- ur fram við íbúðarkaup er því í raun áhættufjármagn. Lánamöguleikar Lánastofnanir fara fram á trygg- ingar við veitingu langtímalána þegar um íbúðarkaup er að ræða. Þær tryggingar taka mið af mark- aðsverði íbúða og miðast við að áhætta lánastofnana sé sem minnst og helst engin. Langtímalán eru því ekki áhættuljármagn eins og eigið fé kaupenda. Það er hins vegar nokkuð mismunandi eftir lánastofn- unum hvaða viðmiðun er lögð til grundvallar varðandi hvað telst ör- uggt veð. Bankar, sparisjóðir, líf- eyrissjóðir og verðbréfafyrirtæki gera meiri kröfur þar um en Hús- næðisstofnunin. Viðmiðunarmörk hennar varðandi veðsetningar eru ákveðin af stjórnvöldum og taka mið af þeirri húsnæðispólitík sem rekin er í landinu. Hærri viðmiðun- armörk Húsnæðisstofnunarinnar eru án efa einn stærsti þátturinn í sjálfseignarstefnunni í húsnæðis- málum, sem meiri áhersla er lögð á hér á landi en víðast annars stað- ar. Lán sem eru áhvílandi á íbúðum, og sem kaupendur yfirtaka við kaup, eru hluti af þessum lána- möguleikum, því við yfirtöku þeirra eru kaupendur í raun að fá ný lán, þó svo að ný skuldabréf séu ekki gefin út. Skammtímalán íbúðarkaupenda eru einnig veitt gegn tryggingum, sem getr. verið í formi fasteigna- veðs, en eru oftast með sjálfskuldar- ábyrgð þriðja aðila. Greiðslugeta forsenda lánveitinga Þrátt fyrir það sem kallað er öruggar tryggingar á lánum, þá skipta möguleikar skuldara á end- urgreiðslum þeirra miklu máli við allar lánveitingar og þar með við íbúðarkaup. Og eflaust má með nokkru sanni segja, að möguleikar skuldara á endurgreiðslum lána sinna séu í raun mikilvægari þáttur lánveitinga en þær tryggingar sem veittar eru fyrir þeim. Lánastofnan- ir þurfa ekkert síður á lántakendum að halda en lántakendur á lána- stofnunum. Þess vegna er það, að lánastofnanir eru í stöðugt auknum mæli að leggja meiri áherslu á að kanna greiðslugetu lántakenda áð- ur en lánveitingar eru ákveðnar. Þetta hófst með skipulögðum hætti með tilkomu húsbréfakerfisins á árinu 1989 og mun án efa verða ófrávíkjanlegur þáttur í lánastarf- semi almennt er fram í sækir. Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga 9-12 og 13-18. Athugið! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumar- húsa, bújarða og ann- arra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. Einbýlishús SEIÐAKVÍSL Mjög fallegt einbýlish. á einni hæð, ásamt bílskúr. Húsið er að mestu fullbúið með fallegri lóð og garðstofu. Á gólfum er park- et og flísar. Verð 15,2 m. 7694 ÁRLAND Vorum að fá I sölu mjög áhugavert einb. á einni hæð um 220 fm ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Nýtt þak sem gefur húslnu glæsileg- an heildarsvip. ( þakrýminu er um 40 fm rými sem mætti auðveldlega nýta. Parket. Fráb. staösetn. Skipti mögul. á góðri minni eign á svipuðum slóðum. 7688 SELBRAUT-SELTJ. Áhugav. vel byggt 302 fm einb. Hús sem gefur mikla mögul. Sér inng. í kj. sem gef- ur mögul. á tveim íbúðum. Innb. bilsk. Eignarlóð. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Áhugaverð eign. 7682 Raðhús - Parhús STARENGI Skemmtil. raðh. á einni hæð, stærð 145 fm þar af innb. bílsk. 23 fm. Húsið afh. fullb. að utan með sólverönd en fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Traustur byggingaraðili. Teikn. á skrifst. 6474 SUÐURÁS Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Mjög hagst. verð 7,3 m. 6422 FJALLALIND Skemmtil. parh. 176 fm á góðum stað i þessu vinsæla hverfi. Húsið getur verið til afh. nú þegar. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Einnig getur húsið afh. lengra kom- ið. Verð 8,4 m. 6458 Hæðir KIRKJUTEIGUR Falleg sérhæð á eftirsóttum stað, íbúðin er 117 fm ásamt rúmg. bílskúr. 3 svefnherb. og tvær saml. stofur. Mikið endurnýjuð. 5390 FÁLKAGATA Óvenju glæsil. íbúð á 2. hæð I nýl. litlu fjölb. Stærð 101 fm, 2 svefnh., stórt hol, bað- herb., eldhús, borðstofa og stofa. Glæsil. innr. Eldhúsinnr. úr eik, vönduð tæki. Hurð- ir og parket úr beyki sem gefa ib. sérlega glæsilega heildarmynd. 5389 SIGTÚN Skemmtileg hæð og ris f góðu húsi á þess- um vinsæla stað. Stærð alls 164 fm. Hér er í raun um tvær ibúðir að ræða en hefur ver- ið nýtt sem ein. Gert ráð fyrir bílskúr. Áhugaverð eign. 5387 4ra hert). og stærri SKÓGARÁS-ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu glæsil. 137 fm íb. ásamt 25 fm bílsk. 5 svefnherb. Sérþvottahús. Góðar innr. Suðvestursv. Mögul. skipti á stærri eða minni eign. 4154 VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111 ASPARFELL 4ra herb. íbúð á 6. hæð. Glæsil. útsýni. Hol, eldhús, stofa, baðherb. og 3 svefn- herb. Nánari uppl. á skrifst. Verð 5,8 m. 3650 BJARTAHLÍÐ - MOS Mjög rúmgóö og vel skipulögð íbúð. Stór- ar svalir. Fallegar innréttingar. Nánari uppl. á skrifst. 3649 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. 101 fm fb. á 2. hæð. íb. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3 svefnherb. Þvhús í íb. Stæöi í bílskýli. Áhv. byggsj. kr. 2,6. Verð aðeins 6,7 m. 3645 VESTURBÆR Glæsil. 4ra herb. 115 fm ib. á 3. hæð. Vandaðar innr. Stór stofa m. fráb. útsýni til hafs. Svalir í suðvestur úr hjónah. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 m. Verð 9,2 m. 3621 HÁALEITISBRAUT Góð 102 fm 4ra herb. Ib. á 4. hæð i góðu fjölb. 23 fm bllsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verð 7,8 m. 3566 RAUÐARÁRSTÍGUR Nýl. 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð. Ib. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3565 KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 4ra. herb. íbúð 96 fm ásamt 10 fm herb. i kjallara. Gott útsýni. Suðursval- ir. Parket á gólfum. Hús nýlega tekið i gegn að utan. Góð sameign. Áhv. 4,6 m hús- bréf. 3545 3ja herb. íbúðir ROFABÆR - VEÐDEILD Mjög glæsil. 3 herb. íbúð i nýl. fjölb. Glæsil. innr. og tæki. Loft upptekin með halógen- Ijósum. Merbau-parket á öllu nema flísar á baði, eldhúsi og í anddyri. Suðursvalir. Gott útsýni. Sérgeymsla. Sérlega glæsil. eign. Utanáliggjandi stigahús. Áhv. veðdeild 5,3 m. með 4,9% vöxtum. Verð 8,5 m. 2883 MIKLABRAUT Snyrtileg og lítið niðurgrafin 3ja herb. kjall- araíbúð. Rúmgott hol, gott barnaherb. rúmgott hjónaherb. Talsv. endurnýjuð. Björt og góð stofa. Skipti. Verð 5.5 m. 2873 HRAUNBÆR Vönduð 3ja herb. 78 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Eldh. með nýl. innr. og tækjum. Baðherb. flisal. Björt stofa með útgang út á suðursv. Góð gólfefni. Áhugaverð íb. Áhv. byggsj. 2,4 m 2850 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. út- sýnisstað. Ib. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 m.2743 FURUGRUND Skemmtil. 3ja herb. íb. 73 fm I litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefnherb. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,8 m. Verð aðeins 6,0 m. 2270 2ja herb. ítiúðir HÁTÚN - GOTT LÁN 60 fm 2ja herb. íbúð í nýlegu lyftuhúsi. Góð sameign. Áhv. veðdeild. 1638 BERGÞÓRUGATA Kjallaraibúö, hol, eldhús, sturtuklefi og stofa. Sérgeymsla, sam. þvottahús. Verð 4,3 m 1637 Atvinnuhúsnæði FAXAFEN Til sölu 829 fm lagerhúsn. með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. 9256 ÍÞRÓTTASALIR Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 iþrótta- sölum, gufubaði„búningskl. o.fl. Ýmsir aðr- ir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. 9224 SUÐURLANDSBRAUT Til sölu á hagst. verði um 900 fm húsnæði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfnast lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn- ing. 9205 GRENSÁSVEGUR Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð I vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfær- inga en gefur mikla möguleika. Teikn., lykl- ar og nánari uppl. á skrifst. 9162 Landsbyggðin SNÆFELLSNES Vorum að fá bújörð á Snæfellsnesi. Ibúð- arhús, fjós og hlaða, allt byggt á árunum 1981-1983. Framleiösluréttur á mjólk um 74 þús. Iltrar. Einnig hefur verið stundaö á jörðinni bleikjueldi með góðum árangri og er öll aðstaöa fyrir hendi. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 10437 LINDARBÆR II, ÁSAHREPPI Jörðin er i Rangárvallasýslu. Landstærð um 250 ha, allt gróið land. Húsakostur enginn. Góð staðsetning, örstutt frá Hellu. 10413 JÖRÐí KJÓS Til sölu jörð án framleiðsluréttar. Ágæt íbúðarhús og litið útihús. Nánari uppl. á skrifstofu. 10321 JÖRÐ í GRÍMSNESI Reykjanes ( Grímsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar- möguleika. Heitt vatn. Nánari uppl. gefur Magnús. Verð 16,0 m 10015 BISKUPSTUNGUR Nýlegur svo til fullb. sumarbúst. á 3.300 fm kjarrivaxinni eignarlóð í landi Heiða í Bisk- upstungnahr. Fallegt umhverfi. Skipul. svæði fyrir nokkra bústaði. Bústaðurinn er panelkl. að innan með verönd umhverfis. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 13286 BISKUPSTUNGUR 2ja ha. eignarl. úr landi Haukadals II. Kjör- in spilda t.d. til skógræktar eða fyrir sum- arhús. Uppdráttur á skrifstofu. Verð kr. 600 þús. 13248 Fasteigna- sölur 1 bla&inu í dag Agnar Gústafsson bls. 3 Almenna fasteignas. bls. 4 Ás bls. 8 Ásbyrgi bls. 19 Berg bls. 8 Bifröst bls. 13 Borgareign bls. 30 Borgir bls. 31 Brynjólfur Jónsson bls. 17 Eignahöllin bls. 28 Eignamiölun bls 10-11 Eignasalan bls. 28 Fasteignamarkaður bls. 14 Fasteignamiðlun bls. 10 Fasteignas. Reykjavíkur bls. 9 Fjárfesting bls. 7 Fold bls. 6 Framtíðin bls. 30 Frón bls. 19 Garður bls. 27 Gimli bis. 24-25 H-Gæði bls. 15 Flátún bls. 25 Hóll bis. 16-17 Hraunhamar bls. 22 Húsakaup bls. 15 Húsvangur bls. 23 íbúð bls. 28 Kjöreign bls. 5 Kjörbýli bls. 17 Laufás bls. 18 Óðal bls. 3 Skeifan bls. 4 Stakfell bls. 10 Valhús bls. 9 Valhöll bls. 29 Þingholt bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.