Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 C 25 SIMI 552 5099 VANTAR IBUÐIR SEM ÞARFNAST STANDSETNINGAR Vegna óvenju mikillar sötu undanfarið, óskum við eftir ,fyrir fjöida ákveðinna kaupenda, íbúðum sem þarfnast standsetningar. Sá kaupendahópur sem leitar eftir slíkum eignum er stór, hafið samband strax. HVERFISGATA - RIS Góð 3ja herb. 70 fm risíbúð í góðu steinhúsi. Lítið undir súð. Fallegt útsýni. Nýl. Þak og gler. Góð eign á frábærum stað ( hjarta Reykjavíkur. Láttu ekki happ úr hendi sleppa, kíktu á. Verð aðeins 4,9 millj. ÞAÐ GERIST EKKI BETRA 5079 GRETTISGATA - RIS Góð 3ja herb risíb. í fallegu húsi. Stór stofa með parketi. Sjónvarpshol með flísum. Húsið nýl tekið í gegn og þak yfirfarið. íbúð sem gefur mikla möguleika. Verð 5,5 millj. 5077 LUNDARBREKKA - KÓP. Góð 3ja herb. ib. í fallegu fjölbýli. Rúmgóð herb. Sér inngangur. Falleg lóð. Suður- svalir. Skipti á 2ja herb. i miðbæ eða vest- urbæ. Verð 6,5 millj. 5091 LAUTASMÁRI - KÓP. - NÝTT Góö 3ja herb. 81 fm íbúð í nýju fjölbýli. Rúmóð herb. og stofa. Suðursvalir. Rúm- gott eldhús. Sameign og lóð afhendast fullfrágengin. íbúðin afhendist tilb. til inn- réttingar. Verð 6,7 millj. 5081 HRAUNBÆR - AUKAHERB Góð 4ra herb. 99 fm íbúð m/ stóru auka- herb. í kjallara. Búið er að klæða blokkina að hluta. Áhv. Verð 7,5 millj. ATH. SKIPTI A 3JA HERB. |B. 5100 HVERFISGATA Góð 3ja herb. 63 fm íbúð á jarðhæð. Rúmgóð herb. og stofa. Góðar innréttingar. Eign sem þú ættir að lita á. Verð aðeins 4,5 millj.. 3244 SPÓAHÓLAR - GLÆSILEG Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í fallegu 7 ibúða húsi. Parket á gólfi. Glæsilegt út- sýni úr Ibúð. Áhv. 3,5 millj. i byggsj. Verð 6,9 millj. 5164 HRINGBRAUT - VERÐ- LÆKKUN Falleg 3ja herb. 68 fm íb. i góðu húsi. Stór og rúmgóð her- bergi. Fataherb. í hjónaherb. fallegar og nýl. sérsmiðaðar innréttingar. Nýl. Þre- falt gler. Stór og góður garður. Góð eign á góðum stað. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,8 millj 4827 ESKIHLIÐ - GLÆSILEG Guii falleg 3ja herb. ibúð í góðu fjölbýli með aukaherb í risi. Nýl. parket og flísar. Allar innr. nýl og sérsmíðaðar. Ibúðin er öll hönnuð af innanhúsarkitekt. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,9 millj. 4838 ÞJÓNUSTUÍBÚÐ Mjög falleg og björt 3ja herb. 100 fm íbúð í lyftu- húsi, fyrir eldri borgara. Húsvörður, bíl- geymsla og fullkomið öryggiskerfi. Ahv. 7,1 millj. húsbréf. 5158 REKAGRANDI Góð 3ja herb. ibúð á góðum stað í Vesturbænum. Flísar og parket á gólfi. Tvennar svalir. Stæði í bilskýli. Vélaþvottahús. Verð 7,9 millj. Áhv. 1,5 millj. I byggsj. 5068 ImBsK-'-fzTyW-t at FLÉTTURIMI - VERÐLÆKK- UN Mjög falleg og rúmgóð 3ja herb íbúð á annarri hæð I mjög fallegu fjölbýli. Flísar og parket á gólfum. Miklir og fallegir skáp- ar. 42 fm stæði I bílskýli. falleg eign sem vert er að skoða. Verð 8,4 millj. 4873 KÁRSNESBRAUT - KÓP Faiieg og björt 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Eign sem er vel þess virði að kíkja á. Verð 6,2 millj. 5112 LAUGARNESVEGUR Mikið endurn. 3ja herb. 62 fm íb. I risi. Parket á gólfum, gott skipulag. Fallegt útsýni. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 4725 HRINGBRAUT Góð 3ja herb. 57 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu húsi. Lokaður garður. Möguleiki á aukaherb. í kjallara. Ahv. ca. 3,7 millj. Verð 5,6 millj. 5151 FÍFULIND - KÓP - NÝTT Glæsi- leg splunkuný 84 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög fallegu fjölbýli. Gott skipulag íbúðar og rúmgóð herbergi. Afhendist strax fullb. án gólfefna. Verð 7.390 þús. 4914 ÞÓRSGATA - RIS Vorum að fá I sölu snotra 3ja herb. risíbúð á góðum stað. Nýl. gler og gluggar, þak nýmálað og íbúðin ein- nig. LAUS STRAX! Verð 3,9 millj. 5157 NESVEGUR Nýkomin I sölu mjög skemmtileg og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á jarðhæð I fallegu húsi. Sérinng. Suður garður. Áhv. byggsj. rík. ca. 3,0 millj. Verð 6,3 millj. 5156 ÁLFTAHÓLAR - GÓÐ. Mjögfai leg og vel staðsett 70 fm 3ja herb. íbúð I nýmáluðu fjölbýli, ásamt 30 fm bilskúr. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Áhv. 3,5 millj I byggsj. Verð 6,9 millj. 5065 BLONDUBAKKI 16 Góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Stórt herb. Gott eld- hús og rúmgóð stofa. Ibúðinni fylgja tvær geymslur í kjallara. Verð 4,7 millj. 5024 KLAPPASTÍGUR Mjög skemmtileg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í hjarta borgar- innar. Hátt til lofts, slípuð viðargólf. Góð stað- setning. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. 5015 MÁVAHLÍÐ 2ja herb. íbúð I kjallara. Með gluggalausu aukaherbergi. Parket á gangi. íbúðin þarfnast lítilsháttar lagfær- inga. Verð 3,9 millj. 4935 SPÓAHÓLAR Vorum að fá I sölu laglega 2ja herb. 61 fm íbúð á 1. hæð (beint inn) I mjög góðu húsi. Áhv. byggsj. 3.2 millj. Verð 5,5 millj. ATH. AÐ TAKA BÍL UPP (. 4988 ÆSUFELL Falleg 2ja herb. íbúð á sjö- undu hæð I lyftuhúsi. Parket á allri íbúðinni. Húsvörður sér um sameign. Glæsilegt út- sýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 5167 HRAUNBÆR Góð 2ja herb. ca 50 fm enda íbúð á 1. hæð með vestursv. Baðherb. nýl. tekið I gegn. Stutt I alla þjónustu. Góð eign á góðum stað. Áhv. 2,7 millj. Verð 4,2 millj. 4977 BERGSTAÐASTRÆTI Faiieg stúdíóíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Stofa, eldhúskrókur og svefnpláss. Bað- herbergi m/sturtu. Laus fljótt. Áhv. 1,3 milij. Verð 2,8 millj. 4445 SNORRABRAUT Ágæt 2ja herb. 45 fm íbúð á þriðju hæð. Fín ibúð fyrir þá sem eru að kaupa I fyrsta sinn. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,3 millj. 5137 VÍKURÁS Falleg og björt 59 fm 2ja herb. íbúð. Húsið er viðhaldsfritt. Parket á gólfi. Baðherb. flislagt I hólf og gólf. Falleg eign. áhv. 3,2 millj. Verð 4,95 millj. 5166 SOGAVEGUR Skemmtileg 2ja-3ja herb. 61 fm endaibúð uppí lóð með sér bílastæði og sérgarði með verönd I suður. Skjólgóður staður. Áhv. ca. 3,0 millj. Verð 5,4 millj. 5067 LANGHOLTSVEGUR góö taisv endurn. 2ja herb íb. á 1. hæð I fjórbýli. Ný- legt eldhús og gólfefni að hluta. Áhv. ca 2.7 millj. Verð 4,9 millj. 3788 JÖKLAFOLD Falleg 2ja herb. 58 fm íbúð á 3. hæð efstu í góðu fjölbýli. Opin og björt íbúð með vestur-svölum. Áhv. 3,2 millj. byggsj. rík. og húsbréf. Verð 5,8 millj. 5155 BARÓNSSTÍGUR - LAUS Mjög góð 2ja herb. ca 50 fm íb. á 2. hæð I þríbýli. Endurn. Þak, klæðning og fl. Verð 4.900 þús. 4945 DRÁPUHLÍÐ Ágæt 2ja herb. 66 fm (b. I kjallara I þríbýli. Stórir gluggar. Björt íbúð á góðum stað. Áhv. 3,3 millj. Verð 5.2 millj. 4822 LAUGAVEGUR Mjög góð og vel við haldið 54 fm 2ja herb. íb. I miðborginni. Til- valin f. unga fólkið. Verð 4,3 millj. 4731 SELVOGSGRUNN Falleg og björt 2ja herb. 70 fm íbúð á annarri hæð. Park- et á gólfi. Hús er klætt að utan með steni. Falleg og björt eign. Áhv. 3,2 millj. Verð 7.2 millj. 5122 SLETTAHRAUN Falleg og björt 2ja herb. 52 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjöl- býli. Parket á gólfi. Góð eign sem er vel þess virði að líta á. Áhv. 3,2 millj. i hús- bréf. Verð 5,5 millj. 5113 SKÓGARÁS Sérlega skemmtileg 65 fm 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Parket. Geymsla I ibúð. Sérlega gott hverfi fyrir börn. Suðurverönd. Áhv. 3,7 millj. Verð 5.8 millj. 5012 MIÐBORGIN - GÓÐ OG ÓDÝR Tveggja herb. íbúð á jarðh. I tvíb. m. sérinng. samþykkt ib. allt sér. Verð 2,4 millj. Ahv. byggsj. 115 þús Iffsj. 650 þús. BEIN ÁKV. SALA. 2978 S! riSzfi;\H»nÍ NJÁLSGATA - LITIL UTB. Góð 34 fm ósamþykkt einstaklingsíbúð I kjall- ara. Nýl. gólfefni og margt annaö. Útborg- un lánuð og hægt að greiða rest á löngum tima. Verð 1,9 millj. 4775 HVAMMSGERÐI Góð 2ja herb. 66 fm ósamþ. ibúð I kjallara í þribýli. Rúmgóð stofa, eign i góðu standi. Verð 3,8 millj. 3392 GRANDAVEGUR - SAMÞ. Snotur 2ja herb. 38 fm einstaklingsíbúð á miðhæð í steinhúsi. Endurn. rafmagn, gluggar, gler, þak og fleira. Áhv. 1.755 þús. bygasj. og húsbréf. Verð 3,6 millj. LYKLAR A GIMLI! 4722 SUÐURLANDSBRAUT10 $fM1: 568 7800 FAX: 568 6747 / VANTAR. \ Seljahverfi: Fjársterkur aðili óskar eftir 4ra herbergja íbúð í Seljahverfi. Bein sala. Nýji miðbærinn: Óskum eftir 3ja herbergja s. íbúð, helst með bílskúr. Bein sala. y LINDARBRAUT SELTJ. Til sölu ca. 130 fm neðri sérhæð á þessum vinsæla staö. Upprunalegar innréttingar, bílskúrsréttur og frábær staösetning. Sanngjarnt verö. EFSTASUND. Til sölu neðri sérhæö ásamt 1/2 kjallara í tvibýli. Samt. 163 fm bilskúrs- réttur. Þarna er íbúð fyrir þá sem þurfa gott pláss. Skipti á minni eign möguleg. FORNASTRÖND - SELTJARNARN. Skemmtilegt og mjög vel umgengið 139 fm einbýlishús á einni hæð auk 25 fm bil- skúrs. 4 svefnh. (geta verið 5). Góðar inn- réttingar. Nýlegt parket. GRANDAVEGUR 47. Vorum að fá I sölu 2ja herb. 45 fm þjónustuíbúð. á 4. hæð I þessu eftirsótta húsi fyrir eldri borg- ara. Frábært útsýni yfir Flóann. Laus nú þegar. LINDASMÁRI - NÝ ÍBÚÐ. Ný 2ja herb. 57 fm íb. á 1. hæö. íbúðin er ekki fullgerð en nánast íbúðarhæf. Gott verð. EFSTIHJALLI - KÓPAV. Falleg 53 fm ib. á 2. hæð I litlu fjölbh. Suðursvalir. Mjög nota- leg íbúð. Verð 5,3 m. DALSEL. Til sölu mjög góö 70 fm íb. ásamt Ibilskýli. Áhv. byggsj. lán til 40 ára 3,5 m. Ekkert greiðslumat. STELKSHÓLAR. Mjög góö 52 fm íb. á 3. hæö. Hús nýviögert. Verð 4,7 m. ÁLFTAMÝRI. Snyrtil. og vel staðsett íbúö I góðu fjölbýlish. með skemmtilegu útsýni. Parket á stofu. Flisar á baöi. Verð 5,3 m. LINDARGATA. Til sölu mjög skemmtileg og ofboðsleg sjarmerandi 60 fm ibúð. Verö- ið gerist ekki betra, aöeins, 4,4 m. | KARLAGATA - KJALLARI. Fyrir iön- nemann. Stutt I Iðnskólann frá þessari ca. 52 fm kj.íb. áÚ@KB3S5B VESTAST í VESTURBÆNUM. Stórglæsileg endurnýjuð 68 fm íbúö. Sér- smíöaðar nýjar innréttingar á baö og eld- húsi. Nýtt þak, gler og gluggar. Barna- vænn garður. íbúð sem þú verður að skoða. Verð 5,8 m. AUSTURSTRÖND-SUÐURSV. Mjög fal- leg og vel umgengin 80 fm ibúð I góðu fjölb. Fráb. útsýni. Verð 7,5. Skiptimöguleikar. SKIPASUND - BYGGSJ. Vorum aö fá I einkasölu fallega 76 fm íbúð I kjallara I þessu eftirsótta hverfi. Skemmtileg íbúð sem býö- ur upp á mikla möguleika og lánin eru góö, ca. 2,5 m I byggsj. Spennandi eign. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Falleg 80 fm ib. á 2. hæð I skemmtilegu húsi I Suöurhlíðum Kópa- vogs. Vandaðar innréttingar. Parket á gólf- um. Áhv. byggsj.lán til 40 ára, 4,9% vext- ir. Ekkert greiösiumat. I NÁND VIÐ HÁSKÓLANN. Vorum að fá I sölu mjög notalega 3ja herb. 79 fm íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi viö Víðimel. FUNALIND. Frábær íbúð sem skilast full- búin án gólfefna. Fallegt hús. Suður svalir. Verö 7,7 m VEGHÚS - 5 SV.HERB. Einkar falleg 153 fm ibúð og 26 fm bílskúr á tveimur hæðum í litlu fjölbýli. Vandaðar innrétting- ar. Stórar suður svalir. Þvottahús I íb. Skemmtileg hönnum. Mikið áhv. FÁLKAGATA - FYRIR LAGHENTA. Vor- um að fá í sölu skemmtilega ca. 100 fm íbúð á jaröhæð í þessu eftirsótta hverfi. íbúðin þarfnast lagfæringa. Gott verö, kr. 6,2 m. BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI. Notaleg og björt 98 fm íb. á 5. hæö i lyftublokk. Yndislegt út- sýni. Laus. Lykiar á skrifst. Gott verð 7,2 m. HOLTSGATA - VESTURBÆR. í einka- sölu. Mjög góö ca. 90 fm hæð á þessum eftirsótta stað I vesturbæ Reykjavikur.Tvöf. stofa, tvö svefnh., eldhús og bað. Stutt I alla þjónustu, skóla og stóra verslun. Gott verö og skipti á minni ibúö möguleg. SKAFTAHLÍÐ. Til sölu sérlega falleg og nýlega innréttuö 105 fm íbúö á góðum stað I Hlíöunum. Merbau þarket og flisar. Áhv. kr. 3,4 m I byggsj. Sjón er sögu rlkari. DREKAVOGUR. Til sölu mjög falleg 4ra herb. hæð I þessu eftirsótta hverfi. Góðar inn- réttingar. Skipti möguleg á stærri eign. HRAUNBÆR. Sérstaklega skemmtileg 110 fm íb. á 1. hæð í mjög góðu fjölb. Park- et og flísar. Góöar innr. Skipti möguleg á minni eign. Þessi er nú meö þeim betri f Hraunbænum. RAUÐARÁRSTÍGUR. Glæsileg 4ra.herb. 102 fm íb. á tveimur hæöum ásamt bílskýli I nýlegu húsi. Vandaöar innréttingar og gólfefni. Mikið áhv. FURUGRUND. Til sölu efri sérhæð I tveggja ib. húsi ásamt innb. bílskúr, samt. 170 fm, 4 svefnh. á hæðinni, aukaherb. í kjallara. SKRIÐUSTEKKUR. Vorum að fá I sölu á þessum skemmtilega stað mjög gott 275 fm einbýlishús með innb. bílskúr. Góöar og vandaðar innréttingar. Möguleiki á auka íbúð. Spennandi hús. Verð 15,9 m. LANGABREKKA - TVÆR ÍB. 180 fm parhús á þremur hæðum ásamt 34 fm bíl- sk. V 13,8 m. JÖKLAFOLD - Á EINNI HÆÐ. Til sölu skemmtiiega og fallega innréttaö ca. 150 fm einb. m/innb. bilskúr. Mjög góð staðsetn. Parket og flísar. BAKKASEL - SKIPTI. Til sölu mjög gott 236 fm endaraðhús með góöum ca. 20 fm bílskúr. Skipti möguleg á íbúð vestan Ell- iðaáa. Verð kr. 13,5 m. VESTURBERG f FREMSTU RÖÐ. Já, i fremstu röð, bæði hvað varðar staösetn- ingu og útlit. Húsiö er 187 fm bilsk. er 30 fm. Vandaöar innréttingar og gólfefni. Sér- staklega góð sólarverönd og heitur pottur. FAXATÚN - GBÆ. Til sölu fallegt 136 fm einbýlishús ásamt 25 fm bilskúr. Einstak- lega fallegur garður. HLAÐBREKKA - KÓP. Höfum til sölu, þriggja íbúða hús. Á efri hæð eru tvær 125 fm sérhæðir. Þeim fylgir bílskúr sem er innbyggður i húsið. Á neðri hæð er 125 fm sér íbúð án bílskúrs. íbúðirnar seljast tilbúnar til innréttinga. SKELJATANGI - MOS. Til sölu fallegt og skemmtilega hannað 145 fm einbýlishús meö innbyggöum bilskúr. Gott verð. Fráb. út- sýni. Sklpti á 2-4 herb. Ibúö koma til greina. i ntvinnuhúsnæði GRENSÁSVEGUR. Vorum að fá I sölu einkar skemmtilegt og vel umgengið ca. 380 fm skrifstofuhúsnæöi. Góðar innréttingar. Miklirlánamöguleikar. SPENNANDIHUS- NÆÐI. Gpid virka daga 9:00 - 18:00 BRYNJAR FRANSSON, lögg. fasteignasali, LÁRUS H. LÁRUSSON, KJARTAN HALLGEIRSSON. Ú Einbýlishús í Garðabæ HJÁ Fasteignamarkaðinum er til sölu húseignin Hörgatún 5 í Garða- bæ. Húsið er einlyft timburhús á steyptum kjallara að hluta. Bíl- skúrsréttur fylgir. Gólfflötur húss- ins er 126 fermetrar. „Þetta hús hefur verið talsvert endurnýjað á síðustu árum,“ sagði Jón Guðmundsson hjá Fasteigna- markaðinum. „Það var reist árið 1962. Staðsetningin er nærri miðbæ Garðabæjar og stutt í alla þjónustu, þar með talið sundlaug, íþróttahús, skóla og verslanir. Húsið skiptist í tvær samliggj- andi stofur, en á gólfi þeirra er gegnheilt parket svo og í eldhúsi. Innréttingar þar eru nýlegar. Svefnherbergi eru þrjú og á gólfi þeirra eru dúkar. Þvottaherbergi er inn af eldhúsi með bakútgangi á lpð. I kjallara eru auk geymslna eitt svefnherbergi með sér inngangi en HÚSIÐ stendur við Hörgatún 5 í Garðabæ. Það er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum og ásett verð er 11,5 millj. kr. einnig er innangengt í herbergið af hæðinni. Kringum húsið er vel ræktuð lóð með runnum og trjám. Ásett verð er 11,5 milljónir króna. Áhvílandi eru 6 milljónir í húsbréf- um.“ ÞAÐ ER HAGKVÆMARA AÐ KAUPA EN LEIGJA - LEITIÐ UPPLÝSINGA if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.