Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIDLUN SÖÐGRLANDSBRAÍIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Embyli og raðhús KEILUFELL Fallegt 150 fm einb. sem er hæö og ris, ásamt 30 fm bílskúr. Parket. Falleg ræktuö lóð. Nýmálaö hús. Verð 11,2 millj. 2359 DVERGHOLT - MOS. Glæsilegt ein- býlishús 270 fm. Góðar stofur með arni. 5 svefnh. Gufubaö, heitur pottur í stórum sól- skála, sundlaug. Falleg og gróin lóö. Útsýni. Afar vönduð og sérstök eign. Innbyggður bíl- skúr. 2354 VÍÐITEIGUR Fallegt 3ja herb. raðhús á einni hæð. Nýle^t parket. Góöur garöur með timburverönd. Ahv. góð lán. 4,5 millj. Laus fljótlega. Verð 8,2 millj. 2358 MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæö með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrif- st. 1767 5 herb, og htvQir DUNHAGI Falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð. 2 stofur m. parketi. 3 svefnh. Nýtt gler og góðar innrétt. Hagstæð áhvílandi lán 4,7 millj. Verð 8,3 millj. 2323 LANGAHLÍÐ Glæsileg efri hæð og ris 144 fm að gólffleti í fjórbýli. Parket. Góðar innr. Húsið nýlega viðgert að utan og er mjög fallegt. Áhv. húsbr. 6 millj. 2343 HH -35ggij *■- •»djl —** :rÉ fci é iM m * - Í0 - r r ■ vwgjjj; FÍFUSEL - GÓÐ KJÖR Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góð- ar innr. Parket. Suðursv. Verð 7,5 millj. 2216 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ÚT- SÝNI Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Fallegt útsýni. Góður staður í hjarta borgarinn- ar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 KAMBASEL Falleg 3-4ra 84 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. 3 svefnh. Suöursv. Stutt í skóla. Hús í góðu lagi. Hagst. verð. 2292 ÍRABAKKI Mjög falleg 3ja herb. 82 fm íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Parket. Þvottahús í íb. Stórar hornsvalir meðfram íbúðinni. Hús í góðu lagi. Verð 6,2 millj. 2308 LOGAFOLD Glæsilegt raðhús 224 fm á tveimur hæöum með innb. bílsk. 4-5 svefnh. Fallegar innr. Parket. Upphitaöar stéttar. Fal- legur ræktaður garður. Ahv. byggsj. 2 millj. Verð 14,2 millj. 2318 GRÓFARSEL Fallegt 252 fm einbýlishús á 2 hæðum með 31 fm innb. bílskúr. Mögul. á 2 íbúðum. 5 svefnh. Arinn. Vandaðar innrétting- ar. Snyrtileg eign utan sem innan. Verð 15,2 millj. 2350 SÓLHEIMAR EINB./TVÍB. Höfumtii sölu 240 fm hús, sem er kj. og 2 hæðir. 36 fm bílskúr. Eignin er í góöu standi. Nýl. eldh. og fl. Glæsil. ræktaður garður. Upphituð hellulögð innkeyrsla. Verö 15,8 millj. 2332 I SMÍÐUM TRÖLLABORGIR Höfum til sölu tvö raðh. 161 fm m. innb. bílsk. Fráb. útsýnisstað- ur. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7.5 millj. 2186 STARARIMI Glæsilegt 180 fm einb. á 1 hæð með innb. bílskúr. Afh. fokhelt að innan, fullb. að utan, eða lengra komiö. Verð fokh. kr. 8.5 millj. Verð tilb. til innr. kr. 10,5 millj. Verð fullb. án gólfefna kr. 12 millj. 2315 GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Glæsileg ný „Penthouseíbúð” 165 fm á 7. hæð í glæsi- legu fjölbýlishúsi viö Gullsmára 8 í Kópavogi. íbúöin skilast fullbúin án gólfefna í okt. nk. Frá- bært útsýni. Verð 10,8 millj. 2299 VEGHÚS - ÚTB. 2,8 M. Falleg 162 fm íbúð, sem er hæð og ris, með innb. bílskúr. 4-5 svefnherb., góðar stofur, vandað eldhús, stórar vestursvalir og gott útsýni yfir bæinn. Laus strax. Áhv. 6,6 millj. Verð 9,4 millj. Skipti á bíl eðaíbúð. 2295 KLAPPARSTÍGUR Sérlega glæsileg nýleg íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Sérsmíðaðar glæsilegar innr. Nýtt parket. Eign í sérflokki. Suðurverönd. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,7 millj. 2341 ■U fl herb. ARNARSMÁRI - LAUS STRAX Falleg ný 4ra herb. 100 fm endaíb. á 3. hæð. Fallegar innr. Sér þvottah. í íb. Suöursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. 2313 BLÖNDUHLÍÐ Falleg 4ra herb. íb. 110 fm í kj. í fjórb. Sér hiti. Sér inngangur. Endurn. eldhús og bað. Laus fljótt. Verð 7,2 millj. 2364 VIÐ DROPLAUGARSTAÐI Giæsiieg ný 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, við Sundhöllina. íbúöin er öll parketlögð. Stutt í alla þjónustu. Gott útsýni. Getur losnað fljótt. Áhv. húsbr. kr. 2,1 millj. Verð 8,8 millj. 2356 HLÍÐARHJALLI Falleg 3ja herb. íb. 93 fm á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar innr. Hús nýmálað að utan. Áhv. byggingasj. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. 2259 LAUFRIMI Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í nýju fallegu fjölbýlish. með frábæru útsýni yfir borgina. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 NÖKKVAVOGUR Falleg 3-4ra herb. ris- íbúð ca. 75 fm í þríbýli. íbúðin er í dag nýtt sem 2 litlar íbúðir. Hentug fyrir skólafólk. Áhv. hús- br. og bygg.sj. kr. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 2353 GULLSMÁRI 8 NÝTT-NÝTT Höfum til sölu alveg nýja 87 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö með 76 fm sér suðurgarði. íbúðin er til afh. fljótl. fullbúin án gólfefna. Verð 7,3 millj. 2344 ENGIHJALLI Sérlega falleg 3ja herb. íb. 90 fm á 5. hæð í lyftublokk. Parket og steinflís- ar. Góðar innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Þvotta- hús á hæðinni. Verð 6,3 millj 2338 SELÁS Falleg 84 fm ibúö á 4. hæð í lyftu- húsi. Góðar innréttingar. Skipti á 5-6 herb. íb. möguleg. Áhv. 3,7 millj. góð lán. Verð 7,1 millj. 2169 GULLENGI 21 - 27. REYKJAVIK Frábært verð á nýjum fullbúnum íbúðum. 3ja herbergja íbúðir kr. 6.550000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.950000. Allar íbúðirnar afhentar fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðhebergi. Komið á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upplýsingabækling. Afhending nóv-des nk. 7 íbúðir þegar seldar. Byggingaraðili: JÁRNBENDING ehf. SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. íb. á jarð- hæð í fjórb. Sérþv. í íb. Parket. Nýlegt bað. Nýtt járn á þaki. Frábær staðsetning. Verð 6,2 millj. 2322 VESTURGATA Glæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. tb. á 2. hæð 94 fm i nýiegri blokk á góðum stað I Vesturbænum. Laus fljót- lega. Verð 8,2 mllij. 2556 VESTURBÆR Falleg mikið endurn. 3ja herb. íb. 80 fm í kj. í þríbýli. á góðum stað í Vesturbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Pvottah. í íb. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. 2274 ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flís- ar. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. 2109 HAMRABORG - LAUS Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verö 5,9 millj. 2557 FROSTAFOLD - LAUS STRAX Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Parket. Glæsil. útsýni. Góðar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. til 40 ára. Lækkað verð 7,8 millj. 2192 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Vestursvalir. Sérþvottahús í íb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. LÆKJARHJALLI Glæsileg 2ja-3ja herb. neðri sérhæð ca. 70 fm í tvíbýli, á besta stað í Suðurhlíðum Kópav. Allt sér. Stór sér garður. Merbau parket og góðar innréttingar. Áhv. húsbr. 3,8 m. Verð 7,1 millj. 2349 STÓRAGERÐI Falleg einstaklingsíb. á jarðhæð í biokk. Nýjar innr. íb. er ekki samþ. Laus strax. Verð 2,3 millj. 2278 ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 2. hæð í lyftuh. Stórar svalir. Þvh. á hæðinni. Vinsæll staöur. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,5 millj. Verð 5,5 millj. 2314 SKÚLAGATA - LAUS Höfum til sölu fallega 40 fm risíb. m. parketi og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og mál. hús. Áhv. bygg- sj. og húsbr. 1,8 millj. Tilvalin fyrsta íb. Laus strax. Verð 3,5 millj. 2028 ÆSUFELL - SKIPTI Á BÍL Falleg 2ja herb. íb. 56 fm á 6. hæö í nýviðgerðu lyftuhúsi. Suðursv. fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2325 MÁVAHLÍÐ - LAUS STRAX Rúm góð 2ja herb. 60 fm íb. í kjallara í fjórb. Góður staöur. Nýtt þak. Þarfnast standsetningar. Laus strax. Verð 3,9 millj. 2336 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3ju hæð í nýlega viðgerðu húsi. Nýjar innr. Vestursv. Fallegt úts. Mögul. að taka bifreið upp í kaupverð. Áhv. húsbr. og lífsj. 2,5 millj. Verð 4,9 millj. 2324 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. í Kóp. Parket. Suðvestursv. Áhv byggsj. 2 millj. 2245 JÖKLAFOLD Gullfalleg 2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lítið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Ahv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. Laus fljótl 2305 KLEIFARSEL Gullfalleg óvenju rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð 76 fm í litlu fjölb. Falleg- ar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2296 JÖRFABAKKI Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð í nýl. viög. húsi. Vestursv. Verð 4,9 millj. 2016 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staður. Verð 4,4 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Park- et. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verö 4,8 millj. 2204 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staður. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hasð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 HJALLAVEGUR - NJARÐVÍK Fai leg 55 fm 2ja herb. íb. á 3ju hæð í góðu húsi. Góðar innr. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 3,9 millj. 2360 5521150-5521370 LAHUS Þ. VALDIMARSSON, Einbýlishús við Melgerði Til sýnis og sölu m.a. eigna: Góð eign á útsýnisstað Nýlegt steinhús, ein hæð, um 160 fm, við Vesturvang Hf. Stór og góður bílskúr. Glæsileg ræktuð ióð. Skipti möguleg. Suðuríbúð - útsýni - gott verð Glæsileg 2ja herb. íb. á 3. hæð um 60 fm við Háaleitisbraut. Stór stofa. Sérhiti. Parket. Ágæt sameign. Vinsæll staður. Laus fljótl. Skammt frá Sjómannaskólanum Sólrfk efri hæð 3ja herb. um 70 fm í tvíbhúsi, Gömul innr. Rúmg. herb. og snyrting i kj. Ræktuð lóð með trjám. Vinsæll staður. Fyrir smið eða laghentan Sólrík 3ja herb. íb. á 2. hæð tæpir 80 fm við Eskihlíð. Gluggar og gler endurn. Gömul innr. Góð nýl. endurb. sameign. Tilboð óskast. Á vinsælum stað við Barðavog Stór, sólrík 2ja herb. samþ. kjib. Sérinng. þríb. Tilboð óskast. Á vinsælum stað í Austurbænum Mjög góð 2ja herb. risíb. í reisulegu steinh. Nýtt eldhús. Nýtt sturtu- bað með sérþvottakrók. Mjög gott verð. Á söluskrá óskast 2ja-3ja herb. íb. m. bílsk. Má vera í Breiðh. Greiðsla v/kaupsamn. 2ja-3ja herb. íb., helst í lyftuh. v/Sólheima eða Ljósheima. Einbhús eða raðh. í Fossvogi, Smáíbhverfi eða Vesturb. Sérhæð eða raðhús i Hlíðum, Safamýri, Smáíbhverfi. Margir fjársterkir kaupendur á biðlista. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Opið á laugardögum. Munlð laugardagsauglýslnguna Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 TIL sölu er hjá fasteignasölunni Bifröst einbýlishúsið Melgerði 3 í Reykjavík. Þetta er steinsteypt hús, reist árið 1957 og 218 ferm. að stærð. Því fylgir 68 ferm. bíl- skúr. Að sögn Pálma B. Almarssonar hjá Bifröst er hér um að ræða mjög gott hús, en það er kjallari, hæð og ris. Húsið var mikið end- urnýjað á árunum 1979 til 1985. „Þetta er eitt heillegasta hús, sem ég hef séð á þessu svæði,“ sagði Pálmi. Hæðin skiptist í forstofu með skápum, parketlögðu holi sem opnast í stofu og borðstofu þar sem parket er einnig á gólfi. Út- gengt er úr borðstofu á fallega afgirta verönd. Eldhúsið er rúm- gott með ljósri viðarinnréttingu og borðkrók. Baðherbergi er einn- ig á hæðinni með flísum á gólfi, baðkari og góðri innréttingu. Á hæðinni er ennfremur herbergi með dúk og góðum skápum. Úr holi er steyptur stigi upp í ris sem er portbyggt að hluta. Þar er teppalagt sjónvarpshol, tvö barnaherbergi, annað með teppi á gólfi en hitt með parketi og snyrt- ing með flísum á gólfi. Hjónaher- bergi er með dúk en parket er til , Morgunblaðið/Júlíus HÚSEIGNIN Melgerði 3 er til sölu hjá Bifröst og ásett verð er 16,7 millj. kr. og fylgir. Svalir eru út af holi. Úr innra holi er stigi niður í kjallara. Þar er lítil lofthæð en kjallarinn er allur flísalagður nema geymslan. í kjallaranum er lítið hol, stórt svefnherbergi með mikl- um skápum, tómstundaherbergi, stórt þvottahús og geymsla. Ur þvottahúsi er innangengt í bílskúr. Ásett verð er 16,7 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.