Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1996, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SÍMI: 533 •1111 fax 533-1115 Opið virka daga frá kl. 9 -18 Pjónustuibúö Lækkað verð - frábær kaup! SLÉTTUVEGUR V. 7,95 M. Vönduö og falleg 2ja herbergja, 70 fm ibúð, sérhönnuð með þarfir aldraðra í huga. íbúðin er á reikn- uðu verði FEB á staðalíbúðum en auk staðalbúnaðar er í þessari (búð parket á gólfum, flisalagt baðherbergi og yfirbyggð verönd. Áhvílandi 3,6 m. í húsbréfum. 2ja herbergja BOLSTAÐARHLIÐ V. 6,2 M. Ca 63 fm íbúð á 1. hæð i litlu fjöl- býli. Svalir snúa í suðvestur. Gró- inn garður. 23ja fm bílskúr fylgir. Ákveðin sala. HRAUNBÆR V. 4,7 M. I þessu rótgróna hverfi er til sölu 58 fm (búð á 1. hæð (fjölbýlishúsi. Vestursv. Aðgengi fyrir hjólastól. Geymsla í íbúðinni. Verð 4,7 m. SKIPASUND V. 4.5 M. 60 fm íbúð á 1. hæð (þríbýlishúsi. Nýtt parket á stofu. Falleg (búð. Bflskúr. Stór ræktaður garður. Áhvílandi húsbréf 2,7 m. ALFTAHOLAR EYJABAKKI GRETTISGATA VÍKURÁS ÞANGBAKKI V. 5,5 M. V. 5.2 M. V. 5.7 M. V. 3,5 M. V. 5.5 M. Vantar eignir. Nú er mikil sala. Við erum á götuhæð við Suðurlandsbraut, eina fjölförnustu götu í Reykjavík. Hjá okkur er ávallt mikil umferð viðskiptavina í leit að fasteignum. Stórir sýningargluggar. 3ja herbergja Vill selja strax ALFTAMYRI NYTT Rumlega 70 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sérlega vel skipulögð. Gott aðgengi. Suð- ursvalir. Frábært verð aðeins 5,9 milljónir. Húsbréf kr. 3,7 áhví- landi. BRÆÐRABORGARST. V.5.7M. í göngufæri við miðbæinn. Nota- leg 75 fm risíbúð í steyptu, virðu- legu þríbýlishúsi. Nýlegt þak á húsinu og flestir gluggar hafa ver- ið endurnýjaðir. Nýlegt baðher- bergi. Kverklistar. Þetta er rúmgóð íbúð og ekki mikið undir súð. Góð- ur lokaður garður. ALFTAMYRI ÁSGARÐUR m. bílsk. BARÓNSSTÍGUR HRÍSRIMI KARFAVOGUR VINDÁS V. 6,0 M. V. 6.6 M. V. 5,8 M. V. 6,9 M. V. 7,2 M. V. 7,2 M. 4ra herbergja og stærri ALFTAMYRI NYTT Mjög falleg og sérstaklega vel um gengin 100 fm íbúð á 3. hæð. Park- et. Suðursvalir. Fataherbergi inn af hjónaherbergi. Búr inn af eldhúsi. Þetta er toppíbúð á þessum góða stað. Bílskúr. Húsið er nýlega við- gert að utan. HRAUNBÆR V. 7.9 M. Björt og vel umgengin, 4ra her- bergja 106 fm endafbúð á 2. hæð. Þvottahús og geymsla inn af eld- húsi. Suðursvalir. Húsið er i mjög góðu ástandi, nýklætt að utan og sameign er mjög góð. BARMAHLK) BREIÐVANGUR HJALLABRAUT V. 6.8 M. V. 9.4 M. V. 9.4 M. Eignaskiptayfirlýsingar Laufás avallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Er til eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júni 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar, en þeim þarf að þinglýsa fyrir næstu áramót. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. HRISRIMI LINDASMÁRI SÓLHEIMAR V. 9.8 M. V. 8.4 M. V. 7,9 M. HÆÐARGARÐUR NYTT Vorum að fá í sölu tæplega 100 fm íbúð á annarri hæð með sér inn- gangi. Þrjú svefnherbergi. Frábær plássnýting. Verð 8,9 m. Sérhæöir EFTIRLYST: Við lýsum eftir góðri sérhæð í Norðurmýri fyrir ákveðinn kaupanda. EIRIKSGATA V.9,8 M. Hæð ásamt hlutdeild í óinnréttuðu risi og kjallara. 2 stofur, 2 svefn- herbergi, hol, eldhús og bað. 13 metra langur bílskúr. ALFH0LSVEGUR AUSTURBRÚN BARMAHLÍÐ GRÆNAHLÍÐ HRAUNTEIGUR MÁVAHLÍÐ V. 9,2 M. V. 10,2 M. V. 8.9 M. V. 10,5 M. V. 8.4 M. V. 8.4 M. Raðhús - Einbýli HUÐARTUN NYTT Timburhús á einni hæð með ein- staklega hlýlega sál. Það er ca 146 fm ásamt ca 30 fm innbyggðum bflskúr. Húsinu fylgir 2600 fm leigulóð. Matjurtagarðar og mikill gróður setja svip sinn á þetta notalega hús í Mosfellsbænum. STAPASEL NYTT Vorum að fá í sölu rúmlega 200 fm. steypt einbýlishús á þessum frábæra stað. Viltu fara á berja- m67 Ósnortið land liggur að hús- inu, upplagt til útivistar. 4 svefn- herbergi. Laust til afhendingar. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI laufás Fastetgnasula ^533-'ÍM nasaÉiaÉrilBn .« 533-1115 SELJAHVERFI NYTT Hér er gengið að gæðunum vís- um. Stórt og rúmgott, 242 fm, endaraðhús með tveimur íbúðum. Á jarðhæð er aðalinngangur, stúd- íóíbúð með sérinngangi og bíl- skúr. Á miðhæð eru stofur og stórt draumaeldhús og á efstu hæð eru svefnherbergi. Snyrting á öllum hæðum. Hús fyrir kaupanda sem vill vandaða og vel með farna eign. TUNGUVEGURV. 7.9 M. Eitt af þessum litlu vinalegu rað- húsum. Þetta hús stendur í efstu röðinni, hæst á Réttarholtinu og útsýnið er frábært. í húsinu eru 3 svefnherbergi en fjórða svefnher- bergið getur verið í kjallara. Hugs- anlegt að leyfi fáist til að byggja bílskúr. ALFHOLSVEGUR V. 15,0 M. BORGARHEIÐI V. 5,6 M. GRENIBYGGÐ V. 13,2 M. HJALLASEL V. 14,0 M. LAUFSKÓGAR V. 7.9 M. LEIÐHAMRAR V. 12,9 M. MOSFELLSDALUR V. 10,0 M. Nýbyggingar SMARARIMI V. 10.5 M. Einbýlishús úr léttsteypu, ca 155 fm að stærð, ásamt ca 45 fm bílskúr. Húsið afhendist tilbúið til innréttinga. STARENGI V. 10.5 M. Einbýlishús úr léttsteypu. Húsið er ein hæð ca 175 fm, ásamt ca 24 fm bílskúr. Húsið afhendist tilbúið til innréttinga BERJARIMI V. 8,5 M. VÆTTAB0RGIR V. 11,060 Þ. Byggingarlóð FELLSAS V. 2.0 M. Eignarlóð á fallegum útsýnisstað við Fellsás í Mosfellsbæ. Auk þessara eigna höfum við fjölda annarra á söluskrá okkar. Jf Hringið og fáið upplýsingar. KYNNIÐ YKKUR KOSTI f HÚSBRÉFAKERFISINS Félag Fasteignasala Ibúð með góðu út- sýni við Klukkuberg HJÁ fasteignasölunni Fold er til sölu 105 ferm. íbúð átveimur hæðum að Klukkubergi 29 í Hafnarfirði. Að sögn Anm-yjar Bæringsdóttur hjá Fold er þetta glæsileg íbúð. „Þetta er nýlegt steinsteypt hús,“ sagði Anney. „Sérinngangur er að íbúðinni og henni fylgja rúmgóðar suðursvalir með stórbrotnu útsýni. Komið er inn í anddyri með flísum. Þar inn af er gestasnyrting, en síð- an tekur við hol með parketi. Stof- an er rúmgóð með nýlegu eikarpar- keti á gólfi og stórum gluggum með útsýni yfir Hafnarfjörð. Borðstofan er einnig með par- keti á gólfí, svo og eldhúsið, en þar er nýleg hvít innrétting. Hringstigi er upp á efri hæðina. Þar er flísa- lagt baðherbergi með kari og hvítri innréttingu. Parket er á gólfi tveggja svefnherbergja og parket á hjónaherbergi og skápar og út- gangur út á svalirnar. Ásett verð er 10,9 millj. kr. og til greina koma skipti á tveggja til ijögurra her- bergja íbúð.“ Morgunblaðið/Árni Sæbcrg IBUÐIN er á tveimur hæðum að Klukkubergi 29 í Hafnarfirði. Ilún er til sölu hjá fasteignasölunni Fold og ásett verð er 10,9 millj. kr. Leiðbein- ingar um varð- veislu og viðgerðir tréglugga GEFIÐ hefur verið út fyrsta ritið í ritröð um varveislu, viðgerðir og endurbætur gamalla timburhúsa og fjallar það um tréglugga. Húsafrið- unarnefnd ríkisins gefur ritið út og hefur Magnús Skúlason arkitekt og framkvæmdastjóri nefndarinnar ritstýrt verkinu. — Við erum þegar með næstu tvö rit í undirbúningi, annað um timburklæðningu og hitt um báru- járnið og geri ég ráð fyrir að þau komi bæði út á þessu ári, sagði Magnús Skúlason í samtali við Morgunblaðið. Þetta fyrsta rit sem er 44 blaðsíð- ur fjallar um tréglugga. Jon Nord- stein arkitekt samdi texta, teiknaði skýringarmyndir og hannaði útlit 5 samvinnu við Magnús Skúlason. Segir Magnús að hann hafi viðað að sér efni m. a. frá Norðurlöndun- um og auk skýringarmynda sé fjöldi ljósmynda í ritinu en því er ætlað að leiðbeina húseigendum, smiðum og arkitektum í endurbótum á gömlum trégluggum, draga úr lík- um á mistökum og glæða áhuga á fallegu handverki. — Þama eru ekki á ferðinni tæmandi verklýsingar enda verður að skoða hvert hús fyrir sig með tilliti til sérstöðu og sérkenna, segir Magnús Skúlason og leggur áherslu á þennan þátt í undirbúningnum. — Þeir sem þurfa að ráðast í viðgerð- ir á gömlu húsi og hafa ekki til þess nægilega þekkingu verða að athuga vel sinn gang og leita ráða og upplýsinga. Það má ekki grípa til nærtækustu og ódýrustu lausn- arinnar enda kann hún að verða dýrust þegar upp er staðið. Vankunnátta oft áberandi Við horfum alltof oft upp á að gert sé við hús af vankunnáttu. Gluggagrindur eru teknar úr göml- um gluggum og sett nýtt tvöfalt gler þess í stað beint í karminn með digrum glerlistum eða settir í nýir og efnismiklir gluggar sem stinga í stúf við upphaflega húsa- gerð. Mesta hækkun á verði húsa í Bretlandi um árabil London. Reuter. VERÐ fasteigna í Bretlandi ætti að hækka um 5% á þessu ári og veruleg batamerki er að sjá á bresk- um fasteignamarkaði samkvæmt könnunum húsnæðislánastofnan- anna Halifax og Nationwide. Fasteignaverð í Bretlandi snar- lækkaði um og eftir 1990 og eignar- staða hundruða þúsunda húseig- enda varð neikvæð vegna þess að verðmæti eigna þeirra varð minna en lán þau sem hvíldu á þeim. Nú segir Halifax að fasteignaverð í Bretlandi sé stöðugt og muni fara hækkandi þegar liði á árið. Nationwide er þessu sammála og fulltrúi þess fyrirtækis segir að „5% hækkun virðist nú möguleg með hliðsjón af þeim hækkunum sem þegar hafa átt sér stað.“ „Varanleg hækkun fasteigna-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.