Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1996 B 11 2 Salgueiros 3 Rio Ave 3 Estrela Amadora.... 3 3 3 Uniao Leiria 3 0 2 0 2 0 1 0 1 1 4:4 1 2:4 1 4:5 2 0:3 2 3:7 3:11 0 0:9 0 Sviss Basle - Aarau......................2:0 Servette - Neuchatel...............0:0 Young Boys - Lausanne..............0:1 St Gallen - Lugano.................1:1 Luzern - Ziirich...................3:0 Staðan 3 1 14:7 24 2 3 25:15 23 6 1 17:11 18 12 11 St Gallen 12 Sion 10 12 Aarau 12 Ziirich 12 18 16 8:9 15:11 17:16 15 11:10 15 12:14 15 Grikkland Athinaikos - Ionikos..............0:1 Apollon - Panathinaikos...........0:2 Edessaikos - Paniliakos...........0:1 Kalamata - Veroia.................1:0 Xanthi - Kavala...................1:0 Olympiakos - OFI..................1:0 Panahaiki - Aris..................1:0 PAOK - Iraklis....................2:0 Staðan 2 2 0 0 6:0 6 2 2 .0 0 5:0 6 Paniliakos 2 2 0 0 4:1 6 2 2 0 0 3:1 6 2 2 0 0 2:0 6 OFI 2 1 0 1 3:2 3 PAOK 2 1 0 1 3:3 3 Xanthi 2 1 0 1 2:3 3 Kalamata 2 1 0 1 1:5 3 AEK 1 0 1 0 1:1 1 Kavala 2 0 1 1 1:1 1 Veroia 2 0 1 1 0:1 1 Aris 2 0 1 1 0:1 1 Athinaikos 2 0 1 1 0:1 1 Iraklis 2 0 1 1 0:2 1 Kastoria 1 0 0 1 0:5 0 2 0 0 2 1:3 0 Apollon 2 0 0 2 0:3 0 Noregur Skeid - Rosenborg................0:2 Molde - Stabæk...................0:0 Bodö/Glimt - Válerenga...........3:0 Kongsvinger - Brann..............2:2 Strömsgodset - Viking............1:3 Start - Moss.....................5:0 Lilleström - Tromsö..............1:1 Staðan 72:22 53 46:25 37 56:44 37 44:33 37 41:38 36 44:38 33 Rosenborg 23 16 5 2 Viking 23 10 7 6 Brann 23 10 7 6 Lilleström 23 10 7 6 Tromsö 23 10 6 7 Stabæk 23 8 9 6 22 10 2 10 Kongsvinger 23 8 6 9 Molde 22 8 4 10 Bodö/Glimt 23 8 4 11 Válerenga 23 6 8 9 Strömsgodset 23 7 5 11 Moss 23 5 7 11 Start 23 4 3 16 33:43 30 18:6 22 17:10 15 7 5 4 1 3 19:12 13 8 4 0 4 14:15 12 Danmörk AB - Vejle.......................0:3 Árhus - AaB......................6:1 Bröndby - Silkeborg.............2:1 Herfölge - Viborg...............0:1 Lyngby - Hvidovre................1:0 Óðinsvé - FC Kaupmannah.........3:3 Staðan Bröndby............8 AaB................7 Árhus..............8 Lyngby......... FCKaupmannah.......8 2 4 2 12:12 10 Óðinsvé............8 3 1 4 11:15 10 Vejle..............8 2 3 3 13:10 9 Viborg.............8 2 3 3 8:13 9 Herfölge...........8 3 0 5 5:11 9 Silkeborg..........7 2 2 3 9:11 8 Hvidovre...........8 1 4 3 6:8 7 AB.................8 1 3 4 9:18 6 Undankeppni HM Kingsíovra.-Mexíkó - St. Vincent.3:0 Ricardo Pelaez (14., 48.), Damian Alvarez (89.). 9.000. Jamaíka - Honduras..............3:0 Walter Boyd (15., 51.), Theodore Whitmore (41.). Staðan Jamaíka 1 1 0 0 3:0 3 Mexíkó 1 1 0 0 3:0 3 Honduras 1 0 0 1 0:3 0 St. Vincent 1 0 0 1 0:3 0 Svíþjóð Örgryte - Örebro.... 1:1 Malmö - Gautaborg 1:3 Degerfors - AIK 0:0 Öster - Helsimrborg 0:1 1:0 Umea - Norrköping 3:2 1:1 Staðan: Gautaborg .20 12 5 3 40:16 41 Helsingborg .20 10 5 5 30:17 35 Norrköping .20 8 6 6 27:21 30 Maimö .20 8 6 6 19:18 30 Halmstad .20 8 6 6 24:26 30 Örgryte .20 8 5 7 24:19 29 AIK .19 8 4 7 25:18 28 Öster .20 8 3 9 26:28 27 Orebro .20 8 3 9 23:24 27 Degerfors .20 7 6 7 23:31 27 Trelleborg .20 7 3 10 25:33 24 Umea .20 5 5 10 23:37 20 Oddevold .20 5 4 11 17:28 19 Djurg&rden .19 5 3 11 17:27 18 ÚRSLIT AÐSENDAR GREINAR Stigamót GSI GOLF S/dasía stigamót sumarsins var haldið í Grafarholti á laugardaginn, leiknar voru 36 holur. Völlurinn er par 71: Karlar: Birgir L. Hafþórsson, GL.......7170 141 Þorkell S. Sigurðarson, GR.....72 76 148 Þorsteinn Hallgrímsson, GV.....73 76 149 Helgi Dan Steinsson, GL........78 73 151 Eina LongÞórisson, GR..........76 76 152 Sigurður Hafsteinsson, GR......78 75 153 Björgvin Sigurbergsson, GK.....72 81 153 Örn Arnarsson, GL..............79 75 154 Hjalti Pálmason, GR............77 79 156 Einar B. Jónsson, GKj..........72 84 156 Ragnar Ólafsson, GR...........77 79 156 Björgvin Þorsteinsson, GA.....8176 157 ÞórðurE. Ólafsson, GL..........75 83 158 Viggó Viggósson, GR............78 81 159 Svanþór Laxdal, GKG...........77 83 160 Björn Knútsson, GK............83 77 160 Torfi S. Stefánsson, GR.......83 79 162 Haraldur H. Heimisson, GR.....80 84 164 Örn S. Halldórsson, GR.........8184 165 Kári Jóhannesson, GKj..........83 85 168 Konur: Herborg Arnarsdóttir, GR.......75 72 147 Ólöf María Jónsdóttir, GK......74 80 154 Þórdís Geirsdóttir, GK.........74 81 155 Lilja Karlsdóttir, GK..........97 92 189 Famous Grouse hjá Keili Án forgjafar: Ólafur Þór Ágústsson, GK...............74 Tryggvi Traustason, GK.................74 Gunnsteinn Jónsson, GK.................75 ■Gunnsteinn fór holu í höggi á 4. braut með jánkylfu númer átta og var þetta í fyrsta sinn sem hann nær draumahögginu. Með forgjöf: Baldur Baldursson, GKG................67 Guðlaugur M. Einarsson, GR............68 Guðbrandur Sigurbergsson, GK..........69 Ólafur Þór Ágústsson, GK..............69 Flokkur atvinnumanna: Sigurður Pétursson....................70 Úlfar Jónsson.........................70 Magnús Birgisson......................80 Firmakeppni Keilis: Punktakeppni: Reiknisstofa bankanna.................45 Gámakó................................45 B.S. heildverslun.....................45 Euro tax free á íslandi...............45 Reykjavlundarmótið Háforgjafarmót á Bakkakoti: Karlar án forgjafar: Þórhallur Kristvinsson, GKj...........80 Hreinn Halldórsson, GOB...............85 Haraldur Baldursson, GSE..............87 Með forgjöf: Guðmundur Stephensen, GR..............58 Þórhallur Kristvinsson, GKj...........58 Haraldur Balursson, GSE...............59 Konur án forgjafar: RutM. Héðinsdóttir, GKj...............88 Anne-Mette Kokholm, GOB...............96 Rakel Egilsdóttir, GKj...............102 Með forgjöf: Rut M. Héðinsdóttir, GKj..............67 Friða Óskarsdóttir, GOB...............71 Anne-Mette Kokholm, GOB...............71 Lancome keppnin: St Nom-la-Breteche í Frakklandi: 268 - Jesper Parnevik 66 69 66 67 273 - Colin Montgomerie 66 70 66 71 274 - Ross Drummond 68 68 69 69 277 - Stuart Cage 66 74 70 67, David Howell 67 71 68 71, Costantino Rocca 68 69 69 71 278 - Padraig Harrington 68 74 73 63, Paul Eales 71 69 68 70, Ian Woos- nam 67 68 70 73 279 - Miguel Angel Jimenez 68 71 72 68, Rodger Davis 70 72 69 68, Paul Broadhurst 68 71 68 72, Mark Roe 68 73 65 73, Jamie Spence 65 73 67 74 281 - Stephen Ames 75 66 71 69, David Gilford 75 68 68 70, Bernhard Lan- ger 67 71 71 72, Silvio Grappsonni 69 67 70 75 282 - Andrew Coltart 66 72 74 70, Peter Mitchell 70 73 67 72 283 - Jonathan Lomas 74 69 71 69, Per Haugsrud 71 70 72 70, Sven Strue- ver 72 70 70 71, Peter Baker 67 69 74 73 284 - Martin Gates 76 67 71 70, Nick Faldo 73 71 69 71, Phillip Price 71 74 67 72 KÖRFU- KNATTLEIKUR Reykjanesmótið Keflavík - UMFN.............87:80 Damon Johnson 31, Guðjón Skúlason 15, Albert Óskarsson 12 - Torrey John 23, Frirðik Ragnarsson 23, Rúnar Árnason 14. Haukar-UMFG.................71:73 Shawn Smith 17, Bergur Eðvarðsson 15, Sigfús Gizurarson 13 - Helgi Jónas Guð- finnsson 22, John Jackson 21, Marel Guð- laugsson 13, Páll Vilbergsson 13. Reykjavíkurmótið Karlar: Valur-ÍR...........................70:69 ÍS - Leiknir......................107:75 KR - Breiðablik....................97:65 ÍS-ÍR..............................49:99 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Tugþraut í Talence 1. E. Hamalainen (H-Rússl.).8,478 (100 m hlaup-10.89, langstökk-7.29; kúlu- varp-16.49, hástökk-2.04, 400 m hlaup- 47.62, 110 m grind-14.18, kringlukast- 46.88, stangarstökk-4.95, spjótkast-56.80, 1.500 m hlaup-4:41.18) 2. Tomas Dvorak (Tékkl.)...........8,456 3. Robert Zmelik (Tékkl.)..........8,425 4. Sebastien Levicq (Frakkl)......8,393 5. Ramil Ganiyev (Usbekistan)......8,285 6. Steve Fritz (Bandar.)...........8,242 7. Erki Nool (Eistlandi)...........8,234 8. Jón Arnar Magnússon.............8,217 (100 m hIaup-10,80, langstökk-7,34, kúlu- varp-15,88, hástökk-2,04, 400 m hlaup- 47,39, 110 m grind-14,30, kringlukast- 38,16, stanarstökk-4,85, spjótkast-61,08, 1.500 m hlaup-4.51,49) 9. Ramil Damasek (Tékkl.)........8,105 10. Christian Plaziat (Frakkl)...8,026 Sjöþraut kvenna 1. RemigijaNazarovienne (Lit.)..6,451 (13.15, 1.79, 14.54, 24.09, 6.17, 44.50, 2:12.72) 2. Eunice Barber (Sierra Leone).6,416 3. Kim Carter (Bandar.).........6,337 4. Natalya Sazanovich (H-Rússl.) ....6,293 5. Sharon Hanson (Bandar.).......6,287 6. Rita Inancsi (Ungveijal.)....6,231 7. Jamie McNeair (Bandar.).......6,175 8. Urszula Wlodarczyck (Póllandi) ...6,150 9. Marie Collonville (Frakkl.)..5,853 10. Anne-Sophie Devillier (Frakkl.) ...5,844 Alþjóðlegt mót íTókýó 400 m hlaup kvenna 1. Cathy Freeman (Ástralíu).......51.97 2. Falilat Ogunkoya (Nígeríu).....52.47 3. Makiko Yamada (Japan).........54.31 400 m hlaup karla 1. Roger Black (Bretlandi)........45.33 2. Derek Mills (Bandar.)..........45.63 3. Davis Kamoga (Úganda)..........45.98 800 m hlaup kvenna 1. Ana Quirot (Kúbu)...........2:02.71 2. Svetlana Masterkova (Rússl.).2:02.86 3. Theresia Kiesel (Austurr.)...2:04.86 800 m hlaup karla 1. Wilson Kipketer (Danmörku)..1:42.17 2. Hirohisa Muramatsu (Japan)...1:47.13 3. Johnny Gray (Bandar.)........1:47.66 Langstökk kvenna 1. Ljudmila Ninova (Austurr.)......6.85 2. Inessa Kravets (Úkraínu)........6.80 3. Heike Drechsler (Þýskal.).......6.60 5.000 m hlaup karla 1. Bob Kennedy (Bandar.).......13:20.24 2. Julius Gitahi (Kenýju)......13:24.98 3. Alois Njjigama (Burundi)....13:25.65 200 m hlaup kvenna 1. Marie-Jose Perec (Frakkl.).....22.59 2. Chioma Ajunwa (Nígeríu)........23.05 3. Inger Miller (Bandar.).........23.14 200 m hlaup karla 1. Jeff Williams (Bandar.)........20.44 2. Davidson Ezinwa (Nígeríu)......20.59 3. Osmond Ezinwa (Nígeríu)........20.73 Hástökk karla 1. Charles Austin (Bandar.).......2.36 2. Artur Partyka (Poland)..........2.24 3. Takahisa Yoshida (Japan)........2.24 Kúluvarp kvenna 1. Astrid Kumbemuss (Þýskal.)....19.01 2. Sui Xinmei (Kína).............18.51 3. Connie Price-Smith (Bandar.)...18.11 100 m grindahlaup kvenna 1. Ludmila Engquist (Svíþjóð).....12.90 2. Patricia Girard-Leno (Frakkl.).13.14 3. Lynda Goode (Bandar.)..........13.31 110 m grindahlaup karla 1. Allen Johnson (Bandar.)........13.40 2. Mark Crear (Bandar.)...........13.45 3. Florian Schwarthoff (Þýskal.)..13.60 Langstökk karla 1. James Beckford (Jamaíku)........8.31 2. Joe Greene (Bandar.)............8.11 3. Emmanuel Bangue (Frakkl.).......8.01 Hástökk kvenna 1. Stefka Kostadinova (Búlgaríu)...2.04 2. Inha Babakova (Úkraínu).........2.00 3. Mikilmai (Japan)................1.85 Spjótkast karla 1. Jan Zelezny (Tékkl.)...........89.32 2. Tom Pukstys (Bandar.)..........84.58 3. Steve Backley (Bretlandi)......84.46 5.000 m hlaup kvenna 1. Pauline Konga (Kenýju)......15:08.97 2. Paula Radcliffe (Bretlandi).15:09.50 3. Harumi Hiroyama (Japan).....15:16.81 400 m grindahlaup karla 1. Samuel Matete (Zambíu).........48.47 2. Derrick Adkins (Bandar.).......48.66 3. Kazuhiko Yamazaki (Japan)......48.81 100 m hlaup kvenna 1. Merlene Ottey (Jamaíku)........10.94 2. Gail Ðevers (Bandar.)..........11.14 3. Chandra Sturrap (Bahamas)......11.33 100 m hlaup karla 1. Frankie Fredericks (Namibíu)...10.02 2. Dennis Mitchell (Bandar.)......10.08 3. Donovan Bailey (Kanada)........10.14 Stangarstökk karla 1. Pat Manson (Bandar.)............5.80 2. Andrei Tivontchik (Þýskal.).....5.70 3. IgorTrandenkov (Rússl.).........5.50 Þrístökk karla 1. Kenny Harrison (Bandar.)......17.51 2. Jonathan Edwards (Bretlandi)...17.38 3. Yoelvis Quesada (Kúbu).........16.94 Eignasóun til endurskipu- lagningar Hugmyndir, sem Tryggvi Geirsson hefur lagt fram, og sagt var frá hér í blaðinu fyrir helgi, telur Birgir Guð- jónsson spaugilegar, en ákjósanlegar tii að drepa umræðu á dreif frá meginatriðum. EINS OG fleirum þykir mér ágætt að byija að lesa blöðin með því að líta á það létta og spaugilega en lít svo fljótlega á íþróttasíðurnar. Ekki er verra að sjá spaugið þar líka eins og hugmyndir Tryggva Geirs- sonar um endurskipulagningu á íþróttahreyfingunni í Mbl. 14. sept- ember. Hugmyndir hans fela í sér slit á ÍSÍ og stofnun nokkurra sam- taka í staðinn til sparnaðar og hag- ræðingar íþróttahreyfingunni. í lögum ÍSÍ eins og flestra félaga- samtaka er skýrt tekið fram hvern- ig að slitum félags _sé_ staðið og ráðstöfun eigna. Ef ÍSÍ væri lagt niður ættu eignir þess sem eru veru- legar, að renna í sjóð sem yrði ekki undir stjórn íþróttahreyfingarinnar. ÍSÍ er skilgreint í íþróttalögum sem æðsti aðili fijálsrar íþrótta- starfsemi í landinu með ákveðnum réttindum og skyldum. Héraðssam- bönd og íþróttabandalög fara með meirihlutaáhrif í ÍSI. Tillaga Tryggva þýðir því að þessir aðiiar afsali sér miklum eignum og lög- verndaðri réttarstöðu. Hugmyndin er hins vegar bráðsnjöll til þess að drepa umræð- unni á dreif frá þeim meginatriðum sem íjallað hefur verið um undan- farið, hvað vinnst við að ÍSÍ og Óí sameinist aftur og hvað mun tapast við að gera það ekki. Höfundur ertn.a. formaður laganefndar ISÍ og læknaráðs Óí. Athugasemdir frá Tryggva Geirssyni LAUGARDAGINN 14. september sl. birtist í Morgunblaðinu athuga- semd í nafni íþróttasambands ís- lands vegna tillagna niinna um ný- skipan íþróttamála á íslandi. Þar er í fyrsta lagi reynt að gera per- sónu mína tortryggilega vegna trúnaðarbrests og hins vegar látið að því liggja, að ég hafi farið rangt með tölur í sambandi við lottófé hreyfingarinnar. Þessu vil ég svara á eftirfarandi hátt: Þrátt fyrir að ég sé kjörinn end- urskoðandi ÍSÍ þá kom ég ekki nærri endurskoðun ársreiknings ÍSÍ 1995 vegna þess, að kallaður var inn varamaður fyrir mig þar sem ég var fjarverandi þegar sú endur- skoðun fór fram. Var það algjörlega athugasemdalaust af minni hálfu. Því er það rangt að ég hafi brotið trúnað hvað þessa endurskoðun varðar. ÍSÍ er væntanlega ekki lok- aður einkaklúbbur heldur opin hreyfing sem ekkert hefur að fela varðandi sín fjármál. Varðandi lottófé hreyfíngarinnar er staðreyndin sú að til hreyfingar- innar koma 171,7 millj. króna, þar af er ráðstafað til afreksmannasjóðs kr. 12,4 millj, til hreyfíngarinnar beint kr. 111,1 millj. og eftir í rekstri ÍSÍ eru kr. 48,2 millj. Hvern- ig ÍSÍ ver þessum 48,2 millj. er ekki sérstaklega skilgreint í árs- reikningi sambandsins og því er upptalning sem fram kemur í at- hugasemd ÍSÍ ekki marktæk. Það sem ég geri ráð fyrir í mínum tillög- um er að þessar 48,2 millj. fari beint til hreyfingarinnar ásamt því að framlagi í afrekssjóð verði hætt af lottófé. í þeirri umræðu sem fram hefur farið um sameiningu ÍSÍ og Ólymp- íunefndar hefur umræðan snúist um vægi á þingum og í stjórnum, sem að mín mati er aukaatriði, en ekki hafa verið skilgreind verkefni, umfang rekstrar og hvernig og hvað mikið eigi að spara af pening- um við æðstu stjórn. Þegar tillögur um slíkt berast síðan inn í þessa umræðu snýst forusta ÍSÍ til varnar með hroka og dylgjum. Það harma ég mjög, en segir mér og eflaust fleirum að eitthvað er að. Þá vil ég að gefnu tilefni vísa á bug þeim aðdróttunum Ellerts Schram í útvarpsviðtali sl. föstudag á bug að þessar tillögur mínar hljóti að snúast um einhverja valdabar- áttu. Ég spyr: valdabaráttu hverra? Með þessum tillögum mínum hef ég engin áform um að brjótast til valda í æðstu stjórn íþróttahreyf- ingarinnar. Ég er aisæll að fá að vera formaður Knattspyrnufélags- ins Þróttar. í ljósi alls þessa er þó mikilvæg- ast að á íslandi er enn skoðana- og tjáningarfrelsi. Líka í íþrótta- hreyfingunni. GRUNNSTIG ÍSÍ Fræðslunefnd ÍSÍ heldur námskeið á Grunnstigi ÍSÍ 20,- 22. september nk. í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Grunnstig ÍSI er undirstöðumenntun fyrir leiðbeinendur barna og unglinga. Námskeiðið er 26 kennslustundir og er námskeiðsgjald kr. 6.000. Matur og námskeiðsgögn eru inni- falin, auk gistingar á Sport-Hóteli ÍSÍ ef þörf krefur. Þátttöku skal tilkynna í síðasta lagi 18. september til fræðslustjóra ÍSÍ, sem einnig veitir nánari upplýsingar (sími 581 3377; fax 588 8848). Fræðslunefnd ÍSÍ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.