Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 C 7 Frá Kaupmannahöfn. Fast- eignasölukeðjan Home seldi fleiri eignir í júlí sl., en nokkru sinni áður í einum mánuði. Söluaaukningin varð mest á höfuðborgarsvæðinu og á Norður- Jótlandi. Danmörk Eftirspurn meiri en frambodið EFTIRSPURNIN er enn meiri en framboðið á íbúðum og húseignum í Danmörku og því fá seljendur þar yfirleitt mjög gott verð fyrir eignir sínar nú. Fasteignasölukeðjan Home, sem selur um fimmtu hvetja húseign í Danmörku, seldi þannig 4% fieiri eignir í júlí sl. en í sama mánuði í fyrra og hefur aldrei selt jafn margar eignir í einum mánuði. Danska viðskiptablaðið Bersen skýrði frá þessu fyrir skömmu. Söluaaukningin hjá Home varð mest á höfuðborgarsvæðinu og á Norður-Jótlandi. Hins vegar dróst hún lítils háttar saman í Mið- og Suður-Jótlandi. Home hefur lagt aukið kapp á að ná betur til kaupenda og m. a. komið upp heimasíðu á alnetinu. Fyrir skömmu var opnuð sérstök lína fyrir námsmenn, sem eru að leita sér að íbúð. Ástæðan að baki þessari viðleitni eru m. a. væntingar um, að um 200.000 Danir muni hafa aðgang að alnetinu fyrir næstu áramót. Fólk í íbúðarhugleiðingum getur látið skrá þar upplýsingar um, á hvaða svæði það vill búa, hvað íbúð- in má kosta og hvaða tegund íbúða það er að leita að. Tölvan leitar síðan sjálf að réttri eign fyrir við- komanda í gagnabanka sínum. Einbýlis- og raðhús Heiðargerði. Einstakl. fallegt og gott 2ja íbúða rúml. 200 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góð 51 fm íb. á jarð- hæð (ekki niðurgrafin). Stærri íb. er björt og falleg. Nýtt parket á öllu. 3 stór herb., 2 stofur, stórt eldhús. Góður garður. Eignin er öll nýstandsett að utan sem innan. Nesbali - Seltjn. - einb. séri. gott ca 140 fm einl. einbhús ásamt góð- um 30 fm bílsk. 2-4 svefnherb., stór og björt stofa, rúmg. eldh. Allt nýtt á baði. Góður garður m. skjólsælli verönd. Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 13,9 millj. Vallarbarð - einb. - Hfj. sér- lega faliegt og gott tvíl. einbhús ásamt tvöf. 50 fm bllsk. 3-4 svefnh., nýl. innr. á baði og I eldh..Skjólgóður sólpallur. Góð staðs. Engjateigur - listhús. séri. vönduð glæsieign á tveimur hæðum. Sérinng. Flísar, parket, sérsmíðaðar innr. Eign í sérfl. fyrir hina vandlátu. Hjallabrekka - einb. - Kóp. Fallegt einl. einb. vel staðsett í rólegu og grónu hverfi. Húsið hefur verið endurn. frá grunni. Fallegar nýjar innr. og tæki. Eign í toppstandi. Tjarnarflöt - einb. Ein staki. vandað og vel sklpul. einbhús á elnni hæð ásamt tvöf. bilsk. og 35 fm sól- stofu. 4-5 góð svefnherb. Fal leg ræktuð lóð. Sérl. góð staðsetn. Eign i toppstandi utan sem innan. Verð 15,4 m. Fannafold - parh. séri.faiieg 114 fm eign ásamt innb. bílsk. Stofa, sólst., 2 svefnherb., parket, flísar og góð tæki. Bjálkakofi fyrir garðtæki. Heitur pottur i ræktuðum garði. Snjóbræðsla í stéttum. Eignin virkar sem einbýli. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Afb. ca 24 þús. á mán. Hraunbær - raðhús. Ein stakl. gott og vel skipul. raðhús á ein- ni hæð ásamt bilsk. Flísar, parket, ar- inn í stofu, 4 svefnh. Sólrikur garð ur. Hagstætt verð. Áhv. 1,6 millj. Keilufell. Gott 2ja hæða elnbýli ásamt bilskúr. Hús í mjög góðu ástan- di. 4 rúmg. svefnh. Fallegur ræktaður garður. Mjög hagst. verð. 5 herb. og sérhæðir Tómasarhagi - sérhæð. Mjög björt og góð íb. á jarðhæð (ekki niðurgrafin) með sérinng. i þríb. 3 góð svefnherb. Nýl. innr. i eldhúsi. Fllsar, parket. Góður garður. Fráb. staðsetn. 1 § k FJÁRFESTING f FASTEIGNASALA e» Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Skipholt. Björt og góð 4-5 herb. 103 fm ib. á 2. hæð. 4 svefnh. Góðar stofur. Suðursv. Falleg ib. á rólegum og góðum stað. Verð 7,6 millj. Fagrabrekka - Kóp. Sériega vönduð og falleg 119 fm ib. á 1. hæð. ásamt stóru herb. í kj. Nýlegt parket, ný- leg innrétting í eldhúsi. Stórar og bjartar stofur. Suðursv. 4 svefnherb. Tengt fyrir þvottav. Allar innr. í stíl. Góð sameign. Góður gróinn garður. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Hraunbær. Mjög falleg og vel skipul. 103 fm ib. Vandaðar innr. 4 svefnherb. Þvhús i ib. Mikið útsýni yfir bæinn. I Fossvogi. Einstaklega björt og rúmgóð 115 fm endaib. á 2. hæð. Vel skipulögð með vönduðum innr. 3-4 góð svefnherb. Þvottahús i ib. Búr inn af eldh. Parket. Fltsar. Suð ursv. Frá- bært útsýni. Kambsvegur. Björt og góð 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4-5 góð svefnherb. Nýl. parket. Góð eign. Góð staðsetn. 4ra herb. Rauðás. Sérl. björt og falleg 110 fm ib. á 2. hæö. Flisar. parket, góðar innr. Þvottah. og búr innaf eldh. 3 góð svefnherb. Bílskplata. Húsið við gert og málað. Sameign nýstandsett. Flétturimi 2 - glæsieign. Einstakl. vönduð og falleg 100 fm ib. ásamt stæði f bllgeymslu. Innr. i hæsta gæðafl., parket, flisar, Alno- eldhúsinnr., sérþvottah. i ib. Rúmg. svefnherb. Innangengt úr ib. i bil geymslu. ib. fyrir hina vandlátu. Laus strax. Verð 8,5 miilj.Til sýnis frá kl. 17-18 i dag, þriðju dag, og mið- vikudag. Ægisíða. Björt og rúmg. 2ja-3ja herb. íb. m. sérinng. í þríb. á þessum eftirsótta stað. Nýl. bað. Parket. Nýl. rafm. Nýir ofnar. Áhv. 3,5 millj. Eskihlíð. Mjög góð ca 90 fm endaib. ásamt aukaherb. í risi. Rúmg. svefnherb. Nýl. eldh., góð innr. Björt stofa, mikið út- sýni. Nýtt þak. Gott ástand á sameign. Verð 6,3 millj. Eyjabakki. Mjög góð og vel um gengin 101 fm íb. á 1. hæð. íb. er sérl. rúmg. og 2 stór svefnherb. Tengt fyrir þvottav. á baði. Búr inn af eldh. Sam- eign í góðu ástandi. Hagstætt verð. Við Vitastíg. Sérl. björt og góð 72 fm íb. á 3. hæð. Nýl. innr. og flísar. Gegnheilt parket. Mikil lofthæð. Nýtt þak. Nýl. rafm. íb. nýmál. Ný standsett sameign. Verð 5,4 millj. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Engihjalli. Mjög björt falleg 90 fm ib. á 2. hæð. Nýl. parket og flisar. Tvennar sval- ir. Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. Sam- eign í mjög góðu standi. Laus fljótlega. 2ja herb. Tjarnarmýri - Seltjnes. Ný sér- lega vönduð íb. á jarðh. í 3ja hæða húsi ásamt stæði í bílageymslu I húsinu. Góð ib. Góð staðsetning. Áhv. 2,5 millj. Laus nú þegar. Austurströnd - 2ja herb. m. bílg. Góð og vel staðsett ib. Áhv. bygg- sj. 1,6 millj. Verð 5,3 millj. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. ib. i tvíb. i ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Lyklar á skrifst. Þangbakki. Góð, vel um gengin rúml. 60 fm íb. á 6. hæð. Frábært út- sýni. Stutt í alla þjónustu. Fyrir eidri borgara Eiðismýri. Einstakl. glæsil. ný fullb. 3ja herb. ib. Vandaðar innr. Parket. Sérl. góð staðsetning i nánd við stóra verslun- armiðstöð. Til afhend. nú þegar. Skipti mögul. á minni eign. Grandavegur. 3ja herb. mjög góð íb. á 8. hæð ásamt stæði í bilg. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Skúlagata. Sérl. falleg 100 fm íb. á 4. hæð ásamt stæði i bílageymslu. íb. er í mjög góðu ástandi og laus til afh. strax. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Nýjar íbúðir Gullsmári 5 - Kóp. örfáar 3ja og 4ra herb. íb. eftir. Til afh. strax. Nýj- ar og fallegar íb. m. vönduðum innr. Fráb. staðsetn. Stutt i alla þjón ustu. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og góð 117 fm endaíb. ásamt bflsk. 3- 4 svefnherb. Nýl. parket á allri ib. Þv- hús og búr inn af eldhúsi. Sameign öll nýstandsett. Góð stað setn. Hag- stætt verð. 3ja herb. Hraunbær. Stór og góð 84 fm ib. á 3. hæð. Flísar og parket. Rúmg. svefnherb. Suðvestursvalir. Blokkin er Stenilklædd. Áhv. 2,7 millj. Drápuhlíð. Björt og góð 2ja-3ja herb. lítið niðurgr. kjib. i fjórb. húsi. Sér- inng, flísar, parket, stór herb., snyrtil. sameign, hiti í stétt. Hagst. verð. Starengi 24-32 - Grafarvogi 2ja hæða hús - sérinng. HÚSIÐ stendur við Unnarbraut 18 á Seltjarnarnesi. Það er til sölu hjá Fold og ásett verð er 16,9 millj. kr. Möguleiki er á að hafa í þvi tvær íbúðir. Einbýlishús við Unnarbraut HJÁ fasteignasölunni Fold er til sölu einbýlishús við Unnarbraut 18 á Seltjarnarnesi. Hús þetta er 232 ferm. að stærð, reist árið 1962. Það er á tveimur hæðum og því fylgir 53 ferm. bílskúr. Að sögn Haraldar Ólasonar hjá Fold er þetta glæsilegt hús og hægt að hafa í því tvær íbúðir. „Komið er inn í anddyri með flísum og fata- hengi," sagði Haraldur ennfrem- ur.„Þaðan er gengið inn í hol með parketi á gólfi. Einnig er parket á gólfum stofu og borðstofu. Baðher- bergið er flísalagt. Eldhúsið er rúmgott með góðum borðkrók og nýjuni innréttingum og geymsla er undir stiga. Gengið er upp á efri hæð um breiðan, teppalagðan stiga, en á þeirri hæð er hjónaherbergi með góðum skápum. Út úr því herbergi er gengið út á suðursvalir með glæsilegu útsýni. Fjögur herbergi eru að auki á efri hæðinni og bað- herbergi með flísum. Öll loft á efri hæðinni eru viðarklædd. Einnig er þar stofa með parketi og möguleiki er á að hafa þar arin. Á jarðhæð er einnig sér inngang- ur inn í anddyi'i og þaðan gengið inn í hol og stórt herbergi. Mögu- leiki er á að gera þetta að sér íbúð. Þvottahús er á jarðhæð. Veröndin er hellulögð og þakið er nýtt. Garð- ur er í kringum húsið, fallegur og vel ræktaður. Ásett verð er 16,9 millj. kr. Ármannsfell hf. byggir og selur glæsilegar íbúðir á mjög góðum stað í Grafarvogi. í boði eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir og 4ra herbergja íbúðir á tveimur hæðum. Fullbúin sýningaríbúð í Berjarima 36 O Allar íbúðir eru afhentar fullfrágengnar © Þvottahús í íbúð © Sér inngangur O Rúmgóðar svalir eða sér garður © Hægt er að velja um innréttingar og gólfefni Verðdæmi 2ja herbergja Kaupverð 6.390.000 Húsbréf 70% 4.473.000 Lán seljanda 1.000.000 Gr. við undirr. kaups. 500.000 Gr. e. samkomulagi 417.000 Gr. byrði á mánuði 36.838 Verðdæmi 3ja herbergja Kaupverð 7.090.000 Húsbréf 70% 4.963.000 Lán seljanda 1.000.000 Gr. við undirr. kaups. 500.000 Gr. e. samkomulagi 627.000 Gr. byrði á mánuði 39.778 Árniannsfelf hf. EXGNAMEDLUMHÍ ekf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.