Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIDLGN SOÐÖRLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús KEILUFELL Fallegt 150 fm einb. sem er hæð og ris, ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Falleg ræktuð lóð. Nýmálað hús. Mjög snyrtileg eign. Verð 11,2 millj. 2359 DVERGHOLT - MOS. Glæsilegt ein- býlish. 270 fm Góðar stofur með arni. 5 svefnh. Gufubað, heitur pottur í stórum sólskála, sund- laug. Falleg og gróin lóð. Útsýni. Afar vönduð og sérstök eign. Innbyggður bílskúr. 2354 VÍÐITEIGUR Fallegt 3ja herb. raðhús á einni hæð. Nýlegt parket. Góður garður með timburverönd. Ahv. góð lán. 4,5 millj. Laust fljótlega. Verð 8,2 millj. 2358 GRÓFARSEL Glæsilegt 252 fm einbýlis- hús á 2 hæðum með 31 fm innb. bílskúr. Mögul. á 2 íbúðum. 5 svefnh. Arinn. Vandaöar innréttingar. Snyrtileg eign utan sem innan. Verð 15,2 millj. 2350 SÓLHEIMAR EINB./TVÍB. Höfum til sölu 240 fm hús, sem er kj. og 2 hæðir. 36 fm bílskúr. 2ja herb. séríb. í kj. Eignin er í góðu standi. Nýl. eldh. og fl. Fallegur ræktaður garð- ur. Upphituð hellulögö innkeyrsla. Verð 15,8 millj. Laust. 2332 í SMÍÐUM TRÖLLABORGIR Tvö 161 fm raðhús á 2. hæðum með, innb. bílsk. á n. hæð. Fráb. út- sýnisstaður. Skilast fullb. að utan, fokh. að inn- an. Verð 7,5 millj. Teikn. á skrifst. 2186 STARARIMI Glæsilegt 180 fm einb. á 1 hæð með innb. bílskúr. Afh. fokhelt að innan, fullb. að utan, eða lengra komið. Verð fokh. kr. 8,4 millj. Verð tilb. til innr. kr. 10,4 millj. Verð fullb. án gólfefna kr. 11,9 millj. 2315 GULLSMÁRI - KÓPAVOGI Glæsileg ný „Penthouseíbúð" 165 fm á 7. hæð í glæsi- legu fjölbýlishúsi við Gullsmára 8 í Kópavogi. íbúðin skilast fullbúin án gólfefna í okt. nk. Frá- bært útsýni. Verð 10,8 millj. 2299 ^Sgg^ MOSARIMI Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnh. Verð 8,8 millj. Teikn. á skrif- st. 1767 5 herb. og hæðif DUNHAGI Falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð. 2 stofur m. parketi. 3 svefnh. Nýtt gler og góðar innrétt. Hagstæð áhvílandi lán 4,7 millj. Verð 8,3 millj. 2323 LANGAHLÍÐ - Hæð og ris Glæsileg efri hæð og ris 144 fm að gólffleti í fjórbýli. Parket. Góðar innr. Húsið nýlega viðgert að utan og er mjög fallegt. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 9,5 millj. LAUS STRAX. 2343 VEGHÚS - 5-6 herb. íbúð Nær fullb. 162 fm íbúð, sem er hæð og ris, með innb. bíl- skúr. 4-5 svefnherb., góðar stofur, vandað eld- hús, stórar vestursvalir og gott útsýni yfir bæ- inn. Laus strax. Áhv. 6,6 millj. Verð 9,4 millj. Skipti á bíl eða íbúð. 2295 KLAPPARSTÍGUR Sérlega glæsileg nýleg íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Sérsmíðaðar glæsilegar innr. Nýtt parket. Eign í sérflokki. Suðurverönd. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 10,7 millj. 2341 4ra herb. ÁLFHEIMAR AUKAHERB. í KJ Falleg 106 fm 4-5 herb. íb. á 4. hæð í góðu fjöl- býli, ásat aukaherb. í kj. Tvær saml. stórar stof- ur og 3 svefnh. Suðursvalir. Útsýni. Nýtt gler og gluggar. Verð 7,5 millj. 2363 BLÖNDUHLÍÐ Falleg 4ra herb. íb. 110 fm í kj. í fjórb. Sér hiti. Sér inngangur. Endurn. eldhús og bað. Laus fljótl. 2364 FÍFUSEL - GÖÐ KJÖR Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð ásamt bílskýli. Góð- ar innr. Parket. Suðursv. Verð 7,5 millj. 2216 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ÚT- SYNI Falleg og sérstök 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Faliegar innr. Rúmgóð herb. Parket. Fallegt útsýni. Góður staður í hjarta borgarinn- ar. Áhv. 3,5 millj. byggingasj. til 40 ára. 2287 ARNARSMÁRI - LAUS STRAX Falleg ný 4ra herb. 100 fm endaíb. á 3. hæð. Fallegar innr. Sér þvottah. í íb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. 2313KAMBÁSEL Falleg 3-4ra 84 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. 3 svefnh. Suð- ursv. Stutt í skóla. Hús í góðu lagi. Hagst. verð. 2292 3ja herb. ENGIHJALLI - SJÁÐU VERÐIÐ Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 5. hæð í lyftuh. Stór- ar svalir. Nýlega viðgert hús. Þv. á hæðinni. VERÐ AÐEINS 5,5 MILLJ. 2367 DRÁPUHLÍÐ - RISÍBÚÐ Falleg 3ja herb. íb. í risi í fjórbýli. Nýlegar innr. Parket. Nýtt rafmagn, þakrennur ofl. Áhv. byggsj. og hús- br. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. 2368 ÍRABAKKI Mjög falleg 3ja herb. 82 fm íbúð á 2. hæð. Góðar innr. Parket. Þvottahús í íb. Stórar hornsvalir meðfram íbúðinni. Hús í góðu lagi. Verð 6,2 millj. 2308 KJARRHÓLMI - 40 ÁRA LÁN Fai- leg 3ja herb. íb. 80 fm á 3ju hæð. Fallegar innr. Parket. Sérþvottah. í íbúð. Suðursv. Fallegt út- sýni. Áhv. Byggsj. 3,7 millj. Verð 6,2 millj. 2342 HLÍÐARHJALLi - BYGGSJ.LÁN Falleg 3ja herb. íb. 93 fm á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Fallegar innr. Hús nýmálað að utan. Áhv. byggingasj. 4,9 millj. Verð 8,9 millj. 2259 LAUFRIMI TILB. TIL INNR. Höfum til sölu tvær óvenju rúmg. 101 fm 3ja herb. endaíbúðir í nýju fallegu fjölbýlish. með frábæru útsýni yfir borgina. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 6,6 millj. 2222 NÖKKVAVOGUR Falleg 3-4ra herb. ris- íbúð ca 75 fm í þríbýli. íbúðin er í dag nýtt sem 2 litlar íbúðir. Hentug fyrir skólafólk. Áhv. hús- br. og bygg.sj. kr. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 2353 ENGIHJALLI Sérlega falleg 3ja herb. íb. 90 fm á 5. hæð í lyftublokk. Parket og steinflís- ar. Góðar innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Þvotta- hús á hæðinni. Verð 6,3 millj 2338 VESTURGATA Gíæsil. óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 94 fm f nýlegri blokk á góöum staö I vesturbænum. Laus fljót- lega. Verö 8,2 millj. 2556 NÝTT - NÝTT GULLENGI 21 - 27. REYKJAVÍK Frábært verð á nýjum fullbúnum íbúðum. 3ja herbergja íbúðir kr. 6.550000. 2ja herbergja íbúðir kr. 5.950000. Allar íbúðirnar afhentar fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðheber- gi. Komið á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upplýsingabækling. Afhending nóv.-des. nk. 7 íbúðir þegar seldar. Byggingaraðili: JÁRNBENDING ehf. VESTURBÆR Falleg mikiö endurn. 3ja herb. íb. 80 fm I kj. i þríbýli. á góðum stað I vesturbænum. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2012 KJARRHÓLMI - BYGGSJ.LÁN Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. 2274 SÓLHEIMAR Falleg 3ja herb. íb. á jarð- hæð í fjórb. Sérþv. í íb. Parket. Nýlegt bað. Nýtt járn á þaki. Fráb. staðsetn. Verð 6,2 millj. 2322. ENGIHJALLI - LAUS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt út- sýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flís- ar. LAUS STRAX. Verð 5,9 millj. 2109 FROSTAFOLD - GAMLA LÁNIÐ Glæsileg 3ja herb. íb. á 3. hæö ásamt góðum bílsk. Parket. Glæsil. útsýni. Góðar innr. Áhv. byggsj. 5 millj. til 40 ára. Hagstætt verð 7,5 millj. 2192 HAMRABORG - LAUS Falleg 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð með stæði í bílskýli. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 5,9 millj. 2557 EYJABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. 80 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Vestursvalir. Sérþvottahús í íb. Verð 6,2 millj. 2171 2ja herb. LÆKJARHJALLI Glæsileg 2ja-3ja herb. neðri sérhæö ca 70 fm í tvíbýli, á besta stað í Suöurhlíðum Kópav. Allt sér. Stór sér garður. Merbau-parket og góðar innréttingar. Áhv. húsbr. 3,8 m. Verð 7,1 millj. 2349 ÆSUFELL - SKIPTI Á BÍL Falleg2ja herb. íb. 56 fm á 6. hæð \ nýviðgerðu lyftuhúsi. Suðursv. fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,5 millj. 2325 MÁVAHLÍÐ - LAUS STRAX Rúm- góð 2ja herb. 60 fm íb. í kjallara í fjórb. Góður staður. Nýtt þak. Þarfnast standsetningar. Laus strax. Verð 3,9 millj. 2336 VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 3ju hæð í nýlega viðgerðu húsi. Nýjar innr. Vestursv. Fallegt úts. Mögul. að taka bifreið upp í kaupverð. Áhv. húsbr. og lífsj. 2,5 millj. Verð 4,9 millj. 2324 EFSTIHJALLI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð á fráb. stað við Efstahj. í Kóp. Parket. Suðvestursv. Áhv. byggsj. 2 millj. 2245 JÖKLAFOLD Gullfalfeg 2-3ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð í litlu fjölbh. ásamt bílskúr. Húsið er nýl. málað að utan. Lítið aukaherb. (vinnuherb.) fylgir. Vandaðar innr. Nýtt parket. Flísal. bað. Ahv. byggsj. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. Laus fljótl 2305 KLEIFARSEL Gullfalleg óvenju rúmgóð 2ja herb. íb. á 2. hæð 76 fm í litlu fjölb. Falleg- ar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2296 JÖRFABAKKI Falleg rúmgóð 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð í nýl. viðg. húsi. Vestursv. Verð 4,9 millj. 2016 HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. 50 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Góður staður. Verð 4,4 millj. 2255 MIÐHOLT - MOS. Höfum til sölu nýl. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Ljósar beykiinnr. Park- et. Áhv. 2,5 millj. til 20 ára. Til afh. nú þegar. Verð 4,8 millj. 2204 ORRAHÓLAR Falleg 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Vestursv. Góður staöur. Nýviðgert hús. Áhv. 2,8 millj. byggsj. og hús- br. Verð 5,3 millj. 2237 HRINGBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íb. 63 fm á 3. hæð. Nýlegar fallegar innr. Parket. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,2 millj. Verð 5,5 millj 2252 HJALLAVEGUR - NJARÐVÍK Fai leg 55 fm 2ja herb. íb. á 3ju hæð í góðu húsi. Góðar innr. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 3,9 millj. 2360 Smíðuðu sumarbú- stad í bílskúrnum Nýlega var fluttur sumarbústaður frá Reykjavík með ms. Skógarfossi norður á Húsavík. Bústaðinn smíð- uðu þeir Ingimar Guðmundsson og Guðmundur Jóhannsson. í samtali við blaðamann Morgunblaðsins sagði Ingimar að þeir hefðu smíðað bú- staðinn í bílskúrnum heima hjá hon- um á Dalbraut 3 í Reykjavík en bústaðurinn var svo reistur á lóðinni. „Við erum báðir komnir yfir átt- rætt en Guðmundur hefur lengi ver- ið húsasmiður, sjálfur er ég ekki smiður. Sonur minn, Ingimar Hauk- ur Ingimarsson arktitekt, teiknaði bústaðinn. Ég komst í hálfgerða óþökk hjá byggingafulltrúa í Reykja- vík fyrir að reisa bústaðinn á lóðinni hjá mér en það mál Ieystist farsæl- lega. Við Guðmundur höfum áður feng- ist við að smíða lítil hús, eins konar barnahús, sem dagmæður hafa keypt og sett á lóðirnar hjá sér. Það var talsvert mikill munur að smíða þennan sumarbústað og við vorum stoltir af því hve fallegur hann varð að iokum. Þetta er krossbyggður bústaður með glerþaki í miðjunni, 35 fermetrar að innanmáli, úr timbri og með vatnsklæðningu að utan og bárujárni á þaki. Bústaðinn lukum við að fuilu við og síðan sendi Eimskipafélagið bíl með krana og tók bústaðinn og kom honum fyrir um borð í Skógarfossi. Falleg fullbúin 3ja herbergja sérbýli. Verð frá: 7.050.000 Mótás ehf.Sími 5670765 Stangarhyl 5. Pax.5670513 Morgunblaðið/Árni Sæberg Bústaðinn smíðuðu þeir Ingimar Guðmundsson og Guðmundur Jóhannsson í bílskúrnum hjá Ingimari og reistu á lóðinni hjá honum. Bústaðurinn er nú kominn norður á Húsavík. en afar skemmtilegt að hafa fengist við þetta heima hjá sér og séð bú- staðinn rísa við þessar frumstæðu aðstæður. Ekki hyggjum við þó á áframhald slíkra húsbygginga, en látum okkur sennilega nægja litlu barnahúsin á næstunni," sagði Ingi- mar að lokum. Frábært verð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.