Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 17
f MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 C 17 I i I í 1 J I J : 3 I í i i i i i < I I I YFIRLITSMYND af fyrirhugaðri íbúðarbyggð og safnasvæði. Morgunblaðið/Golli HÖFUNDAR skipulagsins eru arkitektarnir Ágústa Sveinbjörns- dóttir og Helga Bragadóttir og Ingibjörg Kristjánsdóttir lands- Iagsarkitekt. í baksýn sést skipulagssvæðið. Nokkrar deilur hafa verið uppi um byggð á þessu svæði. Því hefur m. a. verið haldið fram, að með henni væri merkum fornleifum raskað og hluta af ákjósanlegu útivistar og safnasvæði fórnað. Það er hins vegar alltaf álitamál, hverju fórna ber, til þess að nýjar byggingar megi rísa og skal ekki lagður á það dómur hér. Vestursvæðið svonefnda, sem nær m. a. yfir allt Suðurnesið og Gróttu á ekki sinn líkan svo nærri byggð á höfuðborgarsvæðinu. Þeir eru margir, sem leggja þangað leið sína, ekki bara til að ganga og hlaupa, heldur einnig til að hjóla og í góðum snjó á veturna, fara þangað margir á gönguskíðum. Það er því ekki að ástæðulausu, að áhugi á útivist er hvergi meiri á öllu höfuðborgarsvæðinu en einmitt á Seltjamamesi. Á góðum dögum má sjá þar margt fólk stunda skokk- ið, hvar sem er á Nesinu og þá ekki síður konur en karla og jafnvel heilu fjölskyldumar. Framkvæmdir gætu hafizt í vor Fyrirhugað byggingasvæði er nú mestallt í einkaeign og þess vegna þarf Seltjarnarnesbær að kaupa það, áður en lóðum þar verður úthlutað. Eftir er að semja um þau kaup, sem gæti auðvitað tekið einhvern tíma. Kynningar- frestur á skipulaginu er til 27. september og síðan hafa bæjaryf- irvöld 4-6 vikur til þess að taka afstöðu til athugasemda, sem kunna að berast varðandi skipu- lagið. Að því búnu fer skipulag- stillagan til skipulagsstjóra ríkis- ins til samþykktar. Áhugi á þessum lóðum er að vonum mikill og margir hafa þeg- ar kynnt sér skipulagið með bygg- ingaráform í huga, enda um sér- staklega aðlaðandi svæði að ræða og þar við bætist, að þetta eru síðustu lóðirnar á Vestursvæðinu. Vonir standa til, að lóðirnar komi í sölu í byijun næsta árs og þá gætu byggingaframkvæmdir haf- izt að fullu næsta vor. Fyrstu húsin á svæðinu gætu þá farið að rísa næsta sumar. Þess má geta, að gatnagerð er mjög auðveld þarna, þar sem allar aðallagnir liggja að hverfinu. Vegna mikillar eftirspurnar en lítils framboðs á byggingarlóðum á Nesinu má gera ráð fyrir, að lóðirnar verði dýrar. Þar við bæt- ist, að um gróið hverfi er að ræða, þó að byggingasvæðið sé nýtt. Þetta er efnað bæjarfélag og bær- inn sér afar vel fyrir öllu, sem að honum lýtur. ÖIl þjónusta er því þegar til staðar eins og skólar, íþróttamannvirki og verzlanir. Sundlaugin er t. d. afar vinsæl og mikið sótt af fólki annars stað- ar á höfuðborgarsvæðinu. Seltjarnarnes er lítið bæjarfélag en talsvert út af fyrir sig og því nokkuð fyrir utan skarkala borga- arinnar en samt í næsta ná- grenni, sem mörgum þykir vafa- laust mikill kostur. Þar við bæt- ist, að bærinn er fyrst og fremst íbúðarsvæði og atvinnuhúsnæði miðast að langmestu leyti við verzlun og aðra þjónustu, sem þjónar byggðinni. Iðnaðarsvæði er aðeins á litlum skika við Bygg- garða í útjaðri bæjarins að norð- anverðu. Þetta skiptir miklu máli fyrir byggðina á Seltjarnarnesi, því að hreinleikinn er þar áber- andi. Hröð uppbygging Ef að líkum lætur, má búast við, að uppbyggingin á nýja skipu- lagssvæðinu verði hröð. Sú hefur að minnsta kosti verið raunin ann- ars staðar á Nesinu. t.d. Kolbeins- staðarmýrinni svonefndu, sem stendur við Nesveg næst Reykja- vík. Þar hefur risið upp nýtt hverfi á skömmum tíma og það er orðið gróið og fallegt á örfáum árum. Ásókn í íbúðarhúsnæði á Sel- tjarnarnesi hefur verið mikil og nýja byggingasvæðið mun vafa- laust hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. Sjávarútsýni er hvergi meira og ferskur hafblærinn finnst alls staðar. Þó að lóðafram- boð aukizt í bili, er lítið eftir af byggingalóðum á Nesinu og þar verður því lítið framboð á nýjum eignum, þegar fram í sækir. Hús- eignir þar eiga því vafalaust eftir að halda sé vel í verði í framtíð- inni. Tvö einbýlishús afhent Vopnafjarðarhreppi Vopnafirði. Morgunblaðið. Nýlega fékk Vopnafjarðarhrepp- ur afhent tvö einbýlishús, félags- legar leiguíbúðir. Húsin eru 105 fm hvort, en trésmiðjan Mælifell á Vopnafirði byggði húsin og ann- aðist allan frágang þeirra. Teikn- ingar eru frá arkitekta- og verk- fræðistofunni Hús og ráðgjöf en innréttingar frá Taki á Akureyri. Að sögn Vilmundar Gíslasonar var kostnaður við byggingu þess- ara fallegu einbýlishúsa ekki meiri en við íbúðir í blokk á höfuð- borgarsvæðinu en þau kostuðu rúmar 8 milljónir fullfrágengin. Húsin eru ákaflega falleg og frá- gangur allur hinn vandaðasti. Morgunblaðið/Sigrún Oddsdóttir TVÖ einbýlishús voru nýlega smíðuð á Vopnafirði sem afhent hafa verið hreppnum til ráðstöfunar sem félagslegar íbúðir. Stakfeil Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Fyrirtæki MULAHVERFI í Múlahverfinu er til sölu ísbúð og sælgæt- isverslun. Til afhendingar strax. Gott verð og skilmálar. Einbýli HALSASEL Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 Sölumenn CCO 7fZOO jfZ Gísli Sigurbjörnsson OOO-ÍOöö m Sigurbjörn Þorbergsson Heimasími á kvöldin og um helgar 553 3771 - Gísli - Þórhildur Opið alla virka daga frá kl. 9.30 - 18, laugardaga frá kl. 12 - 14 HVASSALEITI Mjög góö 87 fm íb. á 3. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. ib. getur losnað strax. Skipti mögul. á 2ja herb. Verð 7,8 millj. SMYRILSHÓLAR Gullfalleg 5 herb. endaíb. 100,6 fm á 2. hæð í vinsælu fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Rúmgóðar suðursvalir. Verð 7,4 millj. KLEPPSVEGUR Endaíb. á 1. hæð 93,4 fm. Skiptist í 2 stof- ur og 2 svefnherb. ib. fæst á góðum verði og kjörum. EFSTIHJALLI - KÓP. 4ra herb. ibúð á 1. hæð í tveggja hæða húsi ásamt aukaherb. í kjallara. BERJARIMI Ný og falleg 129 fm ibúð á tveimur hæð- um. 30 fm hjónaherb. með sérbaði og fataherb. Fallegar innr. Stórar suðursv. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði i bilskýli. Nýleg eld- húsinnr. Suðursvalir. Áhv. 1,9 millj. Ibúðin fæst á góðu verði, 7,0 millj. Fallegt og vel skipulagt einbhús með sérbílskúr. 4 svefnherb., stórar stofur og fjölskherb. Mikið tómstundasvæði og geymslur. HVERFISGATA 4B - HF. Lítið einbýlishús á góðri lóð sem gefur mikla möguleika til breytinga og stækkun- ar. Lán til 25 ára allt að 3 millj. geta fylgt. Laust strax. Góðir greiðsluskilmálar. Hugsanleg uppítaka á góðri 2ja herb. íbúð. Starfsmenn Stakfells sýna húsið eft- ir óskum. LAUFBREKKA - KÓP. Vel staðsett hús með þremur íbúðum. 4ra og 2ja herb. íb. á efri hæð og 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ib. seljast allar saman eða sér. FORNISTEKKUR Fallegt og gott 136,5 fm einb, á einni hæð með tvöföldum 43 fm bílskúr. Vel staðsett og góð eign á sérlega fallegri lóð. Verð 14,9 millj. VAÐLASEL Faliegt og vel skipulagt 215 fm hús með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherb. Góður garður með heit- um potti. Innbyggður bilskúr. Möguleg skipti á raðhúsi í sama hverfi. Verð 16,8 millj. Raö- og parhús TUNGUVEGUR Endaraðhús, tvær hæðir og kj. 112 fm. 3 svefnherb. á efri hæð, stofur og eldhús á miðhæð, 2 herb. og þvherb. i kj. Húsið ný- viðgert og málað. Verð 8,0 millj. VESTURÁS Nýtt 168,7 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan, fokhelt innan. Gert ráð fyrir 4 svefnherb. og innb. bílskúr. SUÐURÁS Nýtt 137 fm raðh. á einni hæð. Fullb. að utan, fokhelt að innan. Gert ráð fyrir inn- byggðum bílskúr. Hæöir SIGTUN Hæð og ris í steinhúsi, nú 2 ib, Á hæð- inni sem er 105 fm er 4ra herb. íb. og í risi er 3ja herb. íb. 59 fm. Húsið er nývið- gert. Góð staðsetn. Verð 12,0 millj. STÓRHOLT - 2 ÍBÚÐIR Falleg 85 fm íbúð á efri hæð. 2ja herb. ibúð í risi fylgir. Að ibúðunum er sérinn- gangur. Verð 9,2 millj. HOFTEIGUR 103 fm neöri sérhæö á góðum stað ásamt 36 fm bílsk. Verð 9,9 millj. MIKLABRAUT 98 fm efri hæð með sérinng. við austan- verða götuna. 2 stofur og 2 herb. 4ra-5 herb. ÞINGHOLTSSTRÆTI Séríb. í kj. 102 fm. 3 svefnherb., stofa og nýtt eldhús. Getur losnað fljótt. Eign í mið- bænum. Áhv. byggsjlán 3.120 þús. Verð 7,2 millj. HÁALEITISBRAUT Góð 106 fm endaíb. á 4. hæð ásamt 21 fm bílsk. Fallegt og gott útsýni. Mögul. skipti á 2ja herb. ib. KLEPPSVEGUR Vel skipul. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð i fjölbýli sem stendur næst nýbyggingum DAS. Ákv. sala. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð. Góð eign á góðu verði. Verð 6,3 millj. 3ja herb. ALFASKEIÐ Góð 3ja herb. íb. 60,7 fm á 1. hæð áftamt aukaherb. í kj. Skipti hugsanleg á hæð í Kópavogi. Mikið endurn. íb. UNNARSTÍGUR Gullfalleg 96,7 fm íb. með sérinng. í kj. fal- legs steinhúss. Allt endurnýjað fyrir nokkrum árum og allt sér. Eftirsótt stað- setn. í nágr. Landakots. Gott byggingar- sjóðslán 3.550 þús. Verð 7,4 millj. KRUMMAHÓLAR Sérl. fallég 83,5 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi með sérinng. af svölum og stórum suðursvölum. Góð áhvílandi lán. Verð 6,2 millj. Laus fljótlega. HRINGBRAUT Ný endurn. ib. á 2. hæð í fjölb. Ný tæki, parket, nýtt gler og rafmagn. Þægileg íbúð fyrir barnlausa fjölsk. Laus strax. ORRAHÓLAR Mjög góð 88 fm íb. með fallegu útsýni ofarlega í. lyftuhúsi. Getur losnað fljótt. Húsið allt nýviðgert og málað. LAUFRIMI Ný vel skipulögð 95 fm íbúð á 2. hæð með sérinng. í vel staðsettu húsi. Tilbúin undir tréverk. Verð 6,8 millj. DALSEL Laus 87 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,7 millj. LJÓSHEIMAR Góð, vel skipulögð og falleg 85 fm íbúð á 2. hæð í sex íbúða húsi sem er nývið- gert og málað. Laus. Verð 7,2 millj. ÞVERHOLT - MOS. Stór, biört og falleg 114 fm íb. í hjarta bæj- arins. Ib. er f nýl. fjölbh. Áhv. góð bygg- sjlán 5.142 þús. Verð 8,5 millj. 2ja herb. ÞVERBREKKA - KOP. Mjög snyrtileg 45 fm íbúð á 5. hæð í lyftu- húsi. Frábært útsýni. Verð 4,4 millj. RÁNARGATA 45 fm ósamþykkt stúdíó“-ib. í kj. Tilvalin fyrir skólafólk. Laus strax. Verð 2,2 millj. ASPARFELL - LYFTA Sérlega falleg 54 fm íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Frábært útsýni. Húsvörður. Verð 4,5 millj. SKEIÐARVOGUR Björt og falleg 63,2 fm íb. í kj. í raðhúsi sem nýl. hefur verið endurnýjuð að mes- tu. Áhv. um 3,3 millj. Mögul. að taka bif- reið upp í kaupin. Verð 5,6 millj. HÁTÚN - LYFTA 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi 54,7 fm. Suðursvalir. Verð 4,7 millj. VALLARÁS - LYFTUHÚS Nýleg 53 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. byggsj. 2,150 millj. Greiðslubyrði 11.200 á mán. Verð 5,2 millj. Litglaðar rúllu- gardínur Þessar rúllugardínur- „ganga ekki með veggjum“ ef svo má að orði komast. Þær setja mikinn svip á umhverfi sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.