Morgunblaðið - 22.10.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 22.10.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBERBER 1996 E 7 Fyrir þann fjölmenna hóp, sem stendur frammi fyrir því að endur- bæta lagnir í eldra húsnæði, ætti að vera eftir nokkru að slægjast. Þegar svo er komið að end- urnýja þarf lagnir í meirihluta húsa sem eru yfir 30 ára gömul, fer ekki hjá því að íslendingar verða að endurskoða afstöðu sína til innanhússlagna. Fram að þessu hafa sýnileg rör verið bannvara, en þegar að endurlögn er komið er nauðsynlegt að endurmeta hlut- ina. Á sýningunni í Perlunni er ekki ólíklegt að margur maðurinn verði undrandi þegar hann sér hve nett rörin og tengin eru orðin. Það hefur orðið hröð þróun á síðustu árum. Nú er sagt að það sé vor í lofti í efnahagslífi þjóðarinnar og ekki ólíklegt að margir hugsi sér til hreyfings, því ekki að ráðast í húsbyggingu? Fyrir einum eða tveimur áratug- um var það ósköp einfalt að ákveða hvernig lagnakerfin ættu að vera í nýbyggingu, hitalögnin úr skrúfuðum svörtum rörum og vatnslögnin úr galvanhúðuðum snittuðum rörum. Það var einhver hönnuður fenginn til að teikna og einhver pípulagningameistari fenginn til að skrifa uppá hjá byggingafulltrúa og leggja í húsið. En nú er þetta ekki eins ein- falt, sem betur fer má segja, fram- boð á nýjum lagnaefnum og nýjum lausnum hefur aukist, það er hægt að velja og hafna. Ein af þeim nýjungum, sem athygli hefur vak- ið og jafnvel deilur, er hið svokall- aða rör-í-rör kerfi sem byggist alfarið á plaströrum. Þetta kerfi er ekkert kraftaverkaefni sem þol- ir allt, en góður kostur til viðbótar við aðrar lausnir sem hefur verið vel tekið hvarvetna um landið nema í Reykjavík en Byggingafull- trúaembættið þar bannar notkun kerfisins alfarið. Einhver hlýtur ástæðan að vera önnur en sérviska en það er einfalt að fá úr því skor- ið á lagnasýningunni í Perlunni, embættið er þar með upplýsinga- bás og þar verða efalaust gefin greið svör. En í Perlunni verður ekki aðeins margt að sjá, þar verður margt að heyra, hvernig á að hreinsa hálfstífluð hita- og neysluvatn- skerfi, hvað kostar að láta stilla hitakerfi, hvernig á að standa að endurlögnum í eldri hús, hvað um eldvarnir, hvar er nauðsynlegt að leggja vatnsúðakerfi, svo nokkuð sé nefnt. Það er öllum boðið á sýninguna án endurgjalds. T ODAL FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9 -18. Laugardaga 11-13. http://www.islandia.is/odal Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Fífulind 5-11 - Kópavogi - gott verð Stórglæsilegar 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Verð frá 7,3 millj. Einbýli - raðhús Reykjabyggð - Mos. Mjög fallegt 136 fm timburhús á einni hæð ásamt 34 fm bílsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefnherb. Hagst. verð 11,5 m. Hraunbær. Vandað 143 fm raðh. á kyrrlátum stað með suðurlóð ásamt bílsk. með kj. 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,5 millj. Reynigrund. Gott og vel staðsett raðhús á tveimur hæðum. Alls 127 fm. Fal- leg ræktuð lóð. Verð 10,3 millj. Víghólastígur. Fallegt einbhús 180 fm ásamt rúmg. bílsk. sem er innr. að hálfu leyti sem einstaklíb. Fallegar innr. Góð gól- fefni. Áhv. 6,3 millj. Verð 13,9 millj. Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð 135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau-par- ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú að- eins 13,9 miilj. Hjallabrekka - Kóp. Glæsil. end- urn. einbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt í húsinu, þ.á m. þak, rafm. og hluti af p/pulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. Álfhólsv. - Kóp. Logafold Baughús V. 10,8 m. V. 15,2 m. V. 12,0 m. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. glæsil. einb- hús á tveimur hæöum 217 fm ásamt 32 fm bílsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 18,0 millj. 5-6 herb. oq hæöir Lækjasmári - Kóp. Stórglæsil. 5- 6 herb. ib. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði I bílgeymslu. Þvottah. I íb. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,7 millj. Hraunbær - laus. Faiieg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. á minni eign. Breiðás - Gbæ. Mjög góð 116 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bilsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Laus strax. Barmahlíð Drápuhlíð V. 8,5 m. V. 9,5 m. Fífusel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði f bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Baö fullfrág. Verð 10,4 m. 4ra herb. Dalbraut. Vel skipulbgð 4ra-5 herb. íb. 114 fm á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. Góðar stofur. Suð-vestursv. Verð 8,9 millj. Ugluhólar. Sérl. falleg 4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæð ásamt bllsk. með hita og raf- magni. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj. Hraunbær. Faiieg 4ra herb. íb. 99 fm á 2. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsið nýmálað. Verð 7,2 millj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 102 fm á 1. hæð í góðu steinhúsi með klædd- um göflum ásamt stæði I bílgeymslu. Sér- þvhús. Parket. Baðherb. nýstandsett. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 7,5 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæö. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. 3ja herb. Bergstaðastræti. góö 3ja herb. risíb. á góðum stað við Bergstaðastræti. 2 svefnherb. Útsýni. Geymsluskúr. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,5 millj. Lækjasmári. Sérl. falleg 3ja herb. íb. 101 fm á jarðhæð. Rúmg. herb. Sérsuður- verönd. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,6 millj. Alfaheiði - Kóp. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð í litlu fjölb. Glæsil. innr. Merbau-parket. Ahv. byggsj. rík. 5,0 milj. Verð 7,9 millj. Frostafold Ftauðás Álfhólsvegur Blikahólar Háaleitisbraut V. 10,7 m. V. 7,7 m. V. 6,9 m. V. 8,9 m. V. 8,2 m. Engihjalli - bsj. 4,0 millj. góö 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórar vestursv. Húsið nýmálað að utan. Verð 5,8 millj. Hrísmóar. Guiitaiieg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2 svefnh. mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,8 millj. Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Fai- leg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj. Kóngsbakki. Mjög góð 3ja herb. íb. 82 fm á jarðh. Sér suðvesturlóð. Áhv. byggsj. rík. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. Rífandx sala - rífandi sala Bráðvantar eignir Ekkert skoðunargjald Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt stæði í bílageymslu. Allt sér. (b. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 millj. Hraunbær Dvergabakki Jörfabakki Lyngmóar Leirutangi - Mos. V. 6,4 m. V. 6,7 m. V. 5,7 m. V. 7,9 m. V. 8,3 m. FífUSel. Stórglæsil. 4ra herb. endalb. 116 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. f sam- eign. Stæði I bílageymslu. Góðar innr. Parket. Sérþvottahús. Eign í góðu ástandi. Verð 8,0 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg íb. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 millj. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- legar innr. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í íb. Verð 7,2 millj. Krummahólar 10. Séri. taiieg og rúmg. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð. Sérþvhús í íb. Sérinng. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. Lyklar á skrifst. Frostafold. Stórgi. 3ja herb. íb. 86 fm á 2. hæð (efstu). Fallegar innr. Suð- ursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Langabrekka. Mjðg taiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,7 m. Hraunbær. Góð 4ra herb. (b. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í íb. Húsið I góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls ca 120 fm. ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnh. Mögul. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verðlauna- lóð. Verð 7,9 millj. Vallarás. Góö 2ja-3ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. 2 svefnh. Suöursv. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 5,7 millj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Auðbrekka - Kóp. Góð 3ja herb. Ib. á 2. hæð. Laus strax. Áhv. 1,7 millj. Verð 5,6 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai- leg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð i nýju húsi. íb. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv. ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Laugavegur - bakhús. Mjog góð einstaklíb. 35 fm á 2. hæð ásamt geymsluskúr. Rafmagn, gluggar, gler og ofnar endurn. Laus fljótl. Áhv. 2 millj. Verð 3,5 millj. Hrísrimi. Stórgl. 2ja herb. ib. 65 fm á 1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Parket. Flísar. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 7 millj. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á jarðh. Húsið er klætt að utan. Verð 4,9 millj. Asparfeli. Gullfalleg 2ja herb. íb. 61 fm á 7. hæð. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verð 5 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 5. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Blokkin er nýstandsett. Verð 5,5 millj. VíkuráS. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjasmári - Kóp. Guiitaiieg íb. 76 fm á jarðh. Sérlega vandað tréverk í Ib. Sérlóð. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Hrísrimi - útb. 1,8 m. á 18 mán. Stórgl. og sérl. rúmg. 82 fm 2ja herb. íb. ásamt stæði í bílgeymslu. Mer- bau-parket. Fallegar innr. Ahv. 4,9 millj., grbyrði aðeins 34 þús. á mán. Verð 6,7 mitlj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Lítið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Hrísrimi V. 7,1 m. Jöklafold V. 5,9 m. Dúfnahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. (b. nýtist ótrúl. vel miðað við stærð. Verð 3,5 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. fb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Atvinnuhúsnæði Faxafen. Til leigu eða sölu 135 fm lag- erhúsnæði. Gott aðgengi. Áhv. 2,3 millj. Verð 3,4 millj. Belgar selja fasteign ir leigðar ESB Briissel. Reuter. BELGAR hyggjast selja fasteign- ir, sem Evrópusambandið (ESB) hefur haft á leigu - þar á meðal félagsmiðstöð evrópskra embætt- ismanna — til að auðvelda aðlögun að evrópsku efnahags- og mynt- bandalagi, EMU. Meðal fasteigna, sem hafa verið auglýstar til sölu í belgískum blöð- um, eru skrifstofur Evrópuþings- ins og bílastæði, sem starfsmenn ýmissa starfsmanna ESB hafa notað. „Þetta er liður í tilraunum til að fullnægja skilyrðum Maast.richtsáttmálans,“ er haft eftir belgískum embættismanni. Þegar Jean-Luc Dehaene for- sætisráðherra kynnti frumvarp til fjárlaga í þinginu sagði hann að því stefnt að minnka fjárlagahalla í innan við 3% af vergum lands- tekjum í saniræmi við Maastricht- sáttmálann. Markinu á að ná með skatta- hækkununm upp á um 80 millj- arða belgíska franka eða um 210 milljarða króna, niðurskurði út- gjalda og sölu ríkiseigna. Meðal þeirra fasteigna sem verða seldar eru „Van Maerlant" skrifstofuhúsasamstæðan, sem er leigð Evrópuþinginu til 2007 fyrir 145 milljónir belgískra franka á ári. í byggingunni eru skrifstofur þingmanna, fundaherbergi, veit- ingahús og tveir barir. Ríkið selur einnig 19. aldar setr- ið Chateau Saint Anne í útjaðri Brússel ásamt sundlaug og tennis- velli. Síðan 1968 hefur byggingin verið miðstöð klúbbs, sem evrópsk- ir embættismenn og Belgar stofn- uðu með ríkisstyrk 1961. Ásett_ verð er 76 milljónir franka. 1 grenndinni er sveitasetur belgísku ríkisstjórnarinnar, Val Duchesse, þar sent ráðherrar unnu við gerð fjárlagafrumvarps næsta árs. Skreyttur blómapottur ÞESSI blómapottur hefur fengið sér- staka meðferð. Á hann liafa verið límdar tölur af ýmsu tagi og er það heldur til prýði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.