Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 12
 TO AnTTT.rfTífrf 12 D ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, iögg. fasteignasali. Æ Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. || Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 Netfang: borglr@skyrr.is Opið mán. - fös. 9-18 og sun. 12-14 Nýbyggingar JÖRFALIND. Góð 190 fm raðhús á tveimur hæðum. Góöur bílskúr. Fjögur sv.her- bergi. Frábært útsýni. Verð frá 8,8 millj. STARENGI 62 - EINBÝLI. i38fm einbýli á einni hæð auk 40 fm bílskúrs. 4 svefn- herbergi. Húsið er tilbúið til afhendingar fokhelt að innan en fullbúið að utan. LAUFRIMI 65 - GRAFARVOGI. Mjög vel hannað 190 fm parhús á einni hæð. 3- 4 svefnherb. Fullbúið að utan en fokhelt að inn- an. Verð 8,9 millj. AÐEINS EITT HÚS ÓSELT. LINDASMÁRI - KÓP. m söiu 2ja si s herb. íbúðir. Tilbúnar u. tréverk. Afhending strax. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu. Einbýli - raðhús ÞINGHÓLSBRAUT - GOTT TÆKIFÆRI. Gott 305 fm hús á tveimur hæðum er skiptist í 152,5 fm hvor hæð ásamt ca 40 fm bílskúr. Upplagt að breyta í tvær góð- ar hæðir á þessum frábæra staö. Glæsilegt út- sýni. Verð 16,9 millj. ÁSGARÐUR . 130 fm raðhús á tveim- I ur hæðum auk kjallara. Hús í góðu ástandi, m.a. ný eldhúsinnrétting. Verð 8,7 millj. LAUGALÆKUR . Mjög gott ca 175 fm raöhús á þrem hæðum. Vel við haldin eign. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Snyrting á hverri hæð. Verð 10,9 millj. Áhv. 3,5 hús- br. Mögul. skipti á 4 herb. íbúð. VANTAR EINBÝLI MIÐ- SVÆÐIS . Höfum kaupanda að fallegu einbýli miðsvæðis. Þarf að vera steinhús. Má kosta allt að 22 millj. . Einnig koma skemmtileg minni hús til greina . Upplýs- ingar gefur Ægir. LÁTRASEL - GOTT HÚS. Faiiegt 310 fm einb. á tveimur hæöum. Á efri hæö eru m.a. 3-4 svefnherb. Á neðri hæð er auðvelt að hafa 3ja herb. íbúð. 40 fm innb. bílskúr. Vand- að hús m. góðum innr. Eignaskipti möguleg. YRSUFELL. Til sölu einkar gott rað- hús ásamt bílskúr. Húsið er 140 fm auk kjallara. Skjólgóður suðurgarður. Verö 10,9 millj. LANGAFIT - GARÐABÆR. tii sölu 130 fm einbýli á einni hæð auk bílskúrs. Góð lóð. GOTT VERÐ. Hæðir VANTAR TEIGAR/HLÍÐAR. Eaim með kaupanda að góðri hæð í Hllð- ar eða Teigahverfi, helsf með bllskskúr eða bilskúrsrétt. Fólk sem búíð er að selja. Hafið samband við sölumenn, það gæti borgað sig. HJARÐARHAGI. Góö 131 fm efri hæð. M.a. stórar stofur, góðar suðursvalir og 3 sv.herbergi. Verð 10,9 millj. Áhv. 5,7 millj. FALLEG SÉRHÆÐ Á NESINU. Til sölu sérlega góð neðri sérhæð í tvíbýlishúsi við Unnarbraut. (búðin er 110 fm og skiptist í góðar stofur, 3 sv.herb. eldh. og bað. Suður- garður. 30 fm bílskúr. Verð 10,5 millj. Áhv. 5 millj. í góðum lánum. BAUGANES - SKERJAFIRÐI. Sérhæð í þríbýli í góðu húsi ca 113 fm. íbúðin er rúmgóð með fjórum svefnherb. og mikið endurnýjuð. Parket. Verð 8,5 millj. eða mögul. skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð. RAUÐAGERÐI. Falleg 150 fm neðri sér- hæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Allt sér. Verð 10,5 millj. Áhv. 4,6 millj. KÖPAVOGSBRAUT. 120 fm sérhæð ásamt bílskúr. Góðar stofur, suðursvalir, 3-4 sv.herbergi. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. HRINGBRAUT. Góö 74 fm sérhæð. 3 herb. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. BÚSTAÐAVEGUR. Mjög góð 95 fm efri. Nýlegar innréttingar og gólfefni. Verð 7,9 millj. Ahv. húsbr. 5 millj. AUSTURBRÚN . 125 fm sérhæð ásamt 40 fm bílsk. Aukaherb. í kj. Verð 9,4 millj. 4ra til 7 herb. VESTURBERG - GÓÐ EIGN góö ca 96 fm íbúð á 3ju hæð. Verið að Ijúka við við- gerð á blokkinni að utan á kostnað seljanda. íbúð og sameign inni í góðu ástandi. Verð 7,1 millj. FLÚÐASEL - 4 SVEFNH. Mjög góð ca 104 fm endaíbúð á þriðju hæð þar sem 1. hæð er jarðhæð. Búið að gera opnanlegan sólskála úr svölum. Bílskýli fylgir. Mikið útsýni. Ahvfl. 2.3 millj. V.D. ÁLFHEIMAR. Góð ca 107 fm. íbúð á efstu hæð, ásamt herbergi í kjallara. íbúð er öll mjög rúmgóð, suðursvalir. Blokk öll nýviðgerð. Mögul skipti á minni eign. Verð 7,7 millj. ASPARFELL M. BÍLSKÚR. góö ca 110 fm íbúð á 6 hæð ásamt bílskúr. Tvenn- ar svalir. Nýlegt parket á flestum gólfum. Vel skipulögð íbúð. V erð 7,7 millj. Mögul. skipti á 2ja herbergja íbúð. ESPIGERÐI. Mjög góð ca 137 fm íbúð í tyftuhúsi. íb. er á tveim hæðum, eldhús og stofur niðri en svefnh. uppi. Tvennar svalir - útsýni. Hús- vörður. Góð sameign. Bílskýli fylgir Verð 10,3 millj. ARNARSMÁRI. Glæsileg ca 90 fm endaíbúð á 3. hæð. Mjög vandaðar innrétting- ar og gólfefni. Þvottahús í íbúð. Laus fljótlega. Verð 8,7 millj. NÆFURAS. Mjög góð ca 109 fm 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. hæð 0‘arðh.). Parket og flís- ar. Sérgarður. Mikið útsýni. Möguleiki að fylgi langtímalán upp að ca. 5.0 millj. HRAUNBÆR. Vorum að fá 100 fm íb. á 2. hæð. íb. er laus strax. Verð 6,9 millj. FURUGRUND 71 - LAUS. góö íbúð á 1. hæð . Tvö sv.herb. á hæðinni og inn- angengt í stórt ca 26 fm herb. í kjallara. Stað- sett fremst við útivistarsvæðið í Fossvogi. Má skoða skipti á minna eða jafnvel sumarbústað. FURUGRUND KÖP. - GOTT VERÐ. Vorum að fá í sölu góöa 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. samt. 97 fm. Suöursvalir. Verð 7,2 millj. DALSEL. Góð ca 100 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskýli. (búðin er laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 4 millj. HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sér- hæð 76 fm. Verð 6,9 millj. Laus fljótlega. RAUÐALÆKUR. Efsta hæðin í fallegu fjórbýlishúsi. íbúðin er 91 fm 3ja til 4ra her- bergja. Eign í góðu ástandi. Verö 7,9 millj. VESTURGATA - PENTHOUSE. Vestast á Vesturgötu góð ca 170 ferm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi. Verð 10,8 millj. Áhv. 5,1 millj. í hagst. lánum. HLÍÐAR . Vorum að fá góða ca 80 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða húsi við Eskihlíð. Tvö svefnherbergi og tvær stofur. Verð 7,7 millj. STÓRAGERÐI. 100 fm íbúð á 2. hæð. Verö 7,5 millj. SPÓAHÓLAR M. TVÖF. BÍL- SK. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 36 fm bílsk. íbúð og hús í mjög góðu ástandi. Verð 7.950 þús. SKÓGARÁS. Góð 130 fm íbúð á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Verð 10,2 millj. Áhv. veðd. 3,6 millj. Eignaskipti mögul. á ódýrari eign. LINDASMÁRI. 102 fm íbúö m. sér- inngangi, tilb. til innréttinga og til afhend- ingar strax. Verð 7,7 millj. HÁALEITISBRAUT. 107 fm góð (b. á 1. hæð ásamt bílskúr. 8,9 millj. 3ja herb. SKAFTAHLÍÐ ca 90 fm íbúð í kjallara. Sérinngangur. Laus strax. íbúð í góðu ástandi. SUÐURMÝRI - SELTJARNAR- NESI . Glæsileg ca 90 ferm. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. Vandaöar innréttingar og gólf- efni. Verð 8,9 millj. Lán frá bygg.sj. til 40 ára ca 5 millj. SKOGARÁS. Vorum að fá góða 81 fm íbúð, ásamt bílskúr. íbúð er öll mjög góð, þvottahús í íbúð, suðursvalir, parket á flestum gólfum. Verð 8,0 millj. HVERAFOLD - GOTT LÁN. góö 90 fm. íbúð á efstu hæð í lítilli blokk. Glæsilegt útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. byggsj. 5,1 millj. HRÍSMÓAR GARÐABÆ - NYTT. Vorum að fá í sölu góða 81 fm íbúð á 9. hæð í lyftuhJ.3i. Góðar stofur, tvö sv.herbergi, þvottahús í íbúð, tvennar svalir, glæsilegt útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. byggingarsj. 2,2 millj. HRÍSATEIGUR - LÍTIL ÚTB. eo fm íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Mikið endur- nýjuð eign. Verð 4,6 millj. Áhv. 3,5 millj. ÚT- BORGUN AÐEINS 1,1 MILU. STIGAHLÍÐ. 75 fm íbúð á 2. hæð. Gott skipulag. Stór stofa með vestursvölum. Verð 6,1 millj. FRÖÐENGI. Mjög góð 100 fm íbúð I á 1. hæð. Sérinngangur oa sérlóð sem snýr í suður. Verð 7,9 millj. Ahv ca 6 millj. HAMRABORG - GOTT LÁN. Góð ca 85 ferm íbúð á 3. hæð sem er efsta hæðin. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 6,3 millj. Áhv. byggsj. ca 3,3 millj. BERGSTAÐASTRÆTI . Vorum að fá í sölu ca 60 fm íbúð á 1. hæð. Verð kr. 5,4 millj. Áhv. byggingarsj. 3,1 millj. KRUMMAHÖLAR - GOTT LAN. 75 fm íbúð á 6. hæð ásamt bílskýli. Góöar suðursvalir og útsýni. Verð 5,8 millj. Áhv. byggsj. ca 3 millj. HAMRABORG - KÖP. Góð ca 77 fm íbúð á, 2. hæð. Suöursvalir. Bílskýli. Verð 6,4 millj. Áhv. 2,6 miilj. ÞÓRSGATA - FRÁBÆR STAÐSETNING. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er um 80 fm og í mjög góðu ástandi. M.a. nýjar lagnir, gler o.fl.. Verð 7,2 millj. Áhv. byggsj. 3,5 millj. KIRKJUTEIGUR 23, REYKJAVÍK Vorum að fá í sölu góða ca 120 fm (búð á 2. hæð í þessu húsi. M.a. góðar stofur, 2-3 sv.herbergi, suðursvalir, góður 36 fm bílskúr. GÓÐ EIGN Á VINSÆLUM STAÐ.VERÐ 10,5 MILLJ. FURUGRUND. Falleg og björt ca 85 fm íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kj. Mögul. skip- ti á 4ra herbergja íbúð í Garðabæ eða á góð- um stað í Kópavogi. Áhv. ca 3,7 millj. húsbréf. HAMRABORG. Vorum að fá góða 81 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Skipti mögul. á stærri eign í Kópavogi. ÁLFTAMÝRI. Góð 70 fm endaíb. á 3. hæð. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,4 millj. BLÖNDUHLÍÐ. Björt og góð 79 fm kjíb. Sérinngangur. Suðurgarður. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,2 millj. GÓÐ KAUP. Vorum að fá í sölu ágæta 3ja herb. risíbúð við Laugaveg. Verð 3,6 millj. Áhv. 2 millj. HJALLAVEGUR. Jarðhæð í þríbýli. Eign í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 milij. HAMRABORG - MJÖG GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð. Bílskýli. Verð aðeins 5,5 millj. HAGAMELUR. Góð 3ja herb. 82 fm íbúð á 1. hæð. Jarðhæð. Parket á gólfum. Laus fljótlega. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,8 millj. FROSTAFOLD - GOTT LÁN. Glæsileg 91 fm íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk þ.a. 6 fm geymsla í kj. Þvottahús í íbúð. Frábært útsýni. Stutt í alla þjónustu. Laus fljótlega. Verð 7,6 millj. Áhv. byggsj. ca 5,2 millj. 2ja herb. ÞINGHOLTIN - BERG- STAÐASTRÆTI. Vorum að fá fal- lega 2ja herb. íbúð í tvíbýili í góðu stein- húsi. íbúðin er uppgerð. Nýjar innrétt. og lagnir. Nýtt gler. Parket. Hátt til lofts. Áhv. 3.0millj. Langt. lán. FROSTAFOLD . Vorum að fá í einkasölu ca 65 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott skipu- lag.stórar suðursvalir glæsilegt útsýni, þvotta- hús í íbúð. Verð 6,7 millj. Áhv. byggsj. ca 3,7 milij. VESTURBÆR. Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð í nýlegu húsi við Hringbraut. Verð 4,9 millj, áhv. 3 milij. VINDÁS - GOTT LÁN . Vorum aö fá í sölu góða ca 60 fm íbúð ásamt bílskýli. (búð og hús í góöu ástandi. Glæsilegt útsýni. Verð 5,8 millj. Áhv. bygg.sj. 3,8 millj. EKKERT GREIÐSLUMAT. MIÐBÆR REYKJAVÍKUR. tíi sölu mikiö endurnýjuð ca 40 fm risíbúð við Lækjargötu. Verð 4,4 millj. AUSTURSTRÖND. Til sölu góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð (1. hæð frá Nesvegi). Bíl- skýli. Parket á flestum gólfum, glæsilegt út- sýni. Góð lán ca 2,8 millj. Verð 5,5 millj. Mögul. skipti á stærri eign. LAUFRIMI 28, SÉRINNGANG- UR. Góð 2ja herbergja íbúð 1. hæð, jarð- hæð. Sérinngangur og garður. Tilbúin til af- hendingar strax. Verð 5,3 millj. DIGRANESHEIÐI. Góð 2ja til 3ja her- bergja íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Laus fljótlega. Verð 4,9 millj. HVERFISGATA. 40 fm íbúð í kj. Verð 3,2 millj. Áhv. 1,9 millj. HAMRABORG. Góð ca 60 ferm íbúö á 2. hæð í lítilli blokk. Góðar suðursvalir. Blokk öll nýviðgerð. Verð 4,9 millj. KRÍUHÓLAR - GJAFVERÐ. Rúmgóð ca 64 fm íbúð á 6. hæð í lyftu- blokk. Blokkin nýlega uppgerð að utan og innan. Þrif á sameign í hússjóði. Verð 3,9 millj. Áhv. 1,1 millj. SPÓAHÓLAR. 55 fm íbúð á 2. hæð í góðu ástandi. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj. VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjíb. við Holtsgötu í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. LANGHOLTSVEGUR. Til sc!u falleg 2ja herb. íbúð í kjallara. Öll endurnýjuð fyrir tveim árum. Nýtt parket, flísar, gler, rafm. ofn- ar, skápar og hreinl. tæki og eldhúsinnrétting. Góð staösetning á baklóð við Langholtsveg. LINDASMÁRI 37, KÓPAVOGI. Nánast fullbúin ca 60 ferm íbúð á jarðhæð, sérgarður. Verð AÐEINS 5,4 millj. SÚLUHÓLAR - GÓÐ LÁN. Góð 50 fm íbúð á 3. hæð. Blokk öll í góðu standi. Verð 4,950 millj. Áhv 3,1 millj. byggsj. AUSTURBRÚN. 48 fm íb. á 2. hæð í lyftubl. Blokk í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. SKIPASUND. Góð 67 fm íbúð í kj. Sér- inngangur. Sérlóð. Mögul. skipti á stærri eign. Verð 5,6 millj. ENGIHJALLI. Rúmgóð íbúð á jarðhæð með sérlóð. Verð 4,9 millj. Laus fljótlega. Mögul. að taka bíl uppí kaupverð. HRAUNBÆR. Góð 43 fm íbúð á 1. hæð. Verð 4,2 millj. Ymislegt BILDSHOFÐI . Vorum að fá gott ca 150 fm iðnaðarhúsnæði með tvennum innkeyrslu- dyrum. Verð 5,8 millj. TUNGUHÁLS 19. Ca 1800 fm nýtt at- vinnuhúsnæði á 4 hæöum. Fallegt hús. Góð lofthæð á 1. hæð. Hentar sem höfuðstöðvar fyrir fyrirtæki eða hægt að hluta niður. Til sölu eða leigu. Búseti sér um viðhald og rekst- ur leiguíbúða fyrir borgina GÓÐ reynsla hefur fengizt af til- raunaverkefni því, sem húsnæðis- samvinnufélagið Búseti í Reykjavík hefur tekið að sér fyrir Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar, en það felur í sér viðhald og rekst- ur leiguíbúða Félagsmálastofnunar við Meistaravelli, Fannarfell og Unufell, samtals 98 íbúða. Markmiðið var i fyrsta lagi að fá samanburð í rekstri og viðhaldi íbúðanna miðað við venjulegt fyrir- komulag og í öðru lagi að gera sér grein fyrir því hvort hægt væri að bjóða út viðhald og rekstur þessara íbúða. Búseti tók að sér allt viðhald og umsjón með rekstrarþáttunum á miðju ári 1995. Sérstök verkefnis- stjórn hefur umsjón með þessu til- raunaverkefni og eiga sæti í henni fulltrúar frá borginni og Búseta. Þórarinn Magnússon verkfræð- ingur, sem situr í verkefnisstjórn- inni af hálfu Búseta, segir að þessi tilraun hafi tekist afar vel. Frá upphafi hafi verið lögð áhersla á að gera átak í viðhaldi lóðanna, sem hafa verið í niðurníðslu. Sérstök fjárveiting fékkst í ár til að lagfæra lóðina við Fannar- fell 2-12. Sú lóð var í algerri van- hirðu, öll grindverk brotin og gróð- ur enginn. Nú er þarna mjög falleg- ur gróður og fyrirmyndarlóð. Allt sem tilheyrir borginni er þar frá- gengið. Þórarinn segir að þetta sé lýs- andi dæmi um hvað hægt sé að gera mikið fyrir tiltölulega Iítið fé. „Þessi samningur er mjög hag- stæður og hefur í för með sér mik- inn sparnað fyrir borgina," segir hann. „Við hönnum þetta á staðn- um á einfaldan hátt og göngum svo rakleiðis til verks. íbúarnir eru líka mjög ánægðir, með hvernig til hefur tekist.“ Búsetamenn hafa líka beitt sér fyrir orkusparandi aðgerðum í þessum húsum. Þeir nota aðferðir við orkusparnað, sem þeir telja að borgi sig á skömmum tíma, á einu til hálfu öðru ári. Heita vatninu er hleypt aftur inn í kerfið og það gjörnýtt. Ef hitinn á afrennslisvatninu fer yfir ákveðið hitastig lokast fyrir afrennslið og vatnið heldur áfram hringrás sinni í fjölbýlishúsinu þangað til búið er að ná hitanum úr því. Þá fyrst fær vatnið að renna út. Þetta er afar einfalt í notkun, að sögn Þórarins. Hann segir að með þessu megi spara gríðarlegar fjárhæðir, bæði í íbúðum og öðrum húsum í borginni. Nú er fylgst grannt með tveimur húsum, sem eru alveg eins nema hvað annað hefur orkusparandi kerfi en hitt ekki. Fróðlegt verður að sjá hvað kemur út úr þeim sam- anburði. Þórarinn segir að frekari orkusparandi aðgerðir hljóti að koma til alvarlegrar athugunar í framtíðinni hjá borginni. KAUPÁ FASTEIGN ER ÖRUGG FJÁR- FESTING íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.