Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.11.1996, Blaðsíða 20
20 D ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Arkitektinn má ekki ein- angrast við teikniborðið Lagnafréttir Arkitektar hafa meirí skyldur en aðrír hönn- uðir, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Þeir eiga að gæta þess að verk hinna mörgu hönnuða og iðnaðarmanna rekist ekki á. ÝÐING hönnunar allra hluta, ekki síst í húsbyggingum, hefur alla tíð þótt mikilvæg þó að ekki fari hjá því að arkitektum finnist þeir stundum afskiptir, þekking þeirra og starfsmenntun sé ekki nýtt sem skyldi. En það er ekki síður nauðsyn- legt að arkitektar taki sjálfa sig til gagnrýnnar skoðunar og e.t.v. má segja að stundum hafi þeir haft tilhneigingu til að hefja sig upp á hærri pall, upp fyrir aðra sem að hönnun og húsbyggingum vinna. Nú er það svo að arkitektum eru lagðar meiri skyldur á herðar en öðrum hönnuðum bygginga. Þeir eiga að samræma vinnu allra annarra og gæta þess að verk hinna mörgu hönnuða og iðnaðar- manna rekist ekki á með auknum töfum og kostnaði. í hvert hús þarf að leggja hita- kerfí, neysluvatnskerfi heit og köld, raflagnir, síma- og fjar- skiptalagnir, svo það helsta sé nefnt. Allar fara þessar lagnir í gegnum veggi og plötur hússins og þar við bætist burðarvirkið, sem er að sjálfsögðu eitthvað það mikilvægasta, það á að tryggja styrk hússins fyrir margskonar álagi af veðrum og náttúruham- förum. En hefur þessi skylda verið uppfyllt, hefur arkitektinn sam- ræmt alla þessa hönnun? Það hefur verið misbrestur á því, sumir arkitektar fylgjast grannt með samræmingu þegar aðrir sinna þessu lítið eða alls ekki. En það er fleira sem arkitektar geta tryggt en samræming hönnunar. Þegar þeir eru að skipuleggja grunnplan bygging- ar, segjum íbúðarhúss, er ýmis- legt sem þeir þurfa að taka meira tillit til en almennt hefur verið gert fram að þessu. Koma arkitekti lagnir við? Vissulega, tökum tengiklefann sem dæmi. Þar eru inntök á heitu og köldu vatni, rafmagni og síma og öðrum fjarskiptaleiðslum. Það heyrir til undantekninga ef tengi- klefinn er skipulagður sem slíkur. Oftar en ekki er hann eitthvert afgangsrými undir tröppum eða eitthvert pláss á vegg í bílskúr, engin athugun fer fram á því hvaða rými raunverulega þarf fyrir þessar tengingar, rými sem gerir mögulegt að komast að öll- um ventlum og tækjum á auð- veldan hátt. í öðru lagi eru það votrýmin, það er mjög æskilegt að þau séu IAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 s.m, 533 •1111 FAX: 533-1115 Opið virka daga frá kl. 9-18. Opið laugardga frá kl. 11 -14. 2ja herbergja BORGARHOLTSBRAUT LAUS STRAX Skemmtileg 70 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Mikil loft- hæð í stofunni og sjáanlegir viðar- bitar. Gott útsýni. SKOÐAÐU ÞESSA- HÚN ER LAUS. BUSTAÐAVEGUR V. 5,7 M. Dæmalaust notaleg 63 fm íbúð á jarðhæð í þessu gróna hverfi. Sér inngangur. Hús í mjög góðu ástan- di, m.a. nýlegt gler. Verð 5,7 m. Áhv. B.sj. 3,5 m. Averðhrun - KLEPPSVEGUR VIÐ BREKKULÆK Björt og vel umgengin 55 fm íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli. Inngangur við Brekkulæk. Sólar- svalir. Mjög hentug fyrir par eða einstakling. Verð aðeins 4,950 m. SAMTÚN NYTTTæplega 50 fm íbúð í kjallara tvíbýlishúss. Nýmál- uð og snyrtileg íbúð, rúmgóð og vel nýtt. Ahvílandi ca 2,5 m. Verð 3,9 m. SAMTENGD SÖLU- , - ÁSBYRGl LAUFÁS fasteif’nasala Im533-1ÍU ,»533-1115 SKULAGATA NYTTMitt í miðbæn- um er til sölu 35 fm risíbúð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Parket á gólfum, gler endurnýjað að hluta. Full lofthæð i stofu. Geymsla í sam- eign. FURUGRUND 3ja herbergja NYTT ÁLFTAMÝRI V. 5,9 M.Rúmiega 70 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sérlega vel skipulögð. Gott að- gengi. Suðursvalir. Frábært verð. Húsbréf kr. 3,7 áhvílandi. URÐARH0LT SÚ RÉTTA FYRIR ÞIG? Mjög falleg ris- íbúð i Mosfellsbæn- í Steni klæddu steinhúsi. Svefnherbergi mjög rúmgóð. Park- et í stofu. Svalir snúa í austur, frá- bært útsýni. Verð aðeins 4,9 m. um, ASGARÐUR m. bílsk. BUGÐUTANGI. M0S. V. 6,6 M. NÝTT 4ra herbergja og stærri ALFTAMYRI LAUS STRAXFaiieg og vel umgengin 100 fm íbúð á þriðju hæð i fjölbýli ásamt bfl- skúr. Suðursvalir og frábært út- sýni. Toppíbúð á góðum stað. Ákveðin sala. FISKAKVÍSL NYTT Sérlega góð 5- 6 herbergja íbúð á þessum eftir- sótta stað, 120 fm að stærð ásamt innbyggðum bílskúr. Beykiparket á gólfum. Allt nýtt í eldhúsil Gott skápapláss í herbergjum. Stórar suðursvalir. Ekki láta þessa fram hjá þér fara. KLEPPSVEGURV. 6,4 M.Góð íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Stofa og svalir snúa í suður. Baðherbergi er ný- standsett. Vönduð eldhúsinnréting. Nýtt gler. Húsið er nýviðgert og málað. Góð staðsetning - stutt í alltl LÝSUM EFTIR EIGNUM Lýsum eftir einbýlishúsum af öllum stærð- um og gerðum. Góðri sérhæð miðsvæðis í borginni fyrir fjár- sterkan aðila. HERRAGARÐUR I REYKJAVIK Stórglæsilegt hús á einum albesta stað í Laugarásnum Húsið er óvenju vandað. Það var allt endurnýjað fyrir 5 árum. Húsið er tæplega 400 fm, þar af eru stofur, eldhús og anddyri um 100 fm. er afar hentugt og fjölskylduvænt. Allar .......og búnaður er með því besta sem fæst. M.a. er í húsinu gufubað og sólbaðsstofa og nuddpottur á verönd. Tvær íbúðir eru í húsinu og er stærri íbúðin með 4 svefnherbergjum og búningsherbergi inn af hjónaherhergi. Bílskúr og yfirbyggð bifreiðastæði. Útsýni er stórkostlegt vestur yfir borgina, til jökulsins og Reykjaness. Áhvílandi eru um 9 milljónir í húsbréfum. Þetta hús sameinar alla kosti glæsilegrar eignar. Raðhús - Einbýli KRÓKABYGGÐ NYTTMjög gott endaraðhús í Mosfellsbænum. Það er 97 fm að stærð, á einni hæð, og svefnherbergi eru tvö. Ljós viðar- innrétting í eldhúsi. Parket á stofu og eldhúsi, loft tekið upp í stofu. Fjölbreyttir skiptimöguleikar. LEIÐHAMRAR IMýbyggingar HRAUNBÆR NYTT VÆTTABORGIR V. 12,9 M. V. 11,060 Þ. Atvinnuhúsnæði ABERANDI HUS NÆÐI Sérlega gott atvinnuhúsnæði á besta stað í Hafnar firði. Það skiptist í 142 fm verslun, 284 fm skrifstofur á annarri hæð og 155 fm rými á þriðju hæð sem gæti nýst sem skrifstofur, íbúðir eða félagsheimili. Getur selst i einu lagi eða hlutum. je Fjöldi annarra eigna á “■ söluskrá okkar. Hringið - Komið - Fáið upplýsingar Eignaskiptayfirlýsingar Laufás ávallt í fararbroddi - NÝ ÞJÓNUSTA Ertil eignaskiþtayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júni 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar. Við á Laufási höfum slík réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. ÞESSI mynd sýnir hvernig leiðsluveggir eru byggðir með Geberit stálbitakerfi. 1...........4-...-----.-.H OLL tæki eru við leiðslu- kjarna, ekkert tæki við út- veggi baðherbergisins. sem fæst eða réttara sagt sam- liggjandi í hverri íbúð. I þriðja lagi eru það planlausn- ir í votrýmum, einkum í böðum. Það er ótrúlegt að það skuli sjást enn þann dag í dag að arkitekt ætlist til þess að frárennslis- og vatnsstofnar séu lagðir í raufar á burðarveggjum. Með góðri planlausn er mögulegt að allar lagnir séu í aðgengilegum lagna- stokkum. Nú eru komin á markað kerfi sem gera það mögulegt að byggja upp falska veggi úr stál- eða ál- prófílum sem geta myndað sér- stæða veggi þar sem leiðslurnar eru í en aðgengilegar, lága veggi, það er ekki alltaf nauðsynlegt að handlaug eða salerni séu upp við einhvern af hinum fjórum veggj- um baðherbergisins. Er þetta ekki aðeins spurning um að hugsa hlutina aðeins út frá nýju sjónarhorni? VELJIÐ FASTEIGN iF Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.