Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1996, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð „Traffík“ í höfninni „ÞAÐ er alltaf traffík í höfninni hjá okkur, en nú eru allir neta- og snur- voðarbátarnir á sjó, en smábátarnir í landi út af veðrinu, eins og ástand- ið var mikið til í síðustu viku líka,“ sagði Sveinn Einarsson á hafnarvog- inni í Sandgerði í samtali við Verið í gærmorgun. „Minni bátamir eru velflestir á línu auk Sigþórs ÞH sem er 170 tonna bátur. Það hafa yfír- leitt verið miklu fleiri af stærri bátun- um á línu á vetrarvertíðinni, en ætli megi ekki rekja fækkunina nú til afnáms línutvöföldunar. Menn eru nú miklu frekar á netum eða trolli." Afllnn hefur veriA rokkandl Aflinn var þokkalegur hjá þeim bátum, sem landa í Sandgerði, í fyrradag, en hefur annars verið nokkuð rokkandi að undanfömu, að sögn Sveins. Hann sagði að flestir af stærri netabátunum héldu sig norðan við Hraun og væru að koma með þetta frá sex og upp í ellefu tonna afla eftir daginn. „Það er alltaf gott ástand hér og aflabrögð em bara sæmileg, ekkert meira en það og helst kennum við veðrinu um sem hefur verið frekar slitrótt. Minni bátarnir em í höfn, en netapungarnir fóra á sjó á mánu- dagsmorguninn og síldarskipin era að berja áfram. Ætli Húnaröstin hafi ekki verið með um 700 tonn af síld í síðustu viku, Grindvíkingur 600 tonn og Jóna Eðvalds með um það bil 500 tonn. Þessi skip landa öll síld- inni til manneldisvinnslu, Húnaröst og Grindvíkingur hjá Borgey og Jóna Eðvalds hjá Skinney," sagði Torfl Friðjónsson, starfsmaður á hafnar- voginni á Höfn í Homafirði, í sam- tali við Verið í gær. Það blrtir upp um síðir Aflinn hjá netabátunum hefur ver- ið frekar tregur, að sögn Torfa, þetta þijú til fjögur tonn eftir daginn. „Það verður að teljast lélegt, en svo eru þeir einn af öðram farnir að taka upp. Þrír netabátar tóku upp í síð- ustu viku og era að fara að skvera fyrir áramótin. Þeir eru búnir að skarka svolítið síðan í haust og búið að vera ágætt fiskirí hjá þeim,“ sagði Torfí, en að auki gera þrír aðrir neta- bátar út frá Höfn, þrír 20-30 tonna snurvoðarbátar, nokkrir minni snur- voðarbátar, tveir „fullorðnir" línubát- ar svo og plastbátar undir sex tonn- um sem aðallega róa á línu. fjarskiptatæki SEASAT 6000 Inmarsat Standard C Friðrik A. Jónsson Fiskislóð 90, Reykjavík, Sími 552 2111. Stranda- grunn \lnstiljjar0ar- \grunn\\ í/ Sléttu- \ ^grurm grunn Langanesf grunn / / Barddf grunn «|» Kolku- \ grunn ■ jSkaga■ 'j { grunn /'</ Vopnafjarfldr R grunn A Kópanesgrunn / Húna• ) M Héraflsdjúp R Glettingah<*$• JBSSBrí?- o ..íí'WÍf.v HomfíákV/\jj Heildarsjósókn Vikuna 25. nóv. til 1. des. 1996 Mánudagur 592 skip Þriðjudagur 332 skip Miðvikudagur 410skip Fimmtudagur 271 skip Föstudagur 291 skip Látragrunn Breiflijjörður Gerptsgrunn' yfnkul• tbanku (^grunn )&.' T Stýra-\ grunn' \ I ’axu • / banki ;runn Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarskip á sjó mánudaginn 2. desember 1996 T: Togari R: Rækjusk L: Loðnusk S: Síldarski 5 islensk skip eru að veiðum á Flæmingjagrunni VIKAN 24.11.-1.12. BATAR Nafn Staarð Afli VelðarfaMi Upplst. afta SJðf. Löndunarat. EMMA VE 219 82 18* Botnvsrpa Ý68 2 Gómur | FREYJA RE 38 136 50* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur FRÁR VE 73 155 17* Botnvarpe Ýsa 3 Gámur ] GARÐEY SF 22 214 15* Þorskur 1 Gámur GJAFAfí VE 600 237 37* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur j SIGURBORG HU 100 200 20* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 15* Ýsa 1 Gémur j ÓFEIGUR VÉ 326 138 13* Skarkoli 1 Gámur DfíANGAVlK VE 80 162 22* Botnvarpa Karli 2 Vastmannaeyjar «*] GANDI VE 171 212 18 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar GUBRÚN VE 122 195 15 Net Þorskur 1 Veetmennaeyjer j HEIMAEY VE 1 272 71* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 13 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar j BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 34 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn FREYR GK 167 185 18 Dregnót Þorakur 2 Þorlákshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 34 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 22 Dregnót Þorskur 1 Þorlákshöfn | KfílSTBJÖRG VE 70 154 50 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn STEINUNN SF 40 116 24 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn | HRUNGNIR GK 50 216 42 Lína Þorskur 1 Grindavik KÚPUR GK 176 253 47 Lína Þorskur 1 Grindavfk | j ODDGEIR ÞH 222 164 19* Botnvarpa Karfi 3 Grindavík PÁLL JÓNSSON GK 267 234 25* Botnvarpa Þorskur 2 Grindavik } SIGHVATUR GK 57 233 50 Lína Þorskur 1 Grindavík SKARFUR GK 666 228 12 LÍna Ýsa 1 Grindavtk j VINUR Ts 8 257 46 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRÐUR PH 4 215 25* Botnvarpa Þorskur 2 Grindavfk j BERGUR VIGFÚS GK 53 280 11 Net Þorskur 2 Sandgerði JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 18 Botnvarpe Þorskur 2 Sandgerði SÁNDÁFELL HF 82 90 14 Dragnót Þorskur 2 Sandgerði SIGURFARI GK 138 118 14 Botnvarpa Þorskur 1 Sendgorði | SIGÞÓR PH 100 169 21 Lína Þorskur 2 Sandgerði UNA í GARÐI GK 100 138 20 Net Þorskur 4 Sandgeröi | ÓSK KE 5 81 13 Net Þorskur 4 Sandgerði PÓR PéTVRSSON GK 604 143 86* Botnvarpa Þorakur 2 Sandgeröi "| GUNNAR HÁMUNDAR. GK 367 53 21 Net Þorskur 3 Keflavík HAFSÚLAN HF 77 112 19 Net Þorakur 3 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 42 Net Þorskur 5 Keflavík STAFNES KE 130 197 25 Net Þorskur 5 Keflovik ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 29 Net Þorskur 4 Keflavík PORSTEINN gk w 179 28 Lína Þorskur 3 Keflavík j HRINGUR GK 18 151 14 Net Porskur 3 Hafnarfjörður \ KROSSEY SF 26 108 16 Net Þorskur 2 Helnerfjörður ~] SÆFARÍ ÁR 117 86 12 Net Þorskur 4 Hafnarfjöröur KRISTRÚN RE 177 200 16 Lína Þorskur 1 Reykjavik ELDBORG SH 22 209 35 Lína Þorskur 1 Rif SÓLBORG SH 207 138 21 Una Þorskur 1 Rif ÓRVAR SH 777 196 26 Lína Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 146 62 27 Dragnót Þorskur 3 Rif ~~~m AUÐBJÖRG II SH 97 64 18 Dragnót Þorskur 2 Ölafsvík AUBBJÖRG SH 197 81 42 Dragnót Þorskur 2 Ólefevik ~H| EGILL SH 195 92 14 Dragnót Þorskur 1 Ölafsvík SKÁLAVlK SH 208 36 11 Dregnót Þorskur 1 Ölafevlk STEINUNN SH 167 153 44 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH K 103 34 Dragnöt Þorskur 2 Ólefsvik 1 ÖLAFUR BJARNASON SH 137 104 17 Dragnót Þorskur 2 Öiafsvik FANNEY SH 24 103 11 Net Þorskur 5 Grundarfjörður ] "SÖLEY SH 124 144 26* Botnvarpa Þorskur 2 Grundarfjörður PÓRSNES SH 108 163 30 Net Þorskur 5 Stykkiahólmur j BRIMNES BA 800 73 17 Una Þorskur 2 Patreksfjöröur EGILL BA 468 36 14 Dregnöt Þorskur 1 P8treksfjörður ! VESTRI BA 63 30 29 Dragnót Þorskur 3 Patreksfjöröur BJARMI BA 326 61 45 Dragnót Þorskur 2 Tálknafjöröur j MARÍA JÚlIÁ BÁ 36 108 29 Net Þorskur 4 Tálknafjörður GYLUR IS 281 172 32 Lína Þorskur 1 Flateyri JÚNÍNA IS 930 107 22 Lína Þorskur 1 Flateyri GUDNÝ iS 266 70 25 Lína Þorskur 4 Bolunganflk MELAVÍK SF 34 170 42* Una Þorskur 2 Hornafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 23 Net Por9kur 2 Hornafjörður 1 LOÐNUBÁTAR Nafn Staarð Afll Sfðf. Löndunarst. ÖRN KE 13 365 239 1 Seyðieflöröur ; BEITIR NK 123 ‘756 1646 2 Neskaupstaöur JÓN SIGURÐSSON GK 62 1013 ! 840 j .2... ^teek8Ufwtaöur ÞORSTEINN EA 810 794 1293 1 3 Neskaupstaöur Erlend skip Nafn Staarð Afll Uppist. afla I Löndunarat. AMMASAT G 999 1 83 Loðna 1 Seyðisfjörður I/INNSLUSKIP Nafn Staarð Afll Upplst. afia Lðndunarst. ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR VE 40 r 277 50 Þorskur Vestmannaeyjar j GNÚPUR GK 11 628 158 Ýsa Grindavík VENUS HF 619 1156 203 Grálúða Hafnarfjöröur FRAMNES iS 708 407 58 Grálúöa ísafjörður ORRI ÍS 20 777 109 Gráluða ísafjörður SIGURBJÖRG ÓF 1 516 102 Þorskur Ólafsfjörður SIGURFARI ÓF 30 176 52 Úthafgraekja ólafsfjörður BJÖRGVIN EA 311 499 114 Úthafsrækja Dalvík ANDVARI VE 100 305 60 Úthafsrækja Akureyri EYBORG EA 59 305 13 Þorskur Akureyri GISSUR ÁR 6 315 97 Úthafsrækja Akureyri ] I TOGARAR Nafn Stasrð Afll Upplst. afla Löndunarst. BERGEY VF. 544 339 8* Ýsa Gámur BJÖRGÚLFUR EÁ 312 424 24* Gámur l BREKI VE 61 599 26* Ýsa Gámur DALA RAFN VE 508 297 69* Þorskur Gómur HEGRANES SK 2 498 32* Ýsa Gámur "iÖN VÍDALÍN "ÁR 7 451 7* Ýsa Gémur 1 MÁR SH 127 493 12* Ýsa Gámur j MÚLÁBERG ÓE 32 550 81* Karfi Gámur \ SKAFTISK3 299 WWi* Ysa Gámur \ SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 ir Skarkoli Gámur STURLA GK 12 297 32* Karfi , Gámurf ] SÓLBERG ÓF 12 ”499 25* Ýsa Gámur j ÁLSEY VE 502 222 67* Þorskur Veetmannaeyjer j EYVINDUR VOPNI NS 70 451 127* Þorskur Þorlákshöfn ELOEYJAR SÚLA KE 20 274 50* Þorskur Sandgerði HAUKUR GK 25 479 62 Karfi Sandgerði [ SVEINN JÓNSSON KE 9 298 42 Karfi Sandgerði ÞURlDUR HALLDÓRSDÓTTIR G K 94 274 8 Skarkoli Keflavík [ JÓN BALOVINSSON RE 208 493 70 Ýsa Reykjavík j ÁSBJORN RE 50 ' 442 129 Karfi Reykjavík j STURLAUGUR H. BÖBVARSSON AK W 431 124 Karfí Akranes j KLAKKUR SH 510 488 53 Þorskur Grundarfjörður I RUNÓLFUR SH 135 312 19* Þorskur Grundarfjöröur ~j DAGRÚN Ts 9 499 69 Þorskur Bolungarvík PÁLL PÁLSSON IS 102 583 98* Þorskur Iseflöröur STEFnTr Ts 28 431 64 Þorskur (safjörður HARÐ8AKUR EA 303 941 126 Þorekur Akureyri KALDBAKUR EA 301 941 148 Þorskur Akureyri RAUDINÚPUR ÞH 160 461 27 Grélúðe Raufarhöfn J GULLVER NS 12 423 66* Þorskur Seyöisfjörður ! BJARTUR NK 121 461 17 Þorekur Neskaupstaður j HÓIMANIS SÚ I 451 75 Þorskur Eskifjöröur HÓLMATINDUR SU 220 499 95* Ýsa Eskifjörður • UÓSÁFELL SU 70 549 73 Þorskur Fáskrúösfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.