Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 2
YJS / VJOlSVONSrtXTV ONI I)H 2 D ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ GARfíl JR S. 562-1200 562-1201 Skipholti 5 2ja herb. Flyðrugrandi. 65,1 fm mjög góð fb. á jaröhæð í blokk á þessum vinsæla stað. Verð 6,3 millj. Krummahólar. 2ja herb. 54,6 fm. mjög góð ib. á 1. hæð. Parket. Verð 4,5 millj. Auðbrekka. 2ja herb. 50 fm falleg íb. á 2. hæð. Sérinng. Áhv. byggsj. ca 1,4, millj. Verð 4,5 millj. Seljaland. 2ja herb. 46,2 fm góð íb. á jarðh. á þessum eftirsótta stað. Verð 4,6 millj. Kleppsvegur. 2ja herb. góð ib. á 1. hæð í blokk. Laus. Sléttahraun. 2ja herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Þvherb. innaf eldh. Laus. V. 5,2 m. Hraunbær. 2ja herb. 54 fm ib. á 3. hæð. Suðursv. Góð íb. i viðg. húsi. V. 5,1 millj. Áhv. 2,4 m. byggsj. Laus. Smárabarð - Hf. 2ja herb. snot- ur nýl. 53,5 fm íb. með sérinng. Laus. Verð 4,9 millj. Húsbr. 2,7 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 62 fm íb. á efstu hæð. Stæði í bílgeymslu. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Langholtsvegur - bílskúr. 3ja herb. 82 fm mjög góð kjib. Sérhiti og -inng. 28 fm bilsk. Laus. Áhv. byggsj. 3 millj. Langamýri - Gbæ. 3ja herb. gullfalleg 83,7 fm endaíb. á 2. hæð (efri) í góðu sambýlishúsi. Sér- inng. Innb. bílskúr fylgir. Vönduð eign á eftirsóttum stað. Verð 9,5 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. snotur íb. á 3. hæð í góðri blokk. Þvherb. í íb. Stórar suðursv. Verð 5,9 millj. Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm íb. á 3. hæð. Ágæt fb. á góðum stað. Verð 6,3 millj. Fífurimi. 3ja herb. nýl. falleg íb. á efri hæð i tvíb. Sérinng. Innb. bílskúr. Laus. Verð 7,9 millj. Lækjarkinn. 3ja herb. góö íb. 'a efri hæð í fjórbýlishúsi. Verð að- eins 6,3 millj. Áhv. 4,3 millj. Álfhólsvegur - Kóp. 3ja herb. ib. á 2. hæð. Bilskúr. Þvherb. innaf eldh. Mikið útsýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,3 millj. Æsufell. 3ja herb. rúmg. íb. á 2. hæð. Sérl. vel um gengin og falleg ib. Mikið útsýni. Laus fljótl. Verð 6 millj. Eldri borgarar - Granda- vegur. 3ja herb. 85,5 fm gullfalleg ib. á 8. hæð. Stæði I bílg. Mikil og glæsil. sameign. Verð 10,5 millj. Kársnesbraut. 3ja herb. 72 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. Verð 5,5 millj. RauðáS. 3ja herb. 80,4 fm Ib. á 3. hæð, efstu. Bilskúrsplata. Góð Ibúð. Verð 6,9 millj. Garðhús. 3ja-4ra herb. 99,1 fm endaíb. á 2. hæð. Góð (búð. Þvotta- herb. í íb. Ath. áhv. byggsj. 5,3 millj. ------------------------------\ Hringbraut. 3ja herb. 69,6 fm íb. á 2. hæð í steinh. Verð 4,9 millj. Eyjabakki. 3ja herb. 79,6 fm, endaíb. á 1. hæð i blokk. Parket, góð íb. Áhv. húsbr. 3,2 m. V. 6,2 m. Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg. falleg nýl. ib. á 2. hæð. Stæði í bílg. Verð 8,5 millj. 4ra herb. og stærra Æsufell. 4ra-5 herb. 104,9 fm enda- íb. á 2. hæð. Gott útsýni. Verð 6,5 millj. Hrísmóar - glæsiíbúð. Vorum að fá í einkasölu gullfallega 6 herb. Ib. á efstu hæð og í risi í 3ja hæða blokk. Ib. er með nýrri eld- húsinnr., nýtt parket á öllu, nýjar innihurðir og nýflísalagt baðherb. Tvennar svalir. Innb. bilsk. íb. og bílsk. 177,3 fm. 4 millj. áhv. f mjög hagstæðum lánum. Laus núna. Ásbraut. 4ra herb. 90,8 fm endaíb. á 3. hæð/efstu. Góð lán. Verð 6,4 millj. Blöndubakki. 4ra herb. 98,1 fm endaíb. á 1. hæð i blokk. Herb. i kj. fylg- ir. Verð 6,3 millj. Lyngbrekka. 5 herb. 110,6 fm íb. á jarðh. i þrib. Allt sér. Góð íb. Verð 75, millj. Nýbýlavegur. 4ra herb. 100 fm íb. á miðh. Ib. er ný, ónotuð, fullb. án gólf- efna. Tvennar svalir. Útsýni. Þvherb. í íb. Áhv. húsbr. Verð 8,4 millj. Nýbýlavegur. 4ra herb. 100 fm miðh. í nýju 5 fb. húsi. Hagst. kaup fyrir t.d. smið. ATH: Verð 7 millj. Nýbýlavegur. Ný, stór og falleg íb. á jarðhæð. Ib. er stofur, 2 rúmg. svefn- herb., eldh., baðherb., þvherb. og útfrá fremri forstofu er lítil einstaklíb. Bílskúr. Mjög góð aðkoma fyrir hreyfihamlaða. Verð 10 millj. Lundarbrekka. 4ra herb. 92,7 fm góð endaib. á 2. hæð. Hús og sameign í góðu ástandi. Laus. Verð 7,5 millj. Bæjarholt. Ný 4ra herb. 96,5 fm endaib. til afh. strax. Verð 8,6 millj. Vésturhús. 4ra herb. neðri hæð í tvibýlish. Bílsk. Góð lán. Verð 8,5 millj. Rauðarárstígur. 4ra herb. 95,6 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvottaherb. (Ib. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Mjög gott byggsjlán 4,5 millj. Verð 8,9 millj. Álfheimar. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldh. og parket. tvær ib. á hæð. Hjallabraut - Hf. Endaíb. 139,6 fm á 1. hæð. Góð íb. Þvherb. í íb. 4 svefnherb. Verð 8,5 millj. Sjávargrund - Gbæ. Rúmg. 5- 7 herb. íb. á tveimur hæöum ásamt stæði í bllskýli. 4 svefnherb. Þvherb. I (b. 2 svalir. Góð sameign. Stærð 190 fm samtals. Verð 12,9 millj. Raðhús - einbýlishús Unufell. Raöhús ein hæð. Gott hús m.a. nýtt eldhús, bilskúr. ATH. Skipti möguleg. Hagst. verð. Bakkasmári. Faiiegt nýtt par- I hús 182,7 fm með innb. bilsk. Selst tilb. til innr. Ath. mjög góður staður og góð teikning. Hagst verð 10,8 millj. Lindasmári - Kóp. Raðh., hæð og ris 175,5 fm m. innb. bilsk. Selst tilb. til innr. Til afh. strax. V. 10,8 m. Klukkuberg - Hf. Nýl. mjög fal- legt parh. 258,4 fm með innb. bílsk. 4 góð svefnherb., stofur, sjónvarpsherb. o.fl. Mikið útsýni. Verð 14,9 millj. Brekkubyggð - Gb. Endaraðh., 2ja herb. 75 fm íb. Fallegt, vandað vel umgengið hús á sérl. rólegum stað. Verð 7,7 millj. Kárí Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, Axel Krístjánsson hrí. Mikil sala - vantar allar stærðir eigna á skrá Fasteigna sölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson ws. Almenna Fasteignasalan uis. ÁS bls. Ásbyrgi ws. Berg us. Bifröst bis. Borgareign bis. Borgir bis, Brynjólfur Jónsson bis Eignamiðlun us. Eignasalan ua. Fasteignamarkaður bis Fasteignamiðlun ws. Fasteignamiðstöðin ws Fjárfesting ws. Fold ws. Framtíðin ws. Garður ws Gimli ws. H-Gæði ws Hóll bis Hóll Hafnarfirði bls. Hraunhamar ws. Húsakaup ws. Húsvangur ws. Kjöreign ws. Laufás ws. Óðal bis. Skeifan ws. Stakfell ws Valhöll bis. Þingholt ws ÍBÚÐ ER NAUÐSYN ÍBÚÐ ER ÖRYGGI ____(f_____ Félag Fasteignasala 9 9 11 20 7 21 12 8 9 10 20 3 17 9 7 15 11 2 6 19 5 22 4 24 8 18 14 16 13 19 23 12 Fastcipinalán Landsbrcfa til allt ad 25 ára Vextir af lánunum eru á bilinu 6,75 til 8,25%. Lánin henta t.d. þeim sem vilja skuldbreyta eldri lánum, kaupa stærri eignir eða vilja taka lán til framkvæmda. Ráðgjafar Landsbréfa hf. veita allar frekari upplýsingar , LANDSBRÉF HF. SUDURLANOSBRAUT 24, 1 0 8 REYKJAVÍK, S I M I 58 8 9700, BREf ASIMI 588 8 5 98 UNUHÚS við Garðastræti er til sölu hjá Þinghoiti. Þetta þekkta hús er 194 fermetrar að stærð og hefur allt verið endurnýjað. Leitað er eftir tilboðum. Unuhús við Garða- stræti til sölu HJÁ fasteignasölunni Þingholti er til sölu hið þekkta Unuhús við Garðastræti 15 í Reykjavík. Húsið er byggt árið 1896 og endurnýjað fyrir um fimmtán árum síðan. Þá var steyptur undir það kjallari og byggð við það viðbygging. Skipt var um allar lagnir og húsið ein- angrað að nýju. Einnig var skipt um klæðningu og glugga. Leitað er eftir tilboðum í húsið. Að sögn Hákonar Guðmundsson- ar hjá Þingholti er Unuhús 194 ferm. að stærð. „Á neðri hæðinni er forstofa, þtjár stofur, herbergi, eldhús og baðherbergi. í kjallara er líkamsræktarherbergi sem nota mætti sem vinnuherbergi, gufubað, heitur pottur, snyrting, þvottahús og geymsla. Flísar eru á gólfum. A efri hæð eru fjögur svefnher- bergi og skápar í þremur þeirra. Snyrting er einnig á efri hæðinni og háaloft yfír þeirri hæð allri. Úr viðbyggingu, sem er úr plexigleri, er útgangur út í garð. Steinflísar eru á gólfi viðbyggingar en parket á gólfum inni í húsinu." Samkomustaður þekktra skálda Unuhús stendur á lóð sem áður fyrr tilheyrði Arabæ. Húsið er kennt við Unu Gísladóttur, ekkju Guð- mundar Jónssonar lyfjasveins í Apótekinu gamla. Þetta hús var um árabil samkomustaður ýmissa skálda og rithöfunda. En það voru ekki aðeins skáld sem áttu athvarf hjá Unu í Unu- húsi. „Hún skaut skjólshúsi yfír fátæka einstæðinga og volaða menn,“ segir Halldór Laxness í Skáldatíma. „Þessi gamla kona kom fram við fólk af náttúrlegum alþýð- legum bijóstgæðum, enda geingu þar margir á lagið. Henni fannst ekki koma til greina annað en taka fólk að sér ef hún sá með rökum að það átti sér einskis úrkosti.“ Þórbergur Þórðarson var einn þeirra sem Una liðsinnti þegar hann átti fáa útvegi. Hann lýsir fundi þeirra í bók sinni Ofvitanum, en Erlendur, sonur Unu, sótti Þórberg banhungraðan og fór með hann í Unuhús þar sem hann fékk bæði mat og drykk. Þá hafði Þórbergur fengist lítils- háttar við að mála hús og nú falaði Una hann í málningarvinnu. „Því miður get ég ekki borgað yður í vinnuna í peningum. En þér skuluð fá að borða hjá mér, á meðan þér eruð að mála og svo í þrjá mánuði á eftir," sagði Una. „Ég þykist ekki aðeins hafa sæmilega grundvallaða ástæðu til að trúa að koma mín I Unuhús hafi bjargað því, sem flestum yngri og eldri er dýrmætast allra gæða: sjálfu lífinu í bijósti mér,“ segir Þórbergur í bókarlok og bætir við: Skemmtilegasta húsið „En auk þess veit ég ekki betur en ég eigi það Unuhúsi að þakka, hvaða stefnu þessi sundurknosaði andi tók í lífinu, með öðrum orðum: hvað hann varð, hvað hann er og hvað hann verður. Og þar hefst sag- an um skemmtilegasta húsið, fágæt- asta fólkið og furðulegasta æfintýrið í þúsund ár I höfuðstað íslands." ÞETTA einbýlishús í byggingu að Bollagörðum 105 á Seltjarnar- nesi er til sölu þjá Húsvangi. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan og máluðu en fokheldu að innan. Ásett verð er 12,2 millj. kr. Einbýlishús í bygg- ingu við Bollagarða TIL sölu er hjá Húsvangi nýtt ein- býlishús á tveimur hæðum að Bollagörðum 105 á Seltjarnarnesi. Þetta er steinhús og stendur bygg- ing þess enn yfir. Arkitekt er Guðmundur Gunnlaugsson. „Þetta er 200 fermetra hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr,“ sagði Hjálmtýr Ingi Inga- son hjá Húsvangi. „Húsið býður upp á fjögur svefnherbergi, góðar stofur og tvö baðherbergi. Svalir eru á móti suðri. Húsið stendur innst í botnlanga með góðu útsýni yfir Flóann. Húsinu verður skilað í vor, full- búnu að utan og máluðu, en lóð grófjafnaðri og að innan verður húsið fokhelt við afhendingu. Byggingameistari er Haraldur Sumarliðason. Ásett verð er 12,2 millj. kr.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.